Tíminn - 15.04.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1986, Blaðsíða 11
10 tíminn Þriðjudagur 15. apríl 1986 ÍÞRÓTTIR — 1 1|[ ÍÞRÓTTIR Tíminn 11 — Yfirburðasigur íslands — á Kalott-mótinu í sundi í Finnlandi — 13 ný íslandsmet — Sigur í 10 greinum ísland sigraði í Kaluttkeppninni í sundi seni frani fór í Finnlandi uin helgina. íslcnska liðiA hafði yfir- burði á mótinu scni er keppni á milli norðurhéraða Svíþjóðar og Noregs auk Finnlands. Fegar upp var staðið þá hafði ísland hlotið 249 stig en N-Noregur varð í öðru sæti ineð 200 stig. Svíar voru þriðju og Finnar síðastir. Hkki var nóg með að íslenska liðið sigraði á mótinu hekiur var Eðvarð Þór Eðvarðsson valinn besti sund- maður mótsins og Hugrún Ólafs- dóttir valin sá sundmaður sem mest komáóvart. Húneraðeins 14ára. Aukastig til KR KK-ingar nældu sér í aukastig í Keykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu á sunnudagskvöldið er þeir sigruðu Fróttara með Ijóruni mörkum gegn engu. Willum Fórsson skoraði strax í upphafi fyrri hálfleiks og endur- tók sama leikinn í byrjun síðari hálfleiks. Gunnar Gíslason bætti þriðja markinu við eftir að Ás- björn Björnsson hafði verið felld- ur og vítaspyrna dæmd. Júlíus Porfinnsson skoraði síðan fjórða mark KK-inga eftir fyrirgjöf Sæ- björns Guðmundssonar, sem reyndar lék á als oddi í síöari hálfleiknum. Þá settu íslensku keppendurnir alls 13 íslandsmet og unnu sigra í 10 greinum á mótinu. Eövarð kór var iðinn við kolann hvað íslandsmet áhrærði. Hann setti met í 100 m baksundi á 56,30,100 m bringusundi á 1:05,10, 200 fjórsundi á 2:06,28 og í 200 m baksundi á 2:01,90. Auk þess var Eðvarð í boðsundssveitum íslands sem settu íslandsmet í 4x50 m skriðsundi á 7:51,51 og í 4x100 m Ijórsundi á 3:56,53. Magnús Ólafsson setti íslandsmet í 200 m flugsundi á 2:07,41 og í 100 m flugsundi á 58,28. Hann var þar að auki í boðsundssveitunum tveimur er settu íslandsmet. Hugrún Ólafsdóttirsló íslandsmet systur sinnar Bryndísar í 100 m flugsundi á 1:05,41. Hugrún var líka í boðsundssveitum íslands er settu íslandsmet í 4x100 m fjórsundi á 4:31,54 og í 4x100 m skriðsundi á 4:00,96. Ragnheiður Runólfsdóttir setti ís- landsmet í 200 m baksundi á 2:27,93 og var í boðsundssveitunum tveim- ur. Þórunn Guðmundsdóttir var í boðsundssveitinni í 4x100 m fjór- sundi ásamt Bryndísi, Hugrúnu og Ragnheiði. Þá var Helga Sigurðar- dóttir í boðsundssveitinni í 4x100 m skriði ásamt Hugrúnu, Bryndísi og Ragnheiði. Ragnar Guðmundsson var í báð- um boðsundssveitum karla ásamt Eðvarð og Magnúsi en Tryggvi Helgason ,syntií 4xl00m fjórsundi og Tómas Þráinsson í 4x50 m skrið- sundi. Árangur fslensku keppendanna var í samræmi við þær miklu framfar- ir sem cru í sundinu á íslandi um þessar mundir. Lætur nærri að um 50 íslandsmet séu þegar komin í bækur á þessu ári. Islandsmótið í badminton: Broddi maður mótsins Broddi Kristjánsson, nýstiginn uppúr meiðslum, varð stærsti sigur- vegarinn á Íslandsmeistaramótinu í