Tíminn - 15.01.1986, Síða 8

Tíminn - 15.01.1986, Síða 8
8 Tíminn ÍÞRÓTTIR Miðvikudagur 15. janúar 1986 Miðvikudagur 15. janúar 1986 V-þýskur handknattleikur: Frá GuAmundi Karlssyni frcttaritura NT í Þýskalandi: Islensku leikmennirnir í V-þýska handknattlciknum stóðu sig allir með prýði um síðustu helgi. Einn þeirra. Bjarni Guömundsson, varð þó fyrir meiðslum og munu þau gera það að vcrkum að hann vcröur ekki með landsliði íslands í Baltic Cup ( sem hófst í gær). Kcrlín-Gunsburg...........21-13 Einkennileg ákvörðun þjálfara Gunzburg varö liðinu að falli. Hann lét Atla og Franke, sem voru bestu menn liðsins í síðasta leik, sitja á bekknum. Atli kom inná um tíma og gerði tvö mörk en var síðan settur aftur á bekkinn. Essen-Gummersbach.........18-17 Með öðrum stórleik sínum í röð tryggði Alfreð Gíslason sínum mönnum sigur með marki 30 sekúndum fyrir leikslok. Leikmenn Gummersbach léku vörnina framar- lega og héngu á boltanum í sókninni þannig að Essen átti í erfiðleikum með að ná upp sínum hraða leik. Al- freð var bestur og gerði fimm falleg mörk. Dankcrscn-Göppingcn .... 30-15 Páll Ólafsson og félagar hans burstuðu Klempel og félaga í lcik lið- anna í fallbaráttunni. Páll skoraði átta mörk og átti göðan lcik. „Ég er hress nteð þennan sigur. Hann hjálp- ar okkur verulega í fallbaráttunni" sagöi Páll eftir leikinn. Bergkamen-Wanne ...........21-18 Bjarni varð að fara af velli með tveggja sentimetra skurð á augabrún og hann sér ekkert að eigin sögn. Wanne var þremur mörkurn yfir er Bjarni varð að fara af vclli í scinni hálfleik. Flensburg-Hamlcn...........19-21 Hamlen, ntcð Kristján í farar- broddi, er enn cfst í 2. deild eftir þennan sigur. Bjarni Guðmundssun meiddist illa og er fjarri góðu gamni í Danmörku ríniamynd Sverrir Enska bikarkeppnin: Forest er úr leik í fyrrakvöld voru leikir í þriðju og nokkrir leikir sem leika þurfti aft- umferð ensku bikarkeppninnar svo ur úr þriðju umferö: mmmmm^^mmm^mm^mmmmmam^^mmmmma Bury-Barnsley ............... 2-0 -------------------------------- Carlisle-QPR................. 1-0 Middlesbrough-Southampton... 1-3 Seff. Utd.-Fulham........... 2-0 Sheff. Wed.-WBA............. 2-2 Stoke-Notts. County ........ 0-2 Aston Villa-Portsmouth ..... 3-2 Bradford-Ipswich............ 0-1 Derby-Gillingham............ 3-1 Reading-Huddersfield........ 2-1 Blackburn-Nott.Forest....... 3-2 Happdrætti HSÍ Þann 10: janúar var dregið uni 20 ferðavinninga í happ- drætti H8Í. Eftirtalin númer komu upp: 22631 44974 80681 166057 246997 24020 59697 102046 183418 267372 24370 60880 108730 194056 268614 27187 60948 14516 195799 288451 Næst verður dregið 7. febrú- ar um 20 ferðavinninga og 21. febrúar um 15 bíla. Miðinn gildir í hvcrt sinn eftir að hann er greiddur. Nágrannaslagur Nágrannaslagur verður í 2. deiid íslandsinótsins í liand- knattleik í kvöld. Þá Ieika Breiðablik og HK í iþrótta- húsinu í Digrancsi. HK er að bcrjast um að verða mcðal Qögurra efstu liðanna og kom- ast þar með í aukakcppni uin sæti í 1. dcild. Blikarnir eru þegar búnir að tryggja sér 1. deildar sæti á ný. Leikurinn liefst kl. 20.00. íslenska sundlandsliðið var á lokaæfingu í gærkvöldi þegar Sverrir Ijósmyndari leit við. Sundlandslið íslands á Golden Cup: Guðmundur Harðarson er þjálfari landsliðs íslendinga í sundi. Hann mun því fara mcð á Golden Cup og hvetja sitt fólk til dáða. Getraunir1x2 Getraunir1x2 