Tíminn - 28.12.1983, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983
17
umsjón: B.St. og KX.
sem Albert K. Sanders, bæjarstjórí í Njarö-
vík flutti á aðalfundi S.S.S. í okt. '83.
í ritinu er sagt niikið frá félagslífi á
Suðurnesjum. svo.sem 28. ársþingi ÍBK,
starfsemi Karlakórs Keflavíkur 30 ára og
Útvegsmannafélagi Suðurnesja 20 ára, Skúli
Magnússon skrifar um Barnastúkuna Nýárs~
stjörnuna 80 ára. Sjávarútvegur á tíma-
mótum heitir grein Ólafs B. Ólafssonar og
Ólafur Oddur Jónsson skrifar Minni kvenna.
I blaðinu eru einnig afntælisgreinar og sagt
frá ættarmóti og margt fleira efni er í ritinu.
Tvíefld VERA
Nýtt tölublað af kvennatímaritinu Veru er
komið út. Að þessu sinni er Vera tvöföld,
þ.e. tölublöð nr. 6 og 7 í einum pakka.
Fjölmargt efni er í blaðinu að venju. Meðal
þess er greinaflokkur undir heitinu Mótvægi
gegn þeim, sem vilja.hverfa aftur til ólöglegra
fóstureyðinga, en þar er m.a. rætt við
unglingsstúlku um kynlíf, við kennara um
kynfræðslu í skólum o.fl. Fjallað er um
fjárlagafrumvarpið og þakabrot eru um frum-
varp að nýjum jafnréttislögum, sagt er frá
ráðstefnunni um kjör kvenna á vinnumarkað-
inum í Gerðubergi, frá listakonunum í
Gallerí Langbrók. Þá má geta rabbs um
óbarnshæfareldhúsinnréttingar og húsagerð-
arlist, um kvennaútgáfufyrirtæki og er þá
síður en svo allt talið af efni þessarar veglegu
Veru. Áskriftarsíminn er 21500 eða 22188.
Skinfaxi
Nú er að Ijúka 74. útgáfuári tímaritsins
Skinfaxa. í 6. hefti þessa árgangs má m.a.
nefna: Forustugrein eftir Diðrik Haraldsson:
Boðskapurinn um frið og kærleika er öllum
öðrum boðskap fremri. Sagt er frá þingi hjá
UNÞ og starfsemi ungmennafélaganna um
allt land. „Framtíð skíðamála á Austurlandi"
heitir fréttatilkynning frá UÍA. Stutt spjall er
við formann íþróttafélagsins Grettis á Flat-
eyri og fleiri greinar um íslensk og norræn
ungmenni- og íþróttafélög. Tveir athafna-
menn eru kynntir í blaðinu: Sigurður Péturs-
son, framkvæmdastjóri og einn af eigendum
ís-spor hf. og Halldór Einarsson, fram-
kvæmdastjóri og einn af eigendum fs-spor hf.
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004,
í Laugardalslaug í síma 34039.
■ Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennalímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8.30 Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — í maí, júni og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím-
svari i Rvík, simi 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
og halldór Einarsson, framkvæmdastjóri og
eigandi HENSON. Á forsíðu er mynd af
Kristínu Gfsladóttur, fimleikadrottningu í
Gerplu, sem nýlega var valin Iþróttamaður
Kópavogs 1983.
$éty Ófafur SkiUason. ví&húiUkup
GLEÐÍLEG JÓL!
Faxi
Tímaritið Faxi er nýkomið út. Útgefandi
þess er Málfundarfélagið Faxi í Keflavík, en
ritstjóri Jón Tómasson. Fremst í ritinu er
jólahugleiðing eftir sr. Ólaf Skúlason: Minn-
ing og náð. Jón Tómasson skrifar um Vil-
hjálm Þórðarson: Oft í kröppum sjó. Sr.
Björn Jónsson: Vertu alltaf góður, Orkuveita
Suðurnesja - Orkubú Suðurnesja, er erindi
Verzlunartíðindi
- Málgagn Kaupmannasamtaka Islands
Nýkomið er út málgagn Kaupmannasamtaka
íslands Verzlunartíðindi, 3-4 34. árg. 1983.
Forystugreinin heitir Trúðar að leik. Viðtal
ér við Gunnar Þór Guðmannsson í Árbæjar-
kjöri: Verðkönnunin má ekki eingöngu snúa
að smásölunni. Þeir sem vildu þrengja 1972
- vilja rýmka ákvæðin árið 1983 heitir grein
eftir Jónas Gunnarsson kaupmann. Sagt er
frá opnunartíma verslana víða um lönd, og
Kaupmannasamtökin segja að Verslunar-
pláss á íbúa í Reykjavík meira en á nokkru
hinna Norðurlandanna. Viðtal er við Matt-
hías Á Mathiesen og grein er um sjónvarps-
auglýsingar og Rás - 2 sem er nýr vettvangur
fyrir verslunarauglýsingar. Fréttir eru af
verslunarmálum úti á landi og margt fleira
efni er í Verslunartíðindum. Ritstjóri er Jón
Birgir Pétursson.
