Tíminn - 06.09.1983, Blaðsíða 1
SKAGAMENN
TVOFALPIR
MEISTARAR
■ Skagamenn tryggðu sér á laugardag-
inn Íslandsmeistaratitilinn í knattspvrnu,
þegar þeir gerðu jafntefli við Eyjamenn
á Skipaskaga, 1-1. Skagamenn þar með
komnir með 23 stig, og nú getur ekkert
lið í fyrstu deild náð þeim að stigum.
Þessum áfanga Skagamanna var mjög
fagnað á Akranesi á laugardag, 16
hundruð áhorfendur fylgdust með leik
ÍA og ÍBV sem er met í áhorfendafjölda
á Akranesi í sumar.
Skagamenn eru því tvöfaldir meistarar
hér á landi í sumar. Þeir eru Islands-
meistarar, og bikarmeistarar urðu þeir lyrir
nokkru. Glæsilegur árangur, og verð-
skuldaöur, Skagamenn hafa sýnt mikinn
stöðugleika í sumar, og verið að flestra
dómi besta liðiö hér á landi. Þeir hafa
■ íslands- og bikarmeistarar Skagamanna.
yflr aðráða sterkumhópi sem hcfur ekki vegna meiðsla og leikbanna, og sýnt
veikst við það að breytingar hafi orðið sérstaka samheldni undir stjórn þjálfara
síns Harðar Helgasonar. Til hamingju
Skagainenn. _SÖE
ARNÓR OG PÉTUR
FENGU LOKS LEYFI
leika með Hollendingum á morgun
■ Knattspyrnumennirnir stcrku,
Arnór Guðjohnsen sem leikur með
Anderlecht í Belgíu, og Pétur Pétursson
sem leikur með Antwerpen fengu um
helgina loks leyfl til að leika með ísl.
landsliðinu gegn Hollendingum á
morgun. Strákarnir áttu að leika með
sínum liðum sama kvöld, og fengu ekki
leyfl hjá þjálfurum sínum til að vera
með, en nó var loks leyft að þeir færu til
Hollands.
Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari
sagði í sjónvarpsviðtali í gær, að hann
■ Unglingalandsliðið, skipað leik-
mönnum 21 árs og yngrí leikur í kvöld
gegn Hollendingum í Venio í Hollandi.
Liðið fór utan eins og A-landsliðið á
sunnudag.
I fyrri leik liðanna, sem leikinn var í
Keflavík í fyrra, varð jafntefli 1-1. Þá
hreinlega náðu Holllendingarnir jafn-
væri mjög ánægður með að þessir sterku
leikmenn gætu orðið með. - Það að 16
leikmenn höfðu verið valdir áður en
þetta kom upp í bæði landsliðin, A-
landsliðið og lið 21 árs og yngri, verður
leyst þannig að Ragnar Margeirsson
færíst yflr í 21 árs landsliðið, og eru þá
eftir 17 menn í hvorum hópi. Allir fara
ót, en síðan mun einn verða áhorfandi
ór hvorum hópi þegar til kastanna
kemur! Það verða því 7 atvinnumenn
sem verða með íslenska liðinu á morgun
í Groningen, Arnór, Pétur, Atli og
tefli, en íslendingar komust yfir 1-0, og
Hollendingum tókst ekki að jafna fyrr
en á lokamínútu leiksins. Hvað tekst
okkar mönnum í kvöld, Tíminn skýrir
frá því í fyrramálið, Magnós Ólafsson,
knattspyrnusérfræðingur blaðsins í
Þvskalandi mun fara til Hollands.
-SÖE
Jóhannes Eðvaldssynir, Pétur Ormslev,
Asgeir Sigurvinsson og Lárus Guð-
mundsson.
-SÖE
Dússeldorf
tapaði
Frá Magnósi Óiafssyni í Bonn:
■ Fortuna Ousseldorf tapaði sann-
gjarnt sínum fyrsta leik í fyrstu deild á
þessu keppnistímabili á laugardaginn,
og það gegn Frankfurt, sem vann þar
með sinn fyrsta sigur.
Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev
hófu báðir leikinn, og stóðu þeir sig
báðir hörmulega. Pétur var tekinn ót af
í hálfleik. - Atla til afsökunar má þó
segja, að Körbel nokkur hafði hann í
gæslu og skilaði Frankfurtarinn hlut-
verki sínu vel. Aðeins einu sinni slapp
Atli, og þá munaði ekki nema millimetr-
um að skallabolti hans hafnaði í netinu.
Strákamir leika íkvökl
Stuttgart
á toppnum
Frá Magnósi Olafssyni í Iionn:
■ Svíar voru hinir óumdeilanlegu sig-
urvegarar í 5. umferð þýsku Búnderlíg-
unnar um helgina. Þeir Corneliusson
hjá Stuttgart, Svensson hjá Frankfurt og
Nilsson hjá Kaiserslautern voru ekki
aðcins yflrburðamenn í liðum sínum,
heldur skoruðu þeir cinnig 6 mörk til að
Irj’g&ja örugga sigra. Annað var uppi á
teningnum hjá íslensku atvinnumönn-
unum, því ég minnist þess ekki aö hafa
séð þá alla í einu jafnslaka og þessa
helgi. En ef til vill höfðu þeir hugann
bundinn við landsleikinn á morgun.
