Tíminn - 22.11.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.11.1983, Blaðsíða 16
20 ÞRIÐJJJIVVGUR 22. NÓVEMBER 1983. dagbók | ýrriislegt Kvenfélag Kópavogs veröur mcð félagsvist þriðjudaginn 22. nóv. kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Allir velkomnir. Jólamerki „Framtíðarinnar" á Akureyri Að venju gefur Kvenfélagið „Framtíðin“ á Akureyri út jólamerki, sem nú er komið á markaðinn. Jólamerkið er gert af Lisel Malmquist og er prentað í prentverki Odds Björnssonar. Merkin eru til sölu í Frímerkja- miðstöðinni og Frímerkjahúsinu í Reykja- vík, og Póststofunni á Akureyri. Allur ágóði af sölu merkisins rennur í Elliheimilissjóð félagsins. Basar Sjálfsbjargar Undirbúningur fyrir basar Sjálfsbjargar, sem verður í Sjálfsbjargarhúsinu 3. og 4. desem- ber n.k., stendur sem hæst. Tekið er á móti munum á basarinn alla virka daga á skrifstofutíma og á fimmtudags- kvöldum. Kökur eru vel þegnar og eru þeir félagar sem vilja baka beðnir um að láta vita í síma 17868. Stúdentaráð Háskóla íslands ályktar um Grenada SHf harmar íhlutun Bandaríkjanna og ríkja í Karabíahafi í málefni Grenada. Hér er um að ræða fullvalda riki og ber að fordæma óeðlileg afskipti erlendra þjó.ða af þeim málefnum. Jafnframt er hvatt til þess að erlendar hersveitir verði dregnar sem fyrst til baka og efnt til kosninga þar sem Grenada- búar velja um sína framtíð. tímarit Nýútskrifaðir sjúkraliðar Þann 21. októbcr sl. útskrifaðist 26. hópur sjúkraliða frá Sjúkraliðaskóla fslands. Á myndinni má sjá sjúkraliðana nýju ásamt skólastjóra sínum, Kristbjörgu Þórðardótt- ur. Fremsta röð frá vinstri: Rakel Rut Ingva- dóttir, G. Kolbrún Sigurðardóttir, Marta Ormsdóttir, Kristbjörg Þórðardóttir, skóla- stjóri, Olga Guðmundsdóttir, Sólveig Guð- mundsdóttir, Petrína Sigríður Einarsdóttir. / í/ '} / 1 ; V iUBf MSgfíi - i . \ / // J : , c/j-j ji ^ \ , . t\ ! ism Miðröð frá vinstri: María Vilborg Hauks- dóttir, Áslaug Jóhannsdóttir, Liv Synnöve Þorsteinsson, Svanlaug Ragna Þórðardóttir, Sigríður Sóley Friðjónsdóttir, Þórdís Sig- ríður Hannesdóttir, Björk Pétursdóttir, Björg Margrét Sigurgeirsdóttir. Aftasta röð frá vinstri: Sigríður Bjam- adóttir, Ragna Gísladóttir, Sólveig Guð- mundsdóttir, Judy Ásthildur Westley, Guð- björg María Ólafsdóttir, Helga Guðmunda Jónsdóttir, Ingibjörg Guðrún Sigurvalda- dóttir. Æskan Októberblað Æskunnar er komið út, 56 síður. Meðal efnis: „Gagnvegir". Viðtöl unglinga við gamaltfólk. Aðþessu sinni ræða þær Ragnhildur og Steinunn við ömmu sína, Guðlaugu Helgadóttur, Afmælisbörn Æsk- unnar árið 1984, Að meðaltali dóu 40 þúsund börn á dag, „Bindindi getur ráðið úrsíitum", rætt við Þórdísi og Þráin, Lög unga fólksins, Góður árangur bræðranna á Selfossi, „Gott að losna við hálskirtlana", litið inn í Borgar- spítalann, Æskan spyr: Hvað hafði þú fyrir stafni í sumar?, „Prófa söugrnar á krökk- unum mínum" .viðtal við Guðna Kolbeinsson, Af Steina og Olla, Tónlistarmaður sumarsins David Bowie, Þannig byrjaði þetta allt saman... viðtal við Ladda, Við erum Samar, kafli úr nýrri bók, Sara, kafli úr nýrri bók, Mynd mánaðarins, Unglingareglan, Frú Pigalopp og jólapósturinn, kafli úr nýrri bók, Framhaldssagan um Róbínson Krúsóe, Lassi í baráttu, kafli úr nýrri bók, Fjölskylduþáttur um umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna: „Hvað er að vera maður", kaflar úr bókinni Ævintýri Óla, eftir Sigurð Heiðdal, Hún vann sigur, Æskupósturinn Til fundar við Jesú frá Nasaret, kafli úr nýrri bók, Popp músík, í umsjón Jens Guðmundssonar, Hlífið augunum, Travolta, Smalastúlkan eft- ir Mugg, Hafmeyjan sjötug, Áskrifendaget- raunin, Bókaklúbbur Æskunnar, Lína Lang- sokkur, Munaðarleysingjamir, Bréfaskipti, Myndasögur, Þrautir, Felumyndir, Skrýtlur, Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engil- berts. Útgefandi er Stórstúka íslands. DENNIDÆMALA USI „Stundum fer Wilson með Snata alveg eins og hund!“ ýmislegt Neytendafélag Selfoss og nágrennis stofnað Þann 7. nóvember 1983 var stofnað á Selfossi Neytendafélag Selfbss og nágrennis. Á fundinum var kjörin stjórn og skipa hana eftirtaldir menn: Þorlákur Helgason, for- maður, Haukur Gíslason, Páll Bjömsson, Sighvatur Eiríksson, Steingrímur Ingvars- son. Endurskoðendur vora kjörnir þeir: Ólafur Helgi Kjartansson og Valdimar Þor- steinsson. Félagið hefur þegar sótt um inngöngu í Neytendasamtökin. Öldungur mótmælir niðurskurði Fundur Öldungs, félags nemenda í öldunga- deild Menntaskólans við Hamrahlíð haldinn 11. 