Tíminn - 16.10.1983, Side 4

Tíminn - 16.10.1983, Side 4
SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 Sinfóníuhljómsveit íslands boðið í tónleikaferð til Frakklands: gráðu og t.d. Berlínarfílharmónían eða Vínarsinfónían, en hún þarf cngu að síður að stækka frá því scm nú cr. Það ætti ckki að vcra of mikil hjartsýni að vonast cftir að hún gcti vcrið mcð 80 fastráðna hljóðfæralcikara. Núna ræður hljómsvcitin illa við aö flytja vcrk cftir Brahms. Bcrlioz cöa Mahlcr svo að dæmi sc tckið. Til þcss þarf umfram ;illt flciri strcngi." Hvað um aðstæður hljómsveitarinnar að öðru lcyti'.’ „Nú ætla Islendingar að fara að byggja tónlistarhús. þá getur margt breyst. Aðstaðan í Háskólabíói cr auðvitaö Ákveöiö hefur verið aö framlengja skilafrest í leikþátta- samkeppni Menningar- og fræðslusambands alþýðu til 15. nóvember næstkomandi. Leikþættirnir sendist til skrifstofu MFA Grensásvegi 16 pósthólf 5281 125 Reykjavík fyrir 15. nov. 1983. ■ Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA Grensásvegi 16, simi 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu flytjendum — rætt við Jean Pierre Jaquillat aðalstjórnanda Sinfóníuhljóm- sveitar Islands ■ „Það eru tvö höfuðverkefni sem ég víl vinna að með hljómsveitinni á næstunni, annað er fastákveðið og hitt er ennþá aðeins hugmynd.“ Það er ákveðið að hljómsveitin fer í hljómleikaferð til Frakklands vorið 1985 og leikur m.a. á tónlistarhátíðum í Lyon og Strassburg, í boði menningardeildar franska utanríkisráðuneytisins og við þurfum þegar að fara að búa okkur undir það. Við munum koma fram með einn íslenskan einleikara og einn franskan og við munum verða með a.m.k. eitt íslenskt verk á efnisskránni. Það er áreiðanlega mjög hollt fyrir hljómsveitina að fá þetta verkefni til að keppa að. Svo er hitt, mig dreymir um að gera hljómplötuupptöku á operunni Carmen með íslenskum flytjendum, en á frönsku. íslendingar eiga nóg af góðum söngvurum til að gera þessu verki skil og slík hljómplata myndi áreiðanlega vekja athygli“. Þetta sagði aðalstjórnandi Sinfóníuhljóm- sveitar íslands, Jean Pierre Jaquillat, þegar Helgar-Tíminn ræddi við hann á dögunum um hljómsveitina og starf hans með henni. voru cinlcikarar,- Það var annars í gcgnum vináttu sína við lijónin Barböru Aruason og Magnús Á-Árnason niynd- listarmcnn. scm Jaquillat kotn fvrst hing- að til lands sctn stjórnandi. cn Ivrátt fjölgaði ferðum hans. Vcturinn 1978-79 MFA Jaquillat kom fyrst til íslands veturinn 1969 og stjórnaði konscrt tncð Sinlómu- hljómsvcitinni. „við fluttum þá frönsk vcrk. in.a. konscrt Ivrir tvö píanó og hljómsvcit cftir Poulcnc. Halldór Har- aldsson og Rögnvaldur Sigurjónsson Leikþáttasamkeppni MFA langt trá því að vcra fullnægjandi. Svo dæmi sc tckið þá vcrðum viö alltaf að æfa á sviðinu. við höfum ckki húsrými til að dcila hljómsveitinni niðurá æfingum. I’aö myndi muna miklu cf hlásarar gætu æft út at fyrir sig meðan stjórnandinn vimuir mcð strcngjunum o.s.frv. Von- andi verður hugsað fyrir þcssu í nýja tónlistarhúsinu. Hljómsvcitin heldur