Tíminn - 28.12.1983, Page 19

Tíminn - 28.12.1983, Page 19
19 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 og leikhús — Kvikmyndir og íGNBOGfl 13 10 000 Frumsýning jólamynd ’83 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á islensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.50 og 9.30. Hækkað verð Borgarljósin „City Lights" Snilldarverk meist- arans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrirfólk áöllum aldri. Sýnd kl. 3 og 5. Mephisto Áhrifamikil og einslaklega vel gerð I kvikmynd byggð á sögu Klausl Mann um leikarann Gustav I Grundgens sem gekk á mála hjá I nasistum. Óskarsverðlaun sem f besta erlenda myndin.1982. Leikstjóri: Istvan Szabö Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-1 auer (Jöhann Kristófer í sjón-1 varpsþáttunum) Sýnd kl: 6.50 og 9.30 Bönnuð innan 12 ára Megaforce Afar spennandi og lífleg ný banda- rísk lilmynd um ævintýralega bar- dagasveit, sem búin er hinum furðulegustu tækninýjungum, með Barry Bostwick - Michael Beck - Persis Khambatta - Leikstjóri: Hal Needham (er gerði m.a. Can- nonball Run) - islenskur texti Myndin er gerð i Dolby Stereo Sýnd kl. 3.05 og 5.05 Flashdance Sýnd kl. 3.10,9.10 og 11.10 Hækkað verð Hnotubrjótur Tonabícy 3* 311-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY W3(;f.k moore »Uíí Kivwi JAM ES BONT) 007b •lumos Hoikl's áll Allra tima toppur James Bondl Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Róger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Gleðileg jól 0*3-20-75 Psycho II Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum siðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80.- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Gleðileg jól Skilaboð til Söndru Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Ctark. Sýndkl.3,5,7.05,9.05 og 11.10 Hækkað verð. íslenskur texti Myndin er sýnd í Dolby sterio. B-salur' Pixote Afar spennandi ný brasilisk-tronsk verðlaunakvikmynd i litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Maritia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýndkl.7.05,9.10 og 11.15 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Heimsfræg ný amerisk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. Barnasýning Annie Sýnd kl. 2.30 Miðaverð 40 kr. Gleðileg jót AIISTURBÆJARhlll í ^ Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: I’JODIT IKHljSID Tyrkja-Gudda 2. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt Grá aðgangskort gilda 3. sýning fimmtudag kl. 20. Uppselt Græn aðgangskort gilda 4. sýning föstudag kl. 20. Uppselt Gul aðgangskort gilda. 5. sýníng fimmtudaginn 5. janúar Lína Langsokkur Fimmtudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Litla sviðið Lokaæfing Miðvikud. 4. janúar kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala kl. 13.15 til 20.00 Sími 11200 IIIE ÍSLENSKA ÓPERAK’ -Jllll La Traviata Föstudag 30. des. kt. 20. Frumsýning Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 6. janúar kl. 20. Miðasalan verður opin frá og I með 26. des. kl. 1S-19 simi 27033 | Gleðileg jól I.I.IKI l .l. \t; o o KKVKI.WTKHK Guð gaf mér eyra Föstudag 30. des. kl. 20.30 Hart í bak Fimmtudag 29. des. kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-16 sími 16620. ‘ Við byggjum leikhús Platan kassettan og leikhúsmiða- gjafakort. Seld í miðasölunni. Gteðiteg jót Stjörnustríð I NutaocW cflfiawuic' courcwaO) . .. ftOÍJUJGLC^ wu'fiMFOcmyN^ i£ólc öbw nlím- MQyu Bráðsmellin ný bresk litmynd með hinni síungu Joan Collins í aðal- hlutverki ásamt Carol White - Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar Kawadi. Sýnd kl. 5.10 og 7.10 Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Járnkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.) Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum inna 14 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Hækkað verð Þrá Veronicu Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Sýndkl.7.15. Gteðifeg jóf Jólamynd Háskólabíó Ný íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jakobssonar um gaman og alvöru i lífi Jónasar, -rithöfundar á tima- mótum. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason í öðrum hlutverkum m.a.: Ásdís Thoroddsen, Bryndís Schram, Benedikt Árnason, Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Rósa tngólfsdóttir, Jón Laxdal, Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri: Kristin Pátsdóttir. