Tíminn - 02.03.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.03.1984, Blaðsíða 11
10 Ummm FÖSTUDAGUR 2. MARS 1984 FÖSTUDAGUR 2. MARS 1984 11 iþróttir Kvennalandslið- ið tapaði í gær ■ íslensku kvennalandsliöið í handknattleik lapaöi í gær fyrir Bandarikjumönnum í lands- leik þjóöanna í handknattieik í Bandaríkjun- um. Bundarísku stúlkurnar si|*iuöu 26-21, el’tir aö íslensku stúlkurnar höföu hal't yfir 12-11 í hálfleik. Ekki náöist i liöiö i gær. Nánar a niorgun. -SÖE Staðan í blakinu ■ 1. deild karla Þróttur .. HK ...... ÍS ...... Fram ... Víkingur 13 13 0 39-12 26 13 9 4 30-21 18 11 4 7 23-25 8 13 3 10 21-36 6 12 2 10 17-33 4 1. deild kvenna Völsungur......... 13 11 2 30-9 22 ÍS ............... 12 10 2 32-12 20 Breiöablik........ 15 9 6 34-30 18 Þróttur........... 12 6 6 22-23 12 KA ............... 12 2 10 11-30 4 Víkingur.......... 12 0 12 0-36 0 Aðalfundur ■ AðalfundurUngmennafélagsins Víkverjaverður haldinn laugardaginn 3. mars kl. 15,00, í húsakvnn- um UMF-'Í, að Mjölnisholti 14. Klukkustundu áöur, kl. 14.(Kl, hefst á sama stað aöalfundur glímudeildar Víkverja. -SGG Yngri flokka knattspyrna hjá UMSK um helgina ■ UMSK mun halda innanhússmót sitt í knattspyrnu fyrir yngri flokka nú um helgina í Digranesi í Kópavogi. Keppt verður í öllurn yngri flokkum pilta. Klukkan 10 á laugardags- morgun hefst keppni í 6. fiokki og 5. flokki í A. B og C liðum. Á sunnudag hefst keppnin á sama tíma og verður þá kcppt í 4. flokki A og B. 3. flokki og 2. flokki. Á laugardag, þegar bein útsending verður í sjónvarpinu frá leik Everton og Liverpool. verður opið sjiinvarp í Digranesi, svo mann- skapurinn þarf ckki að láta beinu sendinguna plata sig út úr húsi. -SÖE Körfubolti í kvöld: Toppslagur í úrvalsdeild ■ í Úrvalsdeildinni verður toppslagur þar sent Njarðvík og KR leika í íþróttahúsinu í Njarðvík. Verður áreiðanlega um fjörugan leik að ræða hjá þcssum toppliðum, leikurinn hcfst kl. 20.00. Staðan: Njarðvík........18 14 Valur...........18 10 KR ............18 9 Haukar.........18 ÍR.............18 Keflavík.......18 4 1463-1340 28 8 1487-1304 20 9 9 1326-1319 18 8 10 1332-1356 16 7 11 1240-1254 14 6 12 1049-1230 12 -SGG Handbolti í kvöld: - Keppt í 3. deild ■ í kvöld verður toppslagurinn á fullu í 3. deild karla. í Eyjum leika Týr og ÍBK. Kl. 20.00. A Akureyri slást svo l'ór Ak og IA um sæti í úrslitakeppninni. Leikurinn hefst k. 20.00. Staðan í þriðju dcild er nú þannig: TýrVe..........15 Ármann.........14 11 Aftureld......14 10 Akranes....... 14 9 ÞórAk........... 13 9 Keflavík...... 13 6 Selfoss......... 14 3 Skallagrim .... 