of fáa konserta til þcss að gcta komið scr upp fastri efnis- skrá. Hún tlytur kannskc Eroicu í árog það þýðir að hún vcrður ckki flutt aftur fyrr cn að þrcm árum liönutn. Þá er hún ckki lengur fcrsk fyrir hljóðfæralcikur- unum. Þctta skiptir miklu máli. Til dæmis get ég sagt þér að ég fór með Parísarsin- fóníunni í tónlcikafcrð um Sovctríkin nýlcga með tlókið prógramm, m.a. Sinp- hony fantastiquc eftir Bcrlioz, Daplmis og Chloe cftir Ravel og Hafið eftir Debussy. En það kom í Ijós að hljóðfæra- ■ Nú hefur mér verið boðið til tónleikahalds í Kína. Tímamyndir GE. ■ Jean Pierre Jaquillat. stjórnaði hann Beethoven prógrammi hljómsvcitarinnar. öllum sinfóníunum og píanókouscrtunum. og lyrir þrcm árum var hann ráðinn aðal tjórnandi svcitarinnar og mun líklcga gcgna því starfi þrjú ár cnn. Því fcr þó fjarri að starf hans sc bundið við Islaiul. Hann hcfur komið fram scm hlj ómsvejta rstjóri í flcstum Evrópulöndum austan tjalds og vestan. í Kanada. Bandaríkjununi. Suður Amcríku. Ástralíu og nokkrum Asíulöndum. „Nú hcfur mér vcrið boöið til Kína. þar scm cg á að stjórna kínvcrskri hljómsveit á þrcm konscrtum. kcnna og hugsanlega stjórna ópcruuppfærslu. Þctta vcrður árciðanlcga skcmmtilcg rcynsla og ég hltikka mikið til." Ef við víkjum að Sinfóníuhljómsvcit íslands. hafa oröiö miklar brcytingar cða cigum við að scgja framfarir síöan þú tókst við? „Það hefur fjölgað í strcngjunum. það skiptir mcstu máli. Fámcnnið háir hljómsvcitinni auðvitað mikið. Þcss cr að sjálfsögðu ckki að vænta ;ið jafn lílil borg og Reykjavík gcti haldið uppi sinfóníuhljómsvcit af sömu stærðar- Nn dreymir mig um að taka Carmen upp á hljómplötn með íslenskum SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 5 leikararnir kunnu þcssi vcrk algcrlcga og við þurftum ckki ncma eina æfingu l’vrir hvcrn konscrt." Lcggurðu scrstakan nictnað í að kynna og flvtja franska tónlist. þar scm þú kcmur scm stjórnandi?, „Þaö fcr eftir hljómsvcitunum scm cg vinn með í hvert sinn. Hljómsveitir hafa mismunandi upplag. Ég hcf mikla ánægju af aö stjórna franskri tónlist hér ;i Islandi. því að hljómsvcitin tilcinkar scr liana vel. Ég hcf stjórnað C'ésar Franck. Ravcl og Dcbussv hcr og hljóm- svcitin hcfur góða tilfinningu l'vrir þcirra tónlist. En af því að við crum að tala um Sinfóníuhljómsvcit íslands þ;í vil cg koma á framfæri því scm cg rcyndar hcf sagt áður í blaðaviðtali og það cr því miður jafn mikilvægt nú og þá. Ef Islcndingar vilja virkilcga cignast góða sinfóníuhljómsveit, þá verða þeir að launa hljóðfæraleikurunum betur. Fastir hljóöfæraleikarar við hljómsvcitina lifa ckki af starfi sínu viö liana. heldur cru þcir upptcknir við kcnnslu og spila- mé'nnsku hér og þar. Það cr fullt starf að vcra hljóðfæraleikari við sinfóníuhljóm- svcit. og þcir sem þaö gcra vcrða að fá að helga sig því. Nú kemur það oft í þinn hlut að stjórna nýrri íslcnskri tónlist. Hvað finnst þér um íslcnsk tónskáld. finnst þcr tónlist þeirra séríslensk eða meira með alþjóðlegu yfirbragði? „íslensk tónskáld eru fyrst og fremst