Tíminn - 16.10.1983, Qupperneq 24

Tíminn - 16.10.1983, Qupperneq 24
24 SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 FÍJðfÁNDÍ ÁLKLÆÐNING Stór kostur þessarar þakklæðningar er sá að það má bera á gömul pappa- þök, þótt illa séu farin af veðrun eða leka. Þetta efni er vatnsþétt, endur- kastar hita, verndar gegn veðrun og minnkar fokhættu að mun, stenst vel útfjólubláu geisla sólarinnar. Þetta efni er mjög teygjanlegt, sterkt og lin- þornar ekki, en hefur mjög sterkan slitflöt. Þar sem um engin samskeyti er að ræða, þá sparar þetta kostnað- inn við upphitun hússins. Viðhalds- kostnaður er sára lítill en gera má ráð fyrir að setja eina umferð af efninu á 10—12 ára fresti sem er ólíkt þeim kostnaði við að þurfa að mála báru- járnið á 3—4 ára fresti. Þetta efni stenst vel alkalí, sýrur og seltu og önnur óhreinindi. Fæst í litum. Höfum 10 ára gamlar þakklæðningar og skrif- legar yfirlýsingar af ástandi þakanna i dag. Hafið samband og kynnið ykk- ur verð og greiðslukjör. Leitið tilboða tímanlega. Gerum tilboð yður að kostn- aðarlausu. Upplýsingar veitir GUNNAR F.E. MAGNÚSSON, MÚRARI í síma 91-20623 kl. 12-14 og eft- ir kl. 18. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum Reykjanesbraut frá Vífilsstöðum að Hafnarfirði annars vegar og Vesturlandsveg í Leirársveit hins vegar. Helstu magntölur eru: 1. Reykjanesbraut: Fyllingog burðarlag 63.000 rúmmetrar Malbik 31.600fermetrar Regnvatnslagnir 1.000 metrar Kantsteinar 2.400 metrar Verkinu skal lokið 1. september 1984. 2. Vesturlandsvegur. Fyllingog burðarlag 91.400 rúmmetrar Verkinu skal lokið 20. júni 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík, fyrir bæði útboðin og á afgreiðslu Vegagerðar ríkisins, Borgarbraut 66, 310 Borgarnesi, fyrir Vestur- landsveg frá og með 17. október 1983 gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Skila skal tilboði í lokuöu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins fyrir kl. 14:00 hinn 31. október 1983 og verða þau opnuð sama dag kl. 14:15. Reykjavík, i október 1983 Vegamálastjóri. Allskonar smáprentun Umslög - Bréfsefni - Reikninga - Frumbækur - Vinnulista - Kort. Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum. Sjálfkalkerandi pappír - Rúðustrikaðar blokkir A-4 og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum allar upplýsingar eða komum til yðar. BOLHOLTI 6 REYKJAVIK SIMI 82143 UM VINNU- 06 SNYRTIRÝMIÍBÚÐA Húsnæðísstofnun ríkisíns efnir til hugmYndasamkeppni um vínnu- og snYrtírýmí íbúða. Heimild tíl þátttöku hafa allir íslenskir ríkisborgarar og útlendíngar er veríð hafa búsettir hér á landí í tvö ár eða lengur. VERDLAUNAFÉ Verðlaunafé er samtals kr. 140.000,00. Fyrstu verðlaun verða ekki íægri en kr. 60.000,00. Útboðslýsíng er afhent hjá trúnaðarmanní dómnefndar Ólafi Jenssyni, fram- kvæmdastjóra, BYggingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1, ReYkjavík. Tillögum skal skila til trúnaðarmanns í síðasta lagí þriðjudagínn 22. nóvember 1983 kl. 18.00 að íslenskum tíma. Húsnæðisstofnun ríkisins Ferða stereotæki á kostaverði með kostakjörum RT-150S Stereo kasettuferðaútvarp Með: FM-, mið-, stutt- og langbylgju. Hringspólun á kasettu (Auto reverse) Verð kr. 8.775.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADAST RÆTI 10A - SlMI 16995

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.