Getraunir1x2 Getraunir1x2 Eðvarð Þór Eðvarðsson Spámaður vikunnar Aö þessu sinni cr það sundkapp- inn snjalli Eðvarð Þór Eðvarðsson úr Njarðvíkum scm er spámaður vik- unnar. Eðvarð var ekki lengi að ákveða sig með seðilinn og setti sennilega enn eitt íslandsmetið. Eðvarð var sem kunnugt er í öðru sæti í kosningu íþróttafréttamanna um íþróttamann ársins. Hann cr nú á lciðinni til Frakkíands til að taka þátt í sterku sundmóti sem þar fer fram. Spá Eðvarðs var þannig: Birmingham-Everton ..........2 Coventry-Watford.............X Leicester-Arsenal............2 Liverpool-West Ham ......... 1 Luton-Aston Villa .......... 1 Man. Utd.-Nott. Fortest..... 1 QPR-Newcastle ...............X Sheff.Wed-Oxford ........... 2 Southampton-Ipswich..........X Tottenham-Man. City ........ 1 WBA-Chelsea..................2 Norwich-Portsmouth...........1 Þá cr það 2 l.lcikvika í getraunun- um. Enn sem komið er höfum við á Tímanum ckki fengiö 12 rétta cn eins og stundum er sagt þá cru menn misheppnir. Nú fer þó að rætast úr enda vorar nú allhratt. Um síðustu helgi komu upp 8 réttir á seðli okkar Tímamanna svo allt er á batavegi. Spámaður síðustu viku, Jakob Sig- urðsson, var með 6 leiki rétta sem er helmingi of lítið. Um síðustu Itclgi voru 23 með 12 rétta í getraununum og fcngu hand- hafar þeirra seðla um 43 þúsund spír- ur í verðlaun l'yrir siíka „grís". Vinn- ingspotturinn var í léttu meöallagi eða um 1,4 millur. KR-ingar seldu flestar raðirsvo Argentínumennirnir ættu að fara ða koma. Nú skal þó snú- ið höfði að seðli næstu helgar: Birmingham-Everton............. 2 Linekcr og félagar cru á hálum ís. Ekkert má fara úrskeiðis ef nálgast á Man. Utd og halda í við erkifjend- urna Liverpool. Coventry-Watford ............ 1 Watford-menn eru ekki mjög sleipir á útivelli. Coventry cr ekki sleipt yfir höfuð. Heimasigur. Leicester-Arsenal ..............X Hér er tvísýnn leikur á ferðinni. Arsenal er sigurstranglegra en nær ekki að sigra ef við fáum að ráða. Liverpool-West Ham ........... 1 Aðaileikur helgarinnar. Þcssi lið eru áþekk en heimavöllurinn ætti að duga Rush og félögum. Þeir vita hversu mikilvægur leikur þetta er. Luton-Aston Villa............. 1 Gervigrasið gerir það að vcrkum að Luton vinnur hvað sem hver segir. Man. Utd.-N. Forest ........... 1 United má hvergi gefa eftir. For- est vann athyglisverðan sigur á Tottenhamum síðustu helgi en þaðá þó ekki roð í United á Old Trafford. QPR-Newcastle ................. 1 QPR gengur vel á heimavelli og ætti að sigra Norðanliðið. Sheff. Wed-Oxford ............. 1 Sjónvarpslcikurinn. Sigurður Jónsson verður ef til vill með og þá verður gaman. Sigur heimaliðsins ætti þó ekki að vera í hættu. Southampton-Ipswich.............X Ekkert ncma jafntcfli kemur til Kerfishaninn í þetta sinn fékk Haninn ad láni útgangsradakerfi hjá einum af sölumönnum Fylkis. Kefið er kallað U-3-45 þar sem þrír leikir eru tryggðir eda festir og fjórir eru tvítryggðir. Kerfið er sett á 10 gráa seðla og 1 gulan og kostar um 2460 krónur. Til hagræðingar þá ætlum við að hafa leiki næstu viku inni svo allir lesendur Timans geti fengið 12 rétta, ef kerfið gengur upp. Að sjálfsögðu má breyta föstu leikjunum. rammi 123456789 10 11 Birmingham-Everton ............. 