Tíminn - 14.02.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.02.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn HELGIN FRAMUNDAN Atríði úr Silfurtúnglinu: Lóa, Feilan og Peacock. Leikfélag Akureyrar: Silfurtúnglið Silfurtúnglið cftir Halldór Laxncss vcrður sýnt laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 20.30. Haukur J. Gunnarsson leikstýrðiog hannaði búningaogörn Ingi cr leikmyndahönnuður. Þcir hafa horfið aftur til ársins 1954 í allri umgjörð leiks- ins. Ingvar Björnsson hannaöi lýsinguna og Edvard Frcdcrikscn útsetti tónlist, scm' byggir á lagi Jóns Nordal við Barnagælu Laxness Hvcrt örstutt spor. Alls eru um 15 leikarar í sýningunni, en í aðalhlutverkinu, Lóu, cr Vilborg llarð- ardóttir. Sexið, - Á miðnætursýningu í Austurbæjarbíói laugardagskvóld Hinn sprellfjörugi metsölufarsi Sex í sama rúmi vcröur sýndur á miðnætursýn- ingu í Austurbæjarbíöi kl. 23.30 á laugar- dagskvöld. Vegna mikillar aðsóknar vcröur leikritiö flutt úr Iönó í bíóið og verður framvegis sýnt á laugardagskvöld- um. Fyrsta miðnætursýningin var sl. helgi og tökst firnavel. Athygli skaí vakin á því aö þótt forsala í gegnum síma á sýninguna sc í Iönó (1-31-91) þá er miðasalan í bíó- inu. Sex í sama rúmi fjallar um.tvo barna- bókaútgefendur sem teljast siðprúöir mjög, en þó lenda þeir í ýmsum vandræö- um meö scxmál sín, og annarra. Meö helstu hlutverk fara Þorsteinn Gunnarsson, Kjartan Ragnarsson, Hanna María Karlsdóttir, Valgeröur Dan, Kjartan Bjargmundsson og Margrét Ólafsdóttir. Leikstjóri er Jón Sigur- björnsson en leikmynd geröi Jón Póris- son. Lands míns föður, 84., 85., og 86. sýning um helgina i Iðnó Stríösárasöngleikur Kjartans Ragnars- sonar Lands míns fööur hefur nú veriö sýndur 6 sinnum á viku síðan í október viö óhemju aösókn. Yfir 20.()()() manns hafa nú séð leikritið, en sýningu á þessu leikári fer senn aö fækka. Leikurinn fjallar um eina fjölskyldu í Reykjavík á stríösárunum, líf hennar og tilveru. Viö sögu koma kreppa, hernám og sjálfstæöi landsins. Með helstu hlut- verk fara Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ragnheiöur Arnardóttir og Aöalsteinn Bergdal. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson, tón- list samdi Atli Heimir Sveinsson, hljóm- sveitarstjóri cr Jóhann G. Jóhannsson, leikmynd geröi Steinþór Sigurösson, bún- inga Guörún Erla Gcirsdóttir, Daníel Williamsson sá um lýsingu og Ólafía Bjarnleifsdóttir samdi dansa. Þjóðleikhúsið: Villihunang I síðasta sinn Atriði úr Villihunangi: Arnar Jónsson og Hclga E. Jónsdóttir. ( kvöld, föstud. 14. fcbrúar, verður allra síðasta sýning á gamanleiknum Villi- hunangi, eftir Anton Tsjckhov og Micha- cl Frayn, í Þjóðleikhúsinu. Þýðinguna gcrði Arni Bcrgmann, lcikstjóri cr Þór- hildur Þorleifsdóttir, lcikmyndogbúning- ar cru eftir Alcxander Vassilicv og lýsing- una annast Páll Ragnarsson. Með helstu hlutvcrk fara Arnar Jónsson, Helga E. Jónsdóttir. Sigurður Skúlason, Guðbjörg Thoroddscn. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pctur Einarsson. Róbcrt Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Bcssi Bjarnason, Stcinunn Jóhannesdótt- ir, Hákon Waagc og Þorstcinn Ö. Stcp- hcnsen. Tónlist á íslandi Nú fer aö styttast í sýningartíma tónlistar- sýningarinnar í Norræna húsinu. Henni lýkur 23. febrúar, þannig aö núna er næst- síöasta sýningarhelgi. Á sýningunni er sem kunnugt er rakin saga tónlistar á ís- Föstudagur 14. febrúar 1986 Nemendaleikhúsið: Ó muna tíð eftirÞórarin Eldjám Nemendaleikhúsið er nú að fara af stað með sitt annað verkefni á ár- inu af þremur. Fyrsta verkefnið var „Hvenær kemurðu aftur, rauð- hærði riddari?" Þetta verkefni Nemendaleik- hússins heitir Ó muna tíð og er eftir Þórarin Eldjárn. Leikstjóri er Kári Halldór. Leikmynd gerir Jenný Guðmundsdóttir. Tónlist er eftir Árna Harðarson. Lýsingu annast Ágúst Pétursson og aðra tækni- vinnu Ólafur Örn I’horoddsen. Sýningar eru í Lindarbæ og hefj- ast kl. 20.30. Frumsýning er í kvöld. föstud. 14. fcbr. og næstu sýningar eru sunnudaginn 16. og mánudaginn 17. og fimmtud. 20. febrúar. Miðapantanir eru í sím- svara 21971 allan sólarhringinn. Ein af persónunum í „Ó muna tíð“ (Tímamynd: Árni Bjarna) landi, frá því sögur hefjast fram til dagsins í dag. Þar má sjá langa röð Ijósmynda. sem tengjast þessari sögu, handrit, bækur og nótur, auk ýmissa clstu hljóðfæra landsins. ( tengslum við sýninguna cru fluttir fyrirlestrar um hverja helgi. Á laugardag- inn kl. 17.00 talar Kunólfur Þórðarson. vcrkfræðingur um islenska píanólcikara á hljómplötum og rekur þá sögu frá því Sveinbjörn Sveinbjörnsson lék inn á hljómplötu árið 1925 til þeirrar síðustu. scm kont út 1985. Eingöngu vcröur gctiö um plötur cin- eða tvílcik, undirlcikur cr ckki tekinn mcð í þetta yfirlit. Leikin verða tóndæmi og leitast við að gcfa sýnis- horn af leik allra þcirra íslenskra píanó- lcikara, sem til er á hljómplötum. Sunnudaginn 16. febrúarkl. 