Tíminn - 27.06.1986, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.06.1986, Blaðsíða 3
Föndur- tíminn EPLAKARFA Efni og áhöld: Lok af mysingsdós (eða ann- arri dós) litir blýantur pappír teningur mysingsdós með loki í§& enoA ( \ J j Taktu lok af mysingsdós eða einhverri álíka dós og teiknaðu umhverfis það röð af hringjum eins og myndirnar sýna. 2Til þess að hringirnir líti út eins og epli, teiknaðu þá stöngla á þau og litaðu þau líka. 3Skrifaðu BYRJA við fyrsta eplið og teiknaðu eplakörfu við síðasta eplið og skrifaðu orðið ENDA. Notaðu dósalok fyrir hvern keppanda og litaðu þau í mis- munandi litum. Settu tening í dós og settu lokið á. Nú skiptast keppendur á um að kasta teningunum. Ef 1 kemur upp hreyfir sá dósarlok- ið sitt um 1 reit fram. Ef 2 koma upp færist það fram um tvo reiti o.s.frv. Hver fær eplakörfuna? Ll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.