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Coventry-Watford............... x2 x2x2 x2 x2 x2 x2 x2 x2 x2 x2 x2 Leicester-Arsenal............v • 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 Liverpool-West Ham.............. 1 1 1 1 1 * * * 1 * * * Luton-Aston Villa ............. lx lx lx lx lx lx lx lx lx lx lx lx Man.United-Nott'm Forest........X2 1 x2 x2 x2 x2 1 1 1 1 1 1 1 Q.P.R.-Newcastle................x2 1 x2 111 x2 x2 x2 1111 Sheffield Wed.-Oxford...........x2 1 1 x2 1 1 x2 1 1 x2 x2 1 1 Southampton-Ipswich.............x2 1 1 1 x2 1 1 x2 1 x2 1 x2 1 Tottenham-Man.City..............x2 1 1 1 1 x2 1 1 x2 1 x2 x2 1 W.B.A.-Chelsea.................. 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Norwich-Portmouth.............. lx lx lx lx lx lx lx lx lx lx lx lx „Skemmtileg keppni - segir Eðvarð - Mjög sterkt mót „Þetta er skemmtileg keppni. Þaðfengum við að reyna síðastliðið ár“ sagði Eðvarð Þór Eð- varðsson sundkappi áður en hann ásamt öðrum meðlimum íslenska landsliðsins í sundi hélt til Frakklands í morgun. íslenska sundfólkið verður þátttakendur á Golden Cup sundmótinu í Strassborg. Á þessu móti verða margir af sterk- ustu sundmönnum Evrópu og því kjörið tæki- færi til afreka - sem sundfólk var iðið við á síð- asta ári. greina. Amma spáði því í kaffibolla fyrir löngu síðan. Tottenham-Man. City........... 1 Þcssi spá um heimasigurcrekki án efa. Tottenham er furðulega óút- reiknanlegt lið. WBA-Chelsea .................. 2 Kerry Dixon, David Spcedie, Pat Nevin. Er hægt að standast slíka sókn. Nei segjum við. Norwich-Portsniouth .......... 1 Stórleikur 2. deildar. Heimasigur, því Norwich er betra. Auð Eðvarðs þá fara til Frakklands Magnús MárÓlafsson, Ragnar Guðmundsson, Bryndís Ólafsdóttir, Anna Gunnarsdóttir. Ingibjörg Arnardóttir. Þórunn Kristín Guðmundsdóttir, Hugrún Ólafsdóttir og Arnþór Ragnarsson. Þjálfari er Guðmundur Harðarson og farar- stjóri verður Guðmundur Arnarson gjaldkeri Sundsambands íslands. Mótinu lýkur á sunnu- dag. NBA-körfuknattleikurinn: Risakarfa Kellogg Nokkrir leikir voru síðastliðna nótt í NBA- onics 90-89 og loks sigruðu Golden State strák- körfuknattleiknum. Knicks unnu stóran sigur á! .ana frá Indianapolis, Indiana Pacers, 119-108. Sacramento Kings 115-97. Bullets unnu Clipp- ers 90-77, Denver unnu Bucks 119-115, Suns sigruðu Spurs 121-98, Mavericks unnu Supers- Þess má geta að um daginn þá skoraði einn af leikmönnum Indiana Pacers, Clark Kcllogg, lengstu körfu sem um getur í NBA. Kellogg fékk boltann eftir frákast undir sinni eigin körfu þegar aðeins sekúndur voru til loka fyrri hálfleiks. Hann þeytti boltanum yfir völlinn og beint ofaní körfuna, þrjú stig. Þess rná þó geta að Indiana tapaði leiknum sem var gegn Sacra- mento Kings. Robson til Hollands Man. Utd. hefur sent fyrirliða sinn Bryan Robson til Amsterdam í Hollandi. Þar mun hann sækja endurhæfinga tiám skeið í viku en kappinn hcfur verið meiddur meira og minna sífian hann haltraði útaf í landsleik gegn Tyrkjum í októbcr síðastliðnum. „Við vildum reyna eitthvað nýtt með Robson. Sjúkraþjálfarinn okkar Jim McGregor kom fram með þessa hugmynd. hann sendi einu sinni Arnold Muhren þangað og tókst það vel. Við vonum að Robson verði leikhæfur þegar hann snýr aftur til Manchester," sagöi Ron Atkinson í samtali við fréttamenn í gær. ÍR sigraði Kef lavík ÍR-ingar sigruðu Keflvíkinga með 93 stig- um gegn 81 í átta liða úrslitum bikar- keppninnar í körfu í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var jöfn 