Tíminn - 22.07.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.07.1986, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 22. júlí 1986 Tíminn 15 illl ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllllllllllllllllllllllllllllll lilllllll lllllllllllllllllllllllllllllllll Sjónvarp kl. 20.35: Þeir Ævar Örn Jósepsson og Gísli Snær Erlingsson eru vanir að bregða sér í alis kyns gervi í Poppkornsþáttunum í sjónvarpinu, en svona líta þeir út í eigin gervi. Þeir koma fram í útvarpsþættinum Ekkert mál í kvöld. Útvarp kl. 17.03 og 20. Fyrir börn og unglinga Börn og unglingar eru ekki af- skiptir í dagskrá útvarpsins í dag. Barnaútvarpið er kl. 17.03 eins og endranær og þátturinn Ekkert mál er kl. 20. Umsjónarmenn barnaútvarps- ins, Sólveig Pálsdóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir, verða á ferðinni á Úlfljótsvatni og taka krakkana tali sem dveljast þar í sumarbúðunt Sjónvarp kl. 21.25: skáta. í þættinum Ekkcrt mál ræðirsvo Halldór N. Lárusson við kylfinga á Grafarholtsvelli um gólfíþróttina og spjallar við þá Gísla Snæ Erl- ingsson og Ævar Örn Jósepsson sem sjá um þáttinn Poppkorn í sjónvarpinu. Aðstoðarmaður Halldórs við gerð þáttarins er Bryndís Jónsdóttir. SKYGGNST UM SKJÁI Er þetta framtíðin? K.I. 20.35 í kvöld verður í sjón- varpi sýnd breska heimildamyndin Skyggnst uni skjái. Þar er íjallað um öra þróun tölvutækninnar og framtíðarhorfur í tölvubúskap. Þýðandi er Bogi Arnar Finn- bogason. ARFUR AFR0DITU - nýr framhaldsþáttur I kvöld kl. 21.25 hefur nýr fram- haldsþáttur göngu sína í Sjónvarp- inu. Það er breski sakamáiamynda- flokkurinn Arfur Afródítu eftir Michael J. Bird, þann hinn sama og gerði Hver greiðir ferjutollinn? sem Sjónvarpið sýndi í fyrra og gerðist á Krít. Sögusvið Arfs Afró- dítu er hins vegar Kýpur. David Collier flýgur til Kýpur eftir að hafa fengið fréttir um að bróðir hans hafi lent þar í alvarlegu bílslysi. Þangað kominn er honum tilkynnt að bróðir hans sé látinn. Þegar David fer að ganga frá málum bróður síns kynnist hann hinu og þessu fólki, sent hefur haft meira og minna saman við bróður hans að sælda. Hin fagra Helena segir David að bróðir hans hafi verið myrtur og sýnir honum sönnunargögn þar að lútandi, sönnunargögn sem David á erfitt með að sýna Dimas lögreglufor- ingja. Reyndar á David bágt með að skilja hina og þessa óútskýrða atburði sem verða á vegi hans og tengjast bróður hans, en smám saman skýrast málin. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdótt- Helena hin fagra fullyrðir að Barry Collier hafi verið myrtur og færir fram gögn því til sönnunar. Þriðjudagur 22. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“ eftir J. M. Barrie Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdís Norð- fjörð les (20). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“ saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðar- dóttir les (16). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Stephane Graþpelli. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, Örn Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sídegistónleikar a. Anna Prabucka- Firlej og Krzysztof Sperski leika á píanó og selló lög eftir pólsk tónskáld. (Hljóðrit- að hjá Rikisútvarpinu 11. mars sl.) b. Vladimir Ashkenazy leikur Pianóetýður op. 25 nr. 1-4 eftir Fréderic Chopin. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu HallgrimurThorsteinssonog Guðlaug Maria Bjarnadóttir. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál Guðmundur Sæmunds- son flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb Guðmundur Heiðar Frímannson talar. (Frá Akureyri) 20.00 Ekkert mál Halldór N. Lárusson stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðar- maður: Bryndís Jónsdóttir. 