Tíminn - 16.10.1983, Síða 21

Tíminn - 16.10.1983, Síða 21
SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 21 skák hliða ■ Allan Poulsen skrifar í skákblað- ið og segir. að hann kunni enga skýringu á því, hvernig honum tókst að vinna alþjóðlega skákmótið. SK '4K og vera bæði æfingarlaus og stunda sína vinnu, meðan á mótinu stóð. Hið síðarnefnda eiðist mér að heyra. því það brýtur góða reglu: Heimaskákmenn sem ekki fá sig lausa úr vinnu, eiga ekki að tefla á alþjóðlegum skákmótum. Ótal dæmi finnast því til sönnunnar, að ómögu- legt sé að sameina þetta tvcnnt. Allan hefur vissulega lært mikið í byrjanafræðum, með því að tefla bréfskák. Annars má segja, að hann komst ósigraður frá mótinu, og greip tækifærin sem honum buðust. Hverju leikur svartur? Poulsen Brinck-Blausen 1. e4 c6 2. c4 d5 (Pannov-afbrigðið í Caro Cann. en eftir aðeins fáa lciki kentur upp staða sem einnig gæti verið aflciðing drottningarbragðs. I. d4 d5 2. c4.)3. exds cxd54.d4 Rf6 5. Rc3 e6 6. RI3 Be7 7. cxd5 Rxd5 8. Bd3 Rc6 9. 0-0 0-0 10. Hel Bf6 II. Be4 Rc-e7 12. Re5 (Stendur ekki í bókinni.) 12.... Rxc3 13. bxc3 Bxe5 14. dxe5 Dxdl 15. Hxdl Rd5 16. Ba3 He8 17. Ha-cl bS 18. Bxd5 exd5 19. hxd5 a6 (Hvítur hefur tvö vcik peð á drottningarvæng. og peða- meirihlutinn á kóngsvæng kcmst ckki á skreið. Að öllu samanlögðu. vinn- ingsmöguleikar eru hverfandi.) 20. f4 Bet 21. Hd2 He-c8 22. Bd6 Hc4 23. g3 Ha-c8 24. Bb4 (Hér er rétta svarið við spurningunni undir stöðu- myndinni: Allt annað en Hxb4. Næstlélegasti leikurinn er hið snið- uga 24.... g5. Hvítur svarar með 25. Hf 1, og eftir þann lcik hcfur hvíti biskupinn fengi f6-reitinn, og crfitt verður að blokkera á f5. En stinga mætti upp á leik eins og 24.... h5.) 24.... Hxb47? 25. Hc-dl Gefið. Kjánalegur endir. En hluti af skýringunni, ef maður á að vera að útskýra þvílíkt og annað einsgetur verið að Brinck hafi einnig verið önnum kafinn við aðra hluti en skák, meðan á mótinu stóð? Heil ■ Ekki má misskilja ummæli mín: Alþjóðlega mótið í Esbjcrg hafði langtum meiri áhrif á mig, heldur en sigurinn í Farum-Gladsaxe. (Multi- tabs-mótið) Þetta má þó ekki skilja þannig að drengurinn hafi ekki teflt heilsteyptar skákir þar. Afsakið, ég skal hætta að tala um aldur hans. T.d. lokaumferðin. Speelman er nú stórmeistari, þrátt fyrir allt. Hann fann sig ekki í Gladsaxe, en fyrir skömmu varð hann og, jú reyndar Adorjan í 1.-2 sæti. Nú náði hinn ungi Hansen því. (Ekki vil ég kalla hann Hansen gamla og reyndar er það nafn þegar upptekið.) Fyrir nokkru var Hansen ævintýralega nærri því að vinnan annan Evrópu- meistaratitil, þegar unglingarnir tefldu i Groningen. Hann tefldi ekki af öryggi. En í lokin vann hann tvær tvíeggjaðar skákir, þó lokaumferðin færi úr böndum. (Við getum vel unnt Rússunum þess, að vinna slíkan titil einstaka sinnum.) Hér gegnir öðru máli. Síðasta umferð er runnin upp. og mótstöðumaðurinn er stórmeist- ari. Byrjunin lofar góðu, og nú svíkja taugarnar ekki. Fyrsta sætinu deilt með Adorjan. Síðan liggur leiðin til Esbjerg og nú er sjálfstraustið í lagi. Hansen : Speelman. 