Tíminn - 09.12.1983, Qupperneq 5

Tíminn - 09.12.1983, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 5 f réttir! „Erum stödugt að hjálpa mönnum við uppbyggingu á eldisstöðvum”: „HOFUM SKOÐAfi UM 200 STAÐI ÞAR SEM nSKEUI KEMUR11L GREINA” — segir Þór Gudjónsson, veiðimálastjóri ■ „Við fögnum því að þessi áætlun var gerð, það eru svo margir hlutir sem má gera á þessu sviði og erum við rétt að byrja á þeim nú“ sagði Þór Guðjónsson Veiðimálastjóri í samtali við Tímann er við spurðum hann um viðbrögðin við áætluninni um byggingu fiskeldisstöðvar á Kistu, Reykjanesi. „Á okkar vegum hefur ekki verið gerð nein allsherjaráætlun á þessu sviði en Veiðimálastofnunin hefur unnið í þess- um málum og skoðað um 200 staði á landinu sem til greina koma fyrir fisk- eldi. Við erum stöðugt að leiðbeina eða hjálpa mönnum í sambandi við uppbygg- ingu á eldisstöðvum, auk þess að kafa ofan í nýja möguleika" sagði Þór og bætti því við að þeir gætu lítið gert sjálfir á þessu sviði þar sem þeir væru févana. í máli hans kom fram að gífurlegir framtíðarmöguleikar eru á þessu sviði byrir okkur íslendinga. Hann tók til samanburðar Norðmenn sem hafa byggt upp hjá sér miklar eldisstöðvar og hefði þróunin hjá þeim verið mjög ör á síðustu árum enda hefðu þeir komið upp starfs- liði vísindamanna til að rannsaka og kanna þessa hluti. „Hjá okkur er hinsvegar þröngt um tilraunir og rannsóknir og það er tákn- rænt fyrir það sem er að gerast í þessum málum hérlendis og rannsóknarstyrkur sá sem Laxeldisstöð ríkisins hefur haft verður tekinn af á næsta ári en hann nam 300 þúsund kr. á þessu ári. Þetta er furðulegt í Ijósi þess að bæði stjórnmála- menn og aðrir hafa talað um þá miklu möguleika sem liggja á þessu sviði og að styðja eigi við bakið á nýjum búgrein- um“ sagði Þór. „Útflutningur hafinn Hjá Þór kom fram að þegar er hafinn útflutningur á eldislaxi héðan en mikill- ar athugunar væri þörf á því sviöi... „Sölumiðstöð hraðfrystihúsana er að selja lax núna frá þeim sem gerðu tilraunir með netkvíaeldi í Höfnum. Þeir selja hann á Bandaríkjamarkaði ■ Lax úr Kollafirði fyrir gott verð. Ég veit af því að bæði SH og SamKindið hafa haft áhuga á bví að opna m.irkaði fyrir íslenskan iax en enn sem kounö cr holnui vui ckk. mikið meira framboð af honum en sem nemur neyslunni innanlands", sagði Þór. ■ F.v. Gísli Baldvinsson form. Kennarafélags Reykjavíkur, Valgeir Gestsson formaður Kennarsambandsins, Svanhildur Kaaber formaður skólamálaráðs, Jóhannes Pétursson fulltrúi í stjórn Námsgagnastofnunar og Elín Ólafsdóttir stjórnarmaður í Kennarasambandinu. Tímamyiid Róbert Kennarar efna til fréttamannafundar: KENNST AF HLEYPIDÓMUM ■ „Það er með öllu rangt, sem m.a. hefur verið haldið fram í leiðara eins ■ Gerður. Steinþórsdóttir borgarfull- trúi Framsóknarflokksins bað um að eftirfarandi athugasemd yrði birt í blað- inu. Mér þótti býsna fróðlegt að lesa frétt á forsíðu Tímans í dag, 8. desember, sem ber heitið, „Útsvar verði lækkað í 10%.“ í fréttinni segir að Kristján Bene- diktsson borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins ætli að flytja tillögu um lækkun ýmissa opinberra gjalda, m.a. að útsvar ■ Sambandsstjórn Verkamannasam- bands íslands vísar á bug öllum hug- myndum atvinnurekenda um skerðingu félagslegra réttinda verkafólks, svo sem réttinum til orlofs, greiðslu til sjúkra- sjóða, lífeyrissjóða o.fl. Þessi réttindi eru og verða aldrei verslunarvara segir í frétt frá sambandinu. dagblaðanna, að einungis sé fjallað um 120 ára tímabil íslandssögunnar í grunn- verði lækkað í 10% úr 11%, sem sé um 104 milljóna króna lækkun. Hér er um slíkt stórmál að ræða, að ég tel af og frá að borgarfulltrúinn geti tekið slíka ákvörðun upp á eigið eindæmi, án sam- ráðs og samvinnu við hinn borgarfulltrúa flokksins svo og borgarmálaráð hans. Ég vil lýsa yfir undnin minni á vinnubrögð- um þessa annars ágæta borgarfulltrúa. Þá lýsir sambandsstjórnin sig sam- þykka þeirri ákvörðun miðstjórnar ASl að gera tilraun til bráðabirgðasamn- inga, þar sem lögð verði megin áhersla á hækkun lægstu launa, þannig að engin laun verði lægri en 15000 krónur. BK skólum landsins. Hins vegar má til sanns vegar færa að nýtt kennsluefni sé ekki til nema sem spannar þetta árabil, en þá er gamalt námsefni notað