Tíminn - 28.01.1986, Side 4

Tíminn - 28.01.1986, Side 4
4Tíminn tennisstjörnunnar Boris Becker Þýska tcnnisstjarnan Boris Bcckcr cr ckki nema nýorðinn 18 ára, cn hcfur þcgar upplifað ýmis- lcgt sem margir miklu cldri kynnast aldrei á langri ævi. Hann hefur t.d. þcgar upplifað fyrstu ástina. Þcgar hann gckk sína sigurgöngu á Wintblcdon sl. sumar kynntist hann bandarískri stúlku, Susan Mascarin, og kviknaði þar ást við fyrstu sín. Þegar Boris hélt svo til Montc Carlo til frekari þjálfunar bauð þjálfari hans Susan að slást.í hópinn og fá fagmannlcga tcnnisþjálfun í leiðinni, en hún cr lagtækur tennisleikari. Rómantíkin blómstraði í Montc Carlo. En að því kom að skyldan kallaði. Alþjóðlcg tennisstjarna situr ckki á cinum stað og safnar sigrum. Boris átti crindi um víðan hcim. Einn daginn var hann í Jaþan. annan í Amcríku, þá Belg- íu. Hollandi o.s.frv. Susan hafði ekki tök á að fylgja honum, enda sá cnginn ástæðu til þcss. Eina sam- skiptaleiðin var því síminn. Að því kom að hann dugði ckki til og upp úr santbandinu slitnaði. „En við höldum áfram að vera vinir og ég skal alltaf fylgjast með Boris á tennisvellinum," segir Susan með eftirsjá. „Við gátum bara haft samband símleiðis." segir Susan og það segir sig sjálft að ekkcrt ástarsamband cndist til lengdar þannig. Þriðjudagur 28. janúar 1986 ÚTLÖND NAIROBI — Andspymuher Uganda, sem náði höfuð- borginni, Kampala, á sitt vald á sunnudag, tókn Hinja-borg með aðstoð skæruliða Frelsishreyfingar Uganda eftir harða bardaga við stjórnarherinn. _ ADEN — Hinn nýi leiðtogi Suður-Yemens, Haider Abu- baker Al-Attas, bað um alþjóðlega aðstoð til að aðstoða stjórnina við að endurbyggja Aden, sem var rústuð í hörð- um bardögum marxistahópa sem stóðu í tólf daga. PARIS — Pierre Audebert sendiherra Frakka í Suður- Yemen segir að atburðirnir í S-Yemen hafi komiö Sovét- mönnum mjög á óvart og tengsl þeirra við hina nýju vald- hafa séu óljós. Hann sagðist hafa séð sovésk skip, sem fluttu flóttamenn frá Aden, skipa upp dularfullum kössum í borginni. __ NYJA DELHI — Bandarískirog indverskirflugsérfræð-' ingar segja að sprengja í afturhluta breiðþotu flugfélagsins Air India hafa valdið því að þotan hrapaði 23. júní síðastlið- inn nálægt írsku ströndinni. Allir farþegar vélarinnar fórust 329aðtölu. — LONDON — Margrét Thatcher forsætisráöherra Breta varð að horfast í augu við þingmannareiði á sérstökum aukafundi þingsins um fréttaleka á trúnaðarskjali sem tengdist sölumálum Westland-þyrlufyrirtækisins. Tveir ráð- herrar hafa sagt af sér á hálfum mánuði og Thatcher hefur verið gagnrýnd fyrir að reyna að koma í veg fyrir aö sann- leikurinn í þessu máli komi í Ijós. BRUSSEL — Sendifulltrúar EBE segja að utanríkisráð- herrar bandalagsins muni varla fallast á kröfur Bandaríkja- manna um aðgerðir gegn stjórn líbýska leiðtogans, Muam- mars Gaddafis, þrátt fyrir þann mikla herstyrk sem Banda- ríkjamenn hafa stefnt út af Líbýuströnd. LISSABON — Hægrimaðurinn, Diogo Freitas Do Am- aral, sem var mjög nálægt því að ná hreinum meirihluta í forsetakosningunum í Portúgal, er talinn hafa sterka stöðu til að sigra Mario Soares, sósíalista og fyrrverandi forsætis- ráðherra, í seinni umferð forsetakosninganna. CANAVERALHÖFÐI — Bandaríska geimferjan, Challenger, er fullbúin fyrir sex daga geimferð þar sem menntaskólakennari mun m.a. halda fyrirlestra í beinni út- sendingu til jarðarinnar. ___ MANILA — Bandarískstjórnvöld létu enn í Ijós áhyggjur yfir fréttum af mútum, atkvæðakaupum og ofbeldi í kosn- ingabaráttunni fyrir forsetakosningar á Filipseyjum. Að sögn hafa 38 kosningaskipuleggjendur Corazon Aquinos forsetaframbjóðenda hlaupist yfir í búðir Marcosar forseta. FRETTAYFIRUT NEWSINBRIEF NAIROBI — Uganda’s National Resistance Army (NRA), which captured the capital Kampala yesterday, seized the second city Jinja in a fierce battle in which they were joined by another guerrilla group, the Uganda Fre- edom Movement (UFM). — ADEN — South Yemen’s new leader Haider Abubaker Al-Attas appealed for international aid to help his govern- ment rebuild Aden, devastated by 12 days of bitter fighting between rival Marxist fasctions. PARIS — Moscow was taken by surprise by events in So- uth Yemen and its ties with the new leaders there remain unclear, French ambassador Pierre Audebert said. He also said he saw ships in Aden not only picking up Soviet refug- ees but also unloading mysterious cases. NEW DELHI - u.s . and Indian aviation experts said a bomb placed in the aft of an Air India Jumbo jet caused it to crash off Ireland last June 23, killing all 329 people on board. ___ LONDON — British Prime Minister Margaret Thatcher, shaken by the resignation of two senior ministers in two weeks, faced an emergency debate on the leak of docum- ents relating to the Westland helicopter firm amid allegat- ions of a cover-up. — BRUSSELS — Despite a show of U.S. force off Libya, European Community Foreign Ministers are set to Reject U.S. demands for sanctions against the government of Li- byan leader Muammar Gaddali, EC diplomats said. LISBON — Right-wing candidate Diogo Freitas Do Am- aral, who narrowly missed an outright win in Portugal’s Presidential poll, seemed in a strong position to clinch a deciding runoff against Socialist former Prime Minister Mar- io Soares. — CAPE CANAVERAL — The U.S. space shuttle Challenger was set to blast off on six-day mission to include two live lectures beamed down to earth by a high-school te- acher. — MANILA — The United States sounded fresh alram over signs of bribery, vote buying and violence in campaigning for the Philippine Presidential election. Thirty-eight campa- ign organisers of presidential contender Corazon Aquino were reported defecting today to President Marcos.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.