Tíminn - 26.01.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.01.1986, Blaðsíða 12
12Tíminn Sunnudagur 26. janúar 1986 Það cr sagt að Ncw York búar um- bcri margar syndir. En cina synd fyrirgefa þcir ckki. Það cr ef þcim þykir menn lciðinlegir. Þetta hefur Edward Irwing Koch, scm í átta ár hcfur verið borgarstjóri í Ncw York, kunnað að hagnýta scr. Einkum í kosningunt. Á miðri Manhattan stekkur þcssi sköllóti karl skyndilega frá fylgi- svcinum sínum út í mannhafið. Hann skekur hcndur manna af ákafa, hvort scm þcim cr það Ijúft eða lcitt og þcgar sjónvarpsmynda- vélarnar suða er handtakið scrstak- lega innilegt. Þctta cr bcsta og eina kynferðislcga innlifun þessa sextuga piparsvcins, scgja andstæðingar Kochs biturlcga. Hann lætur gcra skoðanakönnun á staðnum við slík tækifæri, - 32 af 40 scgjast rnunu kjósa hann næst. En það er Koch ckki nóg. Hann lætur fylgismcnn sína hafa eftir scr hátíölcgum rómi: „Hcr mcö svcr cg að grciða Ed Koch atkvæði mitt og lcgg heiöur minn að vcði. Svo hjálpi mcr Guö." Hann lætur Guð ganga í lið mcð scr í kosningabaráttunni. Það hcyrist hlátur, óp og köll og sumir cru öskureiðir: „Hneyksli", eða „Fuck ofl'"! Koch, scm gcgnir því cmbætti í Bandaríkjunum, scm cr crfiðast að komast í, næst á cftir sjálfu for- sctacmbættinu, gctur horft björtum augum til framtíöarinnar. Það er ekki nóg mcð það að hanri njóti stuðnings stórburgcisanna. scm lagt hafa milljónir dollara til kosninga- baráttu hans. heldur styðja fátækl- ingarnir og atvinnulcysingjarnir hann líka heils húgar. Hann cr borgarstjóri nær allra New York búa og sá scm auðnast hefur að verða það hlýtur að Itafa mcira til brunns að bera cn gcta sctt upp „One-Man-Show" af og til. Hann hlýtur að vera citthvað annaö og meira cn McEnroe, scm þykir ekki of vcl siðaðurog mikill í munnin- um. Hvcrt cr þá leyndarmál árang- urs Ed Koch? New York: Þar cr allt á ferð og flugi ogathafnascmin æðisgcngin all- an sólarhringinn. Þar cru bygging- arflokkar á fullri ferð, ýmist við að rífa niður gamla íbúöarkumbalda eða þá að reisa nýja skýjakljúla. Þar glymja diskótck til klukkan fjögur á morgnana. Nýtt gallcrí cr opnað í húsnæði sem mánuði seinna cr orðið að veitingastofu og að vcrðbrcfa- miðlun í mánuðinum þar á cftir cða þá að gullfiskabúð. Stöðugar breyt- ingar og hrcyfi'ng einkcnnir þctta hjarta mannlífsins sí og æ. Þar reyna menn aðsogatilsfn, njóta og upplifa og umhverfa öllu sem fyrir cr. En heimsborgin er í þeirri hættu að sundurgreinast í æ ríkari mæli í tvo hcima, svo scm Manhattan, sem orðin er að heimkynni þeirra sem geta leyft sér hvað sem er og hinna sem einskis mega sín. Sé litið raun- sœjum augum á málið og án allrar til- fjaningarsemi, þá cru það cinkum þelr auðugu, þeir sem drýgst hafa styrkt kosningabaráttu Kochs, sem ípyft geta sér að líta björtum augum Ui framtíðarinnar. En smælingjarnir ekki að vænta mikilla breyt- ijtea á högum sínum. f New York, sem er heimkynni ta en 300 banka, er um fjórði tnaður undir því marki tckju- a, þar sem fátækt telst hefjast. 635 ttnd eru eiturlyfjaneytendur. Á* tandandi vetri er áætlað að fleiri Smilisleysingjar deyi drottni sín- á götum úti en nokkru sinni frá i heimsstyrjaldarinnar, - nast- . i jafn margir og þcgar verst gegndi itftreppunni i fjórfta áratugnum. ,Ég gæti fengið betra starf, en New York fengi aldrei betri borgarstjóra,“ segir hann. Sagt frá þeim kúnstuga karli, Edward I. Koch, borgarstjóra New York Á götum úti ræðst hann fyrirvara- laust á hvcrn sem er og tekur í hönd hans. Á fimm mínútum er hann bú- inn að slá upp kosningafundi. Koch bregður sér í allra kvikinda líki. Hér er hann uppábúinn sem sckkjapípulcikari. Leiðinlega menn þola New York búar ekki og það kann Koch að spila á og er sífellt tilbúinn að slá á létta strengi. Edwurd 1. Koch er alls staðar ná- , lægur í borginni. í gluggum verslana má líta sjálfsæfisögu hans, „Mayor" (Borgarstjóri) sem verið hefur á bandaríska listanum um metsölu- bækur. Gagnrýnin æfisaga hans, rit- uð af nokkrum blaðamönnum, „I, Koch". nær nú vaxandi sölu á sama lista. 