Tíminn - 01.06.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.06.1986, Blaðsíða 17
Sunnudagur 1.júní1986 Tíminn 17 MORGUNBLAÐin MIÐVIi (helgirits gyðinga, innsk. blrn.) yfir málsverði. Símeon rabbíi sagði, að sitji þrír að borði og lögmálin séu ekki rædd, svipi málsverðinum til heiðinnar fórnar, en ef heilög lög séu rannsökuð sé setið að „borði Guðs“.l!< Jose ben Joeset frá Gereda sagði: „Lát hús þitt verða hús hinna vitru manna. Sit við fætur þeirra og hlýð á orð þeirra og berg af kaleik visku þeirra.“™ Þegar rabbía var boð- ið í hús, gegndi gestgjafi tvenns konar skyldum, að búa gesti góðan mat og hlýða af eftirtekt á trúarlegar útskýringar hans. Systurnar frá Betaníu, báðar tvær, eiga örðugt með að sam- eina tvöfalda skyldu þeirra við Jesúnt sent kennimann og sem vin. Marta sér um efnislega hlutann, ber á borð og er dálítið ósátt við að systir hennar skuli láta hana eina ganga um beina. Ég tel að margir prédíkarar, vegna þess hve þeir taka sjálfa sig hátíðlega í ræðustól, missi af þeirri staðreynd að Marta sé ekki endilega þrasgjörn kona, en gæti eins hafa sagt í gaman- sömum tóni við Jesúm að Hann ætti að kenna systur hennar betri siði. Og Jesús svarar því til, að þrátt fyrir allt sé andlegur hluti skyldnanna við gestinn „góði hlutinn“ og skyldi sá ekki tekinn frá systur hennar. Við þessar aðstæður verður veislu- kosturinn aukaatriði. Aðeins eitt er nauðsynlegt, nefnilega það, að systurnar, báðar tvær, gefi honum tækifæri til að spjalla við þær. Það er ávarp Jesú, Marta, Marta, sem er Verðugur fufl- Ifrúi „Mörtu- ímyndarinnar“ Þorkel Jótuuuiess son se"i taka ætti hann alvarlega Með gTem sinm um minnisvarða um Thor Jensen í Morgunblaðinu í dag tt" hann^þo alveg í mark. Meðal qnna hér á landi á engan Dr. Þorkell Jóhannesson konumyndarinnar þar með þett greinilegur vottur gamansemi í samtali þeirra. I skóla Hiyya rabbía var kennt að þegar ávarp- að væri tvisvar sinnum væri það gert í góðlátlegum tilgangi og jafnvel af glettni20. „Repetitio nominis indicium est delectat- ionis, aut movendae intentionis ut audiret intentius" (Ágústín- us, Plummer vitnar í hann á bls. 291). Það er athyglisvert við sam- ræður Péturs og postulanna síð- asta kvöldið sem þeir voru allir saman, að Jesúsnotarþar tvöfalt ávarp. „Símon, Símon, sjá, Sat- an krafðist yðar, til að sælda yður eins og hveiti". Svo sem í máli þeirra Mörtu, áminnir Jes- ús vin sinn og eru aðstæður svo raunalegar að ég veigra mér við að ræða um glettni í sömu andrá. Eigi að síður má af lestri mann- kynssögu og bókmennta kynnast því er menn sem voru ntikilla sæva varð farg dauðans léttbær- ara með því að taka dauða sínum brosandi. Á ákefð Péturs, er hann óskar þess að fá að þjást með meistara sínum, lítur Jesús sem einfeldni barnsins sem vill lyfta þyngri byrði en máttur þess leyfir. Pétur, Pétur trygg- lyndur vinurinn sem treystir svo á eigin styrk, mundi verða eins og sáldað hveiti í höndum Satans, ef ekki væri fyrir bænir hans mikla bróður. í frásögnun- um um Pétur og Mörtu virðist ávarpið tvítekið til þess að gefa áminningu meistarans léttari blæ og draga úr máli hans sárasta broddinn. Einnig segir frá sögunni síðar í ritgerð dr. Jakobs Jónssonar: Guðspjaliamennirnir lýsa Jes- úm oftast sem kennimanni, préd- íkara og græðara, sem starfar opinberlega, en lýsa sjaldan atr-" iðunt sem eiga sér stað í einkalífi hans, þegar hann var einn með vinunt sínum og samræður höfðu á sér blæ almennra sam- ræðna í heimahúsum. Þess vegna er ntjög athyglisverð frá- sögnin um heimsókn Jesúm til systranna tveggja í Betaníu (Lúkas 10,38-42) og þegar Hann spyr Pétur álits á skattpeningn- um. (Matt. 17, 24-27). í fyrri sögunni sjáum við Jesús sem prest í húsvitjun í prestakalli hans. Hann hefur meiri áhuga á að ná athygli fólks á boðskap Hans en að það matreiði fyrir Hann. í seinni frásögninni at- hugar lærifaðirinn viðbrögð nemandans - ef svo má að orði komast-viðlögfræðilegu atriði. 