Tíminn - 08.02.1984, Page 10

Tíminn - 08.02.1984, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984 fþróttir ! KOLN SIGRAÐI • DÖSSELDORF I I eftir ad Atli gerdi varnarmistök Frá Gísla Á. Gunnlaugssyni, íþrótta- rréttamanni Tímans í V-Þýskalandi: ■ Köln sigraði Diisseldorf, lið Atla Eðvaldssonar, 1-0 í þýsku Bundeslig- unni í gærkvöldi, á heimavelli Köln. Sigur Kölnarliðsins var sanngjarn ntiðað við gang lciksins, sem var annars nokkuð slakur og harður á köflum. Þó Diisseldorf byrjaði af krafti j náði liðið ekki að skapa sér sérstök ' marktxkifæri. Atli var í strangri gæslu Paul Steiner og fékk fáar sendingar inn í marktcig Kölnar. Á miðjunni átti Wellmer einnig í fullu tré við Bommer og sóknarlotur Diiss- eldorf strönduðu flestar á sterkri Ivörn Kölnar. Köln var betra liðið á vellinum frá I 10. til 30. mínútu fyrri hálfleiks og þá 5 átti Uttbarski eitt besta marktækifæri | hálfleiksins. Síðustu 15. mínúturnar Isótti Dússeldorf síðan aftur í sig veðrið en broddinn vantaöi í sókn Iþess. Kölnarliðið kom ákveðið til leiks í | síðari hálfleik og þá fór að færast _ harka í hann. Dómari sýndi m.a. I I þrem leikmönnum Kölnarliðsins gula | spjaldið. En hvorki gekk né rak fyrr ■ cn á 70. mínútu þegar Klaus Allofs, ■ misnotaði gott færi fyrir Köln og á ■ 74. mínútu kom svo eina mark leiks- ■ ins eftir mistök í vörn Dússeldorf. | Misskilningur milli Atla, sem varö _ eftir í vörninni þegar Dússeldorf | reyndi skyndisókn, og markvarðar- ■ ins, varð til þess að Littbarski komst I inn í scndingu og skoraði. Dússeldorf fékk síðan tvö tækifæri * til að skora í lok leiksins en misnotaði ■ þau bæði og úrslit leiksins urðu því _ 1-0 fyrir Köln. Strach, fyrirliði Kölnarliösins, og ■ Engels, scm báðir hafa verið fjarver- ■ andi vegna meiðsla, voru nú aftur B með og setti það sinn svip á leik " Kölnar. Tap í þcssum leik heföi þýtt | að möguleikar Köln að ná UEFA m sæti væru úr sögunni og því lögðu I þeir allt kapp á að halda Dússeldorf | liðinu niðri með sterkri vörn. 35.000 áhorfendur voru á leikun- um, þar af 15.000 manna áhangenda hópur Dússeldorf. ^ GÁG/GS^ I I Enn sigra Þróttarar — í 1. deild karla í blaki — ÍS lagöi Völsung í kvennaflokki ■ Þróttarar láta ekki að sér hæða í blakinu, um helgina unnu þeir enn einn sigur í 1. deild karla, sigruðu IS 3-2 í löngum baráttuleik. Þróttarar hafa því enn fullt hús. - I kvennadeildinni var mjög þýðingarmikill leikur, Völsungur lék við IS, og voru norðanstúlkurnar lagöar að velli,3-0. Þar með færist aukin harka í keppnina í kvennadeildinni. Leikur Þróttar og ÍS var eini leikurinn í 1. deild karla, leik HK og Víkings var frestað. Leikurinn var 124- mínútna langur. Þróttur vann fyrstu hrinuna 15-7, en IS knúði fram sigur í tveimur næstu, 15-12 og 15-13. Þróttarar unnu fjórðu hrinu 15-10, og þá var vindurinn úr Stúdentum. Þróttarar komust í 13-4 í oddahrinunni, og unnu svo 15-10. Leifur Harðarson var aðalmótorinn í liði Þróttara í leiknum, og frábært upp- spil hans á miðjumennina snöggu, Jón Árnason og Lárentsínus Ágústsson kom illa niður á Stúdentum. Voru þessir þrír atkvæðamestir í því að klekkja á þeirn bláu. Stórmassarinn Þorvarður Sigfús- son var skeinhættur Þrótturum, og Frið- jón Bjarnason átti góðan leik. Staðan í 1. deild er nú þessi: Þróttur ............. 