Tíminn - 10.03.1984, Side 19

Tíminn - 10.03.1984, Side 19
LAUGARDAGUR 10. MARS 1984 Kvikmyndir og leikhús « * * -5 ' ' ? ' '4 19 útvarp/sjónvarp EGNE O 10 ooo A-salur Frumsýnir Svaftilför til Kína ... Hressileg og spennandi ný banda- rísk litmynd, byggi á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meöan flug var enn á bernskuskeiði. - Aðal- hlutverk leikur ein nýjasta stór- stjarna Bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong - Jack Weston, Robert Morley o.fl. LeÍKStjóri; Brian G. Hutton. Islenskur textl. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15 Hækkað verð B-salur Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný | ensk-bandarisk litmynd, um hrika-' leg örlög götudrengja i Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 C-salur Kvennamál Richards Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk litmynd, um sérstætt samband tveggja kvenna, með Liv Ullman, Amanda Reoman. Leikstjóri: Anthony Harvey Islenskur texti Sýnd kl.3.10,5.10,7.1 >, 9.10 og 11.10 D-salur: Uppvakningin CHARLTO I1ESTON TI1E AWAKENING Spennandi og dularfull litmynd, með Charlton Heston, Susannah York Leikstjóri: Mike Newell islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Mariin Gray, með Michael York Birgitte Fossey. islenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Varist vætuna Jadde GieatonEtteáe Ptpton •DontDrinkTheWtfcp' uuauuuiiauu . Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons íslenskur texti Enskursýnd kl. 3,5 og 7 hjdmt Íkhúsid Amma þó I dag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni I kvöld kl. 20. Uppselt Sunnudag kl. 20 Litla sviðið Lokaæfing Þriðjudag kl. 20.30 4 sýningar eftir Miðasalan opin 13.15-20. Sími 11200 í I lilKI'KilV. <«.<» 'KliYKlAylKUR Wfk Guð gaf mér eyra I kvöld kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Gísl Sunnudag. Uppselt Þriðjudag. Uppselt Fimmtudag kl. 20.30 Hart í bak Miðvikudag. Uppselt Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl. 15.00 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói í kvöld kl. 23.30 Allra siðasta sinn Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Simi 11384 'II ÍSLENSKA ÓPERAN LaTraviata Föstudag 16. marskl. 20 Fáar sýningar eftir Rakarinn í Sevilia Laugardag kl. 20. Uppselt Sunnudag kl. 20. Uppselt Laugardag 17. mars kl. 16 Sunnudag 18. marskl. 20 Örkin hans Nóa Miðvikudag kl. 17.30 Fimmtudag kl. 17.30 Miöasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Simi 11475' W 3-20-75 Ókindin í þrívídd ■I nni OOtBYSTCTaj I Nýjasta myndin i þessum vinsæla myndaflokki. Myndin er sýnd i þrívídd á nýju silfurtjaldii I mynd ' þessari er þrividdin notuð til hins ýtrasta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkin- dale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Leikstjóri: Joe Alves Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30 Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð, gleraugu innifalin i verði. Nakta sprengjan Gamanmynd um Smarl Sþæjara. Aöalhlutverk Don Adams. Miðaverð kr. 40 Barnasýning sunnudag kl. 3 lonabíó 3-1 1-82 Frumsýnir Óskars- verðlaunamyndina „Raging Bull“ "THE BESTAMERICAN MOVIE OFTHE YEART ROBEKT DENIRO "RAGING BULL" „Raging Bull“ tiefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti ieikari - Róbert De Niro. Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagöi hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg. og æfði hnefaleik í fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Metta, en myndin er byggð á ævisögu hans. „Besta bandaríska mynd ársins" Newsweek. „Fullkomin" Pat Colins ABC-TV. „Meistara- verk“ Gene Shalit NBC-TV. Leikstjór: Marin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ISTURBÆJARfííft Sim- 11384 Kvikmyndafélagið Oðinn mi DCXBYSTEREO j Gullfalleg og spennandí ný islensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 SIMl: 1 15 44 Victor/ Victoria | Bráðsmellin ný bendarisk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwárds, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. "Hækkað verð. Stjörnustríð III Ein af best sóttu myndum ársins 1983 sýnd i dolby stereo. Mynd fyrir alla fjolskylduna. Miðaverð kr. 80 Sýnd kl. 2.30 W 1-89-36 A-salur Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. | Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald Sýnd kl.3, 5,7,9 og 11 islenskur texti B-salur Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ siðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekínga, sagnfræðinga og rithöfunda. Dómarinn i máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveíslu. leikstjóri: Daniel Vigne Aðalhlutverk: Gerard Depardieu Nathalie Baye islenskur texti Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05 Dularfullur fjársjóður Gamanmynd með T rinitybræðrum Barnasýning kl. 2.50 Mlðaverð 40 kr. mjeiji W 2-21-40 Hráfninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson „...outstanding effort in combining I history ánd cinematography. One | can say: „These images will sur- vive..“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf* Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- | dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Helgi Skúlaeon, Jakob Þór Einarsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15 Fáar sýningar eftir i Háskólabiói Bróðir minn Ljónshjarta Sýnd kl. 3 sunnudag Síðasta sinn Laugardagur 10. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. ' 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephens- en kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12:45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Listalif Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnús- son sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar. a) Rómansa í a-moll op. 42 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Max Bruch. Salvatore Accardo og Gewand- haushljómsveitin i Leipzig leika; Kurt Masur stj. b) Flautukonsert nr. 2 í D-dúr K. 314 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. James Galway og Hátiðarhljómsveitin í Luzern leika; Rudolf Baumgartner stj. c) Sinfónia nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Filharmóníu- sveitin í Berlin leikur; Herbert von Karajan stj. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hvítar smámýs" smásaga eftir Sól- veigu von Schoults. Herdis Þorvaldsdóttir les þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 20.00 „Porgy og Bess“ Hljómsveitarsvia eftir George Gershwin, Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stj. 20.20 Útvarpssagan barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Víg- lundsdóttir les þýðingu sína (6). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Grænt rúmmál" Ijóð eftir Sohrab Sepehri. Álfheiður Lárusdóttir les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusalma (18). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.10 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 11. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjóns- son prófastur á Kálfafellsstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hollywood Bowl hijóm- sveitin leikur; Carmen Dragon st. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) Adagio i g-moll eftir Tommaso Albinoni. Ronald Frost leikur á orgel með Hallé-hljómsveitinni; Maurice Handford stj. b) Trompet-konsert í G-dúr eftir Johann Melchior Molter. Georgina Do- brée og Carlos Villa kammersveitinleika. c) Fagottkonsert i B-dúr K. 191 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Michael Chapman og St. Martin-in-the-Field hljómsveitin leika; Ne- ville Marriner stj. d) Sinfónia nr. 28 í A-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóníuhljómsveitin i Vínarborg leikur; Jonathan Sternberg stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Egilsstaðakirkju (Hljóðrituð 29. jan. s.l.) Prestur: Séra Vigfús Ingvar Ing- varsson. Organleikari: David Knowles. Há- degistónlelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. - 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Kynduldir í grískum bókmenntum. Þáttur tekinn saman af Ævari R. Kvaran. Lesarar ásamt honum: Gunnar Eyjólfsson qg Valur Gíslason. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tón- list fyrri ára. I þessum þætti: Calypsó- tónlistin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Framtið iðnaðar- þjóðfélagsins. Stefán Ólafsson lektor flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Finnsk 19. aldar tónlist. Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins; Jorma Hynninen, Pentti Koskimies, Aleksej Lybimov, Tatjana Gri- denko og Kammerkór finnska útvarpsins. Stjórnendur: llpo Mansnerus, Ulf Söder- blom og Harald Andersén. a) „Veiðiferð Karls konungs", forleikur eftir Frederik Paci- us. b) Tvö sönglög, „I sviðjum" og „Gamli Hurtig", eftir Kari Collan. c) Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Thomas Gyström. d) „ Við lindina" kórlag eftir Frederik August Ehr- ström. e) „Heill þér, norræna land", kórlag eftir P.J. Hannikainen. f) Klarinettukonsert i Es-dúr eftir Bernhard Henrik Crusell. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán | Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.30 Bókvit i umsjá Valgerðar Bjarnadótt- | ur. 19.50 „Einvera alheimsins" Baldvm Haildórs- son les Ijóð eftir Paul Elnard og Pierre-Jean | Jouve í þýðingu Sigfúsar Daðasonar. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Már- | grét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- | sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm I heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. | Kolbeins les þýðingu sina (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ-1 VAK). 23.05 Djassþáttur - Jóri Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 10. mars 24.00-00.50 Listapopp (Endurtekinn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. Laugardagur 10. mars 16.15 Fólk á förnum vegi 17. Á veitingahúsi Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Háspennugengið Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i sjö þátt- um fyrir unglinga. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i þrettán þáttum. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Flughetjur fyrri tima (Those Magnific- ent Men in Their Flying Machines) Bresk gamanmynd frá 1965. Leikstjóri Ken Annak- in. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Stuart Whit- man, Robert Morley, Eric Sykes og Terry- Thomas. Árið 1910 gerir breskur blaða- kóngur það fyrir orð dóttur sinnar að boða til kappflugsfrá Lundúnumtil Parisar. Til þess- arar sögulegu keppni koma flugkappar hvaðanæva úr heiminum enda er til mikils að vinna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Shaft Bandarisk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Gordon Parks. Aðalhlutverk: Ric- hard Roundtree og Moses Gunn. Mafían seilist til áhrifa i blökkumannahverfinu Harl- em í New York og lætur ræna dóttur helsta glæpaforingja þar. John Shaft einkaspæjari er ráðinn til að hafa upp á stúlkunni og bjarga henni. Þýðandi.Guðbrandur Gísla- son. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. mars 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Friðrik Hjartar, sóknarprestur í Búðardal flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Skuggaleg heim- sókn Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Gleðin að uppgötva Þáttur frá breska1 sjónvarpinu um bandariskan vísindamann, Richard Feynman, prófessor við Raunvís- indaháskólann i Pasadena. Feynman hlaut Nóbelsverðlaun i eðlisfræði árið 1965 og starfar nú að rannsóknum í kjarneðlisfræði. Þýðandi Jón O. Ewdald 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknméli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Saga valsins Þýskur sjónvarpsþáttur um valsinn í Ijósi sögunnar, allt frá þjóð- dönsum til gullaldar Straussvalsa og fram til vorra daga. 21.35 Bænabeiðan (Praying Mantis) - Fyrri hluti. Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir samnefndri bók eftir franska rithöfundinn Hubert Monteilhet. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk: Cherie Lunghi, Jonathan Prycé, Carmen Du Sautoy og Pinkas Braun. Fjórar nátengdar manneskjur sitja á svikráðum hver við aðra og svífast sumar þeirra einskis til að fullnægja peningagræðgi sinni. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Síðari hluti er á dagskrá mánudaginn 12. mars. 22.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.