Tíminn - 16.10.1983, Page 18

Tíminn - 16.10.1983, Page 18
ER OFT NEFND „HUNDASTJARNAN” Fyrsta vísbending gefur 5 stig, önnur 4 stig, þriðja 3 f jórða 2 og fimmta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending 1. Að fornöfnum hct þessi pólitíkus Clemens Wcnzel Lothar. Hann lék tveim skjöldum gegn Napóleon Bonaparte Hann þótti aðsópsmcstur stjórn- málamanna á Vínarfundinum. „Evrópa er ættjörð mín,“ sagði hann við hertogann af Welling- ton.. Samt var hann Austurríkismaður 2. Land þetta hefur Ijón í skjaldar- merki sínu, en löngum hefur rósin verið þess annað tákn. Þar er að fínna hið fræga Rila- klaustur Landið laut lengi yfirráðum Tyrkja, en losnaði að mestu undan þeim 1878. í fyrra héldu landsmenn upp á 1300 ára afmæli þjóðarinnar. Þar ræður kommúnistaleiðtog- inn Todor Zivkof ríkjum. 3. Stjörnumerki norðan við mið- baug himins, ábcrandi á suður- himni um miðnættið á haustin. Þrjár af björtustu stjömunum mynda ásamt einni stjömu úr Andrómedu allstóran ferning á himninum.. Skepna með þessu nafni spratt upp úr blóði Medúsu eftir að Perseus hafði unnið á henni. Skáld hafa viljað sitja á baki henni en tekist misvel. Hún hefur verið nefnd „vængj- aði fákurinn“. 4. Atburðir þessa bókmenntaverks eiga að gerast á 8-9 sólarhringum í marsmánuði. Bókin þykir ein stórbrotnasta „ferðasaga“ sem til er. Skáldið fæddist árið 1265 og lést 1321. Hann var af ættinni Alligheri. Talinn er hann mesti skáldmær- ingur Itala. 5. Fjall þetta er 53 kflómetra frá sjó og sést víða að. Við báðar hliðar þess eru mó- bergshryggir, sem að mestu hafa hlaðist upp undir jökli á síðasta jökulskeiði. Tindur þess er talinn 1491 metrí. Þó er hæðin breytileg nokkuð. Þar töldu menn áður að væri inngangurinn að sjálfu helvíti. 6. Stjarna þessi er hvít að lit og 25 sinnum Ijósmeiri en sólin. Hún er oft ncfnd „Hundastjam- an“ Hún er líka skærasta stjarnan í stjörnumerkinu „Stóra-hundi.“ Hún er tvístirni og er systur- stjarnan dvergstjarna. Súkkulaðiverksmiðja nokkur ber nafn hennar. 7. Skáld þetta fæddist árið 1878 þar sem hétu Víðivellir. Ættaður var hann af Austurlandi en ólst upp víðs fjarri þeim slóðum. Fyrsta bók hans hét „Jón Aust- firðingur." Hann nam land í Grunnavatns- byggð í Manitoba. Þekktast kvæða hans mun „Sandy Bar.“ 00 ■ Þetta hérað gerðist 31. ríki Bandaríkjanna 1850 Löngum var það kallað „gullna fylkið,“ vegna gullvinnslunnar þar. Grábjöminn er „fylkisdyriö" en „gullsilungurinn" cr fylkisfiskur- inn. Það er nú þríðja stærsta fylki Bandaríkjanna. Þar er helsta borgin „San Fran- sisco“. 9. Efni þetta hefur fundist í egypsk- um gröfum frá 1500 fyrir Krist, en það hefur þótt fágætt þá. Sambönd þess við aðra málma nefnast „amalgam" • Gullgerðarmenn gáfu því nafn eftir einu af himintunglunum. Aldrei þykir það góðs viti ef það finnst í matvælum. Það er eini málmurinn sem er í fijótandi formi við stofuhita. ■ o Innlend stofnun, sem varð til við samruna þriggja stofnana minni. Baldvin Einarsson mun manna fyrstur hafa reifað hugmyndma um slíkt apparat á Islandi. Harðast gekk þó Benedikt Sveinsson, alþingismaður fram í að hrinda málinu í framkvæmd. Fyrstu lög um stofnunina voru sett 30. júlí 1909. Hún tók til starfa með mikilli viðhöfn 1911. Svör við spurningaleik á bls. 20

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.