Tíminn - 06.10.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.10.1983, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR 6. OKTÖBER 1983 1 s VIÐGERÐIR ' ' • ' . \ á öllum smá rafstöðvum og rafmótorum Getum bætt við okkur viðgerðaþjón- ustu fyrir innfiutningsfyrirtæki. VÉLIN S.F. sími 85128 Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin)k FfeVr. Háskólamenntaðir ríkisstarfsmenn Launamálaráö ríkisstarfsmanna innan BHM efnir til almenns fundar um kjaramál og samningsrétt í dag kl. 16:00 í SúlnasaíHótei Sögu. Ávörp flytja: Ásthildur Erlingsdóttir, Gísli Ólafur Pétursson og Þorsteinn Vilhjálmsson. Á eftir veröa almennar umræöur. Ríkisstarfsmenn i BHM eru hvattir til að sýna samstöðu og fjölmenna á fundinn. Launamálaráð ríkisstarfsmanna innan BHM. Norrænn starfsmenntunarstyrkur Laus er til umsóknar einn styrkur ætlaður íslendingi til starfsmennt- unarnáms í Svíþjóð skólaárið 1983-’84. Fjárhæð styrksins er um 9.200,- s.kr. miðað við styrk til heils skólaárs. - Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist þangað fyrir 21. þ.m. Menntamálaráðuneytið 4. október 1983. Akurnesingar Hef opnað lögmannsstofu að Sunnubraut 30, Akranesi. sími 93-1750. Gísli Gíslason hdl. Nemendamót Nemendur Löngumýrar-skóla, veturinn 1957 - 1958 . Þær sem hafa áhuga á að hittast eftir 25 ár, hafi samband við: Mörtu Magnúsdóttur Sími 95-6152. Guðrúnu Jóhannesdóttur Sími 99-4383. Allskonar smáprentun Umslög - Bréfsefni - Reikninga - Frumbækur - Vinnulista - Kort. Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum. Sjálfkalkerandi pappír- Rúðustrikaðar blokkir A-4 og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum allar upplýsingar eða komum til yðar. Styrkir til náms í Sambandslýðveidinu Þýskalandi Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt (slenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa islendingum til náms og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi á námsárinu 1984-85: 1. Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokiö a.m.k. tveggja ára háskólanámi. 2. Nokkrir styrkir til að sækja þýskunámskeið sumaVið 1984. Umsækjendur skulu hafa lokið eins árs háskólanámi og hafa góða undirstöðukunnáttu í þýskri tungu. 3. Nokkrir styrkir til vísindamanna til námsdvalar og rannsóknastárfa um allt að fjögurra mánaða skeið. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. nóvember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. október 1983. WGrHDiinn IflJRD i Glugga- og hurðasmíði eft teikningum. Kynnum sérstaklega j gróðurhús þessa dagana. gjfB HUGmnmsm irmálieða IÐJRfl Sími 40071 Bröttubrekku 4, Kópavogi. NÝTT - Til leigu Vantar þig traktor, sturtuvagn eða dráttarvagn í lengri eða skemmri tíma. Reynið viðskiptin. Vélaborg hf. Sími 86680. Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viðhald JBHHF Mt samvirki JS%i Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. Kvikmyndir SALUR 1 SALUR2 Laumuspil (They all laughed) rttírj v.«r ’.vitww »!*■*!?:-■ ■ í, rVtn&X&YMOJ* « 'Tffl .f l/&íZ>" i Ný og jafnframt frábær grínmynd með úrvals leikumm. Njósnafyrir- tækið „Odyssy" er gert út af „spæjurum" sem njósna um eig- inkonur og athugar hvað þær eru að bralla. Audry Hepbum og Ben Gazzara hafa ekki skemmt okkur eins vel síðan í Bloodline. XXXXX (B.T.) Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, John Ritter Leikstjóri: Peter Bogdanovich ’Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.10 SALUR3 Evrópu-Frumsýning GETCRAZY PartyThU Sunumrl Splunkuný söngva gleði og grin- mynd sem skeður á gamlárskvöld 1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskotekinu Satum. Það er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowel! fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Anna Björnsdóttir, i Allen Goorwitz, Daniel Stern. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Hækkað verð Myndin er tekin í Dolby sterlo og sýnd í 4ra rása starscope sterio SALUR4 Utangarðsdrengir (Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- ,mynd gerð af Francis Ford Copp- ola i Upp með fjörið (Sneakersj . Splunkuný og bráðíörug mynd f j svipuðum dúr og Porkys. Alla stráka dreymir um að komast á kvennafar, en ott eru ýmis Ijón á veginum. Aðalhlutverk: Carl Marotte, Char- laine Woodward, Michael Don- ; aghue. Leikstjóri: Daryl Duke .Sýnd kl. 5,7,9og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.