Tíminn - 18.01.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.01.1986, Blaðsíða 16
flokksstarf 20 Tíminn Konur Ólafsvík Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeiö fyrir konur á öllum aldri í Mettubúö Ólafsvík dagana 17.18. og 19. janúar. Námskeiöiö hefst kl. 20.00 þann 17. janúar. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræöu- mennsku, fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur veröa Guörún Jóhannsdóttir og Ásdís Óskarsdóttir. Þátttaka tilkynnist í síma 93-6306 eða 93-6234. LFK Vesturlands kjördæmi Alexander Stefánsson félagsmálaráöherra og Davíð Aðalsteinsson alþingis- maður veröa til viðtals á eftirtöldum stööum sem hér segir: Laugardagur 18. jan. Breiöabliki kl. 14-16 Laugardagur 18. jan. Lýsuhóli kl. 17-19. Sunnudagur 19. jan. Hellissandi kl. 15-17. Sunnudagur 19. jan. í Mettubúð, Ólafsvík. Mánudagur 20. jan í Hamrahlíð 4, Grundarf. Mánudagur 20. jan. i fundarsal Kaupfélagsins Stykkishólmi kl. 20.30-22. F.U.F. Árnessýslu Félag ungra framsóknarmanna í Árnessýslu efnir til fundar um „Frjálsa fjöl- miðlun" og „Svæöisútvarp" á Suöurlandi. Fundur þessi verður haldinn i veitingahúsinu Gjáin á Selfossi þann 18. jan. nk. og hefst kl. 14:00 eh. Dagskrá: 1. Fundur settur: kl. 14:10 Hjörtur B. Jónsson 2. Frummælendur: kl.14:15 Þorgeir Ástvaldsson Helgi Pétursson 3. Ávörp: kl.14:55 Rödd úr Vestmannaeyjum Stefán Ómar Jónsson bæjarstj. Þorleifur Björgvinsson oddviti Þór Vigfússon rektor FSU Kristján Friðriksson nemi 4. Frjálsar umræður: kl.15:50 Til fundarins er boöiö fulltrúum frá Ríkisútvarpinu, útvarpsréttarnefnd, úr menntakerfinu og helstu forsvarsmönnum sveitarstjórna i Suðurlandskjör- dæmi. En að sjálfsögöu er fundurinn öllum opin. Rangæingar - Félagsvist Félagsvist veröur í Hvoli Hvolsvelli sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 21.00. Góö kvöldverðlaun. Framsóknarfélag Rangæinga Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki sunnudaginn 19. janúar kl. 16.00. Frummælendur veröa alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson. Framsóknarfélögin Spilafólk Félagsvist verður haldin á Hótel Borgarnesi sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 14.00 1986. Allt áhugafólk hjartanlega velkomið. Framsóknarfélag Borgarnesi Framsóknarfélag Garðabæjar heldur fund aö Goðatúni 2, kl. 20.30, mánudaginn 20. janúar. Fundarefni, bæjarstjórnarkosningar. Stjórnin Akranes-Akranes Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna er boöaö til fundar mánudaginn 20. janúar kl. 21.00. Fundarefni: 1. Bæjarstjórnarkosningar 2. Önnur mál Stjórn Fulltrúaráðs Hveragerði og nágrenni Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður veröa til viö- tals og ræöa þjóömálin i gistihúsinu Ljósbrá í Hveragerði mánudaginn 20. jan. kl. 20.30. Allir velkomnir. Stokkseyri og nágrenni Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður veröa til viö- tals og ræöa þjóðmálin í samkomuhúsinu Gylmi Stokkseyri þriöjudaginn 21. Ijan. kl. 21. Allir velkomnir. Laugarvatn og nágrenni Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaöur veröa til viö- tals og ræöa þjóömálin í barnaskólanum Laugarvatni miövikudaginn 22. ian. kl. 20.30. Allir velkomnir. Laugardagur 18. janúar 1986 DAGBÓK Guösþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 19. janúar: Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugard. 18. jan. kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæj- arsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 14.00. Orgelleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.(K). Kirkjukórar Laugarness- og Áskirkju syngja. