Tíminn - 08.01.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.01.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn Miðvikudagur 8. janúar 1986 líllllltllll! DAGBÓK Bjarmi ■ Tímaritið Bjarmi kcmur út tíu sinnum á ári. Síðasta blaðið 1985 kom út rétt fyrir jólin. í ritstjóra- spjalli segir Gunnar J. Gunnarsson ritstjóri m.a.: „Látum ekki eyði- leggja fyrir okkur innihald jólanna með öfgakenndum umbúðum. Leyf- um frelsara heimsins að komast að í lífi okkar og auðga það." Mcðal efnis í blaðinu er grein cftir Astrid S. Hannesson: Ráðstöfun Guðs. Smásaga eftir Jón Viðar Guð- laugsson sem heitir Úr þrenging- unni, margar greinar um jól og mál- efni þeim tengd. Viðtal er við Þór- eyju Ingvarsdóttur hjúkrunarkonu og nefnist það: Guð hefur verið mér góður. Margt efni annað er í þessu blaði, svo sem fréttir utan úr heimi og úr starfi KFUMogKo.fi. Sveitarstjórnarmál ■ Á sl. ári komu út 6. tbl. af Sveit- arstjórnarmálum. Þetta var 45. ár- gangur tímaritsins. Á öllum blöðun- um voru loftmyndir af þorpum og bæjum úti á landi, sern teknarvoru af Mats Wibe Lund, en tvær þeirra tók Jón Karl Snorrason. Þar mátti sjá loftmyndir af Eyrarbakka, Hellis- sandi og Rifi, Bakkagerði í Borgar- firði eystra, Sandgerði, Voga á Vatnslcysuströnd og Bakkafjörð í Skeggjastaðahreppi, sem varframan á síðasta blaðinu. I ritinu er fyrst forustugrein cftir Björn Friðfinnsson, þar setn hann ræðir Fjárlagafrumvarpið ’86. Þá er grein um orkumál,. Landsvirkjun 20 ára o.fl. Viðtal er við Guðríði Guðmundsdóttur, sent er oddviti Skeggjastaðahrepps. Rætt er við For- vald Stcingrímsson skólastjóra Tón- listarskóla Hafnarfjarðar. Margar greinar eru um fjármál sveitarfélaga og fleira. ^ -1" , VÉLSLEDAÞJÓNUSTAN Viögeröaþjónusta fyrir vélsleöa og minni háttar snjóruöningstæKÍ FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N - 200 Kópavogur Sími 64 10 55 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stundatöflur nýnema í dagskóla á vorönn 1986 veröa af- hentar í skólanum föstudaginn 10. janúar kl. 13. Aðrir nemendur dagskóla fá töflur sínar afhentar 10. jan- úar kl. 14. Stundatöflurnarfást gegn 1000 króna skráningargjaldi. Kennsla í dagskóla og í öldungadeild hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 13. janúar. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 9. janúar kl. 13. Rektor. Styrkir til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til framhaldsnáms við háskóla í Noregi skólaárið 1986-87. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. - Umsóknir skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt samkvem med utlandet, P.O.Box 8114 - Dep, N - 0032 Oslo 1, fyrir 1. apríl n.k., og lætur sú stofnun í té umsóknareyðublöð og frekari upplýsing- ar. Menntamálaráðuneytið 3. janúar 1986 t Eiginmaður minn, stjúpfaðir og bróðir Loftur Jóhannesson verkstjóri frá Herjólfsstöðum Rauðarárstíg 38 verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 9. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. F.h. vandamanna Hulda Símonardóttir. afnarpostur NÝR Hafnarpóstur ■ 3. tbl. 1. árg. kom út ídess.l. út- gefendur blaðsins eru íslendingafé- lagið og Félag íslenskra námsmanna í Káupmannahöfn. „Fyrr var oft í koti kátt" heitir grein eftir Júlíus Pálsson, þá ræðir Sigurður Jóhann- esson um hlutverk Nýs Hafnar- pósts. Sagt er frá íslendingafélagi og mynd er af 6 konum í stjórn þess. Frá sögn er af aðalfundi Námsmannafé- lagsins og reikningar þess félags birtir. Barnasíða er í ritinu með teikningum. „Mér hefur alltaf þótt gaman að kjafta við fólk", er fyrir- sögn á viðtali við Erling Tuliníus lækni, senr dvelst nú á vistheimili fyr- ir aldraða í Hörsholm á Norður-Sjá- landi. Ýmislegt fleira er í blaðinu, svo sem smáfréttir og tilkynningar, en forsíðumynd ritsins tók Jens Ormslev. Hesturinn okkar ■ Sfðasta blað fyrir áramót af Hestinum okkar, sem er tímarit Landssambands hestamannafélaga, ber forsíðumynd sem Sig. Sigm. hef- urtekiðog nefnist hún: Hestadagará Akranesi. í Ritstjórnarspjalli, sem skrifað er af Kristjáni Benjamínssyni segir að lokum: „Við íslendingar megum vera stoltir af hestunum okkar og eigum við að vera það. En því stolti fylgir ábyrgð sem ekki má víkjast undan, og bindur okkur skyldur á herðar. Og það ætti að vera okkur Ijúf skylda að leggja okkur frarn um að íslenska hestinum, þcssari gullskcpnu, geti ætíð liðið svo vel scm kostur er, og við komum fram við hann af mannúð. Hann á engan að nenta okkur." Margar greinar cru í blaðinu, svo sem 36. ársþing L.H. Skýrsla stjórn- ar L.H. Dagar hestsins á Akranesi o.fl. Ritstjóri og ábyrgðarnraður tíma- ritsins Hesturinn okkar er Albert Jó- hannsson, Skógum. Gengisskráning 7. janúar 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......42,000 42,120 Sterlingspund.........60,417 60,590 Kanadadollar..........29,858 29,943 Dönskkróna............ 