Tíminn - 09.12.1983, Blaðsíða 23

Tíminn - 09.12.1983, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 l'< l'" 23 — Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGM O 19 000 Svikamyllan Afar spennandi ný bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum. - Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnur tæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah | hefur engu gleymt i þeim efnum" „Rutger Hauer er sannfærandi í hlutverki sínu, - Burt Lancaster verður betri og betri með aldrinum, og John Hurt er frábær leikari". „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja llókinn söguþráð, og spennandi er hún, Sam Peckinpah sér um það“. Leikstjóri Sam Peckinpah (er gerði Rakkarnir, - Járnkrossinn, - Conwoy m.m) Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. Foringiogfyrirmaður Sýnd kl. 9 og 11.15. Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon - Robert Blake íslenskur textl. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Launráð í Amsterdam HM ’robert MITCHUiM Hörkuspennandi bandarisk Pana vision litmynd um baráttu við eitur lyfjasmyglara, með Robert Mitch- I um - Bradford Dillman íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, j 9.10 og 11.10. Þrá Veroniku Voss VERONIKA VOSS’ Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Tigrishákarlinn Spennandi litmynd, um skæðann mannætuhákarl sem gerir mönnum lífið leitt, með Susan George - Hugo Stiglitz. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og | 11.15. Tonabícr “S 3-1 1-82 Verðlaunagrinmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) Sýnd kl. 5. Siðasta sinn. Frumsýning á nýjustu James Bond-myndinni Octopussy Föstudagfl desemberk' 01 30 Tónabíó gefur frumsýninguna til líknarmaia. rivei aðgcr.gjmjðl gildir sem happdrættismiði. Skemmtiatriði: Halli og Laddi koma fram. Jazzballet frá Dansstúdíoi Sól- eyjar. Verð aðgöngumiða kr. 150,- Lionsklúbburinn Ægir HASKÖLABÍD 2-21-40 Flashdance L . Pá er hún laksn is kort.in - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur. og.. Aðclhlutverk: Jennifer Beals Micnaei nouri 3ýnd kl. 3,5og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp í verð á hljómplötunni ’ Flashdance. Miðasalan opnar kl. 2.00 DQLBYSTEREO | Tónleikar kl. 20.30 “SS* 3-20-75 Sophie’s Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula, Með- al mynda hans má nefna: Klute, All the President’s men, Startlng over, Comes a Horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu tilóskarsverðlauna. Sophie’s Choice var tilnefnd til 6 Óskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter Mac Micol. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. I Miðaverð á 5 og 7 syningar | mánudaga til föstudaga kr. 50.00. SIMI: 1 15 44 w líí Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- son Sýnd kl. 5,7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd í örfá skipti í viðbót. 1-89-36 A-salur Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í iitum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 5,7.05, 9.00 og 11.15. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Byssurnar frá Navarone C4>A> Spennandi heimsfræg verðlauna- kvikmynd Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9,10 Annie Annie íslenskurtexti :> Heimsfræg ný amerísk stórmynd. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. h. ÞJOÐLEiKHUSI-Ð Skvaldur I kvöld kl. 20. Návígi Laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Lína langsokkur Sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala kl. 13.15 til 20. Simi 11200. Siðustu sýningar fyrir jól. I.TilKI'fiIAC KliVkj.WÍKUR Ur lífi ánamaðkanna Allra síðasta sinn. Hart í bak Laugardag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra Sunnudag kl. 20,30. Síðustu sýningar fyrir jól. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói Laugardag kl. 23.30. Siðasta sinn á árinu. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími 11384. ISLKNSKAl ÓPERANf La Traviata Laugardag 10. des. kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 16-19 nema sýningardaga til kl. 20. simi 11475. ÁllSTURBÆJARfíllí Sim ’1384 . Frumsýning: Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djörf, ný ensk gleðimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út í isl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur: Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 utvarp/sjónvarp Dregur konu sína yfir snjóbreiduna - Úr föstudagsmynd sjónvarpsins. Sjónvarp, föstudagur kl. 23:05 Leiðin“ ff ■ Föstudagsmynd sjónvarpsins er tyrknesk og heitir Leiðin (Yol). Hún var gerð 1981. Þessi mynd var sýnd hér á kvikmyndahátíð í fyrra og hlaut aldcilis alveg frábæra dóma allra þetrra sem tjáðu sig um mynd- ina. Dagskrárskríbent Tímans telur hana i hópi lang bestu mynda sem hann heíur séð. Hún fjallar um þrjá langa sem fá viku leyfi til að vitja heintila sinna, von þeirra, eftirvænt- ingu, en þeirra bíða mjög misjafnar móttökur og dvölin utan fangelsis - muranna eynist þeim lítt bærileg. Myndin varpar stórkostlegu Ijósi á þjóðhætti, siði og venjur Tyrkja. Leiðin var valin besta kvikntyndin á Cannes hátíðinni 1982. útvarp Föstudagur 9. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað vlð tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur Höfundur les (4). 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þinglréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um tómstundir og frístundastörf. Umsjón: Anders Hansen. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýútkcmnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljómsveitin leika Fiðluk- onsert nr. 3 í h-moll eftir Camille Saint- Saéns; Jean Fournet stj. 17.00 Síðdegisvakan. 17.50 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Vísnaspjöll. Skúli Ben spjallar um lausavísur og fer með fer- skeytlur. b. „Sigga fer út I heirn”, smá- saga eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur Guð- rún Björg Erlingsdóttir les. Síðari hluti. Stjórnandi: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Kantata IV - Mansöngur eftir Jónas Tómasson Háskólakórinn syngur. Mic- hael Shelton leikur á fiðlu, Óskar Ingólfs- son á klarinettu, Nora Kornblueh á selló og Snorri Sigfús Birgisson leikur á píanó. Stjórnandi: Hjálmar H. Ragnarsson. 21.40 Við aldarhvörf Þáttaröð um braut- ryðjendur í grasafræði og garðyrkju á . íslandi um aldamótin. 2. þáttur: Hrafn- hildur Jónsdóttir. Lesari með henni: Jó- hann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. - Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. sjonvarp Föstudagur 9. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Glæöur Um dægurtónlist síðustu ára- tuga. 4. Haukur Morthens Haukúr Mort- hens rifjar upp söngferil sinn og syngur nokkur vinsælustu lög sín frá liðnum árum. Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku: Andrés indriðason. 22.00 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 23.05 Leiðin (Yol) Tyrknesk bíómynd frá 1981. Handrit samdi Yilmaz Guney en leikstjori er Serif Goren. Aðalhlutverk: Tarik Akan, Serif Sezer, Halil Ergiin og Meral Orhonsoy. Myndin er um þrjá fanga sem fá viku leyfi til að vitja heimila sinna. Þeir búast vonglaðir til ferðar en atvikin haga þvi svo að dvölin utan fangelsismúranna reynist þeim lítt bæri- legri en innan þeirra. „Leiðin” var valin besta kvikmyndin á Cannes-hátíðinni 1982. Þýðandi Jón Gunnarsson. 01.00 Dagskrárlok ★ Svikamyllan ★★★★ Val Sophie ★ Herra mamma ★★ Nýttlíf ★★ Foringi og fyrirmaður Stjörnugjöf 1 fíman IS ★ ☆★★frabær ★ ★★ mjög goð ★★ goð ★ sæmileg Q ,e,e8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.