Alþýðublaðið - 21.09.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.09.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið ‘Gteflð áf ai Alþýdnflokknnm 192» Fimtudaginn 21. aept. 217 tölsblaS Barmlögin og1 framleiðslan (Frh. IX Aðflutning'binnlögin voru það atærsta spor, tem við íslendingar höfurn stígið i velfeiðaráttina Þau lög voru að engu höfð með vernd og aðstoð fle.tra iögtegiuitjóra og yfirvalda þesia lands, og ioWs eru þau rifia oian í frá og niður f gegn at fávlsum þingmönnum undir því yfirskyni að verið sé að íbjarga framleiðslunni og frelsi þjóðarinnar Sé þetta rétt erum við orðnir þ’ælar framleiðslunnar, þessa óskapnaðar, sem ckki gefur ■ fult lifsframfæri þeim sem að henni vinnur, og kostar okkur fjö da mannslifa á áfi hverju. Þ ælalög kölluðu sumlr biindir menn bannlögin, af þvi þau mörk uðu drykkjumönnum bás, Ekki hræra þessir menn legg eða íið þó erlent vald fyiirskipi okkur, hvað vlð skulum leyfa að drukkið íé af ólyfjan i landinu. Sumir jnfnvel opna munnlnn og gína við lekanum feginshugar. Afengið er aett ofar öliu — með tóbakinu. Rathenau segir um .verzluninn inat, að fyrir stjórnleysi á henni íari meiri orka til tplllis en i öii am styrjöldum heimsins. Myndi þá ekki ofsagfc að atjórnieyii í íramieiðslu og verzlun okkar 1> lendinga geiðl okkur árlega meira tjón, en ófriður Sturlóngaaldar voru á sinum tfma og einokunar- verzlun Dana er verst gerði. Myntin okkar, sem við hreyknir lcölium íslensku krónuna, stæði varla mikið ver þó við hefðam tekið þitt f ófriðnum. Landið er <i hershöndum braskaranna, sem hjílpa verzlunarjöfnuðinum til að halda fsiensku krónunni nlðri. Skyidu menn nú ætla að innflutn- ingur Iífsnauðsysja yrði látinn sitja fyrir öilu. En svo er alla ekki. Tvens konar varningur cr nú lögboðinn að skuil vera tii f landiuv, það er á/mgi og töbak. Landsverzlun með nsuðsynjavörur er lögð oiðar en af þessum tveim vörutegundum, .skulu telíð vera nœgar birgðir ýyrirliggjar.di" Fén?ður getur fallið og hung urvofan leikið lausum hala f Iand inu, en áfengi og tóbak má aldrei þrjóta. Mun þetta ánægja and skotanum og öllum óvættura, og er lifacdi œynd vitleysunnar sem þeysir yfir iandið á háhesti fé græðginnar — og iemur fóta stokkinn. V. Eiga nú góðir menn verk mlkið fyrir höndum. Afengið þarf að gera landrækt fyrat og fremst, þvi ölvaðir menn hugsa hvorki né starfa svo að haldi komi Vinnuaflið þarf að nota tll þesa ftrastá, en þó með skynsemi. þannig að vélar verði notaðarþar sem við b, og vinnutfminn verði atyttri dag hvern, en notist alt árið, neroa nauðsynlega hvfidar daga. Auðlindum landiins þarf að breyta í orku, sem stjórnað verði þjóðarheildinni f hsg, og verzlun inni þarf að gerbreyta svo að hún verði ekki sá baggi á þjóð arbúinu að hún slfgi það, og keyri alt um þvert bak Miklð er rætt um starfsmannafjölda landssjóðs og mætti efalaust spnra þar mibið fé, eru það smápeningar einir móts við þær þúsundir og aftur þúsundir sem árlega fara til spill- is með þeirri frjálsu verzlun þ. e. vitlausri og stjórnlausri verzlun, sem landsmenn eiga við nð búa, þar sem eru tugir kaupmanna fyrir einn. Hégóminn og heimsk- an á stjórn þjóðarskútunnar sýnist svo raikil, að naumast muni nokk- urn tfma úr rætast. Enginn vafl er þó á þvf, að þetta tekst með tímanum ef al> þýða manna vaknar og dregur af augum sér hulu afsklftaleyiii og dáðieysis, og iætur hendur standa fram úr ermum. Áskriftum að Bjnrnargreífunum tekur á móti G. 0. Guðjónsson Tjarnargðtu 5. Talsími 200. En fyrst og fremst: Burt með áýengið. F. y. £anðmanð sbankinn. Það eru engar smávægiiegar fréttir að Landmandsbankinn sé hruninn samin, og að rikið danska og ýmsar opinberar eða hsFopin- berar stofnanir h.fi skotið saman 100 miij króna handa bankanum gegn forréttindahiutabiéfum, sem er f raun og veru þetta: Hlutafé bankans 100 miljónir eru tapaðar, eða þvl sem næst. en með þesi- um nýju 100 miljónum er raun- verulega stofnað nýtt hlutafélag til þeis að halda bankanum áfram. Það er ekki langt siðan að dönsku auðvaldsblöðin voru full af fullvissunum um að nú væri Landmandib. algedegatryggur, og endurhljómaði bergmálið af fuli- vissunum þsssum f Morgunblað- inu nýlega. En tryggingin var þá svona, að það skakkaði ekki nema elnum hundrað miljónum krónal Bankahrun þetta er gott dæmi upp á hvernig auðvaldsfyrirkomu- lagið á þjóðíélaginu, er í raun og veru, og hvernig einstakir menn eins og f þessu tilfelll Giickstadt bankastjóri, sem ausið hafði verið á ölium þeim titlum og krossum, sem danska krúnan hafði yfir að ráða, geta braskað gengdarlaust á almenningskostnsð. Fregnin segir að Gliikstadt sé farinn frá bsnkanum, en vitanlega gerir það hvorki frá eða tii Með- an auðvaldsfyrirkomulagið helzt, er það altaf á valdi einstakra manna, að fara Hkt að ráði sínu og G'iichstadt, þó ksnnske fáum takist að gera jafnmlkið að engu og honum. Jaýni,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.