44-44. ÍR er samt ekki komið áfram því seinni viðureignin er eftir. Bjarni meiddist á auga - og verður ekki með á Baltic - Alfreð í ham Baltic Cup keppnin í handknattleik, Ísland-Danmörk: Kristján og Þorbergur voru hreint óstöðvandi í Árósum í gærkvöldi - Sigur vannst á Dönum 20-17 - Allir íslensku leikmennirnir með á nótunum Frá Magnúsi Magnússyni fréttaritara Tímans á Baltic Cup kcppninni í Danmörku: Landinn er ekkert lamb að leika sér við. í gærkvöldi tóku íslensku landsliðsstrákarnir í handboltanum sjálfa erkióvinina Dani á löpp og sigruðu þá hér í Árósum með 20 mörkum gegn 17. íslendingar, með þá Kristján Arason og Þorberg Aðalsteinsson í aðalhlutverkum, höfðu forystuna mest allan leikinn Fyrirtækjakeppni Fyrirtækjakeppni Badm- intonsambands Islands verð- ur haldin í húsi TBR við Gnoðarvog 1, sunnudaginn 19. janúar kl. 1.30. Spilaður er tvíliðaleikur og er gert ráð fyrir að a.m.k. annar kepp- andinn sé frá viðkomandi fyrirtæki cða stofnun. Ekki mega heldur tveir meistara- flokksmenn spila saman nerna annar sé yfir 40 ára. Hvert lið sem tapar fyrsta leik er sett í „heiðursflokk" og fær þá annað tækifæri. Staðan í blakinu íslandsmótið í Blaki er nú rúmlcga hálfnað og staðan aðeins tekin að skýrast eins og Tíminn skýrði frá í gær. Staðan hjá körlunum er ann- ars þessi: is 9 8 1 26- 8 16 stig Þróttur R 7 7 0 21- 7 14 stig Víkingur 9 5 4 19-14 10 stig HSK 8 4 4 16-18 8 stig HK 8 3 5 12-19 6 stig Fram • 9 3 6 14-22 6 stig Þróttur N 7 16 10-19 2 stig KA 8 1 7 9-23 2 stig IS hefur líka forystu í kvennaflokki og hana ör- ugga. Stúdínurnar hafa unnið allasína leiki til þessa. Staðan er nú þessi: is Þróttur R Víkingur UBK KA 7 7 0 21- 4 14 stig 6 4 2 14- 9 8 stig 7 4 3 14-11 8 stig 6 1 5 6-15 2 stig 6 0 6 1-18 0 stig og kræktu sér í sigurinn með hörku- góðum endaspretti. Höllin í Árósum var full af áhorf- endum þcgar leikurinn hófst og sögðu glöggir menn að um 300-400 þeirra væru íslenskir enda vantaði ekki hvatningarhrópin til handa Is- lendingum í gær. Fyrri hálfleikurinn var injög jafn og varnir beggja liða sterkar og allt að því grófar. íslendingar voru með forystuna eftir 15 mínútna leik, 5-4 þrátt fyrir að sænsku dómararnir væru duglegir viö að reka okkar menn af leikvelli. í hálfleik var stað- an 10-8 íslendingum í vil. Sá landsfrægi slaki kalli lét sigekki vanta í síðari hálfleiknum. Dánir sigu á og komust yfir 13-12 eftir 10 mínútna leik. Þá snéru íslendingar við blaðinu. Kristján Sigmundsson varði sem berserkur í markinu og Þorbergur skoraði þrjú mörk í röð - ekkert mál og 20-17 sigur nánast auðveldur. Allir íslensku leikmennirnir eiga hrós skiliðfyrirþcnnan leik. Kristján Arason og Þorbcrgur Aöalsteinsson Sovétmenn og A-Þjóðverjar ekki í vandræðum Sovétmenn sigruðu B-landslið kvöldi. Gagin skoraði 10 mörk fyrir Dana 25-18og A-Þjóðverjarsigruðu Sovctmenn og Ingólf Wigart skoraði Pólverja 28-23 á Baltic Cup í gær- einnig tíu mörk fyrir A-Þjóðvcrja. Drengjameistaramót í júdó: Akureyringar sterkir Um síðustu helgi var Drengja- meistaramót Júdósambands íslands haldið í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans og voru keppendur 70 frá 5 félög- um. Flestir komu frá Ármanni eða 26, frá júdódeild ÍBA (Akureyri) komu 19, frá Gerplu í Kópavogi og Grindavík voru tíu frá hvoru félagi og 5 keppendur mættu frá Júdófélagi Reykjavfkur. í þremur þyngdarflokkanna var keppt með útsláttarformi með tvö- faldri rcisn, var þaðgert vegna mikils fjölda þátttakenda í þeim. Keppni var fjörgug og skemmtileg og vakti sérstaka alhygli góð frammistaða Akureyringa, en þeir hlutu flest verðlaun á mótinu eða 13, þar af 5 gullverðlaun. Úrslit í einstöklum flokkum urðu sem hér segi: 9-10 ára: 1. Ómar Árnason ..................