badminton sem fram fór í Laugar- dalshöll um helgina. Broddi varð þrefaldur sigurvegari. Hann vann einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndar- leik í meistaraflokki. Elísabet Þórð- ardóttir var nálægt því að leika þetta afrek Brodda eftir er hún sigraði í einliðaleik kvenna svo og í tvíliða- leik kvcnna. í tvenndarleik varð hún að sætta sig við tap fyrir Brodda og Kristínu Magnúsdóttur. Elísabet spilaði í tvenndarleik mcð Árna Hallgrímssyni. Broddi sigraði Þorstein Hængsson í úrslitaleik í einliðaleik karla 15-8 og 15-7. Hann og Þorsteinn spiluðu síðan til úrslita í tvíliðaleik karla gegn Sigfúsi Ægi Árnasyni og Jó- hanni Kjartanssyni og unnu 15-11, 17-18 og 15-12 í skemmtilegri viður- eign. Elísabet sigraði Þórdísi Edwald í einliðaleik kvenna 1-11, ll-6og 11-3 og í tvíliðaleik kvenna sameinuð- ust þær Elísabet og Þórdís í sigri á Enska knattspyrnan: United nánast úr leik Tapaði illa fyrir Sheff. Wed. á meðan Everton og Liverpool unnu létt Frá Orra Ýrari Smárasyni fréttaritara Tímans: Titilvonir Man. Utd uröu nær örugglega að engu á sunnudaginn er liðið tapaði fyrir Shcff. Wed. með tveimur mörkum gegn engu á heima- velli sínum Old Trafford. Það voru Carl Shutt og Mel Sterland (víti) sem skoruðu mörkin fyrir „Uglurn- ar". Vonir Rod Atkinsons fram- kvæmdastjóra Man. Utd um að stýra liði sínu til sigurs í deildunni í fyrsta skipti í nítján ár fuku nánast útí veður og vind með þessum úrslit- um. Aftur á móti fauk ekkert út í vcður og vind hjá liöunum frá borg- inni við ána Mersey. Liverpool vann auðveldan sigur á Coventry á An- tield Road. Ronnie Whelan skoraði þrennu og þeir Mölby og Rush hvor. sitt markið í 5-0 sigri. Dalglish og Mölby þóttu báðir sýna frábæra takta á miðjunni hjá Liverpool í þessum leik. Everton sigraði einnig. Sá sigur varð að staðreynd í Lundúnum þar sem norðanmennirnir mættu liði Ar- senal og unnu 0-1. Markið mikilvæga skoraði Adrian Heath níu mínútum fyrir leikslok en hann hafði komið inná sem varamaður fyrir marka- skorarann mikla Gary Linekcr. West Ham gæti átt eftir að velgja liöunum frá Merseyside verulega undir uggum í lokaslagnum. Lund- únaliðið sigraði Oxford á laugardag- inn 3-1. Ray Houghton, fyrrum leikmaður West Ham, náði foryst- unni fyrir Oxford í fyrri hálflcik. Ray Stewart náði ekki að skora úr vítaspyrnu fyrir heimaliðið í fyrri hálfleik og Frank McAvennic gat ekki komið knettinum í netið þrátt fyrir tvö sannkölluð dauðafæri. í síðari hálfleik fór þó allt í gang hjá West Ham, sérstaklega eftir að John Trcwick hafði jafnað metin með sjálfsmarki. McAvcnnic skoraði 2-1 og Ray Stewart fékk aðra vítaspyrnu sem hann breytti í mark. Clive Allen náði forystunni fyrir Tottenham gegn Lulon á gervigrasi síðar nefnda liðsins. Það dugði þó ekki til sigurs því Mike Harford jafnaði rétt fyrir leikslok. A'ston Villa náði að lyfta sér eilttið upp á við í töflunni með 4-1 sigri á Watford. Það voru þeir Dorigo, Evans, Gray og Stainroad sem