4 2 Ögri............ 15 0 357-253 23 395-309 22 333-241 20 349-258 20 339-229 19 324-287 12 0 11 240-294 6 0 12 216-354 4 0 15 207-537 0 -SGG Blakað í kvöld ■ Einn leikur verður í annarri dcild i hlakinu í kvöld HK 2 og Samhygð leika í Skálaheiði kl. 20. -SGG RftNGT «D TflKfl VIÐ PENINGUNUM V — en þetta voru ekki mútugreiðslur — við gerðum allt sem við gátum til að vinna Lárus Guðmundsson segir ■ „Það var rangt hjá okkur að taka við peningum frá Standard Liege, það sjáum við núna. En þetta voru ekki mútur, þaö kom aldrei til greina hjá okkur að tapa þessuni leik viljandi", sagði Lárus Guðmundsson knattspyrnumaöur í Wat- erschei í samtali við Tímann í gær vegna „mútumálsins“ sem komið er upp í Belgíu. „Viö lögðum okkur alla fram í þessum leik, og það er greinilegt þegar leikurinn er skoöaöur á myndbandi aö það er ekkert bogiö við hann. Þeir hjá Standard voru miklu betri, og skoruðu glæsimörk, sem enginn átti möguleika á að verja. Markvörðurinn okkar átti stórleik i þessuin leik, en það kom fyrir ekki“, sagði Lárus. „Mcöan við vorum að hita upp á æf- ingu fyrir leikinn kom ákveðinn leikmaður til fyrirliðans og segir: „Heyrðu, ef við töpum leiknum, ætla leikmenn Standard að láta okkur hafa vinningsbónusinn sem þeir fá vanalega". Fyrirliðinn kallar svona til okkar. „Strákar heyrið þið það? Ef þið tapið leiknum fáið þið 30 þúsund franka". - Menn hlógu bara að þessu eins og hverju öðru gríni, og hver um sig ætlaði að vinna leikinn. Síðan fór leikurinn fram, og við töpuðum honum einfaldlega af þvf þeir voru miklu sterkari. Nokkrum döguin seinna mætir þessi ákveðni leikmaður lijá okkur á æfingu, með peninga, og deilir á allan mannskap- inn. Hann sagði að leikmenn Standard stæðu á því að við ættum að fá þessa peninga. í heimsku tóku allir við pening- SNÆFELL HÆTTI KVENNADEILDINNI — í körfuboltanum - frjósemi leikmanna hefur áhrif á gang mála ■ Snæfell frá Stykkishólmi hefur gefist upp í 1. deildarkeppni kvenna í körfuknattleik. Liðið mun ekki mæta í fleiri leiki, og þa eru einungis eftir 5 lið í kvennadeild- inni. Ekki er enn vitað hvaða áhrif þetta hefur á stigatöfluna hjá stúlk- unum, þar sem ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hjá KKÍ hvort litiö verður á leiki sem Snæ- fell á eftir sem gefna, eða hvort allir leikir þeirra verða strikaðir út. Ástæðan fyrir því að Snæfell gefst upp, er sú að tveir meginstólp- ar liðsins eru ekki keppnisfærir lengur, Kristjana Hrafnkelsdóttir meiddist illa á dögunum, og María Guðnadóttir, einnig frjálsíþrótta- kona mikil, hætti að leika með liðinu í desember. Frjósemin ætlar að verða áhrifa- rík í kvennakörfuboltanum í vetur. Þannig hafa burðarásar þriggja liða hætt keppni í vetur sökum þess að þær eru konur eigi einsamlar. Er jafnvel möguleiki að íslandsmeist- aratitillinn geti lent hjá öðrum en lengst af hefur verið talið vegna þessa. Þær þrjár sem vísað er til hér á undan eru María Guðnadóttir Snæ- felli, Emilía Sigurðardóttir ÍR og Katrín Eiríksdóttir Njarðvík. Þess- ar hafa allar verið afar atkvæða- miklar í liðum sínum. Sérstaklega getur það, að Emilía leikur ekki lengur.orðið afdrifaríkt. ÍR er nú í baráttunni um íslandsmeistaratitil- inn við ÍS, ogekki sýnt hvernig fer. ÍR á leik um helgina við Hauka, og vinni Haukar, geta Stúdínur tryggt sér íslandsmeistaratitilinn með að sigra ÍR í síðasta leiknum. Verða liðin þá jöfn að stigum, en IS hefur þá betra hlutfall úr innbyrðis leikjum. Staðan í deildinni er nú þessi: ÍR....... 17 15 2 827-666 30 ÍS ...... 