Tíminn - 09.12.1983, Side 17

Tíminn - 09.12.1983, Side 17
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 . 17 dagskrá ríkisfjölmiðlanna útvarp Laugardagur 10. desember 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Pulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir Morgunorð - Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephen- sen kynnir. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Listapopp - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnús- son sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói 8. þ.m. Stjórn- andi: Gabriel Chumura. Einsöngari: Sig- ríður Gröndal. a. „Les Préludes" eftir Franz Liszt. b. „Adagietto" úrsinfóniu nr. 5 eftir Gustav Mahler. c. „Exultate, jubi- late“, mótetta K. 165 fyrir sópran og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón Edda Björgvins- dóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 20.40 (leit að sumri Jónas Guðmundsson ' rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Grái jarlinn", smásaga eftir Önnu Maríu Þórisdóttur Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2. Sunnudagur 11. desember 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guðmunds- son prófastur i Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hallé-hljómsveitin leikur; Maurice Handford stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Nú kom heiðinna hjálparráð", kantata nr. 61 eftir Johann Se- bastian Bach. Seppi Konwitter, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer- drengjakórnum og Concentus Musicus hljómsveitinni í Vinarborg; Nikolaus Harn- oncourt stj. b. Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saéns. Pierre Cocherau leikur á orgel með Fílharmonlusveit Berlín- ar; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa f Dómkirkju Krists konungs i Landakoti Prestur: Séra Ágúst Eyjólfsson. Organleikari: Leifur Þórarinsson. Hádegis- tónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 ídægurlandi SvavarGstskynnirtónlist fyrri ára. I þessum þætti: Lög eftir Harold Arlen. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um visindi og fræði. Málfræði og is- lenskt mál. Kristján Árnason málfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 17.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands i Háskólabíói 8 þ.m. (síðari hluti) Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven; Gabriel Chmura stj. - Kynnir; Jón Múli Árnason. 18.25 Tónleikar. Tjlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Steingríms- dóttir í Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 Tvö kvæði eftir Grím Thomsen Þor- steinn Ö. Stephensen les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guð- rún Birgisdóttir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK) 23.05 Djass: Be-bop - 1. þáttur - Jón Múli Ámason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhildur Ólafs guðfræðingur flytur (a.v.d.v.). Á virk- um degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Hall- dórsdóttir- Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Sigurðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur Höfundur les (5). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög úr kvikmyndum 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónielkar Sænski útvarp- skórinn syngur Morgun og Kvöld, tvö lög eftir György Ligeti; Eric Ericson stj. / Kodaly- kór Klöru Leöwey syngur Kvöldsöng eftir Zoltan Kodaly; llona Andor stj. / Ungverska fílharmoníusveitin leikur balletttónlist eftir Zoltan Kodaly; Antal Dorati stj. / Fílharmoni- usveitin í Vín leikur þátt úr „Wozzeck" eftir Alban Berg; Christop von Dohnanyi stj. / „The Gregg Smith Singers" syngja „Frið á jörðu“ eftir Arnold Schönberg / Kodaly-kór Klöru Leöwey syngur „Friðarsöng" eftir Zoltan Kodaly; ilona Andor stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. ÞórJakobssonsérum þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ertingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristjana Milla Thorsteinsson viðskiptafræðingur talar. 20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn Stefán Karlsson handritafræðingurtekursaman og fiytur. b. Félagar úr kvæðamannafélaginu Iðunni kveða jólavisur eftir félagsmenn við íslensk tvísöngslög. c. Auðunn Bragi Sveinsson les eigln Ijóðaþýðingar. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist Guðmundur Vilhjálms- son kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Þriðjudagur 13. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Frétir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Tritlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur Höfundur les (6). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra" Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK.) 