skor- uðu fyrir Villa en Simmond skoraði mark Watford, sem reyndar var fyrsta mark leiksins. Peter Beardsley skoraði tvö mörk fyrir Neweastle í 4-1 sigrinum á Birmingham. Whitehurst og Ander- son skoruðu hin tvö en Hopkins svaraði fyrir Miðlandaliðið. Chelsca náði ekki að sigra Nott. Forest á City Ground þrátt fyrir að ciga mun meira í leiknum. Johnny Metgod sýndi stórleik í vörn Forest og það var fyrst og fremst hann sem kom í veg fyrir að Chelsea næði að skora. Þetta fór í taugarnar á leik- mönnum Lundúnaliðsins og voru fjórir þeirra bókaðir. W.B.A. er tölfræðilega, örugg- lega og algjörlega fallið. Það var ljóst eftir tapið gegn Q.P.R. um hclgina.Gary Bannister skoraði eina mark leiksins. Norwich er hinsvegar tölfræði- lega, örugglega og algjörlega komið upp í 1. deild eftir sigurinn á Bradford. Brinkel skoraði strax eftir 50 sekúndur og Biggins bætti öðru við áður en yfir lauk. Biggins þessi lék áður með Burnley. Norwich hcfur afgerandi forystu í 2. deild, er komið með heil 80 stig. Charlton á góða möguleika á I. deildarsæti og ekki eyðilagði 3-0 sigurinn á Huddersfield fyrir þeim möguleika. Melrose skoraði tvö mörk fyrir Charlton og Pearson setti inn eitt mark. Melrose lék áður með Man. City en Pearson kemur frá Sheff. Wed. Wimbledon berst einnig um sæti í 1. deild að ári. Liðið sigraði Sunder- land, gamla risaveldið frá norð-aust- ur Englandi. örugglega 3-0 á laugar- daginn. Það var Hogdes sem skoraði öll þrjú mörkin fyrir Lundúnaliðið. (ttofL 15 Spennandi forréttur t.d. með grafiax- eða piparrótarsósu og .* ristuðu brauði! Ingu Kjartansdóttur og Kristínu Magnúsdóttur 18-15 og 15-7. I A-flokki kvenna sigraði Guðrún Gísladóttir ÍA í einliðaleik og tví- liðaleik ásamt Hafdísi Böðvarsdótt- ur ÍA en í A-flokki karla vann Ármann Þorvaldsson einliðalcik en Njáll Eysteinsson og Gunnar Björgvinsson tvíliðaleik. Njáll vann svo tvenndarleik ásamt Birnu Pet- ersen. í öðlingaflokki vann Eysteinn Björnsson sigur í einliðaleik og ásamt Önnu Njálsdóttur vann hann tvenndarleik. í tvíliðaleik unnu hinsvegar Friðleifur Stefánsson og Sigurður Þorláksson úr KR. Óskar Guðmundsson KR sigraði í einliða- leik í æðsta flokki karla og Jón Árna- son ásamt Magnúsi Elíassyni unnu tvíliðaleik. Allir sigurvegarar eru úr TBR nema annað sé tekið fram. í einliðaleik gegn (Tímamynd Sverrir) . Broddi Kristjánsson var maður Islandsmótsins og vann þrefalt. Hér er hann Þorsteini Hængssyni sem hann vann. Pétur leikur vel með Lakers Elísabet Þórðardóttir með verðlaun sín. Þórdís Edwald er við hlið hennar. Tímamynd: Pélur. Pétur Guðmundsson lék með L.A. Lakers í tveimur leikjum í NBA-körfuknattleiksdeild- inni um helgina. Pétur var með í 24 mínútur gegn Sacramento Kings og skoraði hann 8 stig og tók átta fráköst í sigri L^kers 105-92. Þá spilaði Pétur í 28 mínútur gegn Dallas Mavs og skoraði hann 15 stig og tók sex fráköst sem er nijög góður árangur. Lakers sigruðu sinn riðil auðveldlega og voru jafnframt með bestan