Tíminn - 02.03.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.03.1984, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 2. MARS 1984 13 dagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 3. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrimgrund Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþrótta þáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson, 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:, Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Á sléttum Mið- Asíu", tónaljóð eftir Alexander Borodin. National-fílharmóníusveitin leikur; Loris Tjeknavorian stj. b. Pianókonsert i a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski. Barbara Hesse-Bukowska og Sinfóníuhljómsveit pólska útvarpsins leika- 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Sjá, tfminn, það er fugl, sem flýgur hratt“ Þórunn Sigurðardóttir og Sigurður Skúlason lesa „Rubáiyát" eftir Omar Khayyám ásamt greinargerð þýðandans, Magnúsar Ásgeirssonar, um Ijóðaflokk- inn og höfund hans. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur ungverska og slavneska dansa eftir Jó- hannes Brahms og Antonín Dvorák; Willi Boskovsky stj. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Bennl og ég“ eftir Robert Lawson Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (4). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 4. þáttur: Jens Pauli Heinesen Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við skáldið, sem les eina af smásögum sinum. Einnig verður lesið úr verkum Heinesens i íslenskri þýðingu. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Fugl er ekki skotinn nema á flugi", smásaga eftir Jean Rhys Kristin Bjama- dóttir les þýðingu sina. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (12). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarpfrá RÁS 2tilkl. 03.00. Sunnudagur 4. mars 8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningaorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Sinfóniuhljómsveitin i Monte Carlo leikur; Hans Carste stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Blómahátið i Genzano” eftir Eduard Helsted. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur; Richard Bonynge stj. b. Obókonsert i B-dúr eftir Johan Hel- mich Roman. Per-Olof Gillblad og Fil- harmóniusveitin i Stókkhólmi leika: 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páis Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta Akureyrarkirkju á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar og séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir altari. Kór barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórn- andi: Birgir Helgason. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar., 13.30 Vlkan sem var Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.15 Utangarðsskáldin - Jochum M. Eggertsson Umsjón: Þorsteinn Antons- son. Lesari með honum: Matthias Viðar Sæmundsson. 15.15 ídægurlandi Svayar Gestsson kynn- ir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Hljómsveitir Charlie Barnet og Les Brown. ■16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um visindi og fræði. Helgi Valdimars- son prófessor flytur sunnudagserindi um ónæmi og ofnæmi. 17.00 Síðdegistónieikar a. „Le Cinesi", forleikur eftir Christoph Willibald Gluck. Collegium aureum-hljómsveitin í Vinar- borg leikur. b. Konsert i Es-dúr K. 365 fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Clara Haskil og Gesa Anda leika með hljómsveitinni Filharmóníu; Alceo Galliera stj. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfrétfir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón að þessu sinni: Val- gerður Bjarnadóttir. 19.50 „Dýravisur“ Friðrik Guðni Þórleifs- son les frumsamin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; þriðji og síðasti þáttur Sigurður Einarsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer Gisli H. Kolbeins les þýðingu sína (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins.Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 23.05 „Gakk í bæinn, gestur minn“ Seinni þáttur Sigrúnar Björnsdóftur um þýska tónskáldið Hanns Eisler og söngva hans. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 5. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafs- dóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stef- án Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gunnar Jóhannes Gunnars- son talar. 9.00 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árna- dóttir les þýðingu sina (24). Ljóðaþýðing: Kristján frá Djúpalæk. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög vlð Ijóð Jónasar Friðrlks. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene. Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sina (14). 14.30 Miðdegistónleikar. Davíd Geringas leikur á selló með Sinfóniuhljómsveit Berlín- arutvarpsins Ándante cantabile op. 11 eftir Pjotr Tsjaikovský og Rondó op. 94 eftir Ant- onín Dvorák; Lawrence Foster stj. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Carmen Balthrop, Betty Allen, Curtis Rayam, Willard White o.fl. flytja með kór og hljómsveit undir stjórn Gunthers Schullers atriði úr óperunni „Tre- emonisha" eftir Scott Joplin Lavallée; Eric Wild stj. 17.10 Síðdeglsvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson ræðir við Emil Bóasson landfræðing um fjarkönnun. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finn- bogason á Lágafelli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. „Dularfull ökuferð". Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn af dulræn- um atburði úr Grímu hinni nýju. b. íslenskar stórlygsögur. Eggert Þór Bernharðsson les söguna af Vellygna-Bjarna úr safni Ólafs Davíðssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gisli H. Kolbeins les þýðingu sína (16). 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (13). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.05 Kammertónlist. GuðmundurVilhjálms- son kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar Jónssonarfrá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Séra Jón Helgi Þórarinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur j laufi“ ettir Kenneth Grahame. Björg Árna- dóttir les þýðingu sina (25). 9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málmfriður Sigurð- ardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónsson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 íslenskir harmonikuleikarar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene. Haukur Sigurðarson les þýð- ingu sína (15). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islensk tónlist. Strengjasvert Tónlistar- skólans í Reykjavik leikur „Rent", tónverk eftir Leif Þórarinsson; Mark Reedman stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfregnir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Skólakór Kársnes- og Þingholtsskola syngur í útvarpssal. Stjórnandi: Þómnn Björnsdóttir. 20.15 „Mættum við fá meira að heyra“. Um- sjónarmenn: Anna S. Einarsdóttir og Sól- veig Halldórsdóttir. Lesið úr þjóðsagnasöfn- um Jóns Árnasonar, Sigurðar Nordal og Einars Ólafs Sveinssonar. Lesarar með um- sjónarmönnum: Vilmar Pétursson og Evert Ingólfsson. (Áður útv. 1979). 20.40 Kvöldvaka. Hörkutól. Rósa Gisladóttir les þátt úr bókinni „Hrakhólar og höfðuból" eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður f fimm heimsálfum" eftlr Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sina (17). 22.1.5 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (14). 22.40 Benjamln Brltten. „Nóaflóðið" og önnur tónlist hans fyrir börn og leikmenn. Sigurður Einarsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Kristján Bjarnason talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi" eftir Kenneth Grahame. Bjórg Árna- dóttir les þyðingu sína (26). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynnirigar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syng|a. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Hilm- ars Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tcnleikar. 13.30 Vinsæl lög frá árinu 1969 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (16). 14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu i Köln. 10. þátt- ur: Kantatan. Umsjón: Jón Öm Marinós- son. 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gisla Helg- asona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndis Viglunds- dóttir les þýðingu sína (5). 20.40 Kvöldvaka, a) Kristln fræði forn Stefán Karisson handritafræðingur blaðar i gömlum guðsorðabókum. b) Kórsöngur. Eddukórinn syngur undir stjórn Friðriks Guðna Þorleifssonar. c) Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guðmundsdóttir les úr samnefndri bók eftir Ágúst Jósepsson. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Fiðlusónata nr. 2 i e-moll op. 24 eftir Emil Sjögren. Leo Berlin leikur á fiðlu og Lars Sellergren á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gisli H. Kolbeins les þýðingu sína (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (15). 22.40 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helja Ágústsdóttir. 23.30 Islensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit ts- lands leikur. Stjórnendur: Karsten Andersen og Páll P. Pálsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Guðnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur i laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árna- dóttir les þýðingu sina (27). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Vísindamaður af Jökuldal. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Sfefán Aðalsteinsson; fyrrí hluti. Seinni hluti er á dagskrá á morgun kl. 11.15. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (17). 14.30 Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónasson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Leikrit: „Listamaður niður stiga" eftir Tom Stoppard. Þýðandi: Steinunn Sigurð- ardóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Steindór Hjörleifsson, Jón Sigur- björnsson, Valur Gislason, Guðrún Gísla- dóttir, Guðmundur Ólafsson, Pálmi A. Gestsson og Jóhann Sigurðsson. 21.30 Frá tónleikum íslensku hljómsveitar- innar í Bústaðakirkju 23. f.m. - síðari hluti. Stjómandi: Guðmundur Emilsson. Einsöngvari: Sigriður Ella Magnúsdóttir. a) Einsöngslög eftir Carl Nielsen og Jean Sibe- lius. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á pianó. b) „Torrek" fyrir hljómsveit eftir Hauk Tómasson. - Kynnir: Ásgeir Sigur- gestsson. 22.05 „Land og fólk“ Þorsteinn frá Hamri les eigin Ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passfusálma (16). 22.40 Leo Tolstoy í Ijósl friðarins. Séra Áre- lius Níelsson flytur erindi. 23.05 Siðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Laugardagur 3. mars 14.45 Enska knattspyrnan Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 14.55 Everton - Liverpool Bein útsending frá leik liðanna á Goodisonpark i Liver- pool. 17.15 Fóik á förnum vegl 16. i garðinum Enskunámskeið i 26 þátlum. 