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Umbi. Sýnd kl. 5,7 og 9. Gleðileg jól Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er i litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari Bandarikjanna i dag: Richard Pryor. istenskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Gleðileg jól Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum siðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú siðasta og nýjasta „Stjörnustrið lll“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STERIO“. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrle Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 3,5.45,8.30 og 11.15 Hækkað verð Gfeðiteg jól útvarp/sjónvarp útvarp Miðvikudagur 28. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigriður Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Jóla- sveinar einn og átta“ Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir (RÚVAK). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Eiriarsdóttir. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 íslenskt popp. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup“ eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm. Gunnar Stefánsson les (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Manuela Wiesler og Helga Ingólgsdóttir leika saman á flautu og sembal Sónötu í e-moll eftir Johann Se- bastian Bach. 14.45 Popphólfið. - Pétur Steinn Guðmunds- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Thomas Blees og Kammersveitin í Pforzheim leika Sellókons- ert í G-dúr eftir Niccolo Porpora; Paul Anger- er stj./ Nýja filharmóníusveitin i Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 104 í D-dúr eftir Joseph Haydn; Otto Klemperer stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helg- asona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 „Grenitréð“, jólaævintýri eftir H.C. Andersen. Þýðandi: Steingrímur Thor- steinsson. Knútur R. Magnússon les. 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stef- án Karlsson handritafræðingurtekur saman og flytur. b. „Jólasaga“. Ásgeir R. Helga- son les frumsamda smásögu. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Einsöngur: Nicolai Ghiaurov syngur tvær aríur úr „Boris Godunov", óperu eftir Modest Mussorgský með Fílharmóníu- sveitinni í Vínarborg; Herbert von Karajan stj., og rússnesk þjóðlög með kór og hljóm- sveit undir stjórn Atanas Margaritov. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- usdóttur. Höfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvötdsins. 22.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 23.05 Djass: Bop - 3. þáttur. Lok fyrri hluta djass-sögu. - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 28. desember 1983 18.00 Söguhornið. Hvernig kokið á hvatn- um varð þröngt. Sögumaður Björn Karls- son. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Bolla. Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júliusson. Sögumaður Sig- rún' Edda Björnsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.20 Mýsla. Pólskur teiknimyndaflokkur um litla mús og ævintýri hennar. 18.30 Lífið í Fílamýri. Bresk náttúruiifsmynd frá Malawí í Suð-austur-Afriku um fjölskrúð- ugt dýralíf á votlendissvæði. Þýðandi og þul- ur Bogi Arnar Finnbogason. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ego og Bubbi. Frá hljómleikum Ego og Bubba Morthens ÍTónabæ idesember 1982 á vegum SATT - Sambands alþýðuskálda og tónlistarmanna. Framleiðandi: SATT og Framsýn. 21.15 Dallas. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Sveaborg. Finnsk heimildarmynd um viggirta eyju í hafnarmynni Helsinki en hluti mannvirkja þar hefur nú verið gerður að menningarmiðstöð og dvalarstað lista- manna af Norðurlöndum. Fjallað er um sögu virkisins og sænskan herforingja, Augustin Ehrensvárd, sem lét reisa það um miðja átjándu öld. Þýðandi Borgþór Kjærnested. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. ★★★★ Stjörnustríð III ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei 1 ★ Herra mamma ★ Svikamyllan 1 Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjóggoð ★★ goð ★ sæmileg Q leleg PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða sendil, til starfa allan daginn sem fyrst. Nánari upplýsingar verða veittar frá starfsmanna- deild. Félagsfundur verður haldinn í Lindarbæ fimmtudagínn 29. des. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Samningamálin 3. Önnur mál Dagsbrúnarfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.