Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 17
FÓSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983
17
Þroskaleikföng
Þroskaleikföng fyrir yngstu börnin eru til í
miklu úrvali íTómstundahúsinu við Laugaveg
164, hvort sem þú ert að leita að Educalex,
frönsku smábarnaleikföngunum eöa Fisher
Price, nú eða Kiddiekraft. Allt er þetta til í
Tómstundahúsinu og miklu meira en það. Og
þú ræður hvort þú vilt ódýrt eða dýrt. Verðið er
allt frá innan viö hundrað krónum.
T orf æru(smá)tröllið
í Tómstundahúsinu að Laugavegi 164 er
geipilegt úrval af fjarstýrðum bflum á verði frá
762 kr. Hægt er að fá sérlega spennandi tor-
færusmátröll eins óg þaö sem er á myndinni
sem kostar 3.598 kr. Þetta eru leikföng jafnt
fyrir strákana sem pabbana og segja þeir að
hægt sé aö gleyma sér yfir þessum litlu tröllum
daginn út og inn.
FRANCH MICHELSEN
ÚRSMÍÐAMEISTARI
LAUGAVEGI - SÍMI 28355
Vandaöar vestur-þýskar
kertalugtir
Gylltar - silfraöar - tin - kopar -
rauðar - svartar
Verð á stórum lugtum er frá
Kr. 694-1.398.
Verð á litlum lugtum er frá
Kr. 224-426.
Póstkröfusíminn er 14220
KREDITKORT
Eurocard-þjónusta
Handraðinn
Austurstræti 8
Sýnis-
horn
af
úrvali
Mikið úrval af
fallegum borðum
Einnig fjölbreytt úrval
af málverkum
Verð frá kr. 1.550.-
Visa-kort
Verslunin Reyr
Laugavegi 27.-sími 19380
TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF
Laugouegi ISVReqtjauil; »21901
Trilly, sú er talar íslensku
Nú eru þær farnar að tala og syngja á íslensku,
dúkkurnar. Sú er hér um ræðir er Trilly sem er
til í mörgum útfærslum: Sú er talar eða sú sem
syngur eða sú er gerir hvort tveggja. Svo má
ekki gleyma því að Trilly gengur líka. Trilly er
þaö sem koma skal. Trilly kostar frá 808 krón-
um og upp í 1.713 krónur.
IIMICROMA11
Draumadúkkan Dúkkuhöfuð sem hægt er að greiða og mála er einstaklega spennandi gjöf fyrir allar stelpur. Þetta dúkkuhöfuð er frá Sebino og fæst hjá Tómstundahúsinu að Laugavegi 164. Með þessu dúkkuhöfði fylgir allt sem til þarf svo sem hárrúllur, augnhár, varalitur, andlitsfaröi, háralitur og margt, margt fleira. Það er jafnvel hægt að stytta eða síkka háriö. Verðið er frá 370 krónum upp í 1.276. ^ " mZ Z f -:Z.
, .ÆffjÆjljk. ; . ImHI .i* ' ...dlUHKHBRp
TOmSTUnDflHUSID HF