17.30 iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Háspennugenglð Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum fyrir unglinga. þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 18.55 (þróttir - framhald 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndafiokkur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk: Richard O'Sullivan og Jo- anne Ridley. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Vetrarólympiuleikamir i Sarajevo Verðlaunahafar í skautaiþróttum leika listir sinar. (Evrovision - JRT - Danska sjónvarpiö) 22.10 Hetjurnar sjö (The Magnificienf Seven) Bandarískur vestri frá 1960., Leikstjóri John Sturges. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Steve McQueen, Robert Vaughan, James Coburn, og Charles Bronson. Hvað eftir annað gerir ribbalda- flokkur usla i friðsælu þorpi í Mexikó. Loks leifa jxjrpsbúar á náðir kappa nokkurs sem kann að handleika byssu. Hann dregur saman lið ásamt lagsbróður sínum og fer við sjöunda mann til að losa þorpsbúa við illþýðið. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.20 Dagskrárlok Sunnudagur 4. mars 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni. Gamlir skólafé- lagar Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórf Ijótin Lokaþátlur - Rín Franskur myndaflokkur um nokkur stórfljót, sögu og menningu landanna sem þau falla um. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar- máf og fleira. Umsjónarmaður Ásiaug Ragnars. Stjóm upptöku: Andrés Indnöa- son. 21.35 Úr árbókum Barchesterbæjar Loka- þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerðu eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.25 Vetrarólympiuleikarnir i Sarajevo Hátiðarsýning ólympíumeistara f skautaiþróttum og lokaathófn. (Evro- vision - JRT Danska sjónvarpiö) 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 5. mars 19.35 Tommi og Jenni Bandarískteíknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.00 Zoja Finnskt sjónvarpsleikrit gert eftir smásögu eftir RunarSchildt. Leikstjóri Timo Humaloja. Leikendur: Eeva Eloranta, Erkki Siltala og Raimo Grónberg. Sagan gerist árið 1919. Rússnesk aðalsfjólskylda, faðir, sonur og dóttir, hefur flúið land i byltingunni og dagað uppi i finnskum smábæ. Þau eru einangruð og hjálparvana í þessu framandi umhverfi og binda allar vonir sínar við sigur hvítliða svo að þau geti snúið aftur heim. Þýðandi Kristin Mántyla. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.45 Fréttir f dagskrárlok. Þriðjudagur 6. mars 19.35 Bogl og Logi Pólskur teiknimyndaflokk- ur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Býflugnaplágan Bresk fréttamynd um býflugnategund sem ílutt var frá Afriku til Suður-Ameríku og hefur reynst þar svo her- ská að mönnum stafar ótti af. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 20.55 Skarpsýn skötuhjú 5. Prestsdóttirin Breskur sakamálamyndaflokkur ’ í eilefu þáttum gerður ettir sögum Agóthu Christie. Ung stúlka leitar til skötuhjúanna og biður ,þau að rannsaka dularfull fyrirbæri á af- skekktu sveitasetri. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Pianóleikari að starfi Bresk heimilda- mynd um bandarískan píanóleikara og hljómsveitarstjora, Murray Perahia. I mynd- inni er rakinn æviferill Perahias og Breska kammersveitin æfir og flytur planókonsert nr. 25, K 503 eftir Mozart undir stjórn hans. Þýðandi Jón Þórarinsson. 22.45 Fróttir f dagskrárlok. Miðvikudagur 7. mars 18.00 Söguhornið Sögumaður Vilborg Dag- bjartsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Maddi (Madicken) Sænskur framhalds- myndaflokkur gerður eftir sögum Astrid Lindgrens um slystumar Maddí og Betu, for- eldra þeirra og annað fólk i litlu sveitaþorpi, en um Maddý (Madditt) hafa komið út tvær bækur á islensku. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Skriðdýrin Norsk fræðslumynd. Þýð- andi og þulur Guðni Kolbeinsson. (Nordvisi- on - Norska sjónvarpið) 18.45 Fólkáförnumvegi Endursýning-16. í garðinum Enskunámskeið i 26 þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Andbýllngar Stutt, þýsk sjónvarps- mynd án orða. 21.00 Dallas Ðandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Krisfmann Eiðsson. 21.50 Auschwitz og afstaða bandamanna Fyrri hluti. Tvíþætt, bresk heimildamynd frá breska sjónvarpinu sem Rex Bloomstein gerði eftir samnefndri bók eftir Martin Gil- bert. Árið 1942 hófst útrýmingarherferð Hitl- ers á hendur gyðingum fyrir alvöru. I árslok hófðu bandamönnum borisl upplýsingar um aftökubúðir ( Póllandi en staðfestar fregnir um voðaverkin í Auschwitz fengu þeir ekki fyrr en sumarið 1944.1 myndinni eru rakin viðbrögð Breta og Bandarikjamanna við hel- för gyðinga sem einkenndust af afskipta- leysi. Til skýringar eru m.a. birtir kaflar úr réttarhöldunum yfir Adolf Eichmann ásamt öðru myndefni sem varpar Ijósi á einn Ijót- asta kafla i sógu mannkynsins. 22.40 Fréttlr i dagskrárlok. Föstudagur g_ fý)3rs 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend og eriend málefni. Umsjónarmenn: Ingvr Hrafn Jóns- son og ögmundur Jónasson. 22.25 26 dagar i lifi Dostojevskis Sovésk bíómynd Irá 1981. Leiks^óri Alexander Zarkhy. Aðalhlutverk: Anatoly Solonitsyn og Evgenia S. Simonova. Rússneski rithöfund- urinn Fjodor Dostojevski (1821-1881) reeður til sin unga stúlku sem ritara. Skammvinn samskipti þeirra veita nokkra , innsýn í hugarheim skáldsins og líf. 23.45 Fréttir f dagskrarlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.