Tíminn - 22.02.1986, Page 3

Tíminn - 22.02.1986, Page 3
 ÞRaUt. 20 -O) HRÆRIGRAUTUR í þessum hrærigraut er búiö aö fela heiti 15 mismunandi íþróttaqreina. Geturöu fundiö þau? 1. handbolti 2. fótbolti 3. blak 4. golf 5. glíma 6. hástökk 7. langstökk 8. badminton 9 fimleikar 10 sund 11. spretthlaup 12. judó 13. karate 14. körfubolti 15. tennis. Nafn: Reynir Heimisson. Fæð.d.: 16. desember 1979, ég er orðinn 6 ára Heimili og skóli: Blika- nes 18 og ég er í 6 ára bekk í Flataskóla. Áhugamál: Mér finnst mest gaman að grafa upp ánamaðka og hugsa um þá. Skemmtilegast í skólan- um: Stærðfræði Uppáhaldsmatur: Kjúkl- ingur meö frönskum. Næst best finnst mér rjúpa. Besti félagi: Hann heitir Ingvar og er í 7 ára bekk. Besta bíómynd: Pétur og úlfurinn Uppáhaldshljómsveit: Wham. Besti söngvari Simon Le Bon. Skemmtilegast í sjón- varpinu: Hana nú í Stundinni okkar. Hvert iangar þig að ferðast? l il London Hvenær terðu að sofa? Alltaf klukkan 10 Hvað dreymdi þig í Svona teikna ég mynd af mér. nótt? Mig dreymdi að ég var kabboji og skaut örv- um út um allt. Svo vaknaði ég. Ertu safnari? Já ég safna límmiðum og lími þá á hurðina í herberginu mínu. Hvað myndirðu gera ef þú ynnir í happdrætti? Ég setti bara peningana í banka. Hvað langar þig að verða? Lögregluþjónn. Hvað lestu helst? Andr- ésblöð Hvað er skemmtileg- ast? Að fara í bíó. Hvað er leiðinlegast? Lagatil í herberginu. Besti brandari? Hannes: - Þjónn, þessi súpa er óæt. Viltu kalla á forstjór- ann. Þjónninn: - Blessaður vertu, hann hefur ör-ugg- lega ekki lyst á henni heldur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.