11 11 0 33-9 22 HK................... 10 7 3 22-16 14 ÍS................... 9 3 6 18-23 6 Fram................. 10 2 8 16-28 4 Víkingur............ 8 17 11-22 2 Leikur Völsungs og ÍS var fjörlegur, en Stúdínumar voru þó ávallt sterkari. Þær Úrsúla Júnemann og Auður Aðal- steinsdóttir slógu norðanstúlkurnar út, og þrátt fyrir góðan leik Jóhönnu Guð- jónsdóttur lauk leiknum 3-0, 15-13, 15-11 og 15-5. Völsungar léku ekki fleiri leiki. leik þeirra við UBK var frestað, en KA lék tvo leiki syðra, tapaði 0-3 fyrir Þrótti, 3-15, 13-15 og 12-15 og sigraði síðan Víking 3-0, 15-8, 15-13 og 15-6. -SÖE GUÐRIÍN FEMA ÍÞRÓTTAMAÐUR REYKIAVÍKUR ■ íþróltabandalag Reykjavíkur til- kynnti síðastliðinn föstudag hver hefði orði fyrir valinu sem íþróttamaður Reykjavíkurborgar. Davið Oddsson borgarstjóri aflienti Guðrúnu Femu verðlaunin, en dr. Gunnlaugur Þórðar- son lýsti kjörinu. í greinargerð ÍBR um Guðrúnu Femu segir meðal annars: Hörð keppni — en slæmar aðstæður í Stjörnuhlaupi FH ■ 2. Stjörnuhlaup FH fór fram laugar- daginn 28. janúar í llafnarfirði. Aðstæð- ur til keppni voru gkki góðar, hált og bleyta á götum. Þrátt fyrri slæmar að- stæður var keppnin jafn mikil. í karlaflokki sigraði Hafsteinn Óskars- son ÍRörugglegaoghljóp4,5kmá 14:42 mín. í kvennaflokki sigraði Hrönn Guð- mundsdóttir ÍR og hljóp'3 km á 11:46 mín, skammt á eftir henni var Rakcl Gylfadóttir FH sem er í stöðúgri framför á 11:51 mín. í yngri aldursflokkunum sigraði Garðar Sigurðsson ÍR örugglega í drengjaflokki, Finnbogi Gyflason FH var öruggur sigurvegari í piltaflokki og Guðrún Eystcinsdóttir FH vann telpna- flokkinn léttilega. í þremur elstu sætum í hverjum flokki urðu þessi: Karlar 4,5 km 1. Hafsteinn Óskarsson ÍR 14:42 mín 2. Gunnar Birgisson ÍR 14:55 mín 3. Sighvatur D. Guðmundsson. ÍR 14:57 Konur 3 kin 1. Hrönn Guömundsdóttir ÍR 11:46 2. Rakel Gylfadóttir FH 11:51 3. Súsanna Helgadóttir FH 12:07 Drengir .3 km. 1. Garðar Sigurðsson IR 9:48 2. Viggó Þórir Þórisson FH 10:43 3. Einar Páll Tamirni FH 10:44 4. Ásmundur Edvardsson FH 10:45 Piltar 140(1 in 1. Finnbogi Gylfason FH 4:40 2. Björn Pétursson FH 4:57 Telpur 1400 m 1. Guðrún Eysteinsdóttir FH 5:03 2. Fríða Þórðardóttir UMFA 5:34 3. Þyrí Gunnarsdóttir FH 5:43 „Guðrún Fema hóf að æfa sund reglu- lega fyrir sex árum síðan, en lét fyrst verulega að sér kveða árið 1981, er hún 14 ára gömul setti tæplega 30 íslands- og unglingamet. Á því ári ber hæst það afrek, er hún setti samtals 6 met í sþmu greininni. 100 m bringusundi á Innan- hússmeistarmóti íslands hinn 5. apríl 1981. Tíminn 1:17.5 mín, var Islandsmet fullorðinna, telpnamet og stúlknamet, svo og millitíminn á 50 metrum, 36. 4. sek., sem einnig var þrefalt fslandsmet. Árið 1982 ber afrekslega hæst .hjá Guðrúnu Femu, það ár setur hún samtals 24 íslands- og unglingamet. Enda þótt bringusundið hafi verið hennar sérgrein, bætir hún þetta ár íslandsmetið í 100 m skriðsundi nokkrum sinnum. Eftir góða byrjun framan af ári 1983 meiddist Guðrún Fema alvarlega v.l. vor og var frá æfingum allt s.l. sumar, en hóf aftur reglulega og skipulega sund- æfingar aö nýju í nóvember s.l. æfir að jafnaði 9 sinnum í viku og stefnir að því að ná lágmarkinu fyrir Olympíuleikana í Los Angeles n.k. sumar. Árið 1983 endaði hún með nýju stúlknamcti í 200 metra fjórsundi hinn 29. desember s.l. Þetta er í fimmta sinn, sem valinn er íþróttamaður Reykjavíkur. - SÖE. ■ Guðrún Fema með verðlaunagripinn sem íþróttamaöur Reykjavíkur hlýtur ár hvert. Með henni á myndinni er Kristinn Kolbeinsson þjálfari hennar hjá Ægi. Tímamynd Árni Sæberg. JÖFN OG SKEMMHlfG KEPPNI — á drengjamóti Júdósambandsins á dögunum ■ Laugardaginn 21. jan. fór fram drengjamói J.S.