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Leikln lög af nýjum íslenskum hljóm- plðtum 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Brigitte Fassbaend- er syngur Sigaunaljóð eftir Antonín Dvorak og Franz Liszt. Karl Engel leíkur á píanó / Ivo Pogorelich leikur Píanósónötu nr. 6 í A-dúr op. 82 eftir Sergej Prokofjeff. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfil- linn flýgur í rökkrinu“ eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. 10. þáttur: „Sundursagaða trébrúð- an“. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikend- ur: Ragnhildur Elfa Arnardóttir, Jóhann Sig- urðarson, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún S. Gísladóttir, Jón Júlíusson, Sigurveig Jóns- dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson, Róbert Arnfinnsson og Guðmundur Ólafsson. 20.40 Kvöldvaka a. Siðustu jól skipverja á mótorskonnortunni Rigmor Gils Guð- mundsson les frásöguþátt eftir Óiaf Elín- mundarson. b. Ljóðalestur Helga Þ. Step- hensen les Ijóð eftir ýmsa hölunda. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Clara Wieck, Robert Schumann og skáldið Adalbert von Cham- isso Murraý Perahia, Michael Ponti, Vladim- ir Horowitsj, Þuriður Pálsdóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Ólafur Vignir Albertsson o.fl. fiytja. - Knútur R. Magnússon kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigriðúr Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gfsladóttur Höfundur les (7). 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 Islenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeir Blöndals Magnússonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Á bókamatkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika Fjórtán tilbrigði op. 44 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Ludwig van Beethoven. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 15.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Serenata notturna i D-dúr K. 239 og Píanókonsert í A-dúr K. 488 eftir Wolfang Amadeus Mozart. Hljóm- sveitin Fílharmonia og Clifford Curzon leika; Riccardo Muti stj. / Egmontforleikur op. 84 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníu- sveitin í Berlin leikur: Herbert von Karajan stj. 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gisla Helg- asona. 18.10 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglinga- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdftir. 20.40 Kvöldvaka a. „Skröggskvæði“ Ragn- ar Þorsteinsson les. Höfundur ókunnur. b. Karlakór Mývatnssveitar syngur Stjórn- andi: örn Friðriksson. c. „Jólasaga" eftir Kristmann Guðmundsson Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Segovia niræður Símon Ivarsson kynnir spánska gítarsnillinginn Andres Seg- ovia. Seinni þáttur. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál Umsjón: Helga Ágústsdóttir. ' 23.15 Islensk tónlist a. Fantasia fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason. Strengjasveit Ríkisútvarpsins leikur; höfu- ndurinn stj. b. Söngvar úr Svartálfadansi eftir Jón Ásgeirsson. Rut Magnússon syng- ur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. „Cantoelegiaco“ eftir Jón Nordal. Einar Vig- fússon og Sinfóníuhljómsveit (slands leika; Bohdan Wodiczko stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Róbert Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur Höfundur les (8). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 A jólaföstu Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Síðddegistónleikar Jacqueline du Pré og Stephen Bishop leika Sellósónötu i A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven / George Pieterson og Hepzibah Menuhin leika Klar- inettusónötu nr. 2 í Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sig- urðardóttir. 20.30 Dagskrá um skáldið og baráttumann- inn Björnstjerne Björnson Umsjón: Úlfar Bragason. Lesari með honum: Vigdis Grimsdóttir. (Áður útv. 25. desember 1982). 21.30 Samleikur í útvarpssal Laufey Sigurð- ardóttir og Jórunn Viðar leika á fiðlu og píanó „Þjóðlifsþætti" eftir Jórunni Viðar. (Frum- flutningur). 21.50 „Jólaferð norður" ettir Jón frá Pálm- holti Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í beinu sambandi milli landshluta Helgi Pétursson og Kári Jónasson stjórna umræðuþætti í beinni útsendingu frá tveim stöðum á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Tritlað við tjörnina" eftir Rúnu Gisladóttur (Höfund- ur les (9). 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 14.40 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nyjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.05 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar, frh. 17.00 Síðdegisvakan Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.15 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Við aldahvörf Þáttaröð um brautryðj- endur í grasafræði og garðyrkju á Islandi um aldamótin. 