Tíminn - 31.05.1986, Blaðsíða 20
Kosningaskrifstofur
Framsoknarflokksins
í Reykjaneskjördæmi
Framsóknarfólk sem vill taka þátt í kosningastarfi, hafið samband við
viðkomandi kosningaskrifstofur.
Kopavogur
Hamraborg 5, opin daglega frá kl. 10-12 og 14-22. Sími 41590.
Garðabær - Goðatúni
Kosningaskrifstofan er opin virka daga kl. 17.00-19.00 um helgar kl.
14.00-16.00 og öll kvöld. Sími 46000.
Frambjóðendur eru til viðtals á opnunartíma.
Hafnarfjörður
Hverfisgötu 25, verður opin virka daga kl. 13:00-22:00, sími 51819
og 651958.
Grindavík
Suðurvör 13.
Kosningasímar 8410 og 8211.
Kosningastjórar: Kristinn Þórhallsson, sími 8022 og Svavar Svavars-
son, sími 8211.
Keflavík
Austurgötu 26. Opin mánudaga til laugardaga frá kl. 16.00-18.00 og
frá kl. 20.00 til 22.00 en þá verða frambjóðendur flokksins til viðtals.
Miðnes
Hjallagötu 7, sími 7420. Skrifstofan er opin öll kvöld frá kl. 20.00 og
á kjördag frá kl. 8.00. Frambjóðendur og sveitarstjórnarfulltrúi
B-listans eru til viðtals á skrifstofunni.
Kosningastjórar: Óskar Guðjónsson og Jón Frímannsson.
Seltjarnarnes
Eiðistorgi 17 2. hæð símar 615214, 615441 og 616380.
Skrifstofan er fyrst um sinn opin kl. 71.00 til 19.00 virka daga og 15.00
til 19.00 laugardaga og sunnudaga.
Njarðvík
Holtsgötu 49, alla virka daga frá kl. 18.00 til 22.00 og 14.00 til 18.00
laugardag og sunnudag. Sími 4634 og 4435.
Stuðningsmenn eru beðnir að athuga hvort þeir séu á kjörskrá.
Heitt á könnunni. - Lítið inn.
Kosningaskrifstofa
Framsóknarflokksins Akranesi
Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna á Akranesi opin daglega
frá kl. 14.00 til 22.00.
Heitt á könnunni. Komið og fylgist með kosningastarfinu. Símar 2050
og 3248.
Kosningastofa
Framsóknaflokksins Suðurlandi
Kosningaskrifstofa fyrir allt kjördæmið verður opin að Eyrarvegi 15
Selfossi allan maí mánuðfrá kl. 15.00-19.00 virka daga sími 99-2547
og hafið samband.
Allir velkomnir.
Mosfellssveit
Kosningaskrifstofa B-listans er að Arnartanga 10.
Opið kl. 14-22.
Sími 666830 og 666056.
Útboð
Fjölbrautaskóli Suðurlands óskar eftir tilboðum í
smíði og uppsetningu á innihurðum í nýbyggingu
skólans á Selfossi.
Útboðsgögn má vitja hjá b.yggingastjóra Tryggva-
götu 25 Selfossi (byggingastað) og teiknistofu
Magga Jónssonar Ásvallagötu 6, Reykjavík gegn
10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð
þriðjudaginn 10. júní kl. 11.00 í skrifstofu skólans
Austurvegi 10 Selfossi.
Bygginganefnd.
Auglýsingateiknari
Óskum eftir að ráða auglýsingateiknara vanan
grafískri hönnun.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Tímans merkt
„Auglýsingateiknari 925“.
20 Tíminn
lllllilllllllllllllllllil DAGBÓK
Laugardagur 31. maí 1986
Dagsferðir
Útivistar
Sunnud. 1. júní: Kl. 8.00 Þórsmsörk,
einsdagsferð. Stansað 3-4 tíma í Mörk-
inni. Útivist minnir jafnframt á möguleika
til sumardvalar í Básum.
