Tíminn - 09.12.1983, Page 12

Tíminn - 09.12.1983, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 FÖSTUDAGUR 9, DESEMBER 1983 13 íþróttir FH kemur í Kópavoginn - tveir ieikir í 1. deild í kvöld ■ í kvöld fá Kópavogsbúar og Stjörnu- menn FH, efsta lið fyrstu deildar karla í handboltanum, í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 20.00. FH er nú efst í 1. deild karla með 16 stig, en Stjarnan hcfur 7 stig í 6. sæti dcildarinnar. Víst er að Stjörnumenn reyna að veita FH harða mótspyrnu, þeir þurfa á stigum að halda, og spurning hvort tekst að stöðva 20 marka sigurgöngu Hafnfirðinganna. Annar leikur er í fyrstu deild karla í kvöld, Þróttarar herja á norðurslóðir og mæta KA klukkan 20.00 í kvöld á Akurcyri. I annarri deild karla mætast Reynir frá Sandgerði og Grótta í Sandgerði, klukkan 20.00. ÍA fær Val í heimsókn í 1. deild kvenna, á Akranesi hefst leikurinn klukkan 21.15, því klukkan 20.00 keppa ÍA og Keflavík á sama stað í 3. deild karla. Engir leikir eru í 2. deild kvenna um helgina, þeim hefur verið flýtt og frestað vegna prófa í framhaldsskólum. -SÖE Blak í kvöld: ■ Einn leikur er í kvöld í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í blaki, Þróttur fer norður og leikur við Völsung á Hafralæk. Leikurinn hefst klukkan 20.00. -SÖE íslensk knattspyrna 1983 komin út - margt upplýsinga í bókinni ■ Bókin Íslensk knattspyrna 1983 er komin út hjá Bókhlöðunni. Viðir Sig- urðsson blaðamaður skrifaði bókina. í henni er greint frá því helsta sem fyrir bar í knattspyrnu á íslandi og knatt- spyrnu íslendinga á árinu 1983. fslensk knattspyrna 1983 er þannig byggð upp, að hver frétt er sjálfstæð og dagsctt, og er bókinni skipt í kafla fyrir hvern mánuð. Þanníg tekur bókin yfir janúar til október að báðum meðtöldum. Þetta form á bókinni er skemmtilcgt, sýnir vcl fram á hvaö er að gcrast á hverjum tíma, í knattspyrnumótunum hcr heima, og hjá íslensku knattspyrnu- ntönnunum erlendis. Fréttirnar eru sam- Viskusamlega unnar, stuttar, skýrar og skorinorðar. íslensk knattspyrna 1983 cr töluvert efnismeiri en bækur þær sem hafa verið gefnar út undir þcssum titli undanfarin tvö ár, í henni eru auk fjölda svarthvítra mynda og litmynda af öllum fslands- meisturum eins og áður, upplýsingar um öll lið sem tckið hafa þátt í fslands- mótum frá upphafi. Grcint er frá öllum markaskorurum í 1.. 2. og 3. deild karla og 1. deild kvenna, og öðrum sem athygli vöktu. Bókin er 132 blaðsíður að stærð, og umbrot í stærðinni A-4. Formála í bókina skrifar markakóngur íslands- mótsins 1983, Ingi Björn Albertsson. -SÖE umsjón: Samuef Óm Erlmgssort HðFUM MDM Tffll H SlAlfUM OKKIIR NÚ EN f FYRRA” — segir Ásgeir Sigurvinsson, atvinrau- knattspyrnumadur í Stuttgart ■ Velgengni okkar þessa dagana á sér margar orsakir, en ég held þó að fyrst og fremst höfum við meiri trú á sjálfum okkur nú en við höfðum í fyrra. Það bættust líka tveir menn við í hópinn hjá okkur nú í haust, og það ásamt þeirri stígandi sem betri samæfingu fylgir hefur gert það að verkum að okkur gengur mjög vel nú“, sagði Ásgeir Sigurvinsson atvinnuknattspyrnumaður í Stuttgart í samtali við Tímann í gær. „Það er ekki annað hægt en að vera hress með sigurinn gegn Hamborg, það