Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 22
22
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983
Itiróra
Boche-borvél
500 W. Teg. CSB-500-2E. 13 mm. patróna,
2 hraða með stiglausum rofa. Með vélinni fylgir
hallamal, vinkiljárn , 3 steinborar, hringsaga-
sett, vírbursti og dýptarmál.
Verð kr. 4.821
Boche-stingsög
Teg:TSE-PST-55 PE. með stiglausum elektrón-
iskum rofa, hallanlegu landi, slætti á blaðinu.
380 W. 2 gerðir af löndum. í plasttösku.
Verð kr. 4.892
Fakír-ryksuga
1000 W. Fjölbreytt úrval fylgihluta. Öflug vél
sem stenst kröfu nútíma heimilis.
Verð kr. 6.950
Husqvarna vöfflujárn.
Án teflons. Verð kr. 1.748
með teflon. Verð kr. 1.888
Aðventuljós
Verð frá kr. 495-1.079
Beed
Eldhúshjálpin sem verður ómissandi.
Hakkar, hrærir, rífur, þeytir og blandar
Verð kr. 2.900
Gunnar
Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16.
Sími: 35200
i)
SHG-rafmagssmávörur
Kaffivélar frá kr. 948
Gufustraujárn kr. 1.490
Verðfrákr. 1.434-2.950
UR OG SKART
Bankastræti 6
simi 18600
Aörar útgáfubækur Æskunnar í áreru:
• Poppbókin — í fyrsta saeti — Fróðleg skemmtibók um dægurmúsík, skrifuð af
Jens Kr. Guðmundssyni.
;• Kárilitliog Lappi — Hin sígilda barnabók Stefán Júlíussonar.
• Olympíuleikaraðfornu og nýju —eftirDr. IngimarJónsson námsstjóra.
• Sara — Falleg litmyndabók, eftirvinsæla sænska höfundinn Kerstin Thorvall.
• Kapphlaupið — Spennubók um afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins.
• Fru Pigalopp og jólapósturinn — Litskrúðug ævirtýrabók eftir
verðlaunahöfundinn Bjorn Ronningen.
• Margs konar dagar— Skopleg barna- og unglingabók. Þýdd af Guðna Kolbeinssyni.
• Við erum Samar — Skemmtileg og fróðleg litmyndabók um Sama.
• Til fundar Við Jesú frá Nasaret — Fyrsta bókin í bókaflokki um fólk sem haft
hefur mikil áhrif á aðra.
• Lassi í baráttu — Hressileg unglingabók eftir verðlauna höfundinn Thoger Birkeland.
Æskan Laugavegi 56 Sími 17336
Aðaiefni bókarinnar Við klettótta strönd, er
frásagnir 11 einstaklinga, sem hafa meira
eða minna varið lífi sínu undir Jökli. Þeir eru:
Frú Jóhanna Vigfúsdóttir
Axel Ciausen, sölumaður
Finnbogi G. Lárusson, bóndi
Pétur B. Guðmundsson, frá Rifi
Kristjón Jónsson, formaður
Grétar Kristjónsson, umsjónarmaður
Guðlaug Pétursdóttir, frá Ingjaldshóli
Sigurbjörn Hansson, verkamaður
Skúli Alexandersson, alþingismaður
Einar Bergmann Arason, stórkaupmaður
Sigurður Sveinn Sigurjónsson, sjómaður
I bókinni birtast ævisögubrot þeirra, frásagnir af uppvaxtarárum í sjóþorpum á Snæfellsnesi,
sagt er frá minnisstæðum mönnum og lífsbaráttunni sem fólkið háði.
Höfundur bókarinnar er hinn vinsæli útvarps- og blaðamaður Eðvarð Ingólfsson.
Við klettótta strönd er kjörin bók fyrir alla þá sem hafa gaman af
þjóðlegum fróðleik og frásögnum af litríku mannlífi í stórbrotnu umhverfi.
mmmm
,+’
Verð frá kr. 295-1.448
Geysilega mikið úrval af fallegum silfurmunum
VIÐKLETTÖTm
MunitiíislKctíir
Ítmlnn Jiihli