15 11 4 673-584 22 Haukar .. 15 8 7 686-431 16 17 6 11 568-670 12 17 5 12 529-677 10 .15 3 12 392-497 6 Ef stig Snæfells strikast út, sem hlýtur að teljast trúlegasti kostur- inn, mun það bæta stöðu KR og Hauka. -SÖE ■ Unglingalandsliðið í badminton, sem keppir fyrir íslands hönd í dag í Laugardalshöllinni. Efri röð frá vinstri: Þórhallur Ingason ÍA, Haukur P Finnsson Val, Snorri Ingvarsson TBR. Fremri röð: Elísabet ÞórðardóttirTBR, Þórdís Edwald TBR. Á myndina vantar Guðrúnu Júlíusdóttur TBR og Árna Þór Hallgrímsson íA. unum, og hugsuðu sem svo, „við töp- uðum, og það heiðarlega, við því er ekkert að gera, og það er alveg eins gott að hirða þessa peninga". - Svo kemur það bara upp úr skatta- rannsóknum, að ákveðin upphæð hafi verið borguð til Waterschei, og náttúr- lega litið á það sem hreinar mútur! Sem það í raun var ekki". Lárus sagði að líklegt væri að þeirsem sáu um peningaflutninginn fengju að líkindum leikbann og sektir, og þeir hefðu ásamt stjórnarmönnum Standard verið teknir til bæna. Hann sagði að allir yrðu yfirheyrðir, en að öðru leyti vissi hann ekki hvað mundi gerast. Lárus taldi þó litlar líkur á að allir þeir 28 leikmenn sem hiut eiga að máli yrðu settir í bann, það gengi að tveimur heilum knattspyrnufélögum dauðum. - SÖE. umsjón: Samúel Öm Eriingsson ■ Lárus Guðmundsson knattspyrnumaöur hjá Waterschei er óþægilega flæktur i mútumál sem komiö hcfur upp í belgísku knattspyrnunni. Valsmenn hafa rádið þjálfara — lan Ross fyrrum leikmaður Liverpool þjálfar liðið ■ Valsmenn hafa ráðið til sín knatt- spyrnuþjálfara, til að sjá um þjálfun 1. deildariiðs karla hjá félaginu. Sá sem ráðinn hefur verið heitir Ian Ross, Skoti, sem mestmegnis hefur eytt ævinni í Englandi. Ross þessi er 37 ára gamall. og fyrrum leikmaður Liverpool, Aston Villa, og Peterborough. Ross hefur einn- ig þjálfað hjá Peterborough Wolves, og Birmingham City. lan Ross kom 15 ára gamall (fæddur árið 1947) til stórliðsins Liverpool. Hann fékk þar samning 17 ára, árið 1964, og lék með liðinu til ársins 1971. Ross lék með Aston Villa á árunum 1972-1977, en fór þaðan til Peterborough þar sem hann var þjálfari og leikmaður til ársins 1980. Þá lauk keppnisferli Ross, en hann lék alltaf sem miðvörður. Ian Ross var þjálfari hjá Peterborough United árin 1978-1980, en þá var John Barnwell, Englendingurinn sem kom IS LAGÐI SKALLAGRÍM ■ Topplið 1. deildar í körfuknattleik, ÍS, var ekki í neinum vandræðum með Skallagrím er liðin mættust í Kennar- aháskólanum í gærkvöld. Stórsigur ÍS, 101-66, og allt útlit er fyrir að liðið leiki í úrvalsdeildinni næsta keppnistímabil. Staðan í hálfleik var 45-32, ÍS í vil. Stigahæstir hjá ÍS voru: Björn Leósson 26, Guðmundur Jóhannsson 18, Kristinn