17.00 talar Jón Múli Arnasón uni jassinn á Islandi. Jón Múli er sem kunnugt er mcð allra fróðustu mönnum um þá sögu og er ekki að efa, að þetta verður hið skemmtilcg- asta spjall. Fyrirlestrarnir hefjast sem fyrr segir kl. 17.00 báða dagana og eru allir velkomnir. Norræna húsið: Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós Kvikmyndaklúbburinn Noröurljós byrjar starfsemi á ný á sunnudaginn 16. febrúar kl. 14.30 í Norræna húsinu. Sýnd veröur norsk-sænskakvikmyndin „Ofsóknin" (Forfolgelsen), sem var á dagskrá Kvikmyndahátíöar kvenna síö- astliöiö haust. Leikstjóri er Anja Breien, en í aðalhlutverkum eru Lis Terselius, Björn Skagestad og Anita Björk. Myndin var gerö 1981 og greinir frá galdramóöursýki í litlu sveitasamfélagi í Noregi á 17. öld. Hún þvkir ná meö af- brigöum vel óttablöndnu andrúmslofti þessara tíma. Næstu sýningar kvikmyndaklúbbsins veröa laugard. 22. febrúar og 1. mars. Þá veröa sýndar sænskar myndir, hin fyrri er „Keisarinn“ en hin er „Eins dauöi“ gerö af Staffan Olsson 1980. Keisarinn er aftur ámótieftir Jösta Hagelbáckoggerð 1979. Hótel Saga um helgina Á föstudag veröur einkasamkvæmi í Súlnasal og Átthagasal, en opið fyrir alla á Mímisbar til kl. 03.00. Far leika þeir André Bachmann og Kristján Óskarsson fyrir gesti. Einnig er opið í Grillinu og á Ástra-bar til kl. 00.30. Reynir Jónasson lcikur þægilega tónlist fyrir matargesti. Á laugardag skemmtir Laddi í Súlnasal á Sögu og kynnir er Haraldur Sigurösson. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Ieik- ur fyrir dansi til kl. 03.00. Einkasam- kvæmi er í Átthagasal, en Mímisbar er opinn til kl. 03.00. Þar leikur Dúettinn (Ándré og Kristján) en uppi í Grilli leikur Reynir Jónasson, hljóðborös- og harmon- ikuleikari. Opiö er í Grilli og á Astra-bar til 00.30. Árshátíð Olíufélagsins hf. Olíufélagið hf. verður með árshátíð í Súlnasalnum Hótel Sögu í kvöld, föstud. 14. febr. Árshátíð Samvinnutrygginga Samvinnutryggingar vcrða með árshátíð sína í Átthagasal Hótel Sögu á morgun, laugard. 15. febrúar. Árshátíð Eyfirðingafélagsins Árshátíð Eyfirðingafélagsins verður hald- in í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld föstud. 14. febrúar. Upplýsingar af hálfu Eyfirð- ingafélagsins gefur Ásbjörn Magnússon í síma 19600. Laugardagskvöld í Súlnasal: „Laddakvöld“ og margar smærri árshátíðir Hljómsvcit Magnúsar Kjartanssonar leik- ur fyrir dansi í Súlnasal Hótel Sögu á laug- ardagskvöld að vcnju og Laddi skemmtir. Þar verða þá haldnar margar smærri árs- hátíðir. Mjög algengt er að 20-100 manna hópar panti borð saman og haldi þannig árshátíð ýmissa hópa og félaga. Sömu- leiðis er Hliðarsalur tekinn undir árs- hátíðir og þetta kvöld verður árshátíð Ár- mannsfells haldin í Hliðarsal. Mánudagur 17. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Friðrik Hjartar flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Hanna G. Sigurö- ardóttir. 7.20 Morguntrimm - Jónina Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum" eftir Bjarne Reuter Ólafur Haukur Simonarson les þýöingu sína(5) 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirsson ræðir við Inga Tryggvason um stööu og horfur í framleiðslu og sölu á búvöru 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónleikar. 11.20 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnús- son flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Samvera. Umjjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Svaðilförá Græn- landsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (6). 14.30 íslensk tónlist. a. „Þrjár myndir", tón- verk fyrir litla hljómsveit op, 44 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Sjöstrengja- Ijóð", tónverk eftir Jón Ásgeirsson. Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Þor- geirsboli“, balletttónlist eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórna. 15.15 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefáns- dóttir segir frá. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Hnotubrjótur- inn, svita eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Concert- gebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur; Eduard van Beinum stjórnar b. Ung- verskir dansar nr. 1-6 eftir Johannes Brahms. Walter og Beatriz Klien leika fjórhent á píanó. ~ 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Stina" eftir Babbis Friis Baastad i þýðingu Sig- urðar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttir les (13). Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og atvinnurekstur i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hugrún skáld- kona talar 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Systkinin frá Viðivalla- gerði Sigurður Kristinsson les síðari hluta frásagnar úr Grimu hinni nýju. b. Nætur á Hótel Skjaldbreið Jón frá Pálmholti les siðari hluta endurminninga úr nætur- vörslu. c. Magnús hét hann og bjó á Fossá Björn Dúason les frásögn byggða á þjóð- sögum og munnmælum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Ein- ar Bragi les þýðingu sina (20). 