Tíminn - 02.03.1984, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1984, Blaðsíða 1
Dagskrá rlkisf jölmidlanna — SJá bls. 13 FJÖLBREYTTARA OG BETRA BLAÐ! Föstudagur 2. mars 1984 53. tölublað - 68. árgangur Sídumúla 15-Postholf370Reykjavík-Ritstiórn86300-Auglýsingar 18300- Atgreiðsla og askrift 86300 - Kvöldsimar 8638? og 86306 Ölögleg vinnustöðvun starfsmanna Mjólkursamsölunnar: brAðabirgmsamkomulag OG VERKFALUNU AFllfST ■ Vonir stóðu til þess seint í gærkvöldi að vinna hxfist með eðlilegum hætti í Mjólkursam- sölunni í Reykjavík ■ dag eftir setuverkfall töluverðs hluta starfsmanna þar í gær. Þess má geta að áætlað hefur verið að hver slíkur „verkfallsdagur“ kosti 5-7 millj. króna tap fyrir samsöluna. FRÍKIRKIU- VEGUR BYGGÐUR ÚT í TJÖRNINA? ■ Borgarverkfræðingur hefur lagt til við borgarráð að Fríkirkjuvegur verði byggður rúma sjö metra út í Tjörnina á svæðinu frá Lækjargötu að Skothús- vegi. Kostnaður við þetta yrði 2.4 milljónir króna, Með því móti mætti tvö- falda breidd Fríkirkjuveg- arins og hafa tvær akreinar í hvora akstursátt, eins og á Lækjargötu. Þessi hugmynd er fram komin vegna tillögu Kristjáns Bene- diktssonar fyrr í vetur við af- greiðslu fjárhagsáætlunar, um að gerð verði kostnaðaráætlun um uppbyggingu Tjarnarbakkans við Fríkirkjuveg og Vonarstræti. Að mati borgarverkfræðings og gatnamálastjóra er tvöföldun Fríkirkjuvegarins það sem koma skal, og því svari það ekki kostn- aði að endurbyggja Tjarnar- bakkann við götuna þar sem hann er mi. Tillögunni het'ur verið vísað til Umhverfismálaráðs til umsagn- ar, en á borgarstjómarfundi í gærkveldi lýsti Adda Bára Sig- fúsdóttir sig algjörlega andvíga þessum ráðagjörðum. Að sögn Guðlaugs Björgvins- sonar, forstjóra M.S., náðist samkomulag við fulltrúa starfs- manna um 10 leytið í gærkvöldi um að þeir mundu hefja vinnu með eðlilegum hætti nú í morgun, eftir að Guðlaugur hafði fyrir hönd Mjólkursam- sölunnar gefið út svohljóðandi yfirlýsingu: „Af gefnu tilefni ■ Alþýðublaðiö verður á næstunni gefið út í breyttri mynd, að líkindum i helmingi minna broti en nú er gert, en meö tvöfall fleiri síðum, sam- kvæmt þvi sem Árni Gunnars- son, einn i þriggja manna út- gáfustjórn sem hyggst gefa blaðið út fyrir Blað hf. hlutafé- lag sem að 99% hluta er í eigu Alþýðuflokksins. Árni sagði í samtali við Tím- ann að útgáfustjórnin mvndi starfa náið með starfsmönnum blaðsins næstu tvo til þrjá lýsir Mjólkursamsalan í Reykja- vík því yfir að hún muni ekki hafa uppi sekta- eða skaðabóta- kröfur á hendur starfsmönnun fyrirtækisins vegna verkfali þeirra í dag (1. mars). Yfirlýsing þessi er gefin í trausti þess að vinna hefjist í fyrramálið með eðlilegum hætti eftir nánari fyrir- mánuðina, á meðan að hug- myndum og tilllögum um nýtt blað yrði hrint í framkvæmd. Meðal breytinga eru ntinna brot, nýtt útlit og einhverjar efnisbreytingar, sem Árni vildi ekki gefa upp að svo komnu en hann sagði þó að fyrst og fremst yrði stefnt að því í rekstri Alþýðublaðsins að reka það hallalaust, cn Árni sagði að skuldabaggi blaösins í dag væri stór, en vildi þó ekki segja neina ákveðna upphæð í því sambandi. mælum verkstjóra og að ekki komi til frekari fyrirvaralausra