árangur liða í Vesturdeildinni. Unnu þeir 62 leiki en töpuðu 20. Úrslitakeppnin hefst í vikunni. Eins og áður hefur v Tið skýrt frá þá er líklegast að Lakers mæti Boston Celtics í lokaleikjunum um heimsmeistaratitilinn.Celtics eru með besta.n árangur allra liða í NBA. Unnu þeir 67 leiki en töpuðu 15. Um helgina vann Boston Nets 135-107 og Cavs 117-104. Evrópuknattspyrnan: Juve velt af toppnum Roma komið í efsta sætið á markahlutfalli - PSG nú næsta öruggt með titil og PSV einnig Það er að verða hálfgeröur Man. United- bragur á Juventus í ítölsku knattpsyrnunni.' Liðið hafði um árainót sex stiga forystu í ítölsku 1. deildinni í knattpsyrnu þar seni gefin eru tvö stig fyrir sigur. Á þessuni tíma sem liðinn er síðan hefur forskotiö farið minnkandi viku eftir viku og á sunnudaginn hvarf það alveg. Koma er komið í efsta sætið á Italíu. Liðiö sigraði um helgina á incöan Juventus gerði aðeins jafntefli. Liðin eru jöfn að stigum en markahlutfall Koma er hetra. Aðeins tvær umferðir eru eftir í deildinni og eiga þcssi lið ein möguleika á sigri. Napólí er í þriðja sæti eftir sigur á AC Mílanó 1-2 um helgina þar sem Maradona skoraði sigurniarkið á gullfallegan hátt. Roma þurlti tvö sjálfsmörk frá Pisa til að ná 2-4 sigri. Pisa var yfir í leikhléi 2-1. Volpecina gerði mark í sitt eigið net og einnig í mark Roma. Hollendingurinn Kieft skoraði hitt mark Pisa. Caneo jafnaði leikinn með sjálfsmarki og þá loks skoruðu Roma- menn mark án hjáipar. Bonetti gerði það. Það var svo markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar. Roberto Pruzzo sem innsiglaði sigur Roma. Juventus mátti þakka fyrir jafnteflið gegn Sampdoria. Souness og Francis léku vel með Sampdoria og áttu báðir færi. Annars urðu úrslit sem hér segir: Avellino-Fiorentina................ Bari-Verona ....................... Como-Lecce......................... Mílanó-Napóii...................... Pisa-Roma.......................... Sampdoria-Juventus................. Torino-Inter ...................... Udinese-Atlanta.................... Stada efstu liða: Roma.....................28 19 3 Juventus.................28 16 9 Napolí ..................28 12 11 3-1 3-1 2-0 1-2 2-4 0-0 1-0 1-0 Torino Milanó........ Fiorentina .... Internazionale Atalanta ..... Como.......... . . 28 10 10 .. 28 10 10 .. 28 8 13 .. 28 11 7 .. 28 7 13 . . 28 6 15 6 49 23 41 3 39 15 41 5 31 21 35 8 27 23 30 8 25 22 30 7 26 22 29 10 33 31 29 8 24 23 27 7 29 29 27 FRAKKLAND: Paris Saint-Germain er nú nánast öruggt með meistaratitilinn í Frakklandi. Liðið sigraði Monaco 1-0 á Parc des Princes-leik- vangnum og gerði sá sencgalski Omar Sene markið eina rétt fyrir leikslok. PSG er nú fjórum stigum á undan Nantes og aðeins tvær umferðir eru eftir. Þar að auki er markahlutfall PSG betra. Nantes gerði að- eins markalaust jafntefli gegn Rennes sem er í fallhættu. PSG gæti náð sér í tvöfaldan sigur í Frakklandi. Liðið á að leika gegn Bordeaux í undanúrslitum bikarkeppninnar í kvöld. Bordeaux tapaði 0-4 urri helgina fyrir Mar- seilles sem einnig er í undanúrslitum bikar- keppninnar. Annars urðu úrslit þessi: Marseilles-Bordeaux...................... 