20.40 „Jarðarförin hans Liams“, írsk þjóðsaga í þýðingu Hermanns Páls- sonar. Karl Guðmundsson les. 21.00 Perlur Leikin lög með Glenn Miller og Astrid Gilberts. 21.25 Útvarpssagan: „Njáls saga“ Einar Ólafur Sveinsson les (27). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Sparisjóðurinn“ eftir Henrik Hertz. Þýðandi: Ragnar Jóhann- esson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Erlingur Gislason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Rósa Þórsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Skúli Gautason, Karl Ágúst Úlfsson, Guðrún Þ. Stephens- en, Valdimar Örn Flygenring, Bessi Bjarnason, GuðmundurÓlafsson, Eirikur Guðmundsson og Inga Hildur Haralds- dóttir. Jón Viðar Jónsson flytur formáls- orð. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi) 23.20 Kammertónleikar. Tríó í Es-dúr K. 498 fyrir klarinettu, viólu og píanó eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Walter Tri- ebskorn, Gunter Lemmen og Gunter Ludwig leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00 Hlé 14.00 Blöndun á staðnum. Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Hringiðan Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 í gegnum tíðina Jón Ólafsson stjórn- ar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár minútur kl. 9.00, 10.00,11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. IHT Þriðjudagur 22. júlí 9.00 Morgunþáttur i umsjá Ásgeirs Tóm- assonar, Gunnlaugs Helgasonar og Páls Þorsteinssoanr. Guðriður Haraldsdóttir sér um batnaefniT (immtán minútur kl. 10.05. Sk,/.::;. ■''‘ WSégMfe Þriðjudagur 22. júlí 19.00 Á framabraut (Fame II-20) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Skyggnst um skjái (Better Mind the Computer) Bresk heimildamynd um öra þróun tölvutækninnar og framtíðarhorfur í tölvubúskap. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.25 Arfur Afróditu (The Afrodite Inherit- ance) Fyrsti þáttur. Breskur sakamála- myndflokkur eftir Michael J. Bird en hann gerði einnig flokkinn Hver greiðir ferju- tollinn? sem Sjónvarpið sýndi í fyrra. Að þessu sinni er sögusviðið Kýpur. Aðal- hlutverk: Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.20 Umræðuþáttur í sjónvarpssal 23.05 Fréttir í dagskrárlok. laðbera vantar / eftirtalin hverfi. Blaðberar óskast frá 1. ágúst. Melabraut, Skólabraut Ármúla, Síðumúla Bólstaðarhlíð, Skafta- hlíð, Leitin Afleysingar: Háaleitisbraut, Blönduhlíð, Drápuhlíð Borgarholtsbraut, Skólagerði og víðs- vegar um borgina. Tímiiin SIÐUMULA 15 686300 Kaupamaður Vantar kaupamann vanan sveitastörfum til dæmis 15-16 ára ungling eða mann sem vildi nota sumarleyfi sitt við fjölbreytt og hressandi störf upp í Lokinhömrum í Arnarfirði. Sími um ísafjörð 94-3111. Sjúkrahús Skagfiröinga Sauöárkroki Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Sjúkraþjálfara frá 15. ágúst Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða frá 1. september Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Vindheimamelar ’86 Hið árlega hestamót skagfirsku hestamannafélag- anna, Léttfeta, Stíganda og Svaða verður haldið um verslunarmannahelgina 2. og 3. ágúst á Vindheimamelum. Keppni í A og B flokkum gæðinga, yngri og eldri flokkum unglinga, hlaupagreinar, 150 metraskeið, 250 metra skeið, 250 metra unghrossahlaup, 350 metra stökk, 800 metra stökk, 300 metra brokk. Glæsileg verðlaun. Skráning í símum: 95-5449, 6257, 6138 og 6374. Skráningu lýkur þriðjudag 29. júlí. Mótsstjórn. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa frá og með 1. september í fastar stöður til afleysinga. Nánari upplýsingar um húsnæði og aðra fyrirgreiðslu veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.