Tíminn - 09.12.1983, Page 20

Tíminn - 09.12.1983, Page 20
20 Wmmm FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 dagbók skemmtanir Kvenfélag Neskirkju heldur jólafund sinn mánudaginn 12. des. kl. 20:30 í Safnaðarheimili kirkjunnar. Lesin verður jólasaga, sungin jólalög, kaffiveiting- ar frambornar. Dómkirkjan Barnasamkoma á Hallveigarstöðum á morg- un laugardag kl. 10:30. Séra Agnes Sigurðar- dóttir. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík er með jólafagnað í Drangey, Síðumúla 35, sunnudaginn 11. desembcr og hefst með borðhaldi kl. 19. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son ávarpar gesti, Snæbjörg Snæbjörnsdótt- ir, Friðbjörn G. Jónsson og Sigfús Halldórs- son skemmta. Þátttaka tilkynnist til Helgu Guðmundsdóttur síma 40217. Heimilt er að taka með sér gesti. Kvennadeild Breiðfirðinga- félagsins Jólafundur félagsins veröur miðvikudaginn 14. des. í Safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 20. (ath. breyttan fundartíma). Fjölbreytt skemmtialriði, jólantatur. Stjórnin Breiðfirðingafélagið í Reykjavík minnir á félagsvist og dans scm verður laugardaginn 10. desembcr kl. 20.30 í Domus Medica. Fjölmennið Breiðtirðingafélagið Síðasta sýningahelgi Þjóðleikhussins fyrir jól Allra síðasta sýning á Návígi Jóns Laxdal Um þessa helgi er síðasta tækifærið að fara í leikhús fyrir jól, en sýningar í Þjóðleikhús- inu hefjast ekki á ný fyrr en með frumsýning- unni á Tyrkja-Guddu, eftir Jakob Jónsson frá Hrauni, á annan í jólum. Skvaldur, eftir Michael Frayn, verur sýnt í 26. ogsíðasta sinn fyrir jól föstudagskvöldiö 9. desember. Úmengaður nýr farsi sem vakið hefur kátínu í Þjóðleikhúsinu í haust. ■ Bóstaðakórínn. Bústaðakórinn að Flúðum á sunnudaginn Næstkomandi sunnudag, 11. desember leggur kirkjukór Bústaðasóknar í Reykjavík land undir fót og ekur austur í Hreppa til tónleikahalds að Flúðum. Kórinn syngur undir stjórn orgelleikarans, Guðna Þ. Guð- mundssonar, en einnig verður með í ferðinni, sóknarpresturinn séra Ólafur Skúlason, vígslubiskup og heldur ræðu á tónleikunum. Á efnisskránni eru jólalög frá ýmsum löndum og jólaoratoria eftir Saint Sáens, sem Návígi, gamanleikur Jóns Laxdal um dag- drauma andspænis bláköldum veruleika verður sýndur á allra siðasta sinn núna laugardagskvöldið 10. desember. Þeir sem ekki vilja missa af þessu óvenjulega leikriti skyldu því ekki bíða lengur. Lina langsokkur eftir Astrid Lindgren, verður á dagskrá í 62. sinn á sunnudag kl. 15.00. Ein vinsælasta sýning sem Þjóð- leikhúsið hefur boðið upp á. Síðasta sýning fyrir jól og vakin er athygli á því að nú eru aðeins nokkrar sýningar eftir á verkinu. Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur, verð- ur sýnd í síðasta sinn fyrir jól á sunnudags- kvöldið á Litla sviðinu kl. 10.30. Þetta er 24. sýningin á mögnuðu og áleitnu leikriti sem fjallar um ótta manneskjunnar við hugsanlegt kjarnorkustríð. kirkjukórinn frumflutti hér á landi á tón- leikum í fyrra. Einsöngvarar með kórnum eru Ingveldur Hjaltested, Ingibjörg Mar- teinsdóttir, Unnur Jensdóttir, Kolbrún frá Heygum, Reynir Guðsteinsson, Einar Örn Einarsson og Una Ellefsen. Hljóðfæraleikar- ar taka einnig þátt í flutningnum. Auk framangreindra verka flytur kórinn lög eftir Sigurð Ágústsson í Birtingaholti, þar á meðal lag hans við Lýs milda Ijós og Barnasálm, og hafa þau ekki verið flutt opinberlega fyrr. Tónleikarnir hefjast kl. 9 um kvöldið. Neskirkja Samverustund aldraðra verður á morgun kl. 15 í safnaðarheimilinu. Dr. Broddi Jó- hannesson kemur í heimsókn. Þá verður sýndur íslenskur ullarfatnaður undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur. Jólabasar seinnihluti Vegna mikils dugnaðar félagsmanna sem setið hafa heima og föndrað síðustu vikurnar verðum við að halda framhalds jólabasar n.k. laugardag í Skeljahelli, Skeljanesi 6. Enn er mikið úrval mjög skemmtilegra muna og ættu allir að finna eitthvað ódýrt við sitt hæfi. Félag einstæðra foreldra. DENNIDÆMALA USI „ Viltu ekki einu sinni fá að vita af hverju mér var stungið í skammarkrókinn? “ tónleikar Píanótónleikar í Norræna húsinu , ANTONY DE BEDTS er fæddur 1955 í Atlanta í Bandaríkjunum. Ungur fór hann að læra á píanó og hlaut sín fyrstu verðlaun fyrir leik sinn á það hljóðfæri í Califomia Young Musicians Competition er hann var 8 ára. De Bedts hefur undanfarin ár lagt stund á nám í píanóleik við Tónlistarháskólann í Vín. Kennarar hans hafa verið Eduard' Mrazek, Hans Kann, Georg Ebert og síðan 1978 hefur hann svo til eingöngu verið undir handleiðslu Noel Flores. 