Í. og var keppt í þremur aldursflokkum, lOáraogyngri. 11 til 12 ára og 13 lil 14 ára. í aldursflokkunum var síðan skipt niður í þyngdarflokka. Keppendur voru 57 frá: Judodeild Árntanns. Judófélagi Reykjavíkur, Gerplu í Kópavogi, Akureyri. UMFG og UMFK Keppni var jöfn og skcmmtileg, marg- ir þessara drengja að taka þátt í sínu fyrsta móti og verður gaman að fvlgjast með þeint áfram. Úrslit einstakra flokka. 10 ára og vngri -35kg ' 1. Haukur Garðarsson. Árm. 2. Karl Ingi Vilbergsson UMFK 3.-4. Hltfar Rúnarsson. Gerpla 3.-4. Andrés Bragason F.R. + 35 kg. 1. Jón A. Jónsson 2. Hilmar B. Jónsson 11.-12. ÁRA - 38 kg. flokkur 1. Jón Kr. Þórsson Gerplu 2. Sverrir Gestsson, Akureyri 3. -4. Aðalsteinn Finnbogas. Gerpla 3.-4. Eyþór Hilmarsson, Árm. - 45 kg. fl. 1. Júlíus Sigurösson UMFG 2. Sig. Rúnar Sævarsson UMFK 3. -4. Hreinn Eggertsson. Ármanni 3.-4. Tryggvi Heimisson. Akureyri - 45 kg. fl. 1. Grétar Þ. Grétarsson Ármanni 2. Hartmann Kárason UMFG 3. -4. Kristján Jónsson, Gerplu 3.-4. Elías Bjarnason Ármanni. 12.-14. ÁRA - 47 kg. fl. 1. Magnús Kristinsson, Ármanni 2. Baldur Stefánsson, Akureyri 3. -4. Garðar Sigurðsson, Ármanni 3.-4. Helgi Júlíusson. Ármanni - 57 kg. fl. 1. Magnús Magnússon, Ármanni 2. Garðar Gíslason UMFG 3. -4. Hilrnar T. Harðarson Akureyri 3.-4. Árni Ólafsson. Akureyri - 57 kg 11. 1. Ástvaldur Leo Sigurbergss.on. Árm. 2. Guðmundur Magnússon Árm. 3. Hilmar Páll Grétarsson, Árm. Stefán tíðast á pallinum - á meistaramótinu í frjálsum innanhúss ■ Stefán Þór Stefánsson var tíðast á verð- launapallinum á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum innanhúss, en niótið var haldið i Laugardalshöll og Baldurshaga um síðustu helgi. Stefán sigraði í langstökki og grinda- hlaupi, en varð annar í tveimur greinum, hástökki og 50 m hlaupi. Bestu afrek mótsins voru unnin í langstökkinu, karla og kvenna, Bryndis Hólm sigraði í kvennaflokki, eins og Tíminn skýrði frá í gær. En þrír efslu í hvcrri grcin cru hér: 50 metra hlaup karla: 1. ióhann Jóhannsson ÍR.................... 5,9 2. Sterán Þór Stefánsson ÍR ................ 5,9 3. Einar Gunnarsson Brciðahliki ............ 6,0 50 m. hlaup kvenna: 1. Oddnv Árnad. ÍR ........................ 6,4 2. Helga Halldórsd. KR...................... 6,5 3. Svanhildur Kristjónsd. UBK .............. 6,6 Hástökk karla: 1. Gunnlaugur Grettisson ÍR................1,96 2. Stefán Þ. Stefánsson ÍR .................1,93 3. Hafsteinn Þórísson UMSB .................1,90 Hástökk kvenna: 1. Þórdís Hrafnkelsdóttir ÚÍA............ 1,61 2. Inga Úlfsdóttir UBK .....................1,58 3. Kolbrún Rut Stephens KR .................1,58 (Bryndís Hólm ÍR stökk 1,72 í hástökki, en var ekki löglcgu skráð.) Kúluvarp kvcnna: 1. Soflía R. Gestsd. HSK..................13,66 2. Birgitta Guðjónsd. HSK.................. 9,40 3. I.inda B. Guðmundsd. HSK ............... 