Tíminn - 22.07.1986, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.07.1986, Blaðsíða 10
10 Tíminn: Þriöjudagur 22. júlí 1986 Leiðin úr Húsadul yfir í