Tíminn - 15.02.1986, Side 2
HRÆRI-
GRAUTUR
I þessum hræri-
graut er búið að fela
heiti þessara 14
hluta sem myndirnar
eru af. Orðin eru ým-
ist falin lárétt, lóðrétt,
á ská, aftur á bak eða
áfram. Þegar þú hef-
ur fundið þau, sendu
þá lausnina til:
Barna-Tímans,
Síðumúla 15,
108 Reykjavík.
Ungi maðurinn var í heimsókn hjá stúlkunni og
þau sátu í stofunni langt fram eftir kvöldi, löngu
eftir að fjölskyldan var farin að sofa. Að lokum
brölti heimilisfaðirinn fram, öskuillur.
- Heyrðu ungi maður, heldur þú að þú getir verið
hjá dóttur minni alla nóttina.
—Já, já, enég verð þáfyrst aðhringja í mömmu.
- Veistu út af hverju Hafnfirðingar fara alltaf í
fötunum í sturtu?
-Til þess að þurfa ekki að nota handklæði.
Það var einu sinni Hafnfirðingur sem kom inn í
búð og bað um sprungna peru. - Sprungna
peru? sagði afgreiðslumaðurinn.
- Já, ég er nefnilega að innrétta myrkrakompu!!