er ekki á hverjum degi sem Hamborg tapar á heimavelli. En leikurinn var erfiður" sagði Ásgeir. „Þetta var erfiður leikur í gær. Það var frost og erfitt að athafna sig á vellinum. Þeir áttu mun meira í leiknum, en við áttum þess frekar fleiri og opnari tæki- færi en þeir, og leikurinn hefði þess vegna getað cndað með ennþá stærri mun,“ sagði Ásgeir. - Hverju er þessi velgengni Stuttgart helst að þakka? „Það er nú margt sem þar kemur inn í. Ég held að við höfum meiri trú á sjálfum okkur en við höfðum til dæmis í fyrra. Við fengum tvo nýja leikmenn fyrir keppnistímabilið sem hafa styrkt okkur töluvert, en fyrst og fremst er það að mínu mati að við erum farnir að trúa því að við getum orðið meistarar. Þó mótherjarnir hciti Hamborg eða hvað sem er er ekki farið í leikina með því hugarfari að ná bara í eitt stig, heldur vinna leikinn." „Það er ekki annað hægt en að vera hress þessa dagana“ segir Ásgeir Sigurvinsson. Tímamynnd Ari. - Eruð þið komnir í toppform að þínu mati, eða eruð þið enn á uppleið? „Það er aldrei að vita, það er alltaf hægt að komast hærra, en við erum komnir í mjög gott form.“ - Gengi Svíans Dan Corneliusson hefur verið skrykkjótt með iiðinu, hvers vegna? „Það er nú ekkert að marka það, Dan er nýfarinn að spila aftur eftir veikindi og meiðsli, og það sem háir honum nú, er einfaldlega þrek. Hann slapp nokkuð vel frá leiknum gegn Hamborg, lék allan leikinn, svo hann ætti að vera á uppleið núna.“ Ásgeir sagði að jólafrí knattspyrnu- mannanna í Stuttgart væri ekki alveg komið, eftir væri að leika þrjá æfinga- leiki, einn við annarrar deildar lið, og tvo við þriðju deildar lið. Hann sagðist ætla að koma heim 18. desember, og eyða jólafríinu á íslandi. Fyrsti Ieikur hjá Stuttgart er 14. janúar gegn Ham- borg í Stuttgart, og Búndeslígan hefst viku síðar. Æfingar sagði Ásgeir að hefðust af fullum krafti strax um áramót. -SÖE ÍR - Njarðvík — í úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld ■ í kvöld er einn leikur í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik, ÍR-ingar fara til Njarðvíkur og keppa þar við heimamenn Oxford náði jofnu a Old Trafford ■ Oxford hélt Manchester United enn í skefjum í enska mjólkurbikarnum í fyrrakvöld, er liðin mættust öðru sinni í fjórðu umferð. Oxford skoraði fyrst á Old Trafford öllum á óvart og stjórnend- um Manchester United til gremju, Kevin Brock beint úr aukaspyrnu. Frank Stapleton jafnaði og þar við sat. Liðin mætast þ\í þriðja sinni. nú aítur í Oxford. Fyrr í ' ikunni vann Everton West Ham 2-0 heima í öðrum leik liðanna í fjórðu umferð, og mætir annað hvort United eða Oxford í fimmtu umferð. -SÖE Chelsea vann stórsigur ■ Chelsea vann stórsigur á Swansea, er liðin mættust í annarri deild í Lundún- um í vikunni. Úrslit urðu 6-1, og er Chelsea komið í annað sæti annarrar deildar. -SÖE klukkan 20. f síðustu viðureign liðanna sigruðu ÍR-ingar, en þetta er annar leikur liðanna á keppnistímabilinu. Njarðvíkingar eru nú í þriðja sæti deild- arinnar með 10 stig, en ÍR-ingar verma botninn með 2 stig, hafa semsagt aðeins unnið Njarðvík í deildinni í vetur. Nú er bara spurningin hvort ÍR-ingar lyfta sér aðeins úr dýptinni, eða hvort Njarðvík- ingar setjast