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartssonprédikarogsr. Árni BergurSig- urbjörnsson þjónar fyrir altari. Sóknar- prestarnir Breiðholtsprestakall Barnasamkoma laugardag kl. II. Messa sunnudag kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Messa kl. 14.00. Sr. Ólafur Skúlason. Bræðrafélagsfundur mánudagskvöld, m.a. crindaflutningur. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftir- miðdaga. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarhcimilinu kl. 11.0(1. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Þorbcrgur Kristjánsson. Dómkirkjan Barnasamkoma laugardag kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Sunnudag kl. 11.00. Messa við upphaf alþjóðlegu bæna- vikunnar á vegum samstarfsnefndar krist- inna trúfélaga. Prédikun Óli Ágústsson forstöðumaður samhjálpar hvítasunnum- anna. Fulltrúar trúfélaga lesa ritningarorð Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Altarisþjónustu annast sr. Hjalti Guð- mundsson. dómkórinn syngur og Mart- einn H. Friðriksson dómorganisti leikurá orgelið. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14.00. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14.00. Dr. Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólasókn. Laugardag 18. jan.: Kirkjuskóli kl. 10.30. Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag 19. jan.: Guðsþjónusta kl 14.00. Prestur sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudaginn 20. jan. kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa með altaris- göngu kl. 14.00. Fyrirbænir eftir messu. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messakl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma er á sama tíma í safnaðar- heimilinu. Messa kl. 17.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag 21. jan.: * Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Bcðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.00. Sr. Arngríinur Jónsson. Organisti Orthulf Prunncr. Kársnesprestakall Barnasamkoma kl. 11.00 í félagsheimil-. inu Borgum. Messa í Kópavogskirkju kl. 14.00. Organisti Guömundur Gilsson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. I.angholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur. sögur, myndir. Hrönn Indriðadóttir les sögu. Aðrir sem um stundina sjá Þórhall- ur. Jón. Sigurður Haukur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakail Laugardag 18. jan.: Guðsþjónusta í Há- túni 10 B 9. hæð kl. 11 .OO. Sunnudag 19. jan.: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa í Áskirkju kl. 14.00. Sameiginleg messa Ás- og Laugarnessókna. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. sr. Árni Bergur Sigurbergsson þjónar fyrir altari. Fólk úr báðunt kórum syngur. Þriðjudag 21. jan.: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknar- prestur. Neskirkja Laugardag 18. jan.: Samverustund aldr- aðra kl. 15.00. Karl Jeppescn sýnir myndir. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánu- dag: Æskulýðsstarfið kl. 20.00. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Þriðjudag: FrankM. Halldórsson. Fimmtudag: Bíblíulestur kl. 20.00, Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Ólduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldusclsskólanum kl. 14. 00. Þriðjudag 21. jan.: Fyrirbæna- samvera (Tindaseli 3, kl. 18.30. Fundur í æskulýðsfélaginu í Tindaseli 3, þriðjudag kl. 20.00. Sóknarprestur. Scltjarnarnessókn Guðsþjónusta í Seltjarnarneskirkju kl. 14.00. Sr. Guðntundur Óskar Ólafsson. Barnasamkoma ki. 11 í kirkjunni. Sókn- arnefndin. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta og altarisganga kl. 14.00. Ræðucfni: Sorgarvatn og gleðivín. Frí- kirkjukórinn syngur. Organisti og söng- stjóri Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. Kirkja Óháða safnaðarins Barnamessa sunnudaginn 19. jan. kl. 10.30. Á dagskrá eru t.d.: hreyfisöngvar, sálmar, bænakennsla, sögur, myndasög- ur, útskýringarábiblíutextum í myndum, kvikmyndir og margt flcira. Séra Þor- steinn Ragnarsson. Neskirkja Samverustund aldraöra í Neskirkju veröur í dag, laugardag, kl. 15.00. Karl Jeppesen sýnir myndir. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11.00. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Org- anisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. Fundur í Bústaðasókn Bræðrafélag Bústaðasóknar heldur fundur mánudaginn 20. janúar kl. 20.30 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Erindi verður flutt o.fl. Félagsvist Húnvetningafélagð í Rcykjavik heldur félagsvist í dag, laugard. 18. janúar kl. 14.00 í Skeifunni 17. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húnvetningafélagið. Kvennafylking á KAFFIRÓSA Sunnud. 19. jan. halda Kvcnnafylking- arkonur fund á kaffihúsinu KAFFI RÓSA að Hverfisgötu 105. Eftirtaldar konur eru sérstaklega boðnar og munu hafa stutta framsögu um Samn- ingamálin - atvinnuástand í fiskiðnaði - kröfur kvenna: Bjarnfríöur Leósdóttir, Margrét Pála Ólafsdóttir, Stella Hauks- dóttir og Þorbjörg Samúelsdóttir. Konur fjölmenniö og takið með ykkur vinkonur og vinnufélaga. Húsið opnað kl. 14.00 og veitingar verða seldar á sann- gjörnu verði. Fræðafundur í Lögbergi: „Nýjar reglur um rannsóknir sjósiysa“ Hiö íslcnska sjóréttarfélag heldur fræöslufund þriöjudaginn 21. janúar og hefst hann kl. 17.00 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans. Fundarefni er: Dr. Páll Sigurösson dósent flytur er- indi, er hann nefndir: „Nýjar reglur um rannsóknir sjóslysa". í erindinu veröa kynnt ýmis nýmæli á þessu sviöi, sem koma fram í siglinga- lögunum nýju, nr. 34/1985 og rætt um framkvæmd hinna nýju reglna. Aö erind- inu loknu er gert ráö fyrir fyrirspurnum og umræöum. Fyrirlesturinn er öllum opinn og eru félagsmenn og aörir áhugamenn um sjórétt, siglingamálefni og öryggismál sjómanna hvattir til aö mæta. Háskólafyrirlestur um bókmenntafræði og heimspeki Fil. dr. Erland Lagerroth. dósent í bók- menntafræði við háskólann í Lundi, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla Islands þriðjud. 21. janú- ar kl. 17.15 í stofu 423 í Árnagaröi. Fyrirlesturinn, sem snertir í senn bók- menntafræði og heimspeki, nefnist „Del svára ár att ándra pá várt sátt att tánka“ og verður fluttur á sænsku. Öllunt er heimill aðgangur. t Útför Sigríðar Hjartardóttur, áður hjúkrunarkonu á Kleppsspítala, sem andaöist 10. þessa mánaðar, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. janúar kl. 15. Aðstandendur hinnar látnu t Þakka innilega auösýnda samúö, vináttu og hlýhug viö andlát og útför eigin- manns míns. Lofts Jóhannessonar frá Herjólfsstöðum Rauðarárstfg 38 Hulda Símonardóttir flokksstarf Kópavogur Almennur fundur um fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar 1986 verður hald- inn mánudaginn 20. janúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Framsögumenn verða bæjarfulltrúarnir Skúli Sigurgrímsson og Ragnar Snorri Magnússon. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Freyjukonur Kópavogi Mikilvægur rabbfundur um framboðsmálin verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Mætum allar. Stjórnin FUF Reykjavík Aðalfundur FUF í Reykjavík verður haidinn fimmtudaginn 23. janúar n.k. og hefst hann kl. 20. Á dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélögin í Kópavogi halda sitt árlega blót 1. laugardag í Þorra 25. janúar í Félagsheimili Kópavogs. Nánar auglýst síðar. Nefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.