Jörundsosn 17, og Árni Guðmundsosn 14. Hjá Skallagrím skoruðu mest: Hans Egilsson 22, Guðmundur Kr. Guð- mundsson 16 og Hafsteinn Þórisson 11. -BL. NIVI unglinga hef st í — í Laugardalshöllirmi með liðakeppni ■ Norðurlandamót unglinga í badminton hefst í Laugardalshöll í dag. Klukkan 9 árdegis hefst liðakeppni á mótinu, og eru þá leikir Færeyja og Finnlands, Islands og Danmerknr og Noregs og Svfþjóðar. Næsti leikur hefst klukkan 12.30, og keppni mun síðan standa til kvölds. Liðakeppnin verður löng og ströng, talið að hún muni standa í eina 13-14 tíma. í hverri keppni eru fimm leikir, einliðaleikur pilta og stúlkna, tvíliða- leikur pilta og stúlkna og tvenndarleikur. Úrslitaleikurinn í liðakeppninni verður að líkindum í síóustu umferðinni, en þá keppa Danir við Svía. Þessar þjóðir hafa verið langsterkastar í íþróttinni um ára- tugaskeið á Norðurlöndum, og Danir þó sýnu sterkastir fram undir þetta. Baráttan um þriðja sætið verður að líkindum milli Norðmanna og Finna, þó íslendingar geri sér vonir um að blanda sér eitthvað í þá baráttu. Færeyingar frændur vorir cru taldir líklegir til að lenda í 6. sæti, enda taka þeir í fyrsta sinn þátt í þessu móti nú. Á morgun hefst einstaklingskeppnin. Þá verður keppt í tvenndarkeppni, tví- liðaleik pilta og stúlkna, og einliðaleik pilta og stúlkna. Á sunnudagsmorgun hefjast undanúrslit í öllum þessum grein- um, og síðan verður ieikið til úrslita seinni partinn á sunnudag. -SÖE hingað í boði Vals á dögunum, fram- kvæmdastjóri þar. Hann fylgdi síðan Barnwell til Wolverhampton Wander- ers, þar sem hann tók við aðstoðarfram- kvæmdastjórastöðu. Ross fauk síðan þaðan ásamt Barnwell, þegar allt var komið í óefni í fjármálum félagsins. Síðan hefur hann verið þjálfari hjá Birmingham. Ross er væntanlegur hingað til lands eftir um það bil þrjár vikur, um 20. mars. Hann tekur þá við þjálfun Valsliðsins af Róbert Jónssyni, sem hefur annast liðið frá hví Cin'-rAiir niffsson sai'ði upp störlum. „Við teljum að við hötn.n náð mjög hagstæðum samningum við Ross, og erum mjög ánægðir með þetta", sagði Grétar Haraldsson formaður Knatt- spyrnudeildar Vals á blaðamannafundi í gær. „Við ætlum okkur að vera í baráttunni í sumar, og þrátt fyrir að mikið af mönnum hafi yfirgefið okkur frá síðasta keppnistímabili, erum við bjartýnir.” Valsmenn ætla að reka knattspyrnu- deild sína af stórhug í sumar. Þeir hafa ráðið framkvæmdastjóra deildarinnar í fullt starf. Er það Hörður Hilmarsson, fyrrum leikmaður liðsins. -SÖE Fjármálahneyksli hafa vída komid upp í knattspyrnunni: NU BEINAST AUGUN BELGISKUM FELOGUM Félagaskipti og skattframtöl rannsökuð - Upp befur komist um mútur sem greiddar voru leikmonnum Waterschei - Lárus dæmdur íleikbann? ■ Á undanförnum árum hafa hvað eftir annað komið upp fjármálamisfcrli í tengslum við rekstur knattspyrnuliða á meginlandi Evrópu. Upp úr 1970 varð uppvíst um mikið hneykslismál í V-Þýskalandi. Voru mörg félög nefnd í