Úrslitin í 5. umferð reyndust VFB
Stuttgart hagstæð, enda cr liðið nú
komið í efsta sæti. Nýliðarnir Bayer
Uerdingcn töpuðu sínum fyrsta lcik, og
það gegn lélegu Dortmundarliði, 1-2.
Uerdingen virkaði óstyrkt í fyrri hálf-
leik, og fengu þeir þá á sig tvö mörk. í
seinni hálfleik sótti þetta skemmtilega
sóknarlið án afláts, en uppskar aðeins
eitt mark.
Werder Bremen náði jafntefli gegn
Bayern Múnchen í Múnchen í leiðin-
legum leik. Heimamenn sóttu stíft, en
markið sem lá í loftinu, kom aldrei.
Markvörður Bremen, og varamarkvörð-
ur þýska landsliðsins, Dieter Burdenski
varði bókstaflega allt í þessum leik. Karl
Heins Rummenigge er enn frá keppni,
og Michael litli bróðir er enn ekki sá
snillingur sem stóri bróðir er. Daninn
Lerby var ágætur, en Ijóst er að hann er
ekki enn orðinn að Paul Beitner.
HSV sigraði Bielefeld 2-0 með erfið-
ismunum, og var dómarinn langbesti
maðurinn á vellinum. Úrslitin í 5. um-
ferð urðu annars þessi:
HSV-Bielefeld .................2-0
Frankfurt-Dússeldorf ..........3-0
Nurnberg-Offenbach.............4-0
Bayern M-Bremen ...............0-0
Köln-Braunschweig .............2-1
Gladbach-Waldhof ............ 3-0
Dortmund-Uerdingen ............2-1
Kaiserslautern-Leverkusen .....3-0
Stuttgart-Bochum............. 4-2
Þessir leikir voru allir spilaðir af
útkeyrðum knattspyrnusnillingum. Mál-
ið cr nefnilega þannig vaxið, að ótaf
Bikarkeppninni hafa þeir þýsku þurft að
spila þrjá leiki á tíu dögu. Hér í landi
þykir þetta óhcyrilegt vinnuálag, sem
kemur niður á gæöunum. Á Englandi er
þetta hins vegar vcnjuleg vinnuvika.
Þjóðverjar nefna svona kcyrslu enska
viku, og ckkert óttast þeir meira. Staðan
er nó þessi:
Stuttgart ... 5 3 2 0 12-4 8
Míinchen ... 5 3 2 0 9-5 8
HSV ... 4 3 1 0 9-5 7
Uerdingen ... 5 3 1 1 15-9 7
Dússeldorf ... 5 2 2 1 6-6 6
Gladbach ... 5 2 1 2 11-9 5
Bremen ... 5 2 1 2 7-7 5
Bochum ... 5 2 1 2 11-13 5
Kaiscrslautern ... ... 5 1 2 2 10-10 4
Núrnberg ... 5 2 0 3 9-9 4
Frankfurt ... 5 1 2 2 10-11 4
Waldhof ... 5 1 2 2 7-9 4
Köln ... 5 2 0 3 5-7 4
Braunschweig.... ... 5 2 0 3 8-11 4
Dortmund ... 5 1 2 2 7-10 4
Bielefeld ... 5 2 0 3 fi-in 4
Leverkusen ... 4 1 1 2 6-7 3
Offenbach ... 5 1 0 4 6-12 2
- sjá meira um þýska boltann í opnu
Bjarni varð
meistari...
Tímamynd Árni Sæberg
■ Bjarni Hannesson skipstjóri og
áhöfn hans á Mardöll úr Garðabæ urðu
íslandsmeistarar á kjölbátum í siglingum
árið 1983. Bjarni og áhöfn sigruðu á
Islandsmótinu sem haldið var um helg-
ina, hófst á föstudag og lauk á sunnudag.
Siglt var í 5 keppnum alls um helgina,
við mismunandi aðstæður, hægum vindi
á föstudag, logni á laugardag og óskabyr
á sunnudag. Skýjaborg úr Kópavogi
undir stjórn Rúnars Steinsen og áhafnar
hans var í öðru sæti í keppninni, og Assa
frá Reykjavík, undir stjórn Ara Berg-
mann Einarssonar og áhafnar hans
varð í þriðja sæti. Gletta úr Kópavogi,
skipstjóri Gunnlaugur Jónasson var í
fjórða sæti, Bláa dísin úr Kópavogi
undir stjórn Níelsar Nielsen í fimmta
sæti og Aida Kópavogi undir skipstjórn
Valdimars Karlssonar í sjötta sæti.