Tíminn - 16.07.1986, Qupperneq 12
12 Tíminn
SUF þing
Þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið í Hrafnagils-
skóla við Eyjafjörð dagana 29. til 30. ágúst n.k.
SUF
laðbera
vantar
/ eftirtalin hverfi.
STRAX
Ármúla og
Síðumúla
Tírnlnn
SIÐUMULA 15
S686300
Forval
Ætlunin er að bjóða út innanhússfrágang 3. áfanga skólahúss
verkfræðideildar Háskóla íslands við Suðurgötu, sem er uppsteypt
og frágengið að utan.
Til undirbúnings útboði er ákveðið að fram fari könnun á hæfni þeirra
verktaka, sem bjóða vildu í verkið, áður en útboð fer fram. Er því
þeim, sem áhuga hafa, boöið að taka þátt í forvali og munu 5-6
verktakar fá aö taka þátt í lokuðu útboði, ef hæfir þykja. Forvalsgögn
verða afhent hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík,
gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Útfylltum gögnum skal skilaö á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn
22. júlí 1986 kl. 11.00. Þeim bjóöendum, sem áhuga hafa verður
sýndur vinnustaðurinn föstudaginn 18. júlí kl. 9.00-12.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N
Vélsmiðja 200 Kópavogur lceland
Járnsmíði - Viðgerðir Tel. 91-641055
Vélaviðgerðir - Nýsmíði
LATTU
Tímamf
EKKI FLJÚGA FRÁ ÞÉR
ÁSKRIFTARSÍMI 686300
Hjartans þakkir til þeirra sem mundu og glöddu mig
á 80 ára afmælinu.
Egill Geirsson
Múla Biskupstungum
Miövikudagur 16. júlí 1986
lllllllllllllllllllll DAGBÓK ' ~
Sumarleyfisferðir
1) 18.-23. júli (ódagar): Landmannalaug-
ar-Þórsmörk. Gengið á milli gönguhúsa
F.f.
2) 18.-24. júlí (7 dagar): Vestfirðir-
hringferð. Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son
3) 18.-25. júlí (8 dagar): Lónsöræfl-Hof-
fellsdalur. Gist í tjöldum við Illakamb.
Dagsferðir frá tjaldstað. Fararstjóri: Egill
Benediktsson.
4) 18.-25. júlí (8 dagar): Snæfell-Lóns-
öræfl-Hoffellsdalur. Gönguferð með við-
leguútbúnað. Fararstjóri: Jón Gunnar
Hilmarsson.
5) 23.-27. júlí (5 dagar): Landmannalaug-
ar-Þórsmörk. Biðlisti. Fararstjóri: Pétur
Ásbjörnsson.
6) 25.-30. júlí (ódagar): Landmannalaug-
ar-Þórsmörk. Fararstjóri: Sturla Jónsson.
7) 30. júlí-4. ágúst (6 dagar): Landmanna-
laugar-Þórsmörk. Uppselt.
Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins eru
öruggar og ódýrar. Upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Helgarferðir 18.-20. júlí:
1) Þórsmörk - gist í Skagfjörðsskála.
2) Landmannalaugar - gist í sæluhúsi
Ferðafélagsins í Laugum. Gönguferðir
um nágrenni Lauga.
3) Hveravellir - gist í sæluhúsi Ferðafé-
lagsins á Hveravöllum. Gönguferðir í
Þjófadali og víðar. Heitur pollur við eldra
sæluhúsið, sem er nýuppgert og einstak-
lega vistlegt.
Farmiðasala og upplýsingar á skrifstof-
unni, Öldugötu 3.
Helgarferðir 18.-20. júlí
1) Þórsmörk. Gist í skálum Útivistar
Básum. Munið að panta tímanlega í
sumardvöl. Hægt að dvelja í heila eða
hálfa viku. Básar er staður fjölskyldunnar
í Þórsmörk. Gönguferðir.
2) Landmannahellir - Landmannalaugar.
Gist í góðu húsi. Gönguferðir um þetta
stórbrotna svæði. Markverðir staðir
skoðaðir á leiðinni. Brottför föstud. kl.
20.00
3) Skógar - Fimmvörðuháls. Gengið í
Bása. Brottför laugardag kl. 8.00.
Ath. Sumarleyflsferðin í Lónsöræfl verð-
ur frá 2.-9. ágúst. Aðeins 4 virkir dagar.
Miðvikudagsferð í Þórsmörk 23. júlí kl.
9.00. Uppl. og farm. á skrifst. Grófínni 1,
símar: 14606 og 23732.
Miðvikudagsferð í Þórsmörk kl. 8. Tilval-
ið að dvelja til sunnudags í sælureitnum
Básum. Góð skálagisting. Verð miðvikud.
- sunnud. kr. 2.350,- (félagar) og 2.850,-
(utanfélagar). Fjölskylduafsláttur.
Kvöldferðir:
Miðvikudagur 16. júlí kl. 20.
Krókatjörn-Selvatn. Lctt kvöldganga í
nágr. Rvk. Verð 350 kr., frítt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Fimmtudagur 17. júlí kl. 20.00
Engeyjarferð. Við endurtökum Engeyj-
arferðina svo fleiri eigi kost á að kynnast
þessari eyju við Reykjavík. Leiðsögn.