18 Aboth 3, 3 19 Aboth 1, 4 Rabb. Anth., bls. 482 20 Gen. R. 56, Str. & Bill. II, bls. 258 21 Lúkas 22, 31 (Humour and Irony in the New Testa- ment; Dr. Jakob Jónsson, bls. 149-150 og 192) GULUBETRI i Umsjón: Þórmundur Bergsson, Heimir Bergsson: Lyfjanotkun í vaxtarrækt: Vafasamt hjálparmeðal Ungur piltur í Noregi segir sögu sína - orðinn „dópisti“ Með öruggum höndum sting- ur hann sprautuoddinum í aðra rasskinnina. Þetta hefur verið daglegt brauð s.l. tvö ár. Mis- notkun lyfja - dópið - hófst þegar hann fékk áhuga fyrir „Bolinn“ vöðvaaukandi lyf sem varð hversdagsmatur 16 ára ungl- ings sem hóf vaxtarrækt í Noregi. lyftingum og vaxtarrækt aðeins 16 ára gamall. Á tveimur árum keypti hann og seldi hin svokölluðu íþrótta- lyf, fyrir 100.000.- norskar krónur. Á þann hátt fjármagn- aði hann sína eigin notkun, við sölu á lyfjum til íþróttamanna. Þannig varð íþróttin að inn- gönguhliði í hreinan vítahring fyrir þennan ungling. FYRIR AÐRA TIL AÐUERAAF Vegna fjölskyldu sinnar og félaganna í lyftingum, vill þessi ungi norski íþróttamaður ekki gefa upp nafn sitt. Hinsveg'ar vill hann segja sögu sína öðrum til viðvörunar um útbreiðslu og virkni lyfjadraugsins í íþróttun- um. Heilsustúdíóið á Oslóar- svæðinu sem hann stundaði, var hreinasta útbreiðslustöð fyrir þessi lyf. Þjálfararnir og áhrifa- fólk í þessum greinum útveguðu efnin til íþróttamannanna. Hann segir svo frá: Ég var á mjög góðu þjálfunar- tímabili, þegar mér var boðið lyfið (Bolinn) anabole sterodier, sem er hormónalyf og eykur vöxt vöðva. Á tveimur árum jók ég getu mína í bekkpressu frá 90 kg til 200 kg. Allir hlutu að skilja að ég gæti ekki náð þessum árangri án lyfjanotkunar. Ég var fljótlega kominn upp í svo rnikla neyslu, að ég þurfti tekjur og fjármagn. Þá byrjaði ég að selja öðrum íþróttamönn- um lyf. Það vantaði aldrei kaup- endur. EKKIAÐEINS T0PPURINN Það er árangurinn sem skiptir máli fyrir flesta og fáir eða engir spyrja um aukaverkanirnar. Ég seldi lyf til íþróttafólks í mörgum íþróttagreinum og lenti aldrei í því að fólk afþakkaði. Þetta varðaði ekki aðeins toppíþróttafólkið, heldur einnig fólk sem ekki þjálfaði sérstak- lega lyftingar eða vaxtarrækt, sem hafði áhuga á lyfjakaupum. Þetta fólk hélt að það fengi vöðva sjálfkrafa og fæstir vissu hvað þeir keyptu. Á einu ári var þessi efnilegi íþróttamaður orðinn að eitur- lyfjaneytanda, orðinn háður daglegri neyslu og stimplaður læknisfræðilega sem eiturlyfja- sjúklingur. Það hjálpaði honum ekkert að vera einn af fremstu vaxtar- ræktarmönnum Noregs. Aukaverkanirnar létu ekki á sér standa. Þessi dagfarsprúði drengur breyttist í árásargjarnan rudda, bæði heima fyrir og á meðal vina. IVIIVI Allskonar gagnslaus lyf eru oft plötuð inná fólk sem byrjar að stunda vaxtarrækt. Því er sagt að lyfin séu hættulaus en hjálpi til við uppbyggingu vööva. Þetta er ekki alltaf staðreyndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.