sambandi við fjármálamisferli, skattsvik, „svartar" launagreiðslur og mútur til einstakra félaga og liðsmanna fyrir að hagræða úrslitum kappleikja. I mörgum tilvikum reyndist erfitt að færa sönnur á sekt félaga og einstaklinga í þessu efni, og á endanum voru það einungis félögin Schalke 04 og Armenia Biclcfeld og einstakir leikmenn úr röðum þeirra sem refsað var fyrir misferli af þessu tagi. Svipað mál kont upp á Ítalíu fyrir nokkrum áruin, eins og flestum er enn í fcrsku minni, þar sem markakóngur Heimsmeistara- keppninnar 1982, Paolo Rossi, átti þar hlut að máli. Rossi var dæmdur í tveggja ára bann, og losnaði úr því aðeins örfáum mánuðum fyrir heimsmeistarakeppnina á Spáni. Fleiri leikmenn voru dæindir í keppnisbann á Italíu, og félag Rossis dæmt til að falla í aðra deild. - Orðrómur var um margvíslcgt svindl franskra liða og knattspyrnumanna á síðasta ári, og nú fara skattalögregla og ákæruvaldið ofan í saumana á fjármálum belgískra knattspyrnuliða. Nú þarf svo sem engan sem til þekkir að undra, þótt yfirvöld hnýsist í fjármál atvinnuknattspyrnufélaga og leikmanna þeirra. Því er oft fram haldið, að í atvinnuknattspyrnu tíðkist hvers konar hliðar-og baksamningar félaga á milli þegar leikmcnn ganga kaupum og sölum. Enginn veit raunverulega hvað einstakir leikmenn hafa í laun, það er leynilegt samkomulagsatriði þeirra og viðkomandi liða. Talsverður hluti laun- anna, svokallaður bónus, er jafnframt undir gengi félaganna kominn. Ákveðin upphæð er þannig greidd fyrir unnin stig, unnin mót, þátttökurétt í Evrópu- keppni og svo framvegis. Margir leikmenn hafa svo sérsamn- inga við framleiðendur íþróttavarnings, og sumir miklar tekjur af hvers konar auglýsingum öðrum. Þannig var t.d. talið, að Karl Heinz Rummenigge hefði haft ríflega tvær milljónir marka í árslaun árið 1982, þar af um 1,4 milljónir marka fyrir afnot af nafni sínu í hvers konar auglýsingaskyni. Félögin sjálf hafa og tekjur af hvers konar auglýsingum, og miklir fjármunir ganga um hendur forsvarsmanna þeirra við félagaskipti leikmanna. Félagaskipti Ásgeirs og Péturs gruggug Skattaframtöl leikmanna og atvinnu- knattspyrnuliða eru því þegar „grunsam- leg" vegna hinnar miklu leyndar sem hvílir yfir samningum í þessari „atvinnu- grein". Svo sem fram hefur komið í fréttum að undanförnu, hafa skattalög- reglan og önnur yfirvöld í Belgíu rann- sakað að undanförnu fjárreiður margra félaga, forráðamanna þeirra, umboðs- manna knattspyrnumanna og einstakra leikmanna. Hefur þegar orðið uppvíst um margs konar vafasöm viðskipti þar í landi í kjölfar þessarar rannsóknar. Meðl annars hafa nöfn íslenskra leik- manna komið upp í þessu sambandi, þótt þeir sjálfir hafi blessunarlega verið lausir við að liggja undir grun til þessa. Það virðist þó líklegt að forráðamenn Antwerpen og Standard Liege hafi ekki gert yfirvöldum fullnægjandi grein fyrir fjárhæðum sem greiddar voru vegna félagaskipta þeirra Péturs Péturssonar og