1980 komst de Bedts í úrslit í International Chamber Music Competition í Colmar í Frakklandi, en hann hefur meðfram námi sínu haldið tónleika vítt um Evrópu, m.a. í Austurríki, Englandi, Sviss og Þýskalandi. Nú nýverið var de Bedts boðið til þátttöku í tónleikum er haldnir voru í tengslum við Brahms þingið ’83. Á þessu ári spilaði hann einnig sem gestur á Salzburg Festival. De Bedts er handhafi „Wuerdingungspre- is“ styrksins frá austurrísku ríkisstjórninni. Á meðan á stuttri dvöl de Bedts stendur hér á íslandi mun hann aðeins halda eina apótek Kvöld.nætur-og helgidagavarsla apóteka i Reykjavlk vikuna 9-15 desember er í Borgar apóteki. Einnig er Laugavegs apó- tek opið til kl. 22.00 öll kvóld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Halnartjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá Kl. 9-18.30 og til skiplis annan hvern ; laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin ef opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu. ,{il kl. 19. Á helgidogum er opið trá kl. 11-12, og '20-21. Á öðrum tímum er lytjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga (rá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögreglaogsjúkrabill Ísima3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Seltoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið* 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. gengi ísiensku krónunnar Gengisskráning nr. 232 - 08. des. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.400 28.480 02-Sterlingspund 40.804 40.919 03-Kanadadollar 22.829 22.893 04-Dönsk króna 2.8718 05—Norsk króna 3.7091 3 7196 06—Sænsk króna 3.5436 3 5536 07-Finnskt mark 4.8697 4.8834 08-Franskur franki 3.4215 3.4311 09-BeIgískur franki BEC 0.5126 0.5141 10-Svissneskur franki 12.9900 13.0266 11-Hollensk gyllini 9.2768 9.3029 12-Vestur-þýskt mark 10.3890 10.4184 13-ítölsk líra 0.01715 0.01719 14-Austurrískur sch 1.4749 1.4791 15-Portúg. Escudo 0.2180 0.2873 16-Spánskur peseti 0.1806 0.1811 17-Japanskt yen 0.12193 18-írskt pund 32.424 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 29.6645 29.7481 -Belgískur franki BEL 0.5055 0.5069 Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. tieimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlímifyrirteðurkl. 19.30tilkl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga trá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga Irá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidögum, en hægl er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum et ekki næst í heimilislækni er kl. 8 - 17 hægl að ná sambandi við lækni i síma 81200, en trá kl. 17 til 8 næsta morguns i síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknalélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. th Ónæmisaðgerðir tyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hali með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik. Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN viö Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga. frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - F'a og með Ljuni er ListasafnEinarsJonssonar opið daglega. nema manudaga fra kl. 13.30- 16 00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlí SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils- uhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. ÐÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. BÓKABÍLAR. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1, okt. - 30. april) kl. 14-17 Soguslundir tyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.