Kl. 10.30 „Þjóðleið júnímánaðar“:
Botnsdalur-Leggjabrjótur. Þetta er
gamla þjóðleiðin úr Hvalfjarðarbotni til
Þingvalla. 5-6 klst ganga við flestra hæfi.
Kl. 13.00 Þingvellir-Skógarkotsvegur
o.fl. Gengið um gamlar leiðir á Þingvöll-
um utan alfaraleiða hins almenna ferða-
manns.
Kvöldganga í Búrfellsgjá á miðvikudags-
kvöldið 4. júní. Frítt f. börn m. fullorðn-
um. Brottför úr Grófinni (Vesturg. 2) og
BSÍ, bensínsölu. Hegarferðir 6.-8. júní
eru í Þórsmörk, Vestmannaeyjar og
Eyjafjallajökull - Seljavallalaug.
Sumarleyfisferðir 13.-17. júní: 1.
Látrabjarg-Ketildalir-Rauðisandur. Gist
í svefnpokaplássi. 2. Bakpokaferð frá
Þingvöllum um Hlöðuvelli og Brúarár-
skörð. 3. Aukaferð í Skaftafell með
gönguskíðaferð á Öræfajökul upplýs á
skrifst.
Dagsferðir F.í.
sunnud. 1. júní
1) Kl. 10.30-Móskarðshnjúkar-Trana-
Kjós. Fararstjóri Magnús Hallgrímsson.
2) Kl. 13.00-Reynivallaháls-Reynivellir.
Gengið upp Hálsenda og niður Kirkjustíg
hjá Reynivöllum. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna.
13.-15. júní verður Helgarferð í Mýr-
dal-Höfðabrekkuheiði og Kerlingardal.
Gist í svefnpokaplássi.
18.-22. júní (5 dagar) Látrabjarg-
Barðaströnd. I þessari ferð er gengið á
Látrabjarg, ekið um Rauðasand. Barða-
strönd og víðar. Gengið að Sjöundá. Gist
í svefnpokaplássi í Breiðuvík.
Upplýsingar á skrifstofunni. Öldugötu
3.
Ferðafélag íslands
Gróðursetningarferð
Arnesingatélagsins
Árnesingafélagið í Reykjavík fer í hina
árlegu gróðursetningarferð að Áshild-
armýri á Skeiðum þriðjudaginn 3. júní
Lagt verður af stað frá Búnaðarbankahús-
inu við Hlemm kl. 18.00 og gert er ráð
fyrir að koma til baka um kl. 23.00.
Félagsmenn eru eindregið hvattir til að
taka þátt í ferðinni.
Stjórn Árnesingafélagsins í Reykjavík
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn
1. júní 1986.
Árbæjarprestakall
Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón
Mýrdal. Aðalfundur Árbæjarsafnaðar
verður haldinn í safnaðarheimilinu
fimmtudaginn 5. júní og hefst kl.
20.30. Kaffiveitingar. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Áskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
Dómkirkjan
Messa kl. II. Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr.
Hjalti Guðmundsson.
Landakotsspítali
Messa kl. II. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason.
Flliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir aðstoðarprestur messar.
Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir.
Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja
Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Mcssa kl. II. Altarisganga. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Þriðjudag 3. júni: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10:30. Fimmtudag
5. júní: Áðalsafnaðarfundur Hallgríms-
safnaðar í safnaðarheimili kirkjunnar kl.
20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Landspítalinn
Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Langholtskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pjétur
Maack. Organisti Jón Stefánsson. Sókn-
arnefndin.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. þriðjudag 3. júní: Bæna-
guðsþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn
Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa
kl. 18:20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
Seljasókn
Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11.
Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, þriðju-
dag5. júní kl. 18:30. Sóknarprestur.
Fríkirkjan í Reykjavik
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skírn. Guðs-
pjallið myndum. Barnasálmar og smá-
barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sér-
staklega velkomin. Framhaldssaga. Við
píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar
Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn
Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfs-
son.
Kirkja Óháða safnaðarins
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar
Jónsson. Séra Þórsteinn Ragnarsson.