til að fylla upp í skörðin," sögðu fulltrúar kennarasam- takanna á fréttamannafundi í fyrradag, en til hans var boðað vegna umræðna á alþingi og í fjölmiðlum um námsefni í grunnskólum, einkum í íslandssögu. Fulltrúar kennara sögðu að þeir fögnuðu umfjöllun um málefni skólanna og um uppeldismál, en þær umræður sem nú hefðu átt sér stað hefðu umfram allt einkennst af þekkingarleysi og hleypidómum. Kennararnir bentu á að lög kvæðu á um námskrá grunnskóla og jafnframt kvæðu lögin á að námsskráin skyldi endurskoðuð á 5 ára fresti, sem rétt væri því brýna nauðsyn bæri til að námsefni og kennsluhættir væru sífellt í mótun og þannig væri reynt að svara kröfum tímans. Þeir sögðu einnig að fjárskortur Námsgagnastofnunar og niðurskurður á fé til hennar hefði komið illa niður á útgáfu námsefnis og valdið erfiðleikum í skólastarfinu, þrátt fyrir þá staðreynd að hún nýti það fé sem til hennar fari afburða vel. Kennararnir bentu á það að skólarnir ættu í mikilli samkeppni við hvers kyns myndefni sem flæddi yfir og í Ijósi þess væri það enn mikilvægara að þeir fylgd- ust með og gætu boðið upp á aðgengilegt og áhugavekjandi námsefni. Gamla námsefnið í samfélagsfræðum fullnægði ekki kröfum tímans að þessu leyti. JGK Athugasemd frá Gerði Steinþórsdóttur Gerður Stemþórsdóttir Verkamannasambandið: MVið verslum ekki með félagsleg réttindi” ■ Dr. Benjamín og Jóhannes Helgi forstjóri Amartaks ■ Bókaútgáfan Arnártak hefur gefið út bókina „Ég er“ eftir dr. Benjamín Eiríksson hagfræðing og fyrrum banka- stjóra. Benjamín á um margt einstæða lífs- reynslu að baki. Hann stundaði á sínum tíma nám við 6 erlenda háskóla þar á meðal í Berlín á uppgangstímum nasista og í Moskvu á dögum hinna alræmdu réttarhalda Stalíns. Hann fjallar um þau efni í bókinni svoog um trúmál, en hann kveður upp þunga dóma yfir a.m.k. þrem höfuðprestum Islands, svo og yfir viðhorfum Halldórs Laxness til Lútersk- unnar. Ennfremur fjallar hann um sér- svið sitt, efnahagsmál. Kaflaheiti einsog Af sjónarhóli manns, Af sjónarhóli guðs, Réttlæti, Skríll og konungar, Gull- kranarnir, Hásæti Satans, Menntaður skríll og Mál og málnotkun gefa e.t.v. gleggstar hugmyndir um innihald bókar- innar. JGK vel tækist til erlendis þyrfti að vera nokkuð stöðugt og jafnt framboð af laxinum allan ársins hring. Stöð eins og talað ei um á-mundi framleiða það mikið að það væri hægt. „Það sem okkur finnst svo aftur dálítið broslegt er aö el gera á átak í rannsókn- um og uppbyggingu á þessu sviði þá er það einkennilegt ef byrja á á því að selja einu tilraunastöðina í landinu eins og við heyrum að talað sé um, þ.e. Laxeldis- stöðin í Kollafirði. Ef selja á stöðina þá eru allar rannsóknir og tilraunir dottnar um sjálfar sig“ sagði Þór. - FRI. „Þetta er þad sem koma skal” — segir Jón Sveinsson, einn af eigendum Lárósastödvarinnar ■ „Þetta er það sem koma skal, það er enginn vafi á því samhliða hafbeit- inni en þar er ekkert mannahald cða fóðurkostnaður" sagði Jón Svcinsson einn af eigendum fiskeldisstöövarinnar Láróss á Snæfcllsnesi er við spuröum hann uni hans sjónarmið um aukið fiskeldi á Islandi. Larósastöðin hcfur vcrið starfandi sl. 17 ár og er bæði um að ræða cldi og hafbeit hjá þeim en þeir hafa 10-20% hcimtur úr hafbcit- inni, scm telja verður mjög gott og er ársframlciðsla þeirra á laxi nú um 4-5 tonn. „Ef við tökum söluna erlendis þá má þar nota þau sölukerfi sem þegar cru til staðar ylra allavega til að byrja með. Við byrjuöum á því f sumar mcð því aö flytja út kældan lax í flugl'rakt á vcgum Sölumiðstöðvai hiaðfiysti- húsami og tókst þaö mjög vel til hvað meðferðina snertir, hann var velscljan- legur, en vcrðið var ekki nógu hátt enda var laxinn flultur úl í júlí eða á mesta framboðstímabilinu. Markaöur- inn er hinsvegar fyrir liendi. Síðan hefur þaö gerst að að minnsta kosti cin liskieldissloð liclui scnl ut ferskan eldislax. Þetta eru svona fyrstu skrelui a scnnilcga langri lcið“ sagði Jón. Hann sagði ennfrcmur að við værum mun betur scttir en Norðmenn hvað varðaði Bandaríkjamarkaö vcgna þess hve við værum nær honum cn þeir og flutningar þar al Ieiðandi ódýrari fyrir okkur. - FRI. UMRÆÐUR UM NÁMSEFNI GRUNNSKÓLA HAFA EIN- Ég er eftir dr. Benjamm Eiríksson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.