9,36 Kúluvarp karla: 1. Garðar Vilhjálmsson ÚÍA................14,35 2. Gísli Sigurðsson ÍA ....................13,68 3. Jón B. Guðmundsson HSK.................11,81 4xþriggja hríngja boðhlaup karla: 1. Sveit FH ............................ 3:24,8 2. Sveit UMSK............................ 3:32,7 3. Svcit ÍR.............................. 3:36,0 1500 metra hlaup karla: 1. Magnús Haraldsson FH ................ 4:31,8 2. Viggó Þ. Þórisson FH ................. 4:32,0 3. Ingvar Garðarsson HSK................. 4.38,4 Langstökk kvenna: 1. Brvndís Hólm ÍR.........................5,88 2. Helga Halldórsd. KR......................5,56 3. Birgitta Guðjónsd HSK ..................5,44 Langstökk karla: 1. Stcfán Þ. Stcfánsson ÍR ................7,36 2. Jón Oddsson KR...........................7,28 3. Sigurjón Valmundsson UBK ................7,03 Þrístökk: 1. Guðinundur Sigurðsson UMSS.............14,27 2. Úlafur Þórarinsson HSK.................13,49 3. Jón B. Guömundsson HSK..................13.37 50 m gríndahlaup kvcnna: 1. Helga Halldórsdóttir KR................. 7,3 2. Valdís Hallgrímsd. UMSE................. 7,7 3. Birgitta Guöjónsd. HSK................... 7,9 50 m grindahlaup karla: 1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR ............... 7,2 800 mctra hlaup karla: 1. Magnús Haraldsson FH ................ 2:02.1 2. Viggó Þ. Þórsson FH................... 2:02,5 3. Siguröur Haraldsson FH............... 2:10,1 800 m hlaup kvcnna: 1. Súsanna Ilelgadóttir FII............. 2:31,1 2. Anna Valdimarsd. FH ................. 2:31,4 3. Guðrún Evsteinsd. FH.................. 2:34,0 -SÖE Motherwell og Everton áfram ■ Motherweli, lið Jóhannesar Eðvaldssonar í knattspyrnunni í Skotlandi komst áfram í 3. umferð skosku bikarkeppninnar. Mothenvell sigraði Queens Park 3-0. Önnur úrslit voru einnig eftir bókinni. Everton hafði i þriðju tilraun að slá út þriðjudeildarlið Gillingham í ensku bikar- keppninni. Everton vann 3-0 á Goodison Park, heimavelli Everton. Adrian Heath eitt og Kevin Sheedy tvö skoruðu mörkin. Everton leikur gegn Shrewsbury í 5. umferð, en Shrews- bury sló Ipswich út úr 4. umferð. - SÖE Rossi með þrjú ■ Paolo Rossi er greinilega búinn að finna miðið á markið með ítalska landsliðinu að nýju. Þessi mikli markaskorari, sem varð markahæsti leikmaður HM 1982, en hefur lítið skorað með liðinu síðan. skoraði þrjú mörk fyrir ftalíu í landsleik gegn Mexíkó um helgina. Ítalía vann 5-0, og er það stærsti sigur liðsins síðan HM 1982 leið. - SÖE MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984 19 umsjón: Samúel Örn Erlingsson UTTBARSKI TIL MADRID? Real Madrid vill gefa 5 milljónir marka fyrir hann Frá Gísla Á Gunnlaugssyni í V-Þýskalandi: ■ Þýska Kölnarblaðið Express greindi frá því í morgun, að Real Madrid, stórliðið frá Spáni, vildi kaupa kanta- manninn knáa Pierre Littbarski frá 1FC Köln fyrir 5 milljónir marka. Segir blaðið vel geti svo farið að Kölnarliðið gangi að þessu boði. Littbarski hefur gengið illa að finna sig í vetur, hefur leikið þokkalega inn á milli, en átt afleita leiki af og til. Þá hefur Littbarski tapað föstu sæti sínu í þýska landsliðinu. 