1 listamannahverfinu, Green- wich Village, er á fjölunum söngleik- url scm byggir á æfi hans. Lögin hafa verið gcfin út á snældu og á hljóm- plötu. Koch veitti nýlega blaðamönnum vikublaðsins Stern viðtal á skrifstofu sinni t ráðhúsi New York. Skrifstofan var furðanlega lítil miðað við það að þarna sat yfirmað- ur meira en 2(K) þúsund ríkisstarfs- manna og fjáráætlunar sem nemur 20 milljörðum dollara. Skrifstofan er aðcins 40 fermetrar, - sófasett og skrifborð scm á er letrað: „Enn er það besta eftir." Þegar hann hafði heitsað blaða- mönnunum, lét hann fallast niður í leðurhægindastól og lét fara vel um sig meðan spurningarnar vörðuðu al- mcnn og tölfræðileg atriði. En um leið og farið var að spyrja ágengra og óþægilegra spurninga, réttist hann við, strauk í sífellu skatlann, og skók > vtsifingurinn. Röddin varð að < þrumuraust. Um leið kom f Ijós „björgunarhringurinn “ um midj- una, sem hann eralltaf að reyna að ná af sér. Klukkan sjö á hverjum morgni er hann kominn í heilsurækt- ina. En árangurinn er lítill, þar scm hann fcr og úðar í sig ríkulegum morgunverði og sætabrauði á eftir. Ed Koch lýsti sig reiðubúinn að gera blaðamönnum grein fyrir helsta árangri sínum í embætti og jafnframt helstu mistökunum. Það stendur ekki á honum að ræða um fyrra efnið: „Ég er stoltur af því að hafa bjargað New York frá gjaldþroti, scm við blasti, þcgar ég settist í em- bætti. Og ég er stoltur af því að geta nú lagt fram sjöttu hallalausu fjár- hagsáætlunina í röð." Ekki minnist hann á að þetta tókst aðeins með risa- vöxrium niðurskurði á sviði félags- mála og með stuðningi stórauð- magnsins. „Líf millistéttarinnar hef- ur líka farið batnandi," bætir hann við. Koch ræðir-um millistéttina f mjög víðum skilningi og reiknar sjálfan sig í hennarhópi. Hann hefur 110 þúsund doliara i árslaun, - að frá- töldum ritlaunum vegna æfisögunn- ar. En hvað um þá húsnæðislausu og þá sem eru á vergangi. „Engin borg gerir meira fyrir þá en New York. Engum er neitað um neyðarstyrk." Annað afrek sitt telur Koch vera það að hann hafi gefið New York trúna á sjálfan sig að nýju. „Þegar New York búar voru á ferðalagi hér áður. þá sögðust þeir vera frá Long Island, því þeir skömmuðust sín fyrir I að vera New York búar. Nú eru þeir stoltir af henni á ný.“ Koch vcrður stirðara um stcf, þcg- ar rætt er um þá hluti sem miður fara. Neðanjarðarjárnbrautakerfið, skólarnir og húsnæðismálin eru ekki í sem allra bestu lagi, en þetta er að lagast, segir hann..Hann minnist á það þegar hann vildi koma upp hjól- reiðabrautum um alla borgina, eins og í Peking. „En það gekk ekki. Borgin var ekki undir þetta búin," scgir hann. Fleira neikvætt á borgarstjórnar- ferli sínum vill Koch ekki ræða. Koch hefur afar gaman af því að gera upp reikningana við gamla, pólitiska andstæðinga. „Það er að minnsra kosti heilsusamlegra að út- vega öðrúm magasár, en að fá það sjálfur," segirhann. Óumbeðinn læt- ur hann menn heyra hvaða álit hann hefur á utanríkismálum. Hann hefur kallað kanslara Austurríkis „Ástvin PLO" og líkt honum við erindreka