ÍBA 2. Pétur Þór Guðjónsson ............Á 3. Hilmar Guðmundsson........... UMFG 11-12 ára -37 kg. 1. Sævar Sigsteinsson...............ÍBA 2. Þorgrímur Hallsteinsson..........ÍBA 3. Rúnar Snæland....................ÍBA 3. Kristófer Einarsson..............ÍBA 11-12 ára -45 kg. 1. Haukur Garðarsson..................Á 2. Gottskálk Sigurdsson ..............Á 3. Jón Gunnar Björgvinsson............Á 11-12 ára 4 45 kg. 1. Jón Gunnar Bernburg...............JR 2. Júlíus Heidarsson..................Á 3. Ólafur Ragnar Eyvindsson...........Á 3. Sigurður Freyr Marinósson ........JR 13-14 ára -45 kg. 1. Stefán Bjarnason.................ÍBA 2. Björn Þ. Björnsson............Gerplu 3. Kristján Ólafsson................ÍBA 3. Hans R. Snorrason................ÍBA 13-14 ára -53 kg. 1. Audjón Guðmundsson...............ÍBA 2. Vilhelm Vilhelmsson..............ÍBA 3. Aðalsteinn Jóhannesson...........ÍBA 3. Bragi Smith...................Gerplu 13-14 ára +53 kg. 1. Gauti Sigmundsson................ÍBA 2. Elías Halldór Bjarnason...........JR 3. Rúnar Þórarinsson................ÍBA Ensk knattspyrna stendur á tímamótum: Mexíkóförin mikilvæg - Sumir eru bjartsýnir, aðrir eru svatsýnir, en aliir eru sammála um að árangurinn í Mexíkó skipti miklu Forystumenn enskrar knattspyrnu eru nokkuð bjartsýnir á nýja árið eft- ir öll vonbrigðin og hörmungarnar sem riðu yfir knattspyrnuna í Eng- landi á árinu sem var að liða. Þeir trúa því að endurkoma beinna sjónvarpssendinga og áhrif heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu, sem fram fer í Mexíkó á næsta sumri, muni auka áhorfenda- fjöldann að nýju en hann féll veru- lega eftir hörmungaratburðina í Bradford og Brússel í maí á síðasta ári. Keppnistímabilið fór einnig ró- lega af stað á áhorfendapöllunum og enn hafa læti ekki orðið veruleg. Forystumennirnir hafa jafnvel hald- ið því fram að ofbeldi og ólæti á áhorfendapöllum enskra félagsliða séu úr sögunni. Þar með vonast þeir til að banni því, sem Knattspyrnu- samband Evópu setti á þátttöku enskra félagsliða í Evópukeppnum, verði aflétt áður en langt um líður. Margir trúa því hins vegar að bjartsýnisórar þeir sem upp hafa ver- ið taldir séu ekki á rökum reistir. „Knattspyrnun hefur aldrei sokk- ið eins djúpt og mun aldrei ná að komast upp úr öldudalnum taki menn sér ekki tak og sameinist um vissar aðgerðir," segir rokkstjarnan Elton John, sem er framkvæmda- stjóri Lundúnaliðsins Watford. Þeir sem taka í sama streng og Elli Jóns benda á að ólætin á áhorfenda- pöllunum séu enn óleyst vandamál og það sé aðeins orðin spurning um tíma hvenær deildarfélag fer endan- lega á hausinn. Swansea gæti orðið fyrsta félagið til að verða gjaldþrota. Þetta 3. deildarlið frá Wales, sem var á toppnum í 1. deild um jól fyrir aðeins fjórum árunt, skuldar rúmlega átta- tíu milljónir króna um þessar mundir. „Það eru ein sex önnur félög seni eiga í svipuðum vandræðum og Swansea,“ segir Gordon Taylor, talsmaður sambands atvinnuknatt- spyrnumanna í Englandi. Birmingham er sjálfsagt eitt þess- ara félaga. Því var