4-0 Auxerre-Lille ........................... 2-0 Nice-Toulouse............................ 3-1 Brest-Bastia ........................... 7-0 Nancy-Metz .............................. 0-2 Paris-S-G-Monaco ........................ 1-0 Lens-Strasbourg.......................... 0-0 Rennes-Nantes............................ 0-0 Le Havre-Laval........................... 1-1 Sochaux-Toulon........................... 1-0 SPANN: Á Spáni er Real Madrid löngu búið að vinna meistaratitilinn. Liðið bætti þó einu meti í sal’n sitt um helgina. Real vann Sporting á heimavelli sínum 2-1 og hefur þá unnið alla leiki sína á heimavelli í vetur (í deildinni). Þá hefur Real fengið fleiri stigcn nokkui t annað lið sem orðið hefur meistari á Spáni og Real hefur unnið fleiri leiki í deildinni í ár en nokkurt annáð lið. Liðið hefur sigrað í 26 leikjum af 33 en síðasta umferð deildarinnar er um næstu helgi. Pétur Pétursson og félagar hjá Hercules eru nú dauðadæmdir til að falla í 2. deild eftir aðeins jalntefli gegn Espanol. Þáer Valencia fallið eftir 52 keppnistímabil í 1. deild. Liðið tapaði fyrir Barcelona þar sem Schuster skoraði mark og lék vel fyrir fyrrum meist- ara. PORTÚGAL: Þegar aðeins ein umferð er eftir þá virðist sem Porto muni halda meistaratitli sínum i Portúgal. Benfica hefur leitt deildina í allan vetur en um helgina þegar mest á reyndi þá tapaði liðið fyrir nágrönnum sínum Sporting 1-2 á meðan Porto vann Setubal 1-0. Þessi úrslit gera það að vcrkum að Porto er efst vegna þess að liðið hefur unnið og gert jafntefli gegn Benfica á þessu keppnistíma- bili. Markamunur liðanna er sá sami og auðvitað stigafjöldinn líka. 1 síðustu umferð- inni spilar Porto gegn botnliðinu Covilha en Benfica mætir Boavista. BELGÍA: Anderlecht varð að sætt sig við tap fyrir Bcerschot um helgina og missa þar með forystu sína í deildinni þar sem Club Brugge vann Lierse 6-3 og er nú jafnt að stigum og Anderleeht. Aðeins ein umferð er eftir í Belgíu og hefur Anderlecht betra marka- hlutfall. Arnór iék ekki með en Ragnar Margeirsson lék með Waterschei og varð að sætta sig við tap fyrir Charleroi 0-1. Botnbar- átta er hlutskipti Waterschei. SVISS: Guðmundur Þorbjörnsson og félagar hjá Baden náðu jafntefli gegn Lausanne 2-2 um helgina en það dugar liðinu ekki til að forðast fall í 2. deild ef að likum lætur. Luzern spilaði ekki um helgina. HOLLAND: PSV Eindhoven er víst um meistaratitil í Hollandi nema að eitthvað verulega óvænt gerist. Liðið vann Venlo 3-0 um helgina og er sex stigum á undan Ajax og með leik til góða er um fjórar umferðir eru eftir. Ajax vann Haarlem 2-1 og Feyenoord vann Sparta 4-3. Ásgeir með mark Ásgeir Sigurvinsson lék vel uin hclgina. Hann skoraöi annað mark Stuttgart í jafnteflisleik gegn Kaiserslautern og var