Tíminn - 08.02.1984, Qupperneq 20
Ritstjorn 86300 - Auglysingar 18300- Afgreiðsia og askritt 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306
Miðvikudagur 8. febrúar 1984
Í
w
abriel
HÖGGDEYFAR
í?CJvarahlutir ,“,T’
SAMVINNU
TRYGGINGAR
&ANDVAKA
ARMULA3 SIMI 81411
EINN .
BANKARAÐS-
MAÐUR
VEÐURTEPPT-
UR FYRIR
NORÐAN
— þannig að
ekki var
hægt að
taka
ákvörðun
um
bankastjóra
■ Fresta varð fundi í banka-
ráði Búnaðarbankans og
Stofnlánadeild, þar sem einn
bankaráðsmanna, séra Gunnar
Gíslason var veðurtepptur
norður í landi og komst ekki til
fundarins. Stefán Valgeirsson
formaður bankaráðs upplýsti
Tímann í gær að máiin hefðu
stuttlega verið nedd á fundi í
gær, en síðan frestað, þar sem
séra Gunnar hefði ekki komist.
Hann sagði að ekki lægi fyrir
hvenær næsti fundur í banka-
ráðinu yrði haldinn.
-AB
Opiö virka daga
9-19.
Laugardaga 10-16
HEDD
Skemmuvegi 20 Kopavogi
Simar (91)7 75 51 & 7 80 30
) Varahlutir
* Mikið úrval
Sendum um land allt
Ábyrgð á öllu
\ Kaupum nýlega
\ btla til niðurrifs
■ íslensk stjómvöld og samn-
inganefnd um stóríðju gera sér
vonir um að samningar takist á
milli stóriðjunefndarinnar ann-
ars vegar og Elkem og Sumitomo
hinsvegar, þess efnis að Lands-
virkjun verði tryggð a.m.k.
þriðjungs hlutdeild í ágóða þeim
sem væntanlega verður á Járn-
blendiverksmiðjunni á Grundar-
tanga í framtíðinni, og komi
þessi ágóðahlutur í stað beinnar
raforkuverðshækkunar til
Landsvirkjunar.
Tíminn hefur það eftir áreið-
anlegum heimildum að bjartsýni
sé til þess að ætla að slíkt sam-
komulag náist, en Norðmenn
buðu upphaflega upp á að
Landsvirkjun fengi 15% af ágóð-
anum í sinn hlut, en Islendingar
fóru þá fram á 50% af ágóðanum
til handa Landsvirkjun. Norð-
menn hafa síðan gert eitt tilboð,
þar sem þeir hafa hækkað boð
sitt talsvert, og íslendingar gert
gagntilboð, þar sem þeir hafa
heldur lækkað sig niður fyrir
50%, þannig að nú gera menn
sér vonir uni að þegar fulltrúar
Elkem og stóriðjunefndin hittast
í Kaupmannahöfn eftir næstu
helgi, og halda þaðan áleiðis til
Japan, þar sem teknir verða upp
samningar um eignaraðild jap-
anska fyrirtækisins Sumitomo, þá
náist ganga frá samningi í þá
veru að Landsvirkjun fái ekki
undir þriðjungi af hagnaði Járn-
blendisins í Grundartanga í
komandi framtíð, en það er talin
verulegur áfangi, ef slíkt næst,
þar sem heimsmarkaðsverð á
járnblendi þykir nú standa vel og
talið er að svo verði á næstunni.
Menn eru því bjartsýnir á að
Járnblendiverksmiðjan á Grund-
artanga geti innan tíðar farið að
skila svo og svo miklum arði á ári
hverju, sem myndi þá að tals-
verðu leyti renna til Lands-
virkjunar.
Heimildarmenn Tíntans gera
sér litlar vonir um að hægt verði
að ná fram samningum við Norð-
menn og Japani um hækkun
raforkuverðsins í öðru formi en
því sem greint hefur verið hér
frá, þannig að megináherslan
hefur verið lögð á það, af hálfu
íslendinganna að ná þessari
prósentutölu sem hæstri. -AB
Vonast eftir samkomulagi vid Elkem og Sumitomo um
Járnblendiverksmidjuna:
■ Hálfgerð umferðarteppa varð á Miklubrautinni í gær þegar nýi liðstrætisvagninn stöðvaðist þar vegna
bilunar, enda ekki áhlaupaverk að aka fram hjá honum. Tímamynd Sverrir.
LANDSVIRKJUN TRYGGfiUR ÞRIfil-
UNGURAF VÆNTANLfGUM AGÓÐA?