Kaffisala og basar
Kvenfélags Neskirkju
Kvenfélag Neskirkju verður með kaffi-
sölu og basar í safnaðarheimili kirkjunnar
í dag, laugardaginn 31, maí-á kosninga-
daginn, frákl. 14.00. Kökurogbasarmun-
ir vel þcgnir.
Leikklúbburinn Spuni
frá Lúxemborg
sýnir í Reykjavík
Þriðjud. 3. júní og miðvikud. 4. júní kl.
20.30 mun Leikklúhburinn SPUNI, sem
er íslenskur leikhópur starfræktur í
Luxemborg, sýna leikritið Kammcr-
musik, eftir Arthur Kopit í þýðingu
Elísabetar Snorradóttur. Leikhópurinn
kemur hingað til lands á vegum Stúdental-
eikhússins og sýnir verkið í Félagsstofnun
Stúdenta við Hringbraut.
Leikklúbburinn SPUNI var stofnaður
árið 1975 og cr að mestu skipaður konuni.
Þetta er í fyrsta sinn scm klúbburinn sýnir
hér á landi.
Kammermusik er absúrd-leikrit með
dulrænu ívafi. Hópur kvenna, sent eru
sjúklingar á geðsjúkrahúsi, álíta sig fræg-
ar sögupersónur, m.a. ísabellu Spánar-
drottningu, frú Mozart og Gertrude
Stein, svo dæmi séu tekin. Höfundurinn,
Arthur Kopit er fæddur í New York 10.
maí 1937. Leikstjóri er Andrés Sigur-
vinsson, en Egill Árnason annast lýsingu.
Minningarkort Hjálparsveita
skáta í Kópavogi
Minningarkortin fást á eftirtöldum
stöðum: Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveitar skáta, Snorrabraut 60,
Reykjavík. Bókabúðinni Vedu, Hamra-
borg, Kópavogi. Sigurði Konráðssyni,
Hlíðarvegi 34, Kópavogi sími 45031.
Afmælishátíð og skólaslit
Fjölbrautaskóla Suðumesja
Laugardaginn 24. maí s.l. fóru fram í
íþróttahúsinu í Keflavík skólaslit og af-
mælishátíð Fjölbrautaskóla Suðurnesja
að viðstöddu margmenni en skólinn lauk
tíunda starfsári sínu.
í ræðu Ingólfs Halldórssonar, aðstoðar-
skólameistara, kom fram að nemendur
hefðu veriö 641 á síðustu önn og skipst
milli dagskóla, öldungadeildar, meistara-
skóla og réttindanáms vélstjóra. Þá hefði
áfram verið starfækt starfsnám fyrir fólk
úr atvinnulífinu sent og námsflokkar. Hið
þróttmikla starf væri hins vegar fyrir
löngu búið að sprengja af sér húsnæöi
skólans og í vetur hefði verið kennt á átta
stöðum víðs vegar um bæinn. Vonir
stæðu til að heimild fengist á næstunni til
að hefja frantkvæmdir að viðbyggingu.
Skólameistari aflienti prófskírtcini. Að
þessu sinni hlutu 77 nemendur braut-
skráningu og skiptast þeir þannig eftir
námsbrautum: Flugliðabraut 4 nemend-
ur. Iðnbrautir 11 nemendur. Meistara-
skóli 7 nemendur. Verknámsbrautir 2
LAUF-BLAÐIÐ
FRÉTTA- OG KYNNINGARRIT
LANDSSAMTAKA ÁHUGAFÓLKS UM FLOGAVEIKI
3. árgangur—1986
LAUF
Lauf-blaðið
Frétta- og kynningamt Landsamtaka
áhugafólks um flogaveiki
LAUF-blaðiö er gefið út af Landssamtök-
um áhugafólks um flogaveiki (LAUF) og
tilgangur útgáfunnar er að auka skilning
flogaveikra, og ekki síður almennings, á
flogaveiki, þar sem vitað er að mikils
misskilnings gætir um eðli hennar. í
blaðinu eru greinar um ýmsa þætti þar að
lútandi, skráðar bæði af leikum og
lærðum, segir í formála þessa blaðs.
