Tíminn - 11.06.1986, Qupperneq 10
10 Tíminn
Miðvikudaqur 11. júní 1986
Máttarstoð vel-
ferðar og lífskjara
Ávarp Steingríms Hermannssonar, forsætisráöherra, á sjómannadaginn
íslenskir sjómenn,
Á þessum hátíðisdegi ykkar er
mér ánægja að flytja ykkur árnaðar-
óskir íslensku ríkisstjórnarinnar.
Sérstaka kveðju flyt ég frá sjávarút-
vegsráðherra, sem situr fund Al-
þjóða hvalveiðiráðsins, þar sem
framtíð íslenskra hvalveiða kann að
verða ráðin.
Á undanförnum þremur árum
hafa orðið miklar breytingar í ís-
lensku þjóðlffi. Á árunum 1982 til
’84 var mikill samdráttur í sjávarafla,
nánast hrun. Sjórinn kólnaði og
heilir árgangar sumra fiskstofna
næstum hurfu. Og þjóðartekjurnar
minnkuðu mjög. Þetta er gamla
sagan og sýnir í hnotskurn hve háðir
við íslendingar erum náttúrunni og
sjávaraflanum. Þannig hefur það
verið um áratugi og jafnvel aldir
með ótrúlega reglubundnum hætti,
að því er virðist.
Nú er sjór hlýnandi á ný, fiskstofn-
arnir styrkjast og efnahagslífið með.
Afkoman fer batnandi.
Fyrir þremur árum var verðbólgan
farin úr böndunum. Erfiðleikum í
sjávarútvegi hafði verið mætt, eins
og svo oft áður, með erlcndri lán-
töku og gengisfellingu. Með sam-
stilltu átaki tókst að snúa dæminu
við og forða frá bráðum voða. í
fyrsta sinn um áratugi er verðbólgan
að nálgast það sem hún er í ná-
grannalöndum okkar. Þetta segir
fljótt til sín á öllum sviðum.
Nú tókst það, sem lengi hefur ekki
gerst.að ná samkomulagi um fisk-
verð án atkvæðis oddamanns. Jafn-
framt töldu aðilar sjávarútvegsins
óhætt að semja fyrir tvö tímabil, allt
til áramóta.
Sjóðakerfi sjávarútvegsins hefur
verið lagt niður og með því ýmsar
þær ráðstafanir, sem óhjákvæmileg-
ar þóttu í verðbólguástandi. Þannig
mætti lengi telja, og fleira mun
fylgja. Til dæmis þarf uppboðsmark-
aður fyrir fisk hér á höfuðborgar-
svæðinu og Suðurnesjum ekki lengur
að vera fráleit hugmynd.
Með hlýnandi sjó og heilbrigðu
efnahagsástandi er ég sannfærður
um, að batnandi tímar eru framund-
an fyrir íslenska sjómenn og þá um
leið alla íslendinga.
Ég er ekki í nokkrum vafa um
það, að fiskur mun aukast mjög og
jafnvel meira en fiskifræðingar hafa
talið óhætt að spá. Þetta sýnir sagan
svo ekki verður véfengt, að gerst
hefur eftir fyrri kuldaskeið. Þetta
merkir hins vegar ekki, að fiskinn
megi á ný taka nánast stjórnlaust.
Bæði fyrir fiskimenn og þjóðina alla
er ákaflega mikilvægt að vel sé farið
með fjöregg þjóðarinnar, fiskinn.
Að mínu mati á stjórnun sjávarút-
vegs fyrst og fremst að beinast að
þrennu; að skynsamlegri hámarks-
nýtingu fiskstofnana, að því að þeir,
sem sjávarútveginn stunda, bæði til
lands og sjávar, og á honum lifa
umfram aðra, beri sem mest úr
býtum, og að gæði og verðmæti
verði ætíð sem mest, þannig að
þjóðfélagið allt hafi af fiskveiðum
sem mestan hagnað. Með öðrum
orðum, leiðarljósið á að vera af-
kastageta fiskstofnanna, gæði aflans
og gæði framleiðslunnar. Þannig
verður hagnaður útgerðar, sjó-
manna, fiskvinnslu og þjóðarbúsins
mestur. Ef þessa er vandlega gætt,
treysti ég útvegsmönnum, fisk-
vinnslu og sjómönnum sjálfum best
til að stjórna sínum veiðum.
Til þess að vel megi fara, má
aldrei láta undir höfuð leggjast að
búa vel að þeim sem sjóinn stunda.
Á því sviði er mikið ógert, en við
batnandi afkomu á að vera lag til að
sinna því. Mikið af skipaflotanum er
að verða gamalt og þarfnast
viðhalds. Það má ekki gleymast.
Skipin verða að vera fullkomin,
öryggi og aðstaða sjómanna sem
best og viðhald til fyrirmyndar.
Stjórnvöld mega aldrei með reglum
hindra að svo sé. Þvert á móti er
ákaflega nauðsynlegt að stuðla að
góðu viðhaldi flotans.