1 FC Köln veitir ekki af peningunum, ef liðið vill kaupa Bernd Schústcr til liðs við sig. Þessi fyrrverandi lcikmaður ■ Pierre Littbarski-fer hann til Spánar? - Sumir segja að Köln muni örugglega láta hann ijúka, til að geta keypt" Ijóshærða engilinn", Bemd Schúster aftur til félagsins. Kölnarliðsins virðist nú á förum frá Barcelona vegna missættis við forráða- menn spánska félagsins. Forráðamenn Barcelona segja að Schústcr sé falur fyrir 2.5 milljónir marka, og hafa for- ráðamenn evrópskra liða sýnt mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig, ekki síst forráðamenn Kölnarliðsins, en erfið- lega gengi hjá þeim að fjármagna kaup- in, nema með því að selja annaðhvort Allofs eða Littbarski. - GÁG/SÖE. barAttan milu SNÆFELLS 00 UBK — f 2. deild C fkörfu ■ Staðan í 1. deild karla í körfuknatt- leik eftir leiki helgarinnar er nú þessi: Þór-Laugdælir ..............68-77 Þór-Laugdælir ............. 101-74 Staðan: ÍS....... Fram . . . Laugdælir Þór Ak . Grindavík Skallagr. 14 10 4 1145- 952 20 724 16 866 16 815 12 817 10 12 0 12 739-1071 0 Ólympíuleikarnir í Sarajevo: SETTIR f MG ■ Ólympíuleikarnir í vetraríþróttuin í Sarajcvo í Júgóslavíu verða formlega settir í dag í Sarajevo. Veðurútlit í Sarajevo þykir mjög gott og snjókoma er þar. Um tíma voru menn hræddir við snjóleysi, en það mál virðist leyst. Setn- ing 14. vetrarleikanna ætti því að verða áfallalaus. -SÖE ■ Baráttan í C-riðli 2. deildar karla í körfuknattleik virðist ætla að verða hörð milli tveggja liða, Breiðabliks og Snæfells. Linur eru öllu skýrari í A og B-riðlum, en þó gæti ýmislegt gerst í A-riðli. Um helgina voru þrír leikir í annarri deild, tveir í b-riðli, og einn í C-riðli. í C-riðlinum beit Breiðablik Skagamenn af sér, og berjast nú einir við Snæfell. Úrslit í leik Breiðabliks og ÍA urðu 68-54, en leikið yar á Akranesi. Staðan í C-riðli er því þessi: Snæfell ......... 4 4 0 313-232 8 Breiðablik........ 5 4 1 394-262 8 Akranes............ 5 2 3 355-316 4 Tindastóll........ 2 0 2 96-156 0 Léttir..............4 0 4 205-387 0 í fyrri leik Snæfells og Breiðabliks sigruðu Snæfellingar með einu stigi. Það er gaman að geta þess einnig, að í liði Breiðabliks eru flestir sterkustu leik- menn liðsins runnir frá Stykkishólmi, og því gamlir leikmenn Snæfells. í B-riðli voru tveir leikir settir á, Drangur átti að leika gegn Esju og Reyni. Drangur mætti ekki í leikina, og . þeir töpuöust þeim því o-2. Staðan er nú þessi: ReynirS ........ 5 5 0 320-187 10 ísafjörður...... 2 2 0 170-79 4 HK ............ 4 2 2 222-245 4 Esja .......... 624 293-312 4 Drangur........ 5 0 5 205-391 0 í A-riöli erbaráttan milli íþróttafélags Menntaskólans á Egilsstöðum og Sam- virkjafélags Eiðaþinghá. IME vann í fyrri leik liðanna, en SE gæti sett strik í reikninginn í næstu umferð. Staðan er þessi: ÍME .............. 3 3 0 234-192 6 SE................ 3 2 1 226-220 4 Sindri ........... 3 1 2 231-235 2 HörðurPat ........ 3 0 3 190-234 0 -SÖE Skemmtun fyrir alla fjölskylduna 16 umferðir Tvær utanlands- ferftir afS verð- Orion videotæki frá Nesco Tvær þrælgóðar hrærivélar frá Svefnbekkur Fataúttekt mæti kr. 30 þús. að verðmæti Sambandinu að að verðmæti hjá Karnabæfyrir kr. 39 þúsund verðm. kr. 24 þús. kr. 6 þúsund kr. 5 þúsund Aðgangur ókeypis FUF

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.