valinn í lið vikunnar hjá Kicker. Þetta er í flmmta sinn sem Ásgeir er i liði vikunnar. Atli Eðvaldsson lék allan leik- inn með Uerdingen er liðið sigr- aði meistaracfnin Bremen á sann- færandi hátt. Lárus hvíldi en verður scnnilcga með gegn At. Madrid í Evrópukeppninni annað kvöld. Uerdingen vann 1-0 og nú eru Brímaborgarar aðeins tveim- ur stigum á undan Baycrn Munc- hen í deildinni. I.iðin mætast í Bremen þann 22. þessa mánaðar í næst síðustu umferð mótsins. ENGLAND ÚRSLIT 1 1. deild: Arsenal-Everton................. 0-1 Aston Villa-Watford ............ 4-1 Ipswich-Man. City............... 0-0 Liverpool-Coventry.............. 5-0 Luton-Tottenham................. 1-1 Newcastle-Birmingham ........... 4-1 Nott. Forest-Chelsea............ 0-0 Q.P.R.-West Brom ............... 1-0 Southampton-Leicester........... 0-0 West Ham-Oxford ................ 3-1 Man. United-Sheff. Wed.......... 0-2 2. deild:. Barnsley-Blackburn.............. 1-1 Bradford-Norwich ............... 0-2 Brighton-Shrewsbury............. 0-2 Charlton-Huddersfield .......... 3-0 Fulham-Hull..................... 1-1 Grimsby-Crystal Pal............. 3-0 Leeds-Millwall................. 3-1 Middlesbrough-Portsmouth....... 1-0 Sheff. United-Oldham............ 2-0 Stoke-Carlisle.................. 0-0 Wimbledon-Sunderland............ 3-0 3. deild: Bolton-Notts County............. 1-0 Bristol Rovers-Blackpool ....... 1-0 Doncaster-Cardiff .............. 0-2 Lincoln-Derby .................. 0-1 Newport-Chesterfield............ 3-3 Plymouth-Bury................... 3-0 Reading-York.................... 0-0 Rotherham-Wigan................. 0-0 Swansea-Darlington.............. 2-2 Walsall-Gillingham.............. 4-1 Wolverhampton-Bournemouth .. . 0-3 Brentford-Bristol City.......... 1-2 SK0TLAND Úrslit: Aberdeen-Celtic................. 0-1 Clydebank-Rangers............... 2-1 Dundee United-Hearts ........... 0-3 Hibernian-Dundee................ 1-0 Motherwell-St. Mirren . ........ 1-2 Staðan: Hearts ...... 33 19 9 5 57 30 47 Dundee Utd. .. 32 16 10 6 54 27 42 Celtic....... 32 16 10 6 56 28 42 Aberdeen .... 32 15 10 7 54 28 40 Rangers...... 33 12 8 13 49 42 32 Dundee ...... 33 12 7 14 39 49 31 Hibernian .... 33 11 6 16 47 56 28 St. Mirren .... 33 11 5 17 38 56 27 Clydebank .... 33 6 7 20 28 69 19 Motherwell . k. 32 6 6 20 30 57 18 STADAN 1. deild: Liverpool . . . . . 37 21 10 6 78 36 73 Everton . 36 22 7 7 75 38 73 Man. United . . 38 20 8 10 61 33 68 Chelsea . 36 19 10 7 52 43 67 West Ham . .. . 34 20 6 8 55 31 66 Luton . 38 17 11 10 57 39 62 Arsenal . 37 18 8 11 44 40 62 Sheff.Wed . . . . 37 17 9 11 54 51 60 Nott. Forest . . . 38 17 9 12 64 50 60 Newcastle . . . . 37 16 11 10 60 56 59 Watford . 35 15 8 12 59 51 53 Tottenham . . . 37 15 7 15 58 45 52 Q.P.R . 39 14 7 18 46 56 49 Man. City . . . . 38 11 11 16 40 50 44 Southampton . 37 11 9 17 42 47 42 Leicester .... . 38 9 12 17 51 66 39 Aston Villa . . 