vinnustöðvana". Ólafur Ólafsson, trúnaðar- maður starfsmanna sagði í gær- kvöldi ekki hægt að fullyrða að vinna hæfist nú í morgun. Menn mundu mæta kl. 6 og það yrði fyrsta verk dagsins að taka af- ■ „Þaðerréttaðvið,leikmenn Waterschei, tókum við peninga- greiðslum frá Standard Liege eftir leik okkar við þá í belgísku deildinni vorið 1982, en frá okkur séð voru þetta engar mútur“, sagði Lárus Guðmunds- son knattspyrnumaður í samtali við Tímann ■ gær. Lárus og félagar hans hjá liðinu liggja nú undir grun um að hafa þegið mútur frá Standard Liege vegna áðurnefnds leiks, sem tryggði stöðu til tillögunnar og þeir sem staðið hafa í santningum fyrir hönd starfsmanna mundu mæla með að hún verði samþykkt og vinna hæfist á ný. Jafnframt fælist í samkomulaginu aö efnis- legur fundur um kröfur starfs- manna verði haldinn n ú í dag. Standard belgíska meistaratitil- inn. Mál þetta er nú í rannsókn í Belgíu. Talið er nokkuð víst, að þeir tveir leikmenn scm önnuð- ust milligöngu um greiðslurnar, Eric Gerets, fyrrum fyrirliði Standard Liege og belgíska landsliðsins, og Rolland Janssen leikmaður Waterschei, eigi yfir höfði sér allt að tveggja ára keppnisbann vegna þessa máls. Ekki er Ijóst hvað um hina sem Þátttaka borgar- innar í ísfilm: TEKIN TIL ENDURSKOÐ- UNAR1985 ■ Borgarstjórn samþykkti stofnsamning og þátttöku Reykjavíkurborgar í mynd- bandafyrirtækinu ísfilm, að viðhöfðu nafnkalli, á fundi sín- um í gærkveldi. Jafnfram var samþykkt að þátttaka borgar- innar í fyrirtækinu yrði endur- mctin ekki síðar en í árslok árið 1985, og þá tekin ný ákvörðun um hvort Reykjavík- urborg héldi áfram þátttök- unni. Allir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins grciddu samningnunt atkvæði sitt. Allir börgarfulltrúar minnihlutans greiddu hins vegar atkvæði á móti, nema hvaö Kristján Benediktsson, annar borgar- fulltrúi Framsóknartlokksins. sathjá. -JGK. Grindavíkur- skákmótid: MCCAMBRIDGE MED FORYSTU ■ McCambridge er efstur með tvo vinninga eftir tvær umferðir á alþjóðlega skákmótinu sem haldið er í Grindavík. Hann vann Björgvin Jónsson i gær- kveldi, en úrslit annarra skáka urðu þau að Lombardy og Helgi Ólafsson gcrðu jafntefli, Jón L. Árnason vann Jóhann Hjartar- son, Haukur Angantýsson og Ingvar Ásmundsson gerðu jafn- tefli, Christiansen og Elvar Guðmundsson gerðu jafntefli, og Knezevic og Gutman gerðu einnig jafntefli. Úrslit biðskáka úr fyrstu unt- ferð urðu þau að Lombardy vann Björgvin, McCambridge vann Jón L., Gutman vann Helga, en skák Elvarsog Knez- evicfóraftur íbið. Þriðja umferð mótsins verður tefld í dag- Kás. hlut eiga að máli verður, enda er um að ræða nærri 30 leikmenn tveggja liða. 1 þýskum blöðum er þó slegið föstu, að liðin verði bæði send niður í aðra deild, og leikmennirnir dæmdir í háar fjár- sektir og leikbönn. Á íþróttasíðu blaðsins í dag er fjallað náið um málið, rætt við Lárus Guðmundsson, og úttekt gerð á „vafasömuin" fjármálunt sem tengjast knattspyrnunni. -SÖE -HFJ „Þetta voru ekki mútur“ segir Lárus Guðmundsson knattspyrnumaður hjá Waterschei Alþýðublaðið: BLAÐSÍÐUFJÖLD- INN TVÖFALÐAÐUR —með því að minnka brotið um helming JGK/Kás

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.