innbyrðis ólík. Sum cru nútímalcgri cn önnur. í vctur flvtur hljómsvcitin vcrk cftir S íslcnsk tónskáld og þctta cru mjög ólíkir höfundar. En íslensk tónsköpun stcndur á háu plani. Scllókortscrtinn cftir Jón Nordal. scm við frumfluttum á dögunum cr t.d. mjög gott verk. sem ég er ekki í vafa um að á líf fyrir nóndum." Landi þinn. Ijóðasöngvarinn Gcrard Souzay. var á ferð hér á landi s.l. vor og hann sagði í blaðaviðtali að ástæðan fyrir því aö hann væri svo tíður gestur á Islandi væri sú að scr þætti íslcnskir áhcvrcndur móttækilegri fyrir Ijóðasöng cn flestir aðrir. Hefur þú líka sögu að scgja af íslenskum áheyrcndum? „Fólk hefur áhuga á mismunandi tónlist. Sumstaðar hcfur fólk mcstan áhuga á kammertónlist. annars staðar sinfónískri og svo framvegis. Ég hcld að það sc enginn vafi á því að Islendingar eru söngelskir, með afbrigðum. Aðsókn að óperutónleikum Sinfóníuhljómsvcit- arinnar er alltaf gífurlcg. í fyrra fluttum við Toscu þrisvar í Rcykjavík og cinu sinni á Akureyri. alitaf fyrir fullu liúsi. Aðsókn að tónlcikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar er yfir höfuð mjög góð, það cr algengt að þ;í sæki 800-100(1 manns. Það cr mikið í ckki stærri borg. Og aðsóknin virðist fara frckar vaxandi Raunar fcr aðsókn að tónlcikum vax- andi alls staöar í Evrópu. Þaö gildir bæði um sinfóníska tónlcika og ópcrur. I þcssu cfni cru allt önnur viðhorf nú cn fyrir 20 T30 árum. Ástæður fyrir þessum aukna áhuga. Vafalaust kemur þar til að tónlistarmcnnt- un er orðin almcnnari en hún var. Svo hef cg trú á að t'ólk sc hrcinlcga orðið þrcýtt ;i sjónvarpinu. þrcytt á stöðugum út- varpshávaða og lciti á ný cftir lifandi tónlist. Og tónlistin cr mciri almcnnings- cign ini cn hún \ar. það cr ckki bara hástcttarfólk scm sækir tónlcika. Þctta á nú alveg sérstaklega við um ísiand." Þið voruð að gcra plötuupptökú á dögunum? „Já, með óperunni Cavaleria Rustic- ana. scm var sýnd í Þjóöleikhúsinu í fyrra. Fyrsta sinn scm hcil ópcra cr tekin á plötu mcð íslcnskum flvtjcndum. Hún tókst að mínu áliti vcl. þótt hún sc cngin úttlutningsvara. hljómsvcitin of lítil og við höfðum alltof lítinn tíma fyrir upp- tökuna. cn þetta hjargaöist og Sigurður Rúnar Jónsson, scm stjórnaöi upptök- unnýgcröi það meö miklum sóma. Upptökur þurfa að vcra fastur þáttlir í starfi hljómsvcitarinnar. helst árlcgur viðburður. Það cykur listrænan mctnað. Mcnn gcta sagt „svona spiluöum við 1983, svona spiluðum við 1984". borið saman og mctiö listrænan árangur. Sömulciðis hcf ég mikinn áhuga á að vinna mcð sjónvarpinu. En til þess að þctta gcti orðiö aö vcrulcika þurfum \ið mciri tíma til æfinga. En cins og ég sagði þér áðan. þá langar mig núna að fást við Carmen. Þið cigið nóg af góðum söngv- urum scm gcta sungið Don Josc. Spurn- ingin cr hvcr vill kosta fyrirtækið. Við þurfum að fá cinhvcrja aðila til að standa straum af kostnaöinum. Kannskc cru cinhvcr fyrirtæki reiðubúin að lcggja fram fé." Hvernig líf cr að vcra tónlistarmaöur á cndalausum fcrðalögum? Það gctur vcrið crfitt og cinmannalcgt á