á toppinn að nýju... Einn leikur er í kvöld í fyrstu deild kvenna, Snæfell og KR keppa í Borgar- nesi klukkan 19.00. -SÖE Glenn Hoddle: ■ „Leiðin á toppinn" lítur vona út framan frá. LEKHN A TOPPINN ■ Út er komin hjá bókhlöðunni knatt- spyrnuhókin „Leiðin á toppinn", sjálfsævi- saga Glenn Hoddle, miðvallarspilarans kunna í Tottenham og enska landsliðinu i knattspymu. Víðir Sigurðsson blaðamaður þýddi bókina. í bókinni „Leiðin á toppinn" segir Glenn Hoddle frá ferli sínum, frá því hann sparkaði bolta fyrst um svipað leyti og hann fór að ganga, frá draumum sínum og fyrirmyndum á bemskuárunum, leið sinni inn í drengjalið Tottenhanm og þaðan leiðina áfram i aðallið- ið. Hann segir frá fjölda kunnra knattspyrnu- manna og þjálfara sem hann hefur kynnst á fcrlinum, hælir þeim og gagnrýnir þá, segir frá fjölda leikja og landsleikja sem hann hefur sjálfur leikið, og baráttu hans fyrir föstu sæti í enska landsliðinu, sem hann hefur þó enn ekki náð að tryggja sér. Hoddle segir frá því er hann keppti í lokakeppni HM á Spáni 1982, og frá afleiðingum Falklands- eyjastríðsins á knattspymuheiminn í Eng- landi, og hliðarverkunum þess í Tottenham- liðinu, þar sem léku tveir Argentínumenn. Hoddle hefur frá mörgu að segja í bókinni. dökkum hliðum og björtum á atvinnu- mennskunni, og þrátt fyrir að hann sé aðeins 25 ára að aldri virðist vera af nægum efnivið að taka í bókinni. Bókin er 148 blaðsíður að stærð, með myndum af ferli Hoddle, m.a. einni sem tekin var í leik Hoddle á Laugardalsvellinum með enska tandsliðinu gegn íslendingum, þar sem íslendingar gerðu jafntefli 1-1 við hina miklu knattspymuþjóð. -SÖE Hlé fram yfir áramót... ■ Nú er hlé á yngriflokkakeppninni í körfuknattleik fram yfir áramót. Víðast hefur verið leikinn liðlega þriðjungur keppninnar í vetur, og sumsstaðar meira. Það er því tilvalið að líta yfir gang mála, og stöðuna í riðlum hvers flokks. Víðast hvar er um hörkukeppni að ræða, og ekki gott að sjá hvaða lið koma til með að hampa íslandsbikurum í vor. íslandsmótið í yngri flokkum hófst 19.-20. nóvember, og var þá keppt í minnibolta, 4. flokki og 3. flokki kvenna. 26.-27. nóvembervar leikið í 5., 3., og 2. flokki kvenna. Slíkar leikhelgar eru þrisvar á vetri. -BL/SÖE Reglurnar ■ Reglur í yngri flokkum i körfu- knattleik eru allfrábrugðnar reglum ■ öðrum íþróttagreinum að þvi leyti, að leikurinn er mjög aðhæfður hverj- um flokki. í minnibolta leika frjálst bæði kyn, stúikur og drengir, þar er skylda að nota alla 10 leikmennina í leiknum. Þar eru jafntefli tekin gild, en þau gilda ekki í körfuknattleik almennt. í flmmta flokki eru reglur strax orðnar iíkari þvi sem er í körfuknattleik fullorðinna, en þó gildir það í stigagjöf, að lið getur auk þess að fá tvö stig fyrir að sigra í leik, fengið aukastig, ef allir tíu leik- mennirnir í liðinu eru látnir spila. Auka stigið geta bæði liðin hlotið, hvort sem er það sem tapar eða það sem vinnur. Lið sem tapar fleiri leikjum getur því sigrað i riðli, ef allir leikmennirnir fá að njóta sín... -SÖE Víða er hart barist í yngri flokkunum í körfuboltanum. Keppnin er nú liðlega hálfnuð, og hér á síðunni eru úrslit allra leikja og staða í öllum riðlum íslandsmóts yngri flokka. Tímamynd