3. þáttur: Stefán Stefánsson. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með henni: Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvaq) frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. sjónvarp Laugardagur 10. desember 16.15 Fólk á förnum vegi 6. Á bresku heimili Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Ingóifur Hannesson. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Lokaþátt- ur. Breskur unglingamyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.20 (skammdeginu Ása Finnsdóttirtekur á móti söngelskum gestum í sjónvarps- sal. Gestir hennareru: Björgvin Halldórs- son, Jóhann Helgason, Jóhann Már Jóhannsson, Bergþóra Ámadóttir. Pálmi Gunnarsson, Tryggvi Húbner og nokkur léttfætt danspör. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 22.10 Rússarnir koma (The Russians Are Coming..) Bandarísk gamanmynd frá 1966. Leikstjóri Norman Jewison. Aðal- hlutverk: Cari Reiner, Eva Marie Saint, Alan Arkin, Brian Keith og Jonathan Winters. Mikið irafár verður i smábæ á austurströnd Bandarikjanna þegar sovéskur kafbátur strandar þar úti fyrir og skipverjar ganga á land. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Árelius Níeisson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 5. Þrefalt krafta verk Ðandarískur framhaidsmyndaflokk- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson, 17.00 Rafael Nýr fiokkur - Fyrstl hluti Bresk heimildarmynd i þremur hlutum umm ævi, verk og áhrif italska málarans Rafaels, en á þessu ári eru 500 ár liðin frá fæðingu meistarans. Umsjónarmaður er David Thomas, fyrrum listgagnrýnandi við „The Times". Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 18,00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Áskorendaeinvígin Gunnar Gunn- arsson flytur skákskýringar. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.10 Evíta Peron - Síðari hluti Ný banda- rísk sjónvarpsmynd um Evu Peron. Leik- stjóri Marvin Chomsky. Aðalhlutverk Faye Dunaway og James Farentino. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Gary BurtonFrá djasstónleikum kvartetts Gary Burtons i Gamla biói i mai s.l. Upptöku stjórnaði Tage Ammen- drup. 23.50 Dagskrárlok. Mánudagur 12. desember 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tomml og Jenni 20.50 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.35 Diskódans Frá heimsmeistarakeppni I diskódansi 1983 sem háð var í London 10. nóvember s.l. Þátttakendur voru frá 36 þjóð- um, þeirra á meðal (slandsmeistarinn, Ást- rós Gunnarsdóttir, sem varð fjórða i keppn- inni. Að auki kemur hljómsveitin Mezzoforte fram i þættinum. 22.35 Allt á heljarþröm Breskur grinmynda- flokkur i sex þáttum. Þýðandi ÞrándurThor- oddsen. 23.10 Dagskrárlok Þriðjudagur 13. desember 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.45 Bogi og Logi Nýr flokkur Pólskar teiknimyndir fyrir börn um tvo athafnasama snáða, sem lenda í ýmsum ævintýrum. 21.05 Derrick Schubach snýr aftur Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Skiptar skoðanir Umræðuþáttur i um- sjón Guðjóns Einarssonar fréttamanns. 23.15 Dagskrárlok Miðvikudagur 14. desember 18.00 Söguhomið Lata stelpan Sögumaður Sjöfn Ingólfsdóttir. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Hreinsdóttir. 18.10 Bolla Finnsk teiknimynd. Þýðandi 18.15 Börnin i þorpinu 2. Pakkinn 18.35 FlýturámeðanekkisekkurBresknátt- úrulifsmyrtd um flugur og önnur smádýr sem geta gengið á vatni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Fólk á förnum vegi Endursýnlng - 6. Á bresku helmili Enskunámskeið 19.15 Áskorendaeinvígin Gunnar Gunnars- son flytur skákskýringar. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Akstur i myrkrl Endursýning Norsk fræðslumynd frá Umferðarráði. 21.10 Dallas Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 i skuldafjötrum Bresk frasðslumyndum lántökur þróunarrlkja undanfarin ár en nokk- ur Suður-Amerikuriki eru nú að sligast undan greiðslubyrðinni. Þá er fjallað um af- leiðingar þess fyrir Vesturlönd ef til greiðslu- þrots kæmi. 23.00 Á döfinni Aukaþáttur um jólabækur og hljómplötur. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 23.10 Dagskrárlok Föstudagur 16. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.45 Á döflnni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hróllsdóttir. 21.00 Skonrokk Umsjónarmenn Edda And- résdóttir. 21.40 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jóns- son og Ögmundur Jónasson. 22.50 Segir fátt af einum (Odd Man Out) Bresk biómynd frá 1947. Leikstjóri Carol Reed. Aðalhlutverk: James Mason, Robert Newton og Kathleen Ryan. Irskur þjóðem- issinni og strokufangi særist við ránstilraun og er slðan hundeltur svo að tvisýnl er um undankomu. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.