Ásgeirs Sigurvinssonar. Nú hefur rannsókn belgískra yfirvalda í enn ríkara mæli beinst að hinu gamla félagi Ásgeirs, Standard Liege, og í því sanibandi hefur félag Lárusar Guðniundssonar, Water- schei, dregist inn í rannsóknina með ófyrirsjáanlegum hætti. Gerets tekinn Segja má að rannsókn hafi tckið nokkuð nýja stefnu síðastliðinn þriðju- dag. Á miðvikudagskvöld léku Belgar og V-Þjóðverjar vináttuleik í knatt- spyrnu sem greint var frá í blaðinu í gær. Til þessa leiks, sem er liður í undirbún- ingi landsliða þjóðanna fyrir úrslita- keppni EM í Frakklandi í sumar, boðaði landsliðseinvaldur Belgíu, Guy Thuys, að sjálfsögðu fyrirliða belgíska landsliðs- ins. Eric Gerets, sem nú Ieikur með AC Mílanó. Gerets, sem er 29 ára að aldri, og hefur leikið 50 landsleiki fyrir Belgíu, var áður fyrirliði Standard Liege. Hann þykir frábær leikmaður, og hefur um árabil stjórnað varnarleik belgíska landsliðsins. Ekki var Gerets fyrr kom- inn til Belgíu og til liðs við belgíska landsliðið í æfingabúðir þess, en skatta- lögreglan bankaði upp á og hafði hann á brott með sér. Var hann í yfirheyrslum á þriðjudag, og fram til klukkan 4 Badmintonmót UMSK á Varmá ■ Um helgina verður badmintonmót haldið á veguni UMSK á Varmá í Mosfellssveit. Mótið hefst klukkan 9.30 á laugardag. Kcppt verður í trimmflokki fullorðinna og tveimur yngri flokkum, í hefðbundum keppnisformum eftir þátt- töku. -SÖE. BLAKKONUR TIL FÆREYJA — munu leika 3 leiki - i dag, laugardag og sunnudag Færeyingar buðu íslenska liðinu aö koma, og er uppihald í Færeyjum liðinu að kostnaðarlausu. Flugkostnað greiða Blaksambandið og stúlkurnar í samein- ingu. ■ Islenska kvennalandsliðið í blaki hélt til Færeyja hinn 29. febrúar síðast- liðinn. Liðið mun leika þrjá landsleiki við Færeyinga, föstudaginn 2. mars, laugardaginn 3. mars og sunnudaginn 4. mars. Tveir leikjanna verða í Þórshöfn ; og einn í Fuglafirði. HEIMSBIKARKEPPNII MARAÞONHLAUPI HÉR? — FRÍ hefur sótt um að halda mótið ■ Á síðasta stjórnarfundi FRÍ var ákveðið að sækja um að fá að halda bikarkeppni í marþonhlaupi hér á landi árið 1987. Þessi keppni er tiltölulega ný af nálinni. Áhugi á þessari íþrótt hefur farið verulega vaxandi. Upphófst þessi áhugi í USA og hefur dreifst vítt og breytt um allan heim síðan. Mikið er lagt í svona mót og er oft miklir peningar í sambandi við þau t.d. í kringum auglýsingar, tilkostnað við mótið, og svo eru einnig veitt peningaverðlaun í stórmótum sem þessum. Eru einnig margir komnir í atvinnumennsku í þessari íþrótt... Og vissulega yrði það gaman að fá svona mót hingað. - SGG. Islenska stúlkum: liðið er skipað eftirtöldum Asdís Jónsdöttir, Völsungi, Auður Aðalsteinsdóltir, IS, Málfríður Pálsdóttir, ÍS, Oddný Erlcndsdóttir, UBK, Sigurborg Gunnarsdóttir, UBK, Sigurlín Sæmundsdóttir, UBK, Snjólaug Bjarnadóttir, Þrótti, Þorbjörg Rögnvaldsdóttir, UBK. ■ Landsliðshópurinn sem Benedikt Höskuldssyni. Færeyjaferðina, ásamt þjálfara