Tíminn - 01.06.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.06.1986, Blaðsíða 19
Sunnudagur 1. júní .1,986 Tírríinn 19 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 1986 DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 14.00 Kjarvalsstaðir 1. Setning Listahátíðar í Reykja- vík 1986: Sverrir Hermanns- son menntamálaráðherra. 2. Hafliði Hallgrímsson: Þrjú íslensk þjóðlög; Austan-kaldinn á oss blés Ljósið kemur langt og mjótt Grímseyjargæla Martin Berkofsky leikur á píanó. 3. Afhending verðlauna í smá- sagnasamkeppni Listahátíðar. Doris Lessing rithöfundur af- hendir verðlaunin. 4. Opnun sýningarinnar „Exposi- tion inattendue" á verkum Pablo Picasso að viðstaddri ekkju hans, Jacqueline Picasso. 5. Opnun sýningarinnar „Reykjá- vík í myndlist". 17.00 Háskólabíó Sinfóníuhljómsveit íslands Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari: Cecile Licad, píanó. SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 15.00 Listasafn Islands Opnun yfirlitssýningar á verkum Karls Kvaran 16.00 Iðnó Dagsskrá um Doris Lessing rit- höfund. Hún heldur fyrirlestur. 21.30 Broadway Flamenco-flokkur frá Spáni undir stjórn Javier Agra. MÁNUDAGUR 2. JÚNI 20.30 Þjóðleikhúsið Flamenco-flokkur frá Spáni (síðari sýning). ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 20.30 Norræna húsið Tónlist eftir Jón Nordal. MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 20.30 Iðnó Látbragðsleikur: Nola Rae og John Mowat FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 20.30 Iðnó Látbragðsleikur: Nola Rae og John Mowat (síðari sýning). 21.00 Broadway Jazz-tónleikar: Herbie Hanoock FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 20.30 Háskólabíó Sinfóníuhljómsveit (slands Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einsöngvari: Paata Burchuladze bassi. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 14.00 Kjarvalsstaðir Slagverkstónleikar: The New Music Consort 20.00 Þjóðleikhusið Fröken Júlía eftir August Strindberg Leikstjóri: Ingmar Bergman. SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 15.00 Gamla bíó Tónleikar: Thomas Lander bariton Jan Eyron píanó. 20.00 Þjóðleikhúsið Fröken Júlía (síðari sýning) 21.00 Broadway Jazztónleikar: Kvartett Dave Brubeck. MÁNUDAGUR 9. JÚNÍ 20.30 Háskólabíó Tónleikar: Claudio Arrau, píanó. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 20.30 Dómkirkjan Orgeltónleikar: Colin Andrews. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 20.30 Norræna húsið íslensk nútímatónlist: Guðni Franzson, klarinett Ulrika Davidsson, píanó. FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 21.00 Broadway Tónleikar: The Shadows. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 21.00 Broadway Tónleikar: The Shadows (síðari tónleikar) LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 14.00 Norræna húsið Opnun á yfirlitssýningu Svavars Guðnasonar. 16.00 Háskólabíó Sinfóníuhljómsveit íslands Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einsöngvari: Katia Ricciarelli. SUNNUDAGUR 15. JÚNI 16.00 Gamla bió Vínar-strengjakvartettinn MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ Laugardalshöll Popptónleikar Hljómsveitirnar Madness, Stranglers, Fine Young Cannibals, Lloyd Cole And The Commotions og íslenskar hljóm- sveitir. Miðasalan er opin virka daga 16:00—19.00, um helgar 14:00—19:00 í Gimli v/Lækjargötu. Sími 28588. Klúbbur listahátíðar Klúbbur Listahátíðar verður starfræktur á Hótel Borg alla daga meðan á hátíðinni stendur. Vínveitingar og margvísleg skemmtiatriði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.