Tíminn - 15.04.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.04.1986, Blaðsíða 8
8 Tíminn illllllll VETTVANGUR v'T • Bjarni Hannesson: Tönnfyrirtönn Starfandi liefur verið hér á landi tlokkur sem kallar sig „Sjálfstæð- isflokk", er það s.k. fenginni reynslu sennilega mesta öfugmæli íslenskrar tungu, þar sem ferill flokksins og margra þeirra manna sem hann fylla, er alger andstaða við það hugtak og hegðun sem í orðinu „sjálfstæði" felst og ætti að vera. Meginþróun í siöfræði, pólit- ík og efnahagslega er sú að starf- scini llokks og allt of niargra ilokksinanna í innaiilandsmáluni og utanríkismálum, hcfur þróast í „lúsarhiutverkið“ cr hyggist á að hirða ágóða incð sem „fjölhreyti- legustum“ ráðum, en el' tap verður þá á þjóðin að borga tapið. I'etta er að vísu leiður löstur en aiþekkt- ur, en annan liafa þeir verri, að niínu mati og uin hann ætla ég aöalicga að fjalla í þcssari grein, en það er sá ciginlciki að þcssir „svo- kölluöu sjálfstæðismenn" hcgða sér oftast eins og „lýs í feldi hýenu þar sem hagsmunir hýcnunnar eru í reynd cinnig hagsmunir lúsarinn- ar“. Er þessi eiginleiki meö af- hrigðum hvimleiður þcgar við er- lent vald er að fást, bæði í hernað- arlegu og siðrænu, pólitísku og cfnahagslcgu tilliti, má þar minnast á al'stöðu gagnvart „frystingu" kjarnavopna fyrir sköminu, er „sjálfstæðismenn hótuöii stjórnar- falli ef Island samþykkti „fryst- ingu“ viö atkvæðagreiðslu hjá S.Þ. Einnig má niinna á almenna al'- stöðu gagnvart USA og ennfrcmur Alusuisse í Sviss við cndurskoöun samninga viö það fyrirtæki fyrir sköminu, en hér ætla ég að taka fyrir þingsályktunartillögu frá „inister" Sehram G.G. um gerð frívcrslunarsumnings við Banda- ríkin og að mínu mati óæskilcg tengsl við það ríki. Fyrsta forsenda cr eftirgreind, að USA er um 1000 sinnum fjöl- niennara ríki en ísland og er það forkastanleg fáviska að stofna til „fríverslunar" þegar mismunur er slíkur á stærð, mannfjölda og efna- hagsmætti ríkja. Önnur forsenda er hvaða þjóðfé- lagsgerð og viðskiftahættir eru hjá því ríki sem stofna á til „efnahags- samvinnu" við og „frjálsrar vcrsl- unar„ ásamt óheftum og/eða lítt heftum viðskiftum við. Þriðja forsenda er hvaða líkur eru á „hagnaði og/eöa tapi", eru á óhcftum og/eða lítt hcftum við- skiftum íslcndinga við erlend ríki og/eða ríkjasamsteypur. Vil ég benda á meðf. línurit no. 1 er sýnir þróun á lang- og skamm- tíma skuldastöðu íslendinga við erlcnd ríki og iná fnllyröa með talsvert gildum rökum að Íslend- ingar séu liúnir að tapa megin- hlutanum af cfnahagslegu sjálf- stæði sínu eftir að „fríverslun" og fríverslunarviöhorf voru tekin upp. Þetta línurit sannar óglæsilcga þró- un og þó að heildarupphæð lána til orkuvcra, hitaveitna og skipastóls séu dregin l'rá (eru vart hærri en 900-1000 milljónir dollara) eru skuldir um 500-600 milljón dollur- um hærri og þá upphæð skrifa ég á kostnaö „frívcrslunar“viöhorfa í íslensku þjóðlífi, en það er ekki pláss til að rökstyðja það hér í þessari grein, verður að líkum gert síðar. Fjórða forsenda er hvaða líkur eru á að „frívcrslun" gefi langtíma- hagnað fyrir ríki og ber þá að athuga að „sannast" hefur í lang- tímaþróun víðast hvar um heim að einungis eitt ríki hefur haft lang- tímahagnað af slíkri þróun og verslunarháttum, en þaðer Japan, en sú þjóö hefur haft þann hátt á að beita fríverslun og frjálsum markaðslögmálum gagnvart út- flutningi, en hindra með ýmsu móti beitingu slíkra lögmála gagn- vart innilutningi, og í eigin þjóðlífi hafa þeir komist upp með það vegna þess að þeir eru fjölmenn þjóð, (um 120 milljónir manna) og búa á hernaðarlega mikilvægu landsvæði þannig að „bandamenn" þeirra, hernaðar- og viðskiftalcgir, þora ekki að beita þá viðskiftaleg- um þvingunum nema mjög hóf- lega. (Hlutfall heildarmannfjölda í Japan cr 1 á móti 2 USA í vil en hjá íslendingum 1 á móti 1000 USA í vil.) Þessa japanska afbrigðis cigum við engra kosta völ með aö beita eða njóta sökuin pólitísks „lúsar- eðlis" sumra íslenskra