sínum, aðfaranótt miðvikudags, gefið að sök að hafa svikið fé undan skatti, að hafa þegið leynilegar greiðslur vegna félagaskipta sinna til AC Mílanó síðastliðið vor, og fyr- ir að hafa greitt leikmönnum Waterschei um það bil 230 þúsund íslenskar krónur fyrir að tapa leik fyrir Standard Liege vorið 1982. en Standard varð, viö að vinna leikinn nteð þremur mörkum gegn einu. belgískur meistari í fvrsta sinn í langan tínia. Standard Liege hefurennfremurverið sakað uni að kaupa úrslil i l'leiri leikjum umrætt keppnistímabil, 1981-1982. En samt er það ákæran í leiknum við Waterschci scm mesta athygli hcfur vakið til þessa, því hún er grundvölluð á framburði eins af leikmönnum Water- sehei. miðvallárieikmannsins Rolland Janssen. Janssen heldur því fram, að Gerets hafi greitt sér andvirði u.þ.b. 230 þúsund íslenskra krón’a fyrir að Water- schei tapaöi leiknutn, og hann hafi sjálfur deilt þcssum peningum út til leikmanna liðsins. Samkvæmt fréttum þýskra blaða í ntorgun, játaði Gerets á sig þau ákæruatriði sem fyrr er fr;i greint, og hefur lið lians á Ítalíu, AC Mílanó, sett hann í leikbann þar til lilutdeild lians i jxssu hneykslismali er Ijós. Lárus í leikbann? Gerets var ekki hnepptur í varðhald eftir yfirhcyrslurnar, en skattalögreglan í Belgíu hefur þegar látið handtaka forseta Antwerpen, Eddy Wauters, og fyrrverandi landsliðsmann Belga, Jeff .lurion, sem nú starfar sem umboðsmað- ur knattspyrnumanna. Séu fréttirnar af játningu Gerets réttar, sent flest bendir til, hefur það hinar alvarlegustu af- leiðingar í för með scr. Þýska blaðið Express telur víst, að Standard Liege verði látið falla í aðra deild, og sama hlutskipti bíði að líkindum einnig félags Lárusar Guðmundssonar, Waterschei. Ekki er Ijóst hvaða refsing bíður Gerets og þeirra leikmanna Waterschei, sem þegið hafa mútufé Standard Liege. Að öllum líkindum ntunu þeir þó verða settir í löng leikbönn, eins og venja er þegar slík mál hafa komið upp í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu. Nöfn þeirra leikmanna Waterschei, sem dcildu fénu með Janssen liafa ekki verið nefnd, en ljóst er aö það er stór hluti leikmanna Waterschei í dag, og vitað er að Islendingurinn Lárus Guðmundsson lék þennan leik og þáöi þessar greiðslur eins og aðrir leikmenn Waterschei á þcim tíma. Forseti Knattspyrnusambands Belgíu, Wouters, sem er lögfræðingur að mennt, kvaðst fullkomlega orðlaus yfir þessum atburðum, og sagði þá fyrirsjáanlega mundu hafa langvarandi alvarleg áhrif á belgíska knattspyrnu. Væri þetta eink- um bagalegt, þar sem einungis fjórir mánuðir væru til úrslitakeppni EM í Frakklandi, og belgíska liðið hefði fram til þessa tíma verið talið eitt af sigur- stranglegri liðum í keppninni." - Gísli Ágúst Gunnlaugsson - íþrótta- fréttamaður Tímans í V-Þýskalandi tók saman. Helstu heimildir eru þýsku blöð- in Bild, Express, Bonner Rundschau og General Anzeiger.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.