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. C4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4t 6. bd2 Be7 7. Bg2 d5 8. cxd5 Rxd5 9. Rc3 Rd7 10. Rxd5 exd5 11.0-0 0-0 12. Bf4 He8 13. Hcl Bd6 (Enginn afleikur, jafnvel þó staðan líkist frægri skák scm Capa- blanea tapaði fyrir hinum dularfulla Indverja, Sultan Khan. En þetta er ekki sama staða!) 14. Bxd6 cxd6 15. Hel Rf6 16. Dd2 Dd7 17. Rh4 h6 18. Bf3 Rc4 19. Df4 Bc8 20. Rg2 g5 21. De3 Ba6 (Æstir áhorfendur héldu að Curt væri að tapa skákinni.) 22. Bxe4 Hxe4 (Með jafnteflisboði.) 23. Dd2 Ha-e8?7? (Hér skeður það, stór- meistarinn rciknar rangt.) 24. Re3 De6 Rétt var 23. . De6.) 25. Hc7 f5 26. Hxa7 f4 27. Dc2! Hc8 28. Dbl fxe3 29. f3 Df6 30. Hxa6 He7 31. Dd3 g4 32. Hfl gxf3 33. Hxf3 m Örvænting og tímahrak: 33. . Dxf3(?) 34. exl3 e2 35. Dg6tKf8 36. Dxh6t (Enginn æsingur. Df6t og Dxe7 leiðir til unnins endatafls.) 36.. Ke 8 37. Dg6t Kd7 38. Df5t Kc6 39. Dxc8t Kb5 40. a4t Svartur gafst upp. Bent Larsen, stórmelstari skrifar um skak ■ Kortsnoj brá sér til Niksic á dögun- um og tók þar þátt í 9 manna hraðskák- móti. ásamt nokkrum keþpendum aðal- mótsins. Tefldar voru 5 mínútna skákir. tvöföld umferð. Röðin varð þessi: 1. Kasparov 131/:' v. af 16 (84.4%). 2.. Kortsnoj 10'/:. 3. Tal 9'/:. 4. Ljubojevic 81/:. 5.-6. Spassky. Timman 7. 7. Sax 6. 8. Larsen 51/:. 9. Ivanovic 5. Parna létu Sovétmenn sig hafa það áð tefla við Kortsnoj. en undanfarin ár hafa þeir forðast að mæta honum við skákborðið. ncma nauðsyn kretði. Ósjálfrátt kemur fram í hugann. hraðskákmótið mikla sem haldið var í Júgóslavíu árið 1970. með þátttöku allra fremstu skákmanna heims. Parna vann Fischer með miklum yfirburðum, fékk I91/: vinning af 22 mögulegum (88.6%) Þá varð Tal í 2. sæti. og Kortsnoj í 3. sæti. en nú höfðu þeir félagar sætaskipti. Kasparov vann Kortsnoj 2:0, en tap- aði einni skák, fyrir Tal. Að Kasparov beinist nú athygli skákheimsins. og sjálf- ur heimsmeistarinn t'ellur jafnvel í skuggann. Karpov hefur rcyndar haft í Engan bilbug að finna á gamla baráttujaxlinum. Victor Kortsnoj er afturkominná kreik mörgu að snúast, og skildi við eiginkon- una fyrir nokkru. Á ferð um Austurríki fyrir skömmu, höfðu blaðamcnn þaö eftir Karpov, að hann hygðist tefla til fertugs, en draga sig þá í hlé. Á Kortsnoj eru hinsvegar engin merki uppgjafar. Eftir að hafa fengið sér dæmdan sigur í einvíginu við Karsparov sem tefla átti í Pasadena, skellti Kortsnoj sér í opna bandaríska meistaramótið ásamt aðstoð- armanni sínum, Gutman frá ísrael. Keppendur voru 840 talsins, og tefldu 13 umferðir cftir svissneska kcrfinu. Röð efstu manna varö þessi: 1.-2. Kortsnoj, Christiansen lO'/h. 3.-4. Gurevic, White- head 10. í 5.