í hvert sinn, sem við komum niður
að höfn, eins og nú í dag, erum við
áþreifanlega minnt á það, hve háðir
við íslendingar erum bæði fiskveið-
um og flutningum á sjó. Fyrir sjálf-
stæði þjóðarinnar verður hvort
tveggja að vera í góðu lagi. Fiskveið-
arnar verður að stunda af skynsemi
og framsýni, og flutningar til og frá
landinu verða að vera tryggir.
Á báðum sviðum eigum við ís-
lendingar góð fyrirtæki og góða
sjómenn. Eg get því ekki varist
þeirri hugsun, að of mikið af flutn-
ingi til og frá landinu fari nú fram
með leiguskipum og erlendum
áhöfnum. lllt er til þess að vita og
stórhættulegt, ef ekki er talið arð-
bært að flytja helst allt með íslensk-
um skipum og áhöfnum. Að því
Steingrímur Hermannsson, forsætis-
ráðherra.
verður markvisst að stefna. Við
eðlilegar aðstæður í efnahagsmál-
um, sem nú eiga að vera framundan,
á það að vera unnt, ég trúi ekki öðru.
Við sem í landi erum hljótum að
hugsa hlýtt til þeirra, sem sjóinn
stunda. Þeir eru máttarstoð lífskjara
og velferðar.
Ég óska íslenskum sjómönnum,
nær og fjær, gæfu og gengis.
Vinningar í
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ISLANDS
vænlegast til vinnings
Happdrætti Háskóla íslands
vinningar í 6. flokki ’86
útdráttur 10. 6.’86
Kr. 1.000.000
50790
Aukavinningar kr. 20.000
50789 50791
Kr. 100.00
29097 36025
Kr. 20.000
8360 16717 30384 58593
9156 20597 30520 59788
9994 21114 46614
13526 22975 47478
14635 25323 50489
15949 26880 56878
Kr.10.000
849 19520 29951 47239
2867 19626 30885 47262
3710 20171 31823 47316
6e35 20889 35842 48010
6884 21060 35917 50101
7317 21349 35945 50651
7975 22405 37911 51419
8398 22493 38843 51570
12447 23682 38916 51675
1 4238 23724 40094 52398
14621 24334 40342 53175
14793 24869 40828 53305
14953 24887 42457 54136
1 5499 27906 43509 56712
16931 28174 46081 59718
Kr. 5.000
1 4267 8195 12436 17344 22086 25960
66 4273 8319 12440 17364 22090 26105
70 4287 8342 12450 17404 22138 26182
71 4352 8424 12532 17474 22186 26195
106 4584 8493 12658 17561 22255 26259
155 4618 8574 12663 17647 22271 26281
201 4683 8606 12665 17706 22504 26326
239 4758 8629 12839 17716 22659 26338
299 4795 8712 12853 17736 22756 26443
400 4801 8733 12985 17915 22813 26593
547 4826 8853 12989 18141 22830 26625
673 4864 8856 13041 18185 22952 26724
704 4937 8888 13100 18202 22961 26726
728 4972 8902 13103 18208 23017 26743
791 5014 8921 13190 18293 23212 26773
804 5076 8951 13388 18347 23217 26790
859 5091 8961 13391 18396 23220 26871
947 5205 9062 13396 18528 23399 26876
956 5245 9067 13432 18537 23497 27011
968 5292 9196 13501 18848 23507 27031
984 5410 9215 13510 18862 23610 27165
1015 5459 9248 13518 18904 23639 27225
1088 5554 9255 13655 18940 23705 27336
1098 5648 9273 13777 18999 23759 27535
1154 5662 9334 13842 19008 23802 27652
1168 5809 9353 14117 19044 23810 27655
1345 5812 9431 14135 19103 23838 27690
1362 5914 9516 14142 19108 23969 27716
1378 5981 9533 14204 19177 23977 27718
1406 6020 9557 14258 19323 23987 27719
1425 6051 9649 14259 19353 24049 27761
1578 6072 9711 14265 19420 24143 27802
1612 6147 •9814 14437 19465 24144 28059
1807 6157 9838 14867 19516 24168 28222
1823 6224 9904 14950 19638 24210 28273
1923 6234 9934 14997 19808 24292 28380
2198 6265 10109 15049 19826 24346 28488
2244 6314 101 18 15083 20002 24393 28499
2286 6348 10339 15181 20049 24431 28567
2324 6410 10377 15265 20107 24501 28579
2512 6413 10404 15324 2011? 24508 28740
2628 6474 10492 15356 2011/9 24529 28756
2683 6533 10494 15362 20303 24584 28961
2687 6547 10498 15363 20324 24600 29090
2801 6628 10546 15422 20432 24605 29119
2808 6736 10658 15559 20484 24637 29159
2981 6745 10677 15638 20493 24678 29209
3039 6771 10750 15647 20539 24695 29414
3267 6796 10761 15696 20564 24714 29432
3278 6871 10787 15725 20601 24715 29446
3286 7191 10791 15777 20649 24726 29498
3355 7204 10859 15787 20853 24751 29544
3374 7265 10882 15798 20896 24781 29549