ný|ega bjargað fyrir horn af eiganda brotajárnssölu, sem snaraði út sem samsvarar 120 milljónunt króna og kom félaginu til bjargar - alla vega í bili. Leeds Utd. er annað stórfélag sem átt hefur í fjárhagserfiðleikum. Félagið varð aö selja völl sinn Elland Road upp í skuldir og má sannarlega muna fífil sinn fegri. Jafnvel Tottenham, sem er eitt af stóru liðunum í Englandi, hefur þurft að draga saman seglin. Áætlan- ir voru uppi á þeim bæ að byggja nýja aðalstúku og átti ævintýrið að kosta fintm milljónir dollara. Sú áætlun hefur verið lögð á hilluna í bili. Það er því greinilegt að skiptar skoðanir eru um hvernig ensk knatt- spyrna standi um þesar mundir. Eitt eru menn þó sammála um, frammi- staða enska landsliðsins, og áhang- enda þess, í heimsmeistarakeppn- inni í Mexíkó í sumar á eftir að hafa mikil áhrif á framtíð enskrar knatt- spyrnu. „Það sem ieikurinn hjá okkur þarfnast er að England vinni heims- ■neistarakeppnina... en ef við stönd- um okkur illa verða afleiðingarnar hræðilegar,“ segir Elton John og bætir við: „Ég veit að gífurleg ábyrgð er lögð á herðar Bobby Ro- bsons landsliðsþjáifara því þetta er mikilvægasta heimsmeistarakeppni sem við höfum tekið þátt í. Ég vona að hún vinnist." voru þó bestir. Kristján skoraði 8(3) mörk og Þorbergur var illstöðvandi, skoraði 7 mörk. Þorgils Óttar skor- aði 3 mörk og Guðntundur Guð. var mcð 2 - þeir voru báðir í fínu forrfli. Kristján SigmundsKttn varði t ins og berscrkur í niarkinu. Guðmundur Guðmundsson var í eldlínunni í gærkvöldi. ... Mexíkanar eru nú að streðast við að reyna að fá Hugo Sanchez, aðalmarkaskorara sinn, lausan fyrir vináttuleiki í knattspyrnu gegn Sovétríkjunum í febrúar. Real Madrid, sem Sanchez lcikur með, segist ekki láta hann lausan nema að liðinu gangi mjög vel í deildarkeppninni. Ekkert lát er nú á velgengni félagsins svo Mcx- íkanar eru bjartsýnir... ... Tele Santana, sem var þjálfari Brasilíuntanna í HM í knatt- spyrnu á Spáni, mun að ölum lík- indunt fara til Mexíkó í vor. Hann verður þó ekki með landsliðinu heldur mun hann verða þulur hjá brasilískri sjónvarpsstöð. Sant- ana sagði í Brasilíu um daginn að hann vildi ekki taka aðsérþjálfun landsliðsins af fjölskylduástæð- um. Brassar velja þjállara eftir að ný stjórn knattspyrnusambands- ins hefur verið valin í næstu viku... ... Knattspyrnusamband Wales hefur beðið Mike England um að verða áfram landsliðsþjálfari en aðeins í hlutastarfi. Líklegt er að England gangi að þessu... ... Skotar og Rúmenar hafa ákveðið að mætast í vináttuleik í knattspyrnu þann 26. mars. Þá munu Skotar einnig vera búnir að ákvcða vináttuleiki gegn ísrael þann 28. janúarog gegn Englend- ingum í apríl... ... Brasilíski markvörðurinn Gilmar, sem spilar með Sao Paulo og var markvörður Brassa á ÓL í Los Angeles, var handtek- inn á Rómarflugvelli í fyrradag. Hann var með full mikið af erlendum gjaldeyri á sér og fékk því ekki að fara úr landi... ... Marokkó-búar eru byrjaðir að undirbúa landslið sitt fyrir HM í Mexíkó. Liðið er að fara í æfinga- búðir á næstunni undir stjórn brasilísks þjálfara síns Jose Faria. Hann hefur tekið múhameðstrú til að verða hæfari til að stjórna leikmönnunum. Liðið mun leika nokkra upphitunarlandsleiki áður en farið verður til Mexíkó. Munu Marokkó-menn mæta m.a. Spánverjum, Norðmönnum, N- írum og Rúmenum...

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.