\v Útboð
Tilboð óskast í steinull til einangrunar geyma á
Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 25. janúar 1984 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Sfmi 44566
RAFLAGNIR
Nýlagnir - Breytingar - Viöhald MBBSS&Í Æf
samvirki JS\g
Ol/ammnuani QA _ OAA
Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur.
flokksstarf
Jólaalmanak SUF
Dregiö hefur verið í jólaalmanaki SUF.
Eftirfarandi númer komu upp:
1. des. nr. 2200 9.des. nr. 406 17.des.nr. 1371
2.des.nr.2151 10. des.nr. 5912 18.des. nr. 1959
3. des. nr. 4025 11.des.nr. 4990 19.des. nr. 2002
4.des. nr. 804 12. des. nr. 5944 20. des. nr. 6000
5.des. nr. 9206 13.des.nr. 5498 21.des. nr.5160
6.des. nr. 1037 14.des.nr. 8095 22.des. nr 6048
7. des.nr.1613 15. des. nr. 7456 23. des. nr. 6284
8.des. nr.8173 16. des.nr. 6757 24. des. nr. 1382.
Stofnfundur
Áður boðaður fundur um stofnun félags er standa skal að rekstri Tímans verður haldinn að Rauðarárstíg 18, miðvikudaginn
28. des. kl. 17. Undirbúningsnefnd
Jólatónleikar
í Húsavíkurkirkju
Jólatónleikar verða í Húsavíkurkirkju fimmtudag-
inn 29. desember n.k. og hefjast kl. 20.30. Kórar
Húsavíkurkirkju og Tónlistarskóla Húsavíkur
syngja undir stjórn Ulrik Ölasonar organista,
Lúðrasveit Húsavíkur leikur undir stjórn Martyn
H. Andersons.
Á efnisskrá verða ýms jólalög, orgelverk og fleira.
Húsavíkurkirkja.
t
Eiginkona mín og móðir okkar,
Sigríður Guðmundsdóttir,
Oddagötu 5,
Akureyri
er látin,
Björn Þórðarson og dætur.
Eiginmaður minn, faöir okkar og tengdafaðir,
Magnús Sigurðsson,
frá Kotey,
Melgerði 24, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. desember
kl. 10.30 f.h.
Margrét Egilsdóttir,
börn og tengdabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu
minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
Jensínu Gunnlaugsdóttur,
Glaðheimum 16.
SverrirÓlafsson,
ÞórhallurÓlafsson,
ÓlafurÓlafsson,
Brynja Ólaf sdóttir Kjerúlf
SnorriÓlafsson,
Ólafur Tryggvason
Hjördis Guðlaugsdóttir
DonnaÓlason,
Svanhildur Jóhannesdóttir,
Jónas Kjerúlf,
Þuríöur Haraldsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð við'fráfall og jarðarför bróður okkar
Egils Jónssonar
læknis
Ólöf Jónsdóttir
Pétur Jónsson
Unnur Jónsdóttir
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför
eiginkonu minnar, móður okkar tengdamóður og ömmu
Oddrúnar J. Ólafsdóttur
Nökkvavogi 44
guð gefi ykkur gleðileg jól og farsælt nýár
Albert Jónasson
Ásgerður Albertsdóttir Hans Aðalsteinsson
Oddrún Albertsdóttir Þorbergur Ormsson
og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður
okkar og tengdamóður
Vilborgar Magnúsdóttur,
Skólavörðustíg 20 A, Reykjavík.
Sérstaklega þökkum við hjúkrunar- og starfsfólki á Hrafnistu fyrir
góða umönnun
Ingibjörg Ólafsdóttir, Jens Guðjónsson,
Gróa Ólafsdóttir, Guðmundur Kristjánsson,
Vilborg Olafsdottir, Ingibjörg Siguröardóttir,
Hafsteinn Ólafsson, börn og barnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Þóra D. Helgadóttir
frá Fróðhúsum,
Borgarbraut 1, Borgarnesi
verður jarðsungin frá Borgarneskirkju fimmtudaginn 29. des. kl. 2 e.h.
Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 f.h.
Helga Ólafsdóttir, Þorgeir Ólafsson,
Ólafur Ólafsson, Ella Dóra Ólafsdóttir,
Bára Ólafsdóttir, Eðvarð Ólafsson,
Ólöf Ólafsdóttir, Sigurður Blomsterberg,
barnabörn og barnabarnabörn.