11. 1983, ásamt fulltrúum frá Flensborg, Sauðárkróki, Akranesi og Selfossi, mót- mælir harðlega öllum áformum Menntamála- ráðuneytisins og annarra stjórnvalda um hverskonar niðurskurð á fjárveitingum til öldungadeilda. Bent skal á að nú þegar greiða nemendur beint hluta af launum kennara og við bætist að kennsla er helmingi minni við öldungadeildir en við dagskóla. apótek Kvöld.nætur og helgldaga-varsla apóteka i Reykjavlk vlkuna 18.tll 24.nóvember er I Háaleltis apótekl. Einnig er Vesturbæjar apótek opið tll kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hatnarfjörður: Hafnartjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern : laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- lek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldm efopíð í því apóteki sem sér um þessa vörslu. /fil kl. 19. Á helgidögum er opíð frá kl. 11-12, og '20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lógregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. ' Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornatirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. , Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. ' Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll . 41385. Slökkviliö 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 612Í2. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Siökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166 Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 191il kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Borgarspítallnn Fossvogl: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eðaeftirsamkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga fil föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknadími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- límar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl, 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardógum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusóft fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal Sími 76620. Opiðer milli kl. 14—18 virkadaga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður. sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Selfjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun satnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplysingar eru i síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. I Gengisskráning nr. 219 - 21. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 28.210 28.290 02-Sterlingspund .. 41.377 41.494 03-Kanadadollar .. 22.782 22.847 04-Dönsk króna .. 2.8934 2.9016 05-Norsk króna .. 3.7602 3.7709 06-Sænsk króna .. 3.5449 3.5549 07-Finnskt mark .. 4.8815 4.8953 08-Franskur franki .. 3.4252 3.4349 09-Belgískur franki BEC .. 0.5128 0.5143 10-Svissneskur franki .. 12.9143 12.9509 11-Hollensk gyllini .. 9.3050 9.3314 12-Vestur-þýskt mark „ 10.4211 10.4507 13—ítölsk líra 0 0172? nni7?7 14-Austurrískur sch i* viV A / £á£t . 1.4812 U.U 1 ! Cá! 1 4fiR4 15-Portúg. Escudo . 0.2196 0.2202 16-Spánskur peseti . 0.1810 0.1815 17-Japanskt yen . 0.11958 0.11992 18-írskt pund . 32.456 32.548 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/09 . 29.5464 29.6304 -Belgískur franki BEL . 0.5123 0.5137 ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga. þrið|udaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga. frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með 1 |um er Lislasafn EinarsJonssonar opið daglega. nema manudaga frá kl. 13.30- 16 00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - LITLÁNSDEILD, Þingholtssfræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað íjúlí SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils- uhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-fösfud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögusfundir fýrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki 11 Ví> mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opiö manudaga - fostudaga kl 11-21 og laugardaga (1. okt. - 30. april) kl. 14-17 Sogustundir lyrir 3-6 ara born á fostudgoum kl. 10-11 og 14-15. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.