Missið ekki af þessari ferð. Verð 250 kr.,
frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá
Ingólfsgarði (Varðskipabryggjunni).
Ulivist.
Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug
Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og
sunnudagakl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga -
föstudága kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.3a Lokunartími
er miöaöur við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir
' 30 mln. til umráða.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin naánudaga -
föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30.
Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. •
10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga -
fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu-
dagakl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga
8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-
12.00. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga
19.30-21.00. ,
*
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00.
Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20.00-21.00. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl.
8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstu-,
v daga kl. 7.00-8.00,12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum
8.00-11.00.
Sími23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-‘
17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Rafmagn, vatn, hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og SeSljarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími621180, Kópavogur41580, eneftirkl. 18.00
og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann-
aeyjarsími 1088og 1533, Hafnarfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekiðer þarvið tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Nýir Chevrolet Monza bflar bíða eigenda sinna hjá Bflvangi. Á myndinni eru
frá vinstri sölumennirnir Jóhann Þorgeirsson, Vilhjálmur Sigurðsson og Árni
Ómar Bentsson. Tímamynd: Gísli Egill.
Chevrolet eftirsóttur:
60 bílar afhentir
núna í vikunni
- og mikið selt úr næstu sendingu
Ekki þarf að fræða neinn á því að
innflutningur og sala á nýjum bílum
hefur stóraukist á síðustu mánuðum.
Hjá Bílvangi sf. gerðist það þannig nú
í vikunni að 60 nýir bílar af gerðinni
Chevrolet Monza voru ufhentir eig-
endum sínum.
Gylfi Sigurjónsson frkv.stj. Bíl-
vangs sagði okkur að hjá þeim eins
og öðrum hefði sala nýrra bíla
margfaldast í ár miðað við sama
tíma í fyrra. Bílvangur fer með
umboð fyrir General Motors bíla,
og sagði Gylfi að meðal annars hefði
salan stóraukist á Opel Corsa, Opel
Kadett og Isuzu Trooper jeppanum.
Langmest hefur salan þó orðið í
Chevrolet Monza, en sá bíll er nýr á
markaði hérlendis. Hann hefur feng-
ið góðar móttökur, enda þykir þar
vera á ferðinni vel útbúinn amerísk-
ur bíll á hagstæðu verði, sem er rétt
um 400 þúsund krónur. Bílarnir,
sem afhentir voru núna í vikunni,
voru síðasta sending af 1986 árgerð,
og voru þeir allir seldir fyrirfram.
Næsta sending er væntanleg í sept-
ember og verður það 1987 árgerð.
Ekki er að sjá að neitt lát sé á
eftirspurninni því að þegar er fjöldi
bíla seldur úr þeirri sendingu.
Þess má geta að Bílvangur verður
með sýningu á Chevrolet Monza og
fleiri bílum núna á iaugardaginn.
Jafnframt gefst þá tækifæri til
reynsluaksturs. -esig
Frá Sambandinu:
Forstöðu-
maðurFata-
deildar
hjá Verslunardeild
Gunnar Kjartansson viðskipta-
fræðingur hefur tekið við starfi for-
stöðumanns Fatadeildar í Verslun-
ardeild Sambands ísl. samvinnufé-
laga. Hann tók við starfinu hinn 1.
júlí.
Gunnar hefur undanfarin þrjú ár
verið verslunarstjóri í Miklagarði,
en næstu þrjú árin þar á undan var
hann aðstoðarframkvæmdastjóri
Iðnaðardeildar Sambandsins á Ak-
ureyri. Þar áður starfaði hann sem
útflutningsráðgjafi hjá Útflutnings-
miðstöð iðnaðarins og var einnig
framkvæmdastjóri hjá versluninni
Hagkaup um skeið.
Gunnarerfæddurárið 1948. Hann
er kvæntur Ágústu Árnadóttur.
Gunnar Kjartansson.
Á timabilinu 1. mai til 30. sept. Á timabilinu 1. júni til 31. agúst
Manudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00 fyrir brottför rútu til Rvk Þnðjudaga Fra Stykkishólmi kl 14 00 eftir komu rútu. Fra Brjánslæk kl. 18.00 Til Stykkishólms kl. 21.30
Fimmtudaga Föstudaga: Samatimatafla og mánudaga. Frá Stykkishólmi kl. 14.00. eftir komu rutu Laugardaga: Fra Stykkisholmi kl. 09.00 Sigling um suðureyjar Frá Brjánslæk kl. 15.00 Til Stykkishólms kl. 19.00
Viðkoma i inneyjum. A timabilinu 1. júli tii 31. aqúst
Fra Brjánslæk kl. 19.30 Til Stykkishólms kl. 23.00 Miðvikudaga: Fra Stykkishólmi kl. 09.00 Fra Brjánslæk kl. 14 00 Til Slykkishólms kl. 18 00. fyrir brottfor rútu
Viðkoma er avallt i Flatey a báðum leiðum
Bilaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara.
Frá Stykkishölmi:
Hjá afgreiðslu Baldurs
Stykkishólmi, s.: 93-8120
Frá Brjánslæk:
Hja Ragnari Guðmundssyni
Brjánslæk, s.: 94-2020.
I