22.00 Fréttir. Frá Reykjavikurskákmótinu. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (19). Lesari: Herdís Þorvaldsdóttir. 22.301 sannleika sagt - Um forsjón og vá- lega atburði Umsjón Önundur Björnsson. 23.10 Frá tónleikaþingi Þorkell Sigur- björnsson kynnir tónverkið Hugleiðingar eftir Jórunni Viðar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Jvr 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Ásu H. Ragnars- dóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með IngerÖnnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Di- ego. Umsjón meö honum annast Stein- unn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tiðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ág- ústsson og Finnur Magnús Gunnlaugs- son. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tiðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifi- kerfi rásar tvö. Þriðjudagur 18. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum“ eftir Bjarne Reuter Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sina (6). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Flakkarar og förumenn Umsjón: Halldór Bjarnason. Lesari: Dagný Heiðdal. 11.40 Morguntónleikar Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn - Heilsuvernd Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför á Græn- landsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (7). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfónía í Es- dúr op. 1 eftir Igor Stravinsky. Konung- lega fílharmoniusveitin í Lundúnum leik- ur; Dalia Atlas stjórnar. 15.15 Barið að dyrum Einar Georg Einars- son sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér Edvard Fredriks- en. (Frá Akureyri) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnaður Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb Margrét S. Björnsdótt- irtalar. 20.00 Vissirðu það? - Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri Fjallað er um staðreyndir og leitaö svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst flutt í útvarpi 1980). 20.30 Reykjavikurskákmótið Þáttur i umsjá Jóns Þ. Þór. 20.55 „Það sagði mér haustið" Baldur Pálmason les úr nýrri Ijóðabók Þuriðar Guðmundsdóttur. 21.05 (slensk tónlist a. Prelúdia og tvöföld fúga um B.A.C.H. eftir Þórarin Jónsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu. b. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eft- ir Karl O. Runólfsson, Emil Thoroddsen, Jón Ásgeirsson og Pál (sólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Ein- ar Bragi les þýðingu sína (21). 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkurskákmótinu. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (20) 22.30 Frá tónleikum íslensku hljómsveit- arinnar í Langholtskirkju Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Kórsöngur: Karlakór- inn Fóstbræður. Einsöngur: Jóhanna V. Þórhallsdóttir. a. Hljómsveitarverk eftir Hróðmar Sigurbjörnsson b. Rapsódía fyrir altrödd eftir Johannes Brahms. c. „Siegfried Idyll" eftir Richard Wager. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Stf 10.00 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna i umsjá Ásu H. Ragnars- dóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Sig urður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan Stjórnandi: Ingibjörg Inga- dóttir. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánu- degi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Miðvikudagur 19.febrúar 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum" eftir Bjarne Reuter Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sina (7). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 Land og saga Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þóröarson. kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Unga fólkið og fíkni efnin. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Bogi Arnar Finnbogason. 14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför á Græn- landsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (8) 14.30 Operettutónlist. a. Fílharmóníu- sveitin í Vín leikur lög eftir Johann Strauss; Lorin Maazel stjórnar. b. Nicolai Gedda syngur með hljómsveitarundirleik lög úr óperettum eftir Kalman, Offenbach, Zeller og Adam. 15.15 Hvað finnst ykkur. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar - Tónlist eftir Johann Sebastian Bach a. Fantasia og fúga i g-moll. Nicolas Kynaston leikur á orgel. b. Chaconna í d-moll. Göran Sölls- cher leikur á gitar. c. Konsert í c-moll fyrir fiðlu, óbó og strengjasveit. 17.00 Barnaútvarpið. Meöal efnis: „Stina" eftir Babbis Friis Baastad i þýðingu Sig- urðar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.