Tíminn - 27.06.1986, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.06.1986, Blaðsíða 6
vil ég segja... Besti Barna-Tími Þakka þér fyrir allt góða efnið. Ég ætla að senda þér nokkur spak- mæli. - Við hættum ekki að hlæja vegna þess að við verðum gömul... Við verðum gömul af því að við hættum að hlæja. - Ef þér dugir ekki 8 tíma svefn, verður þú bara að bæta nóttinni við! - Flest er erfitt áður en það er létt. - Þegar við gleymum sjálfum okkur, gerum við oft þaö sem aðrir muna! Þakka fyrir gott blað! Guöbjörg Guðmundsdóttir, Skiphyl, Hraunhreppi, 311 Borgarnesi. Og Guðbjörg sendir okkur líka þessa fallegu teikningu af tveimur hestum! ///f 77*? '///*■% - 'þraUt. 67 kw-VI Magga er að mala í símann. Við hvern er hún að tala? Og hvað er hún að segja? Taflan fyrir neðan myndina ætti hjálpa þér við að leysa þrautina! Sendið lausn til: Barna-Tímans, Síðumúla 15, 108 Reykjavík. að A = 1,B = D = 4, E = G = 7, H = J = 10, K = M = 13, N = P = 16, Q = S = 19, T = V = 22, W = Y = 25, Z = Æ = 28, Ö 2, C = 3, 5, F = 6, 8,1 = 9, 11, L = 12, 14,0 = 15, 17, R = 18, 20, U = 21, 23, X = 24, 26, Þ = 27, = 29, Ð = 30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.