Tíminn - 11.06.1986, Qupperneq 15

Tíminn - 11.06.1986, Qupperneq 15
Miðvikudagur 11. júní 1986 Tíminn 15 ÚTVARP/SJÓNVARP I dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra: Enn um sjónvarpsgláp barna Þorbjörn Broddason dósent verður gestur þeirra Lilju Guðmundsdóttur og Önnu G. Magnúsdóttur í þættinum I dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra í útvarpinu í dag kl. 13.30. Þorbjörn segir þar m.a. frá rannsóknum sem gerðar hafa verið á almennri fjölmiðianotkun barna og niðurstöðum þeirra sérstaklega hér á landi. Dave Brubeck Sl. sunnudagskvöld hélt kvartett Dave Brubeck hljómleika á Broad- way fyrir troðfullu húsi áheyrenda. Þeir sem ekki koniust á hljómleik- ana sjálfa gátu setið heima í stofu á Listahátíð og notiö fyrri hluta þeirra í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Síðari hluti hljómleikanna verð- ur svo fluttur í útvarpinu í kvöld kl. 23. (Tímaniynd Sverrir) Konur og bókmenntir: Um smæð kvenna og ótta þeirra við karla Gegn vilja okkar nefnist fjórði og síðasti þátturinn um konur og bókmenntir, sem verður í útvarp- Lesið verður úr verkum Ástu Sig- urðardóttur, auk annarra, í þættin- um um konur og bókmenntir í útvarpinu í kvöld kl. 22.20. inu kl. 22.20 í kvöld. Umsjónar- menn eru Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir og Elín Jónsdótt- ir og lesari með þeim er Rósa Þórsdóttir. Hvers vegna fyllist kona af ótta við karlmenn áður en sýnt er að hann hafi illt í hyggju? Hvaða áhrif hefur t.d. á konuna sú einfalda staðreynd að karlmaðurinn er stærri vexti en hún? í þættinum í kvöld er fjallað um smæð kvenna, skv. skilgreiningu hefðarinnar og ofbeldi gegn konuni. Lesið verður úr verkum Svövu Jakobsdóttur, Huldu, Ástu Sigurð- ardóttur, Álfrúnar Gunnlaugsdótt- ur, Sigurðar A. Magnússonar og fleiri. Utvarpkl. 13.30: Utvarp kl. 22.20: The Shadows eignaðist snemma marga aðdáendur hér á landi og eiga óefað margir eftir að endurlifa gömlu góðu dagana í félagsskap þeirra nú. Þeir verða í sjónvarpinu í kvöld og á Broadway á morgun og hinn! Sjónvarp kl. 20.50: Smellir: TheShadows Smellir verða á sjónvarpsdag- skrá kl. 20.50 í kvöld og í þetta sinn verður sýnd bresk mynd með gi'tar- hljómsveitinni Shadows sem flytur gömul lög og ný. The Shadows er er ein frægasta og virtasta hljómsveit poppsögunn- ar. Hún hefur starfað nær óslitið síðan 1958 eða í tæp 28 ár og tveir stofnenda hennar, gítarleikararnir Hank Marvin og Bruce Welsh, mynda kjarna hennar enn þann dag í dag. Trommuleikarinn Brian Bennett gekk til liðs við hljóm- sveitina 1961, svo að samstarf þeirra þriggja er orðið langt. Nú ganga hins vegar þær sögur að samstarfi þeirra kunni senn að Ijúka. The Shadows koma hingað á Listahátíð og heldur tónleika í Broadway 12. og 13. júní. Miðvikudagur 11,júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Markús Árelíus" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guðmundur Sæ- mundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Land og saga Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur Ung islensk tónskáld. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof Kristmann Guð- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (13). 14.30 Norðurlandanótur 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 15.50 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pianótónlist. a.Sónata nr. 13 i A-dúr eftir Franz Schubert. Svajatoslav Rikhter leikur. b. Serenaða i A-dúr ettir Igos Stravinski. Hans Pálsson leikur. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Halldórsdóttir. Aöstoðarmaður: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu Blandaður þáttur úr neyslu- þjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál efni. 20.00 Sagan „Sundrung á Flambardssetr- inu“ eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteins- dóttir les (3). 20.30 Ýmsar hliðar Þáttur í umsjá Bern- harðar Guðmundssonar. 21.00 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Þankar úr Japansferð Guðmundur Georgsson læknir flytur. Síðari hluti. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Gegn vilja okkar Fjórði og síðasti þáttur um konur og bókmenntir. Umsjón- armenn: Ragnheiður Margrét Guðm- undsdóttir og Elín Jónsdóttir. Lesari með þeim: Rósa Þórsdóttir. 23.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986: Kvartett Dave Brubeck i veitingahúsinu Broadway sl. sunnudagskvöld. Siðari hluti. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. BtílT Miðvikudagur 11. júní 19.00 Úr myndbókinni Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Listahátíð í Reykjavik 1986. 20.50 Smellir - The Shadows I þættinum verður sýnd bresk mynd með gítarhljóm- sveitinni The Shadows sem flytur nokkur gömul og ný lög. 21.25Hótel 17. Ekki er allt sem sýnist Bandariskur myndaflokkur i 22 þáttum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sell- ecca og Anne Baxter. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 England - Pólland Heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu. 23.40 Fréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 11.júní 9.00 Morgunþáttur. Stjórnandur: Kolbrún Halldórsdóttir, Gunnlaugur Helgason og Páll Þorsteinsson. Inn i þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl.10.05 sem Guðríður Haraldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svan- bergssonar og Sigurðar Kristinssonar. (frá Akureyri) 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.0011.00, 15.00,16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrennni - FM 96,5 MHz Sambyggðir hverfisteinar og smerglar 150mmsteinn Kr. 5.290,-m. sölusk. 200 mm steinn Kr. 7.428,- m. sölusk. Dönsk gæðavara Heildsölubirgðir ■ ^ B ~lf 7 ^ VÉLAVERSLUN Bíldshöfði 18, 112 Reykjavík. Sími 685840 Útsölustaðir: Kaupfélögin um land allt. Sambandið byggingavörur, Suðurlands- braut 32. Umboð: Verslunardeild Sambandsins

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.