Borgarverkfræðingsembættið:
HAFNAÐI ÖLLUM ATHUGASEMD-
UM VEGNA SKÚLAGÖTUSKIPIIIAGS
— skipulagsnefnd afsalaði sér rétti til
að fjalla um málið
f gær voru svo lögð fyrir borg-
arráðsfund gögn í málinu, 38
■ Skipulagsnefnd Reykjavíkur
gaf samþykki sitt fyrir því á fundi
í fyrradag að embætti borgar-
verkfræðings skyldi fjalla um at-
hugasemdir um Skúlagötuskipu-
lagið, en ekki borgarskipulagið,
en harðar deilur urðu um það á
síðasta borgarstjórnarfundi,
hvort það bryfi í bága við fyrri
samþykkt borgárstjórnar að hafa
þann háttinn á. Borgarstjórinn
ákvað á sínum tíma að taka
málið úr höndum borgarskipu-
lagsins á þeim forsendum að
forstöðumaður og starfsmenn
skipulagsins, hefðu tekið hlut-
dræga afstöðu í málinu, sem
samrýmdist ekki embættis-
skyldum.
athugasemdir við ýmsa þætti
skipulagsins, flestar frá íbúum
Skuggahverfisins og afgreiðslu
borgarverkfræðingsembættisins
á þeirn. Var öllum athugasemd-
unum hafnað og vísað á bug.
Fulltrúar minnihlutans í skipu-
lagsnefnd, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir og Sigurður Harðar-
son bókuðu á fundi nefndarinnar
í fyrradag andstöðu sína við
meðferð málsins, á forsendum
sem greint var frá í frétt frá
síðasta borgarstjórnarfundi hér
í blaðinu á laugardag. Þá boðaði
Ingibjörg Sólrún að hún myndi
leggja fram tillögu í nefndinni
um traustsyfirlýsingu skipulags-
nefndar á borgarskipulag og
starfsmenn þess, sem heyra und-
ir skipulagsnefnd í stjórnkerfi
borgarinnar.
-JGK
■ Nýja skíðalyftan i Blá-
fjölium var vígð í gærkvöldi.
Lyftan, sem er í Suðurgili, er
700 metra iöng og getur flutt
1200 manns á klukkutíma,
þannig að nú er hægt að flytja
7000 manns á klukkutíma með
skíðalyftunum í Bláfjöllum.
Tímamynd Róbert
.
dropar
BB
Kynvilla
ættgeng?
■ Fordómar gagnvart kyn-
villu eða kynhverfu fólki eru
sjálfsagt á undanhaldi hér eins
og erlendis, þótt alltaf komi
eitthvað til mcð að bera á
þeim. Eitt af því sem mcnn
velta fyrir sér, er hvort kynvilla
sé ættgeng. Linn slíkur hringdi
til læknis nýverið til að spyrja
hann út í þetta atriði. Læknir-
inn var ekki í vanda með
svarið: „Nei, kynvilla er ekki
ættgeng, ef hún er stunduð
einvörðungu."
Hundamálið erfitt
íslendingum
erlendis
■ Stórýktar fréttir í erlendum
blöðum, aðaUega á Norðurlönd-
um og Bretlandi, um slátranir
á hundum í höfuðborg íslands,
og öðrum aðgerðum til að
stemma stigu við ólöglegu hunda-
haldi i borginni, hafa kallað
fram hörð viðbrögð í þessum
löndum nieðal hundavina.
Þannig þykir það ekki lengur
neitt aðalsmerki á ferðalögum
erlendis að tjá viðmælendum
sínum að viðkomandi sé ís-
lendingur, vegna oft hörku-
legra viðbragða í kjölfarið.
Þýðir oft lítið að reyna að
koma viti fyrir útlendingana,
sem trúa þá betur æsifrétta-
blöðum þarlendum en frá-
sögnum innfæddra Reykvík-
inga. Mun kveða svo ranimt
að þessu, að Dropar hafa heyrt
að íslcndingar sem búa crlend-
is Ijúgi frekar til þjóðernis
meðan á þessu stendur frekar
en að lenda í enn einni hunda-
umræðunni.
Verður flogið
heim í dag?
■ íbúar í hinum ýmsu lands-
hlutum hafa sérkenni sem
þekkja má þá af, og staðsetja á
landinu í samræmi við það.
Kemur þar bæði til málfar og
framburður. IJciinildir Dropa
herma að starfsmenn á innan-
landsflugi Flugieiða séu farnir
að læra inn á þetta töluvcrt í
tengslum við símhringingar
utanbæjarmanna sem staddir
eru í borginni og bíða flugs til
síns hcima.
Þannig geti starfsmenn svar-
að flóknustu spurningum um
hæl, þótt oft skorti á skýrleika
hjá spyrjandanum. Þegarspurt
er: „Verður flogið heim í
dag?“, er svarið já eða nei,
eftir atvikum, „það verður
flogið til Akureyrar síðdegis.“
Efhins vegarerspurt: „Verður
flogið í dag?“, erfyrirspyrjand-
anum samstundis gerð grein
fyrir flughorfum til Vest-
mannaeyja þann daginn.
Krummi . . .
...heyrir að þeir flughræddu
spyrji: „Ætlið þið nokkuð að
fljúga...“