Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 37

Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 37
^FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 37 Fyrir myndirnar í Hans Petersen í Glæsibæ er mikiö úrval af nýtísku möppum fyrir myndaplast, bæöi fá- anlegar röndóttar og köflóttar í rauöu og hvítu og bláu og hvítu. Verðiö er 105 kr. Einnig fást kassar sem eru eins og bækur í laginu í stíl viö möppurnar á 205 kr. Gjafakassi fyrir dömuna í snyrtideild SS í Glæsibæ er mikiö úrval af snyrtivörum, ilmvötnum og gjafavörum. Þær bjóöa upp á gjafakassa frá CLOC de Pierre Cardin sem í er ilmvatn, þvottastykki og sápa á 569 kr., einnig Estee Lauder snyrtivörur, til dæmis Body lotion á 433 kr., Body creme á 524 kr„ baðolía á 509 kr. og Cologne spray á 504 kr. Giöfin ,æi8e,œ8ibæ Falleg jólaföt í Rut Verslunin Rut í Glæsibæ býöur upp á mikió úrval af fallegum jólafötum á stráka og stelpur. Á myndinni má sjá stráka- föt — buxur og vesti á 865 kr„ skyrta kostar 265 kr„ og blúndubrjóst 185 kr. í mörgum litum. Kjóllinn, sem litla daman er f kost- ar 1.400 krónur og sokkarnir 65 kr. Einnig er hægt aö fá aóra kjóla sem kosta frá 442 krónum. Rammar fyrir jólamyndirnar Hans Petersen býöur upp á sérsfakan afslátt af stækkuöum myndum fram aö jólum. Mynd af stæröinni 13X18 kostar aöeins 48 kr. stk. Utan um slíka mynd er hægt að fá allar gerðir af römmum, til dæmis hinum vinsælu álrömm- um og smellurömmum. Álrammar kosta frá 215 krónum og smellurammar frá 66 krónum. Einnig fást trérammar á veröi frá 88 krónum. Á dömuna íLiljunni Glæsibæ Liljan, Glæsibæ, hefur mikiö úrval af fallegum kvenfötum á boöstólum. Hér er eitt sýnishorn. Það er dragt, pils og jakki, sem kostar 3.000 krónur, hattur í stil á 990 krónur, hálsfesti á 50 krónur, fingravettlingar frá 150 krónum, húfur frá 150 krónum og treflar frá 150 krón- um. Þar fæst mikið úrval af fallegum jólakjólum á afar hagstæðu verði. Handmálaðir lampar Ossa, Glæsibæ, býöur upp á mikiö úrval af mjög fallegum, handmáluðum lömpum. Þessir eru einungis seldir þar og kosta frá 1.250 krónum. í Ossu fæst einnig mikið úrval af fallegum jóladúkum og austurlenskar, hand- unnar vörur, svo sem teppi, púðar og kjólar. Ullarnærföt sem ekki stinga Verslunin Madam á Laugavegi 66, og f Glæsibæ, hefur á boðstólum úrval af ekta ffnum ullarnærfötum á dömur og herra. Þau eru úr skoskri ull en unnin hér á landi. Bæði konur og karlar hafa spurt mikiö um þessi ullarnærföt og þau seljast jafnan um leiö og þau koma í búðina. Hvaö er líka betra í I vetrarkuldanum en ein- mitt ullarnærföt? Síöar’ buxur kosta 349 kr„ stutt- ar buxur 250 kr„ bolur meö hlýrum 198 kr„ meö stuttum ermum 250 kr. og meö síðum ermum 319. Síminn íMadam er 28990. Hadelandkristallinn frá Noregi Hadeland er heimsþekkt merki á handunnum kristal. Hann er munnblásinn og eingöngu handunninn. Margir litir og margvíslegar gerðir af fallegum Hadelandskristal fást í Ossu í Glæsibæ. Veróiö er alveg sérstaklega gott, frá aðeins 598 kr. Viltu indíána- eða nornabúning? Já, þaö er allt mögulegt til handa krökkunum í Undralandi í Glæsibæ, til dæmis búningar sem kosta frá 328 krónum upp í 880 kr. Hægt er aö velja um indíána- norna , brúöar- eöa kúreka- búninga. Einnig fást þar indíántjöld á 750 krónur. Myndavélatöskur í Hans Petersen, Glæsibæ, er úrval af vönd- uðum og góöum myndavélatöskum. Ein gerðin er eins og á myndinni. Þaö eru vfniltöskur, vatnsheldar, í grænu á 2.750 og 2.900 krónur. Handunnið leður með skreytingu Þessar skreytingar, sem eru fslenskar, handunnar, úr leðri og þurrkuóum blómum, hafa gert mjög mikla lukku f Ossu f Glæsibæ, enda hún eina búöin sem selur þessar fallegu skreytingar. Þær má annaðhvort hengja á vegg eöa láta standa á boröi og kosta 550 krónur. Herrasett frá Gardin í snyrtideild SS í Glæsibæ er boðið upp á úrval af snyrtivörum fyrir herrann jafnt sem dömuna. Má þar fá þennan gjafakassa frá Pierre Gardin fyrir 496 krónur. í honum er ilm- vatn, sápa og þvottastykki. Einnig fæst úrval af Macassar Rochas snyrtivörum fyrir herra, svo sem rakspfri á 403 kr„ ilmvatn á 512 kr„ krem eftir rakstur á 384 kr. og Rochas sápa á 138 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.