38 8 14 16 45 60 38 Ipswich 37 10 8 19 28 48 38 Coventry .... 39 9 10 20 45 69 37 Oxford 38 8 12 18 55 75 36 Birmingham . 38 8 5 25 30 63 29 West Bromw. 2. deild: 38 4 10 24 29 81 22 Norwich 38 24 8 6 79 34 80 Portsmouth . . 38 20 6 12 62 38 66 Wimbledon . . 36 18 10 8 51 34 64 Charlton .... 35 18 8 9 63 39 62 Crystal Pal. . . 38 17 8 13 47 46 59 Hull 38 15 12 11 60 51 57 Sheff. United 38 16 9 13 59 54 57 Brighton .... 37 15 8 14 59 55 53 Barnsley .... 38 13 13 12 41 41 52 Oldham 38 14 9 15 57 57 51 Stoke 37 12 14 11 43 46 50 Leeds 38 14 8 16 52 62 50 Grimsby .... 38 13 10 15 54 54 49 Millwall 36 14 6 16 52 54 48 Bradford .... 36 14 5 17 44 52 47 Shrewsbury . 38 13 8 17 48 57 47 Huddersfield . 38 12 10 15 48 64 46 Blackburn . . . 38 10 13 15 44 56 43 Middlesbr. . . . 38 11 9 18 39 48 42 Sunderland .. 38 10 11 17 40 58 41 Carlisle 37 11 7 19 40 63 40 Fulham 36 8 6 22 38 57 30 Siggi gerði sjö Frá GuAmundi Karlssvni i V-I'vskalandi Islendingunum í handknattleikn- uni gekk upp og ofan unt belgina. Essen sigraði Dússeldorf 17-15 og gerði Alfreð fjögur mörk auk þess að mata samherja sína vel. Sigurð- ur Svcinsson spilaði nú loks með eftir meiðslin hræðilegu en Lemgo spilaði gegn Gummersbach. Það var einmitt gegn Gummersbach sem Sig- urður meiddist. Ekki náði Lemgo sigri. Leikurinn cndaöi 19-22 og gerði Siggi 6 mörk þar af 3 úr víti. Páll Ólafsson var tekinn úr umferð í síðari hálfleik er Dankersen spil- aði gegn Schwabing og tapaði 19-29. Páll skoraði þrjú fyrstu mörk lciksins Víkingur og Stjarnan Víkingur vann FH 23-21 og Stjarnan vann Ármann 22-11 í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ í gærkvöldi. Páll Björgvinsson gerdi 10 mörk fyrir Vikinga í jöfnum leik gegn FH. Stjarnan var ávallt öruggur sigurvegari. og hélt í við leikmenn Schwabing. I síðari hálfleik hrundi allt. Páll gerði 7 mörk. Kiel náði sigri á Gröppingen 28-26. í 2. deild skoraði Kristján Arason sex mörk er Hamlen vann Ferdere 28-18 og lék hann vel. Bjarni Guðr mundsson var í daulara lagi í sigri Wanne á Nettlestedt 27-16. Bjarni gerði 3 mörk í stórsigrinum. Lineker kjörinn íþróttafréttamenn í Englandi kusu í gær Gary Lineker frá Everton lcikmann ársins. Hann var fyrir stuttu einnig kjörinn leikmaður árs- ins af leikmönnum sjálfunt. Lineker hefur gert 33 mörk fyrir Everton sem nú berjast um sigur í bæði deildar- og bikarkeppni. Peter Shilt- on varð í öðru sæti í kjörinu langt á eftir Lineker. Gary Lineker knattspyrnumaður Knglands. SlMI 83788 Maggisúpa er góð hugmynd að kvöldverði. Góð hugmynd að kvöldverði felur í sér að maturinn verður að vera öllum til hæfis, hollur, bragðgóður, einfaldur í matreiðslu, ódýr og tilbreyting frá hefðbundnum matseðli. Maggi súpa og meðlæti að óskum hvers og eins sameinar þetta ágætlega. Af Maggi súpum eru til 22 tegundir - þar á meðal uppáhaldstegundin þín. lé mM. Ósvikinn íslenskur matur sem eflir ættjarðarástina -bregst aldrei! mm V • V :*.*.A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.