-13. sæti urðu m.a. Gutman, Federowicz og de Firmian. Með 9 vinn- inga voru nokkrir frægir meistarar svo sem Seirawan, Soltis, Bisguier, Benja- min og Ivanov. Kortsnoj hreppti 1. sætið samkvæmt stigaútreikningi, og þótti tefla af mikilli sncrpu. Um það vitna eftirfarandi skákir frá mótinu. Hvítur: V. Kurtsnoj Svartur: Gurevich Nimzoindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Re2 b6 (Algcngast er 5. . d5, eða 5. . cxd4. Nú lendir svartur út í crfiðara afbrigði en hann ræður við.) 6. a3 Ba5 7. Hbl De7 8. Bd2 0-0 9. Rg3 Ra6 10. d5 (Frumleg taflmennska svarts, en ckki aðsamaskapiárangursrík, hefureinung- is leitt til þröngrar stöðu.) 10. . Rc7 II. D13 Bxc3 12. Bxc3 exd5 13. cxdS He8 (Ef 13. . Rcxd5 14. Bxf6 og vinnur. Eða 13. . Rfxd5 14. Bxg7 ogsvarta staðan cr í rúst.) 14. Rf5 De4. Gegn Rg4 og Dh6 finnst engin vörn, nema22.. De4,ogþávinnur23. Dd6t. I lokaumfcrðinni mætti Kortsnoj fyrrum aðstoöarmanni sínum. Hvítur: Kortsnoj Svartur: Seirawan Reti. 1. d4 g6 2. R13 df. 3. g3 Bg7 4. Bg2 Bg4 5. h3 Bxf3 6. Bx(3 c6 (Betra var 6. . Rc6. Vandamál svarts í þessari skák stafa frá of mörgum pcðsleikjum í upphafi tafls.) 7. 0-0 e5? 8. dxe5 dxe5 9. Rd2 Ra6 10. Rc4! (Undirstrikaðri hclsta veikleikann í svörtu stöðunni, holuna á d6.) 10.. De711. Dd6 KI8 12. Hdl Dxd6 13. Rxd6 Hb8 14. Be3 f5 15. Bxa7 Ha8 16. Be3 Re7 17. Bg2 RI.4 18. Hd2 e4 19. c4! (Valdar b2-pcðið, og vilji svartur fá sitt pcð til baka, vcrður hann aö tapa cnn niciri tíma.) 19. . Hxa2 20. Hxa2 Rxa2 21. Bc5 b6 22. Bxb6 Bf6. abcdefgh 23. Bxe4! (Kortsnoj gcfur engin grið, og fylgir sókn sinni cftir af ofurkrafti.) 23. . fxe4 24. Rxe4 Bg7 25. Bc5 K(7 26. Hd7 Bf8 27. Rg5t Ke8 (Ef 27. . Kf6 28. f4 Hg8 29. g4 og sva.rti kóngurinn er í mátncti. Eða 28. . RI5 29. HI7 mát.) 28. Hc7 h6 29. Re6 Hh7 30. Rxf8 Kxl8 31. Hc8t! KI7 32. Bxe7 Gefið. abcdefgh (Á þessum lcik hefur svartur byggt vonir sínar. Hann virðist nú ná drottn- ingarkaupum, því hrókurinn á bl er í uppnámi, og eftir 15. Dxe4 Rxe4 16. Bxg7 d6, tapar hvítur manni.) 15. Bxf6! Dxblt (Svartur á einskis annars úrkosta. Ef 15. . Dxf3 16. gxf3 gxf6 17. Hglt Kf8 18. d6 Re6 19. Re7 Rg7 20. Hg3 og hvítur tvöfaldar hrókana á g-línunni og vinnur léttilega.) 16. Kd2 De4 17. Dg3! Dxd5t 18. Kcl g6 19. Rh6t KI8 20. Dxc7 Bb7 21. Bb5 De6 22. Df4 Geflð. Jóhann Örn Siguijónsson skrif ar um skák . ÍCá íaii Itá sínum stí 3Ö1 skjalaskáp Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig ihdHHOM skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö Útsölustaðir: ÍSAFJÖRDUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. BORGARNES, Kaupfélag Borgfirðinga. SAUÐÁRKRÓKUR, Bókaverslun Kr. Blöndal, SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbúðin. bókaverslun Hannesar Jónassonar. AKUREYRI, Bókval, bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR, Elis Guðnason, verslun. HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfélag A-Skaftfellinga. VESTMANNAEYJAR, Bókabúðin. EGILSSTAÐIR, Bókabúðin Hlöðum. REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVÍK, Bókabúð Keflavíkur. OlAfUR OÍSIASOM & CO. llf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 J}

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.