Björn Leósson. NMRUMK OC KEFIAVIK BfTAST um úrslitasætið í C-riðli minniboltans ■ Stærsta spurningin í keppninni í minnibolta er hvort það verður Njarðvík eða Keflavík sem kemst í úrslit. Úr A og B riðlum komast tvö lið úr hvorum í úrslit, en í C riðli aðeinseitt, sökum þess að í reglugerð KKÍ um keppni í yngri flokkum segir að eitt lið komist áfram úr riðli þar sem keppa 4 og færri, en tvö lið úr riðlum þar sem keppa 5 eða fleiri. í A og B riðlum eru línur skýrari enn, en allt getur gerst að sjálfsögðu. Úrslit og stöður: Minnibolti A riðill: Valur-ÍRa ...................... 18-68 Keppni í 4. flokki pilta: Jaf nt í B-riðli ■ í 4. flokki pilta er hörkukeppni í B-riðli, þar sem 3 lið bítast um úrslitasæt- in tvö, Tindastóll, KR og Grindavík. í A-riðli er nokkuð ljóst að Haukar fara í úrslit, en keppnin um hitt úrslitasætið stendur milli Skallagríms ÍR og Fram, og þar eru þrjú lið hnífjöfn að berjast um eitt sæti. f C-riðli slást Keflavík og Njarðvík, og Keflvíkingar hafa betur enn sem komið er í baráttunni um það eina úrslitasæti sem þar er um að ræða. Úrslit og stöður: 4. flokkur A riðill: ÍRa-Haukar...................42-58 Fram-UMFS....................67-58 ÍRa-ÍRb .....................69-35 ÍRb-UMFS.....................37-93 Haukar-Fram.................. 5241 ÍRa-Fram..................... 6341 Haukar-UMFS..................64-59 ÍRb-Fram ....................35-58 UMFS-ÍRa.....................48-42 ÍRb-Haukar...................36-71 Staðan í A riðli: Haukar.......... 440 245-178 8 UMFS............ 4 2 2 258-210 4 ÍRa............. 4 2 2 216-182 4 Fram ........... 4 2 2 207-208 4 ÍRb............. 4 0 4 143-291 0 4. flokkur B riðill: Tindastóll-Þór.............. 49-22 Reynir-KR................... 43-78 Þór-Reynir.................. 48-32 UMFG-Tindastóll............. 33-64 UMFG-KR ..................... 4846 Tindastóll-KR............... 30-33 UMFG-Reynir................. 75-56 Þór-UMFG ................... 40-71 Tindastóll-Reynir ........... 8044 Þór-KR....................60-102 Staðan í B riðli: Tindastóll...... 4 3 1 223-132 6 KR ............. 4 3 1 259-181 6 UMFG ........... 4 3 1 196-206-6 Þór............. 4 1 3 170-254 2 Reynir.............. 404 175-281 0 4. flokkur C riðill: Valur-UBK ...................52-33 UMFN-Valur................... 5344 UBK-ÍBK .....................18-65 Valur-ÍBK.................. 34-84 UBK-UMFN ....................30-75 UMFN-ÍBK.....................39-71 Staðan í C riðli: ÍBK....... ..... 3 3 0 220-91 6 UMFN ........... 3 2 1 167-145 4 Valur........... 3 1 2 130-161 2 UBK ............ 3 0 3 81-192 0 Bl/SÖE ÍRb-UMFG................ Valur-UBK .............. ÍRa-ÍRb ................ UMFG-UBK ............... Valur-ÍRb .............. ÍRa-UMFG ............... ÍRb-UBK ................ Valur-UMFG.............. ÍRa-UBK................. Staðan í A riðli: ÍRa........... 4 4 0 0 184 UMFG ....... 4 3 0 1 150 UBK ...........4 2 0 2 97 ÍRb........... 4 1 0 3 72- Valur......... 4 0 0 4 62- Minnibolti B riðill: HK-Fram................. Haukar-KR ................ HK-UMFS................. Fram-Haukar............. KR-UMFS................. HK-Haukar............... Fram-KR................. . 