Tíminn - 09.12.1983, Síða 22

Tíminn - 09.12.1983, Síða 22
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 Hef opnað Læknastofu Sérgrein: Háls-nef og eyrnalækningar (otolaryngology-Head and Neck surgery) Friðrik Kristján Guðbrandsson Álfheimum 74 Tímapantanir kl. 9-17 sími 86311 Nauðungaruppboð annaö og síöasta á húseigninni Ásgötu 21 Raufarhöfn, þinglesinni eign Jóns Þórs Sigurðssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. desember 1983 klukkan 16. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Málverkasýning Sigurpáll A. ísfjörð sýnír 40 olíu- og vatnslita- myndir (Portreth og landslag) í Húsgagna- versluninni Skeifunni, Smiðjuvegi 6. Sýningin verður opin fram til 19. desember. Virka daga kl. 9-18 laugard. og sunnud. kl. 14-17. Þetta er 7. einkasýning Sigurpáls. Sala ríkiseigna Fjármálaráðuneytið auglýsir hér meö eftir tilboðum í hlutabréf ríkissjóðs í þeim fyrirtækjum, sem hér greinir: 1) Eimskiþafélag islands h.f. Nafnverð kr. 2.957.760. 2) Flóabáturinn Baldur h.f. Nafnverð kr. 100.000. 3) Flóabáturinn Drangur h.f. Nafnverð kr. 590.480. 4) Flugleiðir h.f. Nafnverð kr. 7.000.000. 5) Gestur h.f. Nafnverð kr. 15.000. 6) Herjólfur h.f. Nafnverð kr. 900.000. 7) Hólalax h.f. Nafnverð kr. 560.000. 8) Hraðbraut h.f. nafnverð kr. 1.170.000. 9) Norðurstjarnan h.f. Nafnverð kr. 6.669.585. 10) Raftækjaverksmiðja Hafnarfjarðar h.f. Nafnverð kr. 900.000. 11) Skallagrímur h.f. Nafnverð kr. 2.831.578. 12) Sliþþstöðin h.f. Nafnverð kr. 11.700.000. 13) Vallhólmur h.f. Nafnverð kr. 7.500.000. 14) Þór h.f., Stykkishólmi. Nafnverð kr. 5.826.340. 15) Þormóður rammi h.f. Nafnverð kr. 16.500.000. Hlutabréfin verða seld hæstbjóðanda, fáist viðunandi tilboð. Kaup- endum verður gefinn kostur á að greiða allt að 80% kaupverðs á 10 árum með verðtryggðum kjörum. Nánari upplýsingar gefur fjármálaráðuneytið. Tilboð berist ráðuneytinu fyrir 1. febrúar n.k. Fjármálaráðuneytið, 7. desember 1983. fff Útboð Tilboð óskast í stálpípur fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. janúar 1984 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍXURBORGAR Frlkirkjuvtgi 3 — Sími 25800 Sími 44566 RAFLAGNIR 4750 BÓKATITLAR MESTA ÚRVAL ÍSLENSKRA BÓKA í BORGINNI Bækur í öllum verðflokkum MARKAÐSHÚS BÓKHLÖÐUNNAR I.augavegi Sími16180 Lesfu oðeins stjómarbloðin? UOBVIUINN Höfuðmálgagn stjórnarandstöðunnar Áskriftarsími (91)81333 Kvikmyndir SALUR 1 Jólamyndin 1983 Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) 5EAN CONNERY ÍS JAME5 BONDOO^ Hlnn raunvenjlegi James Bond er mættur aftur til leiks I hinni splunkunýju mynd Never say nev- er again. Spenna og grín í há- marki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond. Eng- in Bond mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Barrda- rikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby Sterio. Sýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.25. Hækkað verð. SALUR2 Skógarlíf og jólasyrpa af Mikka mús Einhver sú alfrægasta gririmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líl Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 3,5 og 7. Seven Sýnd kl. 9og11. SALUR 3 LaTraviata Sýnd kl. 7 Zorroog hýrasverðið Sýnd kl. 3,5, 9.10 og 11.05. SALUR4 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jalnframt Irábær grinmynd sem er ein aðsóknár- mesta myndin i Bandaríkjunum þetta árið. Mr. Mom er talin vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimitisstörfin, sem er ekki beint við hans hæfi, en á skoplegan hátt kraflar hann sig Iram úr þvi. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Hull, Ann Jillian. Leikstjóri: Stan Dragoti Sýndkl. 5,7,9og 11. Svartskeggur Disneymyndin fræga Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.