Fremst í blaðinu er grein um starfsemi
LAUF 1984-'86 en samtökun eru nú
tveggja ára. Þá skrifar María Játvarðs-
dóttir, félagsráðgjafi hjá Örva, vernduð-
um vinnustað í Kópavogi; Flogaveiki og
vinnan. og slær fram spurningunni -
Hvað gerirðu ef maðurinn sem vinnur við
hliðina á þér fær krampa? Sigríður Ólafs-
dóttir, formaður LAÚF, segir frá Norr-
ænu móti haldið í Svíþjóð 24.-27. maí
1985 fyrir ungt fólk með flogaveiki.
Skólakerfið og einstaklingurinn heitir
grein sem skrifuð er af Ölmu Róberts, en
hún er í ritnefnd blaðsins. Ásgeir B.
Ellertsson fybirlæknir skrifar grein um
Ýmsar tegundir flogaveiki. Ýmsar fleiri
greinar og frásagnir af félagsstarfi eru í
blaðinu, sem er yfir 30 bls.
Minningarkort
Landssamtaka hjartasjúklinga
Minningarkort Landssamtaka hjarta-
sjúklinga fást á eftirtöldum stöðum.
Rvykjavík - Skrifstofu Landssamtak-
anna, Hafnarhúsinu, Bókabúð ísafoldar.
Versl. Framtíðin, Reynisbúð, Bókabúð
Vesturbæjar. Seltjarnarnes - Margréti
Sigurðardóttur, Neshala 7. Kópavogur -
Bókaversl. Veda. Hafnarfirði - Bókabúð
Böðvars. Grindavík - Sigurði Ólafssyni,
Hvassahrauni 2. Keflavík - Bókabúð
Keflavíkur. Sandgerði - Pósthúsinu
:Sandgerði. Selfossi - Apótekinu. Hvols-
velli - Stellu Ottósdóttur, Norðurgarði 5.,
Ólafsvík - Ingibjörgu Pétursdóttur,
Hjarðartúni 36. Grundarfirði - Halldór
. Finnsson, Hrannarstíg 5. ísafirði - Urði
Ólafsd., Versl. Gullauga. Versl. leggurog
Skel. Vestmannaeyjum - Skóbúð Axels
Ó. Akureyri - Gísla J. Eyl. Víði,.8.
Blönduósi-Helgu A. Ólafsd. Holtabr. 12
Sauðárkróki - .Margrétii Sigurðard.
Raftahlíð 14.
nemendur. Réttindanám vélstjóra 10 nem-
endur. Tveggja ára bóknámsbrautir 10
nemendur. Stúdentsbrautir32 nemendur.
í hópi nýstúdenta brautskráðist einn,
Yngvi Rafn Yngvason. af fjögurra ára
flugliðanámsbraut og er hann fyrsti stú-
dent hérlendis af þeirri braut.
Fjölmörg verðlaun voru veitt og komu
flest þeirra í hlut Guðrúnar Þuru
Kristjánsdóttur, nýstúdents.
Birgir Þórarinsson. nýstúdent, flutti
ávarp af hálfu brautskráðra. Afmælis-
ræðu flutti fyrrum skólameistari Jón
Böðvarsson. Rakti hann helstu atburði í
sögu skólans og fór nokkrum orðum um
gildi skólans fyrir mannlíf á Suðurnesjum.
Skólanum bárust fjölmargar gjafir frá
einstaklingum. stofnunum og fyrirtækj-
um, auk þess sem fyrrverandi nemendur
skólans færðu honum gjöf í tækjasjóð.
Meðal gjafa var glæsilegur fundarham-
ar, sem Samband sveitarfélaga á Suður-
nesjunt færði skólanum. Að lokinni
skólaslitaræðu sinni mundaði skólameist-
ari hinn nýja hamar í fyrsta sinn og sleit
skólanum. Skólameistari er Hjálmar
Árnason.