3418 7267 10965 15812 20998 24826 29584
3456 7269 11110 16003 21082 25067 29602
3556 7327 11148 16069 21130 25070 29751
3574 /407 1 1277 16070 21365 25167 29776
3599 7483 11471 16191 21482 25204 29793
3840 7520 11587 16197 21493 25210 29997
3851 7558 11648 16337 21535 25217 30027
3928 7563 11779 16420 21623 25264 30033
3971 7577 11840 16426 21634 25357 30065
4019 7579 11891 16482 21643 25367 30091
4041 7637 11986 16531 21690 25448 30108
4073 7696 12045 16733 21794 25476 30172
4111 7947 12052 16822 21828 25518 30193
4124 7955 12189 16827 21844 25542 30228
4125 8005 12249 16940 21876 25572 30341
4135 8016 12359 17128 21932 25579 30387
4149 8037 12376 17152 21954 25684 30393
4150 8044 12379 17160 21983 25763 30397
4181 8058 12384 17182 22022 25856 30458
4236 8095 12410 17193 22073 25863 30478
30483 34730 38415 43007 47074 52254 56807
30507 34754 38424 43028 47383 52333 56842
30620 34758 38478 43038 47388 52417 56945
30714 34772 38546 43094 47450 52437 56967
30821 34864 38557 43104 47639 52566 56992
30858 34888 38581 43190 47720 52576 57048
30895 35000 38585 43366 47739 52733 57061
31125 35091 38750 43428 47756 52745 57071
31251 35149 38923 43436 47779 52748 57086
31259 35212 38968 43475 47829 52898 57182
31299 35249 38994 43486 47970 52925 57201
31316 35274 39069 43544 48184 53011 57264
31331 35329 39114 43691 48318 53020 57265
31372 35394 39116 43694 48371 53043 57324
31520 35409 39119 43838 48425 53238 57342
31544 35511 39198 43894 48438 53299 57364
31695 35582 39228 43955 48452 53371 57430
31722 35673 39240 43971 48478 53396 57456
31786 35715 39277 44045 48570 53429 57457
31871 35717 39426 44168 48670 53582 57464
31947 35739 39534 44268 48686 53622 57549
32101 35742 39623 44282 48747 53641 57585
32160 35750 39625 44304 48862 53692 57630
32166 35771 39633 44366 49005 53820 57688
32221 35794 39711 44370 49042 53877 57707
32290 35828 39801 44391 49205 53947 57742
32390 35852 39823 44428 49218 53979 57798
32508 36020 39852 44430 49272 53996 57814
32522 36033 39885 44515 49438 54015 57820
32529 36046 39944 44554 49611 54094 57980
32683 36049 39990 44625 49622 54110 58008
32692 36052 40034 44699 49628 54111 58121
32705 36070 40076 44728 49729 54154 58135
32725 36121 40110 44734 49731 54207 58278
32749 36170 40117 44780 49778 54233 58308
32775 36194 40158 44800 49783 54435 58340
32827 36201 40209 44851 49799 54457 58369
32855 36205 40388 44930 49820 54485 58404
32890 36243 40475 44973 49835 54494 58440
32935 36260 40509 45008 49881 54770 58466
32992 36350 40529 45036 50349 54794 58494
33018 36379 40547 45049 50446 54912 58508
33110 36387 40553 45244 50462 54916 58550
33145 36439 40566 45264 50472 54960 58646
33225 36506 40573 45402 50475 55001 58766
33252 36524 40751 45443 50477 55037 58817
33267 36535 40862 45461 50604 55100 58822
33273 36810 40864 45479 50779 55123 58860
33283 36855 40915 45494 50795 55179 58862
33284 36889 40920 45533 50799 55243 58984
33307 37061 41060 45604 50832 55247 59023
33375 37064 41068 45622 50900 55299 59128
33490 37108 41104 45669 50997 55300 59139
33491 37120 41146 45679 51066 55341 59173
33546 37260 41277 45722 51159 55383 59221
33589 37269 41281 45847 51248 55445 59231
33727 37409 41285 45981 51292 55561 59336
33874 37480 41341 46126 51326 55592 59399
33888 37499 41372 46219 51465 55667 59402
33976 37559 41379 46446 51500 55691 59550
34001 37565 41557 46457 51578 .55736 59683
34005 37605 41638 46495 51598 55751 59742
34147 37650 41695 46538 51639 55826 59783
34153 37708 41730 46560 51767 55869 59833
34156 37811 41859 46633 51878 55918 59897
34180 37913 41909 46680 51892 56196 59922
34188 38065 42056 46786 51897 56221 59927
34363 38081 42072 46808 51903 56293 59971
34374 38097 42500 46847 52028 56334
34411 38160 42546 46913 52037 56406
34536 38296 42581 46930 52131 56417
34623 38358 42583 46993 52160 56519
34716 38367 42849 47047 52250 56623