6-52 12-34 46-14 29-16 20-38 39-17 14-30 12-52 31-17 66 8 73 6 86 4 148 2 192 0 24-19 48-12 22-13 26-30 20-10 18-50 42-6 Haukar-UMFS..............43-5 HK-KR......................30-20 Fram-UMFS . .............27-5 Staðan í B riðli: Haukar....... 4 4 0 0 171-61 8 HK .......... 4 3 0 1 94-102 6 Fram ........ 4202 114-65 4 KR .......... 4 1 0 3 58-130 2 UMFS......... 4004 33-112 0 Minnibolti C riðill: ÍBKa-ÍBKb ...............78-4 UMFN-Reynir ........... 106-6 ÍBKa-Reynir ...............92-16 ÍBKb-UMFN................. 12-82 ÍBKa-UMFN .................34-34 ÍBKb-Reynir ...............24-26 Staðan í C riðli: UMFN ........ 3 2 1 0 222-52 5 ÍBKa......... 32 1 0 204-54 5 Reynir....... 3 1 0 2 48-222 2 ÍBKb......... 3003 40-186 0 -BL/SÖE 3. flokkur karla: Hörkukeppni — í A-riðli, keppni ekki hafin í B-riðli ■ Hörkukeppni er í A-riðli 3. flokks karla í körfunni, en keppni er ekki hafin í B-riðli. I A-riðlinum slást fjögur lið um úrslitasætin, KR og Njarðvík eru jöfn á toppnum með 6 stig hvort eftir fjóra leiki, en Valsmenn og Þórsarar koma fast á eftir með 4 stig eftir fjóra leiki. Úrslit og staðan: 3. flokkur karla A-ridill: Valur-UMFN .................59-70 Þór-UBK.....................93-22 UMFN-Þór ................... 6049 UBK-KR .....................40-71 UMFN-UBK .................. 2-0 KR-Þór ................... 4743 Valur-UBK .................82-25 UMFN-KR ...................48-62 Valur-Þór ................. 4046 KR-Valur ..................36-39 Staðan í 3. flokki karla A: KR ............. 4 3 1 216-170 6 UMFN ........... 4 3 1 180-170 6 Valur........... 4 2 2 220-177 4 Þór............. 4 2 2 231-169 4 UBK............. 4 0 4 87-246 0 -BL/SÖE ÍBK STENDUR BEST 3. flokki kvenna ■ Keflavík virðist vera með nokkurt yfirburðalið í 3. flokki kvenna, og línur eru allar skýrar í keppninni, sem fer fram í einum riðli. Skallagrímur úr Borgarnesi er örugglega í öðru sæti, og hafa þessi tvö lið sigrað andstæðinga sína stórt. Þó var leikurinn þeirra í milli enginn hörkuleikur. Keflavíkurstúlk- urnar unnu með meira en helmingsmun. Úrslit og staða: 3. flokkur kvenna: ÍBK-ÍR................ Haukar-UMFG........... ÍBK-UMFS ............. ÍR-Haukar............. UMFG-UMFS ............ ÍBK-Haukar............ ÍR-UMFG............... Haukar-UMFS........... ÍBK-UMFG.............. ÍR-UMFS .............. Staðan í 3. flokki kvenna: ÍBK............ 4 4 0 46-2 11-22 34-14 13-22 8-34 39-10 8-30 11-21 39-9 . 6-38 UMFS........ UMFG ...... Haukar...... ÍR.......... ,.4 3 1 107-59 6 ..4 2 2 69-92 4 ..4 1 3 54-95 2 .4 0 4 29-136 0 BL/SÖE Bikarinn í körfu: Keflavík lék sér að Reyni ■ Einn leikur fór fram í Bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins í gær- kveldi, en þá léku Keflavík og Reynir frá Sandgerði og fór lcikurinn fram í Kcflavík. Keflavík sigraði léttilega, hlaut 62 stig, gegn 34 stigum Reynis- manna. Var Keflavík með yfirburði allan leikinn og sigurinn aldrei í hættu, eins og lokatölur leiksins reyndar sýna. -AB | 2. flokkur kvenna: ■1 I |Nóg að gera! j í 2. flokki kvenna er nóg að gera, þar leika 7 lið í einum riðli, og/yrri umferð er lokið, keppnin hálfnuð. Stúlkurnar frá Keflavík standa best að vígi, hafa 12 stig og hafa ekki tapað