Tíminn - 15.02.1986, Side 4

Tíminn - 15.02.1986, Side 4
 3FV íIt/mm PUHP4 ~ SV£pPu% Tengdu punktana meö beinum línum í réttri talnaröð. Síðan máttu lita myndina vel! •* •* .« i^í .j* Erathyglin í lagi? Það eru 6 atriði sem ekki eru eins á báðum myndunum þó að í fljótu bragði virðist þær vera nákvæmlega eins! Athugaðu hvað þú ert fljótur að finna þau! Sendu síðan lausnina til: Barna-Tímans, Síðumúla 15, Reykjavík. Þekkirðu mig NAFN: Rósa Hlín Hlynsdóttir. FÆÐ.D.: 28. janúar 1975. HEIMILI OG SKÓLI: Kolbeinsá I og er í Borðeyrarskóla í Hrútafirði. ÁHUGAMÁL: Sund. SKEMMTILEGAST í SKÓLANUM: Leikfimi. UPPÁHALDSMATUR: Hamborgari og franskar. BESTI FÉLAGI: Hún heitir Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir. BESTA BÍÓMYND: Ghost Busters og ET. UPPÁHALDSHLJÓMSVEIT: Duran Duran. BESTI SÖNGVARI: Madonna. SKEMMTILEGAST í SJÓNVARPINU: Skonrokk og Á framabraut. HVERT LANGAR ÞIG AÐ FERÐAST: Til Þýskalands. HVENÆR FERÐU AÐ SOFA: Á milli 10 og 12. ERTU SAFNARI: Já, ég safnafrímerkjum, spilum, hári og bókum! HVAÐ MYNDIRÐU GERA EFÞÚ YNNIR ( HAPPDRÆTTI: Fara til Þýskalands. HVAÐ LANGAR ÞIG AÐ VERÐA: Bóndakona eða hárgreiðslukona. SVONA TEIKNA ÉG MYNDAFMÉR: HVAÐ LESTU HELST: Bækureftir Ole Lund Kirkegaard. HVAÐ ER SKEMMTILEGAST: Að vera í sundi og í flugvél og á hestbaki. HVAÐ ER LEIÐINLEGAST: Að læra heimaog taka til. HVAÐ HEFURÐU GERT í DAG: Verið í skólanum og leikið mér. BESTI BRANDARI: Kennari: - Ég er búinn að kenna svo lengi að ég verð aö fara að hætta að kenna. Vonandi sjáumst við uppi hjá Guði. SIGGI: - Ekki ég því ég ætla að verða bóndi og pabbi segir að bændur séu að fara til fjandans!!! Það er aðeins eftir aö koma einu stykki fyrir í raðspilið. — En hvaða stykki á það að vera? Er það nr. A - B eða C? (Svar aftast). i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.