stundum. Langar dvalir á hótclum og þcss luíttar. En maður cignast marga vini og þcss vegna heldur maöur þctta út. Það cr sama hvort ég cr í Ástrnlíu. Sovétríkjunum. Filippscyjum cða hér í Rcykjavík. cg á alls staöar vini scm ég gct hringt í þegar ég kcm og sagt. „ég cr kominn." Ég hcf ferðast víða og kynnst mörgu. Ég Stjórnaði t.d. uppfærslum á Carmcn og La Bohcmc í Tchcran. Það var fyrir daga Ajatollanna. Þar var mjög góð hljómsveit. scm var að vísu aö mcirihluta til skipuð útlcndingum og yndislegir áhcyrcndur scm clskuðu þessa tónlist. En nú cr bannað aö flytja hana í Iran. Annars crégckki alltafá ferðalögum. Ég á íbúð í París og þar dvcl ég þrjá mánuði á ári. I þcssari lotu dvcl ég hér til 4. nóvcmbcr. Þá fcr cg til Frakklands og þaðan til Mnnilla á Filippscyjum og kcm hingað til baka í fcbrúar. Það cru nóg vcrkcfni framundan hjá mér. Á þessuári hefégstjómaðíÞýskalandi, Bclgíu. Búlgaríu og Argcntínu. - JGK ■ Hljóðfæraleikararnir þurfa vera betur launaðir. að TIL K4MARÍEYJ4 MEÐ ARNARFLUGI Nú er „sumardagurinn fyrsti" á Kanarí ekki langt undan. Þar ervorhugur í fólki, og þegar Arnarflug byrjar Kanarleyjaferðir sfnar þann fyrsta nóvember - þá er sumarið komið. Arnarflugsferðirnar eru glæsilegri en Kanaríeyjaferðir hafa híngað til verið. Tvennt, fyrir utan sólina, sjóinn og verðlagið á Kanarí, gerir þær að einstökum ferðamöguleika: GIÆ8ILEG GISTING í litlum einbýlishúsum eða íbúðum á Barbacan Sol-nýjum og sérstaklega fallegum gististað, sem íslenskir Kanaríeyjafarar hafa lengi óskað sér, en fá nú í fyrsta sinn að njóta. Aðstaðan er stórglæsileg og fjölbreytt - tvær sundlaugar, golf- og tennisvellir, verslunarmiðstöð, veitingastaðir, barir, spilasalir og fleira - allt er fyrsta flokks. AMSItRDAMDVÖL Í KUJPflÆTI Einstakt tækifæri til að kynnast heimsborginni Amsterdam. Veisluhöld í mat og drykk, ótal verslunarmöguleikar og fjörugt næturlífið er ógleymanlegt í þessari fallegu borg, sem svo rækilega hefur slegið í gegn meðal (slendinga. Viðburðarík sólarhringsdvöl í upphafi og enda allra ferða, og möguleikar á framlengingu. VERDKR.22.6ft6 (miðað við 4 I 3 herb. íbúð). GLEPILEQT Brottför: Alla þriðjudaga. 10, 17 og 24 daga ferðir. , Inmfalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting á luxushótelinu eða ferðaskrifstofanna og fáið litmyndabækling Pulitzer í Amsterdam og íbúðagisting á Kanaríeyjum ásamt íslenskri með ítarlegum uppiýsingum. fararstjórn. Éil& Flugfólag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, slmi 84477 É Iauglýsið í tímaimum Olympla compact Rafeindaritvél í takt við tímann Hraði, nákvœmni og ýtrasta nýtni á skrifstofurými. Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst og hagkvœmni ekki síður en heilsusamlegan og hljóðlátan vinnustað. Prenthjólið skilar áferðarfallegri og hreinni skrift. Leiðréttingarminnið hefur 46 stafi. Pappírsfœrslu og dálkasetningu er stjórnað án pess að fœra hendur af lyklaborði. Endurstaðsetning, leturpétting og ýmsar leturgerðir. KJARAIVI ARMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.