leik. Njarðvíkurstúlkurnar fylgja þeim fast eftir, hafa 10 stig og hafatapaðeinum leik, fyrirKeflavík. Einungis 7 stig skildu, og því getur allt gerst í seinni umferðinni. Úrslit og staðan: 2. flokkur kvenna: Haukar-KR ..............28-26 UMFN-ÍR.................28-17 ÍBK-UMFS ...............40-12 Haukar-Tindastóll.........0-2 UMFN-KR ................32-31 UMFS-ÍR ................18-24 ÍBK-Tindastóll..........50-20 Haukar-UMFN............. 2645 ^JMFS-KR...................20-42 I I I I I I I I I I I I Tindastóll-1R ............13-33 ■ ÍBK-llaukar...............35-18 ■ UMFS-UMFN ................20-62 KR-Tindastóll.............50-22 ÍBK-ÍR....................37-14 Haukar-UMFS...............42-23 UMFN-Tindastóll...........2-0 ÍBK-KR ...................28-24 Haukar-ÍR.................25-17 UMFS-Tindastóll.......... 38-30 I ÍBK-UMFN............... 34-27 " ÍR-KR ....................14-42 I Staðan í 2. flokki kvcnna: ÍBK........... 6 6 0 224-115 12 UMFN ......... 6 5 1 196-128 10 KR ........... 6 3 3 215-144 6 Haukar........ 6 3 3 139-148 6 ÍR............ 6 2 4 119-163 4 UMFS.......... 6 1 5 131-240 2 Tindastóll .... 6 1 5 79-173 2 -BL/SÖE I I I I I I I I I UNUR NOKKUÐ SKYRAR I 5. FLOKKI ■ í fimmta flokki eru línur nokkuð skýrar. Haukar virðast ætla sér úrslita- sætið í A-riðii, en mega þó ekki missa sjónar á Keflvíkingum sem fylgja þeim fast eftir. Grindvíkingar hafa góða topp- stöðu í B-riðli og geta verið vongóðir um að komast í úrslit, en Njarðvíkingar standa næstbest að vígi. Valsmenn og Framarar eru ekki langt undan, og gætu Framarar bætt allmikið stöðu sína ef þeir notuðu alla tíu leikmennina í framtíðinni. Úrslit og stöður: 5. flokkur A-riðill: ÍBKa-Haukar ...................24-32 IBKa-UBK ..................42-19 ÍBKb-Haukar ...............40-49 ÍBKb-UBK .................. 2-0 ÍBKa-ÍBKb .................50-23 Haukar-UBK............., 63-9 Staðan í A-riðli: Haukar........... 4 3 0 144-73 9 ÍBKa............. 4 2 1 116-74 7 ÍBKb............. 4 1 2 65-99 2 UBK.............. 4 0 3 29-107 0 5. flokkur B-riðill: UMFN-Valur.................50-33 HK-Valur .................. 1641 Fram-UMFG ................. 2545 UMFN-Fram ................ 45-31 HK-UMFG ................... 15-52 Fram-Valur .................31-20 UMFN-HK ....................56-16 UMFG-Valur .................44-16 Fram-HK.....................25-16 UMFG-UMFN ..................40-33 Staðan í B-riðli: UMFG .......... 4 4 0 118-89 12 UMFN .......... 4 3 1 184-120 9 Valur...........4 13 110-141 6 Fram........... 4 2 2 112-126 4 HK ............ 4 0 4 63-174 0 5. flokkur C-riöill: ÍRa-ÍRb ..................46-6 Tindastóll-Reynir ..........31-34 IRa-KR ......................59-9 ÍRb-TindastólI ............... 6-16 Reynir-KR .....................29-23 ÍRa-Tindastóll ................53-10 ÍRb-Reynir .................... 2044 Tindastóll-KR..................20-10 ÍRa-Reynir.................... 54-16 ÍRb-KR........................20-34 Staðan i C-riðli: ÍRa.............. 4 4 0 212-41 12 Reynir.......... 4 3 1 123-128 10 Tindastóll....... 4 2 2 77-103 8 KR ............. 4 1 3 76-128 6 ÍRb ............ 4 0 4 52-140 4 -BL/SÖE

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.