4,7151 4,7286 Norsk króna........... 5,5840 5,5999 Sænsk króna........... 5,5530 5,5689 Finnskt mark.......... 7,7908 7,8130 Franskurfranki........ 5,6172 5,6333 Belgískurfranki BEC .... 0,8424 0,8448 Svissneskurfranki.....20,2928 20,3508 Hollensk gyllini......15,2772 15,3208 Vestur-þýskt mark.....17,2096 17,2588 Ítölsklíra ........... 0,02523 0,02530 Austurrískur sch...... 2,4472 2,4542 Portúg. escudo........ 0,2684 0,2691 Spánskur peseti....... 0,2750 0,2758 Japanskt yen.......... 0,20862 0,20922 írsktpund.............52,445 52,595 SDR (Sérstök dráttarr. ..46,0671 46,1982 Dregið í happdrætti Styrktarfélags vangefinna Á aðfangadag var dregið í happ- drætti Styrktarfélags vangefinna og hlutu eftirtaiin númer vinning: 1.-3. Vinningur, bifreiðar: 69008 - 66947 - 52778. 4.-10. Vinningur, húsbúnaður: 7404 - 7522 - 25264 - 40645 - 45341 - 51503-75639. Á gamlársdag var aðalvinningur- inn afhentur og var myndin tekin við það tækifæri. Félagið þakkar veittan stuðning og óskar landsmönnum farsældar á nýja árinu. Félagslíf M| sian,..j|ia . Ugregla Kvenfélag Kópavogs heldur hátíðarfund sinn fimmtudag- inn 16. janúar kl. 20.30 í Félags- heimilinu. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í símum 41566, 40431 og 43619. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist laugardaginn 11. janúar kl. 14.00 í Skeifunni 17. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húnvetningafélagið Þorraferð Útivistar Þorraferð og þorrablót Útivistar verður helgina 24.-26. jan. að Eyja- fjöllum. Tilkynnið þátttöku í síma Útivistar: 14605 og 23732. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök- kvilið simi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333. Uppplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varð- andi ónæmistæringu (alnæmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milli- liðalaust samband við lækni. Fyrir- spyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar eru kl. 13.00-14.00 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skráog gilda frá og meðdagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjððsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin tyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrlr vextir akveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Daasetnina banki banki banki banki banki banki banki sjóðir Siðustubrevt. 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-36.0 22.-34.6 36.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0" Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávisanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.021 Uppsaqnarr. 12mán. 31.0 320 32.0 Uppsagnar. 18man. 39.0 36.031 Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3lP 3.5 3.0 Ýmsirreikningar Sérstakar verðb.ámán 1.83 7.0 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandarikjadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 SterlinasDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Vixlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. vixlar (forvextir) 32.5 X, 34.0 4, 4, 4) 4) 34 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.qrunnvextir 14.0 14,0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.05’ 32.051 32.051 32.05' 32.0 32.051 32.0 32.051 Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...Jl 35.0 41 ...41 ..41 35 31 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Halnarfjaróar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnai1|. 4) Útvegs-, lönaðar-, Verzlunar- Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og i Keflavik eru viðsk.vixlar og skuldabrél keypt m.v. ákveðiö kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjórs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggö skuldabrél.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.