stjórnmála- flokka og viöskiftavalds, ásamt þeirri staðreynd að íslendingar eru 1000 sinnum fámcnnari þjóð cn viðskiptaaðili sá sem um er ijallað og tlcira óæskilegt kcmur til greina sem ég ætla að taka hér nánar fyrir, en það er „eðli" þess viðskiftaaðila sem tcngjast á s.m.k. þingsályktun- artillögu. Hýenan Að tengjast USA í nútíð er að ntínu mati ámóta ógáfulegt og það var hjá þeinr aöilum sem á cinhvern hátt vildu tengjast Hitlers Þýska- landi um 1935. Þctta ríki er orðið algerri menningarlegri úrkynjun að bráð, má þar minna á t.d. banda- rískar ómenningarafurðir er ís- lenskir fjölmiðlar flytja (Sjónvarp, rás 2 og myndbandaleigur, ásanrt kvikmyndahúsum og að hluta til leikhús og skemmtistaðir ásanrt ýmsum „Ameríkaniseruðum" skemmtikröftum þessalands), nteð þeim árangri að allt of margir eru orðnir „bandarískar flatlýs" í and- legum cfnum, þar sem úrkynjuð hugsun og verðmætamat ásamt skammsýni er veldur hegðun sem virðist og er að hluta til orðin vani og lífsvenjur allt of margra, eru orðnar að lélegri eftiröpun banda- rískrar ómenningar. Ennfrcmur eru valdhafar USA orðnir siðfræðilega sainviskulaus- ir. Má þar minnast á túlkun ástands og gerðir R.R. forseta USA gagn- vart El Salvador og Nicaragua. Vil ég þar benda á skýringarmynd no. 12. er sýnir árlegt og sainanlagt mannfall þegna þess ríkis, þar hafa verið inyrtir (inest launmorð með undanfarandi pyntingum) um 44 til 50.000 manns síðustu 6 ár, fram- kvæmt af óopinberum dauöasveit- um stjórnvalda er USA hefur stutt með gífurlegum fjárframlögum ásamt þjálfun hers og leynilögreglu og fyrst eftir dráp á uin 35. þús nianns fordæmdu fulltrúar forseta- valds USA þessa starfsemi ogsnar- lækkaði þá fjöldi morða cr fram- kvæmd voru í mánuði hverjum, en þrátt fyrir þessa opinheru afstöðu styðja þeir í raun sama ástand og áður var bæði í E1 Salvador, Nic- aragúa, Honduras, Guatemala og víðar og myrtir hafa verið minnst ilillil Þriðjudagur 15. apríl 1986 um 20 til 30.000 þús manns á þessum svæðum eftir hina opin- beru „fordæmingu“. (George Bush varaforseti fordæmdi þessa starfsemi 12/12 1983. Ef hlutfall morða væri yfirfærður sem hlutfall af heildarmannfjölda yfir á USA þýddi þessi tíðni morða um 2.011.389 manna. Ætli R.R. for- seta þætti ekki nóg um ef slíkur fjöldi væir drepinn úr forustu og stuðningsmannaliði Republicana- tlokksins. ef íslenskur skali væri notaður jafngilti drápstíðni í El Salvador drápi á 2.090 mönnum, konum og börnum því þeim er ekki hlíft við hinni bandarísku baktryggðu þjónustu. Skyldi ekki hinum svokölluðu sjálfstæðis- mönnum þykja það ærinn tollur ef það væri úr röðum þeirra sjálfra. Woodoo hagfræði Fyrir utan þcssi fyrrgreindu atr- iði er ævintýraleg óstjóm á efnahags- lífi USA. Þar þykjast „hagstjórn- endur" vera að framkvæma “frjáls markaðslögmál" en beita í reynd Keyncsískum aðferðum þ.e. ríkis- sjóður er rekinn með ævintýraleg- um halla ath. línurit 13. A.m.k. hefur verið safnað um 986 mill- jarðaS skuldum á 5-6 árum, ekkert hefur verið hirt um að halda skynsamlegu „verði" á gjaldmiðli og vöxtum í USA, þetta hefur skapað óeðlilegt ástand og valdið allt 40-50% yfirverði á dollar, er valdið hefur gífurlegum vöruskifta- halla USA við erlend ríki ath. línurit 14. Uppsafnaður halli er um 390 milljarðar í stjórnartfð R.R. (Athuga línurit 5 og 14) Þcgar þessi „galdra" hagfræði var búin að þróast út í öngþvciti var gripið til neyðarlaga (Gramm og Rudman). Hvort það tekst fyrir USA að ná sér út úr þessunt erfiðleikum er óljóst, en ef ekkcrt veröur gert gætu afleiðingarnar orðið mjög alvarlegar. Að lokum minni ég á stjórnlausa vígvæðingu USA, þeir hafa eytt á síðustu 5 árum rúmum 1000 millj- örðum $ í her og hergagnaiðnað þó að hernaðarmáttur þeirra væri fyrir löngu orðinn nægur til að útrýma öllu lífi hér á jörð. Geta má þess að þessir 1000 milljarðar eru að 9/10 hlutum teknir að „láni" með fjárlagahalla, skuldasöfnun og er- lendu lánsfé, ath. línurit 4,9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.