Hitlers. Hann hefur krafið ítölsku yfirvöldin þess að þau létu lausa Sop- hiu Loren, þegar hún á sinum tíma sat í fangelsi fyrirskattsvik. Þegarit- alska skipinu var rænt, heimtaði hann viðskiptabann á Egypta. Hann hefur lika undirbúið kvikmynd um sitt eigið Iff, þar sem Robert Redford á aðietka hannsjálfan. Sjálfsálit hans er jafn risavaxið og Empire State byggingin. Kunnugir segja að hann eigi myndbönd með 400 kvikmyndabútum um sjálfan hann. Þetta minnir á Hollywood leikstjórann sem sagði: „Nú er búið að tala nóg um mig. Það er komið að ykkur að tala. Hvað finnst ykkur eig- inlega um mig." Mörgum finnst skrýtið að New York búar skuli líða honum þetta og ekki taka það illa upp fyrir honum að keppa við smákaupmenn í bóksölu, með stofnun eigin útgáfufyrirtækis. Þctta felst að líkindum í því að hann kemur heim og saman við lífsskoðun íbúanna, - þar scm erfiðið er and- styggð en sniðughcitin mesta dyggðin. Þar sem mcnn stjaka öðr- um til hliðar án nokkurrar vægðar. Þar scm þeir er á annað borð hafa einhverjar skoðanir, auglýsa þær hátt og frekjulega. Koch er í góðu samræmi við andann í borginni. „Guð veit að ég er ckki neitt séní, en ég kann að beita séníum fyrir mig. Ég er hinn dæmigerði New York búi." Æfiferill hans er líka hins dæmi- gerða innflytjanda. Foreldrarnir voru pólskir 'gyðingar sem komu til New York árið 1910. Þetta var níu manna fjölskylda sem kúldraðist í tveggja herbergja smáíbúð. Faðir hans, sem var feldskeri, fékk enga vinnu. Ed varð að hjálpa til við fram- færslu fjölskyldunnar að skyldunámi loknu. Hann gerðist vörður í bún- ingadeild í lcikhúsi. Sendisveinn. Skókaupmaður. Síðar barðist hann sem hermaður í Evrópu í stríðinu og er hann kom á ný til New York lauk hann laganámi og scfti upp mála- færsluskrifstofu. Vegurinn til frama var í stjórnmál- unum. Án nokkurra bandamanna og án þcss að gera'kröfur um neitt einkalíf, olnbogaði hann sig áfram miskunnarlaust. Þarna kom brátt í ljós að hann réði yfir merkilegum hæfileika. Hann skildi hvaðan hinir pólitísku ’ vindar blésu hverju sinni, - og lagaði sig að þeim. Á sjöunda áratugnum lét hann berast á öldu vinstri frjálshyggjunnar og greiddi sem borgarfulltrúi at- kvæði hverju því sem hafði á sér blæ framfara. Én þegar málin snérust við á áttunda áratugnum gerðist hann þegar talsmaður hinna nýju við- horfa. Hann krafðist upptöku dauðarefsingar, lagðist gegn félags- legum umbótum og vildi láta setja upp útvarpsstöð sem útvarpaði nöfn- um þeirra sem tengdust vændisstarf- semi af einhverju tagi. Lengi fór hann í vinnuna í strætis- vagni. Eneftiraðstefnu Reaganstók að gæta og menn vildu láta sjá hverjir þeir voru og hvað þeir áttu undir sér, hefur hann fengið sér embættisbif- reið og látið reisa sér bústað á kostn- að skattborgaranna fyrir ógrynni fjár. Úr sannfærðum frjálslyndis- manni hefur hann umhverfst i ramm- aukinn íhaldsmann. Líkt og Reagan gerir hann lftið úr hugsjónum og hill- ingum. Eins og hann telur Koch að menn eigi að geta komist áfram af cigin rammleik og frelsað sig þannig undan oki fátæktarinnar. Koch er staðráðinn f að fá það besta út úr kringumstæðunum hverju sinni, bæði fyrir borgina og sjálfan sig. enda álítur hann þetta vera hið sama. Þar virðast fíestir New York búar honum sammála. Hann er alls ekki frábitinn því að bjóða sig fram í fjórða sinn. Það hef- ur engum manni haldist uppi á undan honum, - en það skiptir hann engu máli. „Ég gæti eflaust fengið betri vinnu “ segir Koch. „En New York fengi aldrei bctri borgarstjóra."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.