Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983
23
KostalÍBoda
_____
J
Ekta kristalsrós
Kristalsrósin frá Kosta Boda er nýr
kertastjaki, hannaöur af Rolf Sinnemark.
Kristalsrósin er vönduö gjöf á mjög hagstæöu
veröi eöa 298 kr. Kristalsrósin, eöa jólarósin
eins og þeir hjá Kosta Boda í Svíþjóö hafa
kallað þennan kjörgrip, er stofugripur sem
vermir.
Það eru alltaf jól í Kosta Boda
Aðventuskál úr kristal
Hver húsmóóir ætti aö gefa sjálfri sér þessa
fallegu aóventuskál nú þegar aöventan hefst.
Aðventuskálin er úr kristal frá Kosta Boda og
henni fylgja léiðbeiningar um hvernig má
skreyta hana. Hún er falleg á boröi — minnir á
jóiin. Veróiö er 598 krónur.
Boda Line olíulampar
Þeir eru sérlega glæsilegir, nýju kerta-
stjakarnir og olfulamparnir frá Kosta Boda.
Þetta er Boda Line, línan sem er að ná
geysilegum vinsældum sökum fallegs útlits.
Kertastjakarnir kosta frá 398 krónum og
olíulamparnir frá 588 krónum. Hér er hún
komin, gjöfin sem kemur á óvart.
Jólaenglarnir vinsælu
Þessir fallegu jólaenglar á myndinni hafa veriö
feikilega vinsælir fyrir hver jól hjá Kosta Boda.
Jólaenglarnir lýsa upp jólin því aö þeir eru
geröir fyrir kertaljós. Jólaenglarnir hafa lýst
upp mörg jólaborðin og skapaö jólastemmn-
ingu. Þeir eru nú fáanlegir aftur hjá Kosta
Boda, frá aðeins 365 kr.
Eldfast gler í kopargrind
Þessi eldföstu glerföt sem Kosta Boda býöur
upp á í þremur stærðum hafa vakið mikla
athygli. Fötin eru í kopargrind og eru því sér-
lega falleg á borði, eöa eins og þeir segja hjá
Kosta Boda: þægilegt aö matreiða í — fallegt
aö bera fram í. Hönnuður er Rolf Sinnemark.
Veröiö er frá 898—1.158 kr.
Viltu koma í snjókast?
Nei, sjálfsagt myndir þú ekki tíma því meö
snjóboltunum frá Kosta Boda þvf að þeir eru
sígildir kjörgripir. Snjóboltarnir eru til í
þremur stæröum og sóma sér vel allir saman
eöa einn sér. Þaö er hægt aö gefa snjóbolta-
kristalinn oftar en einu sinni. Veröiö er frá 220
krónum.
Föt í silf urgrind
Þessi gullfallegu föt f silfurgrindum eru frá
Leonard f Bandaríkjunum.
Þetta fæst að sjálfsögðu í
Kosta Boda.
Sveppalampar
Sveppalamparnir frá Kosta Boda hafa fyrir
löngu vakið á sér athygli fyrir sérkennilega
hönnun. Þeir eru til í sex gerðum og kosta frá
1.564 krónum. Sígild jólagjöf hvort sem er fyrir
börn eöa fulloróna.
Dúkar og borðskraut
Þaö er alltaf gott að fá góðan borðdúk f jólagjöf
og ekki sakar aö hann sé fallegur og vandaður.
í Kosta Boda er mikið úrval af dúkum,
servíetturh, handklæöum, pottaleppum og alls
kyns boröskrauti. Allt er þetta frá hinu fræga
merki VERA í Bandaríkjunum. Hér er því á
boðstólum heimsþekkt gæöavara í Kosta Boda.
Aðeinseitt af tólf
Já, það er ekki ofsögum sagt af hinu geysilega
úrvali af fallegum matar- og kaffistellum frá
Kosta Boda. Þaö munu vera tólf geröir sem
verslunin selur þessa dagana. Og ekki eru
hnífapörin síöri. Þau eru jafnglæsileg og
viröuleg og matar- og kaffistellin. Lítió inn í
Kosta Boda og skoöió úrvaliö.
ÍBODA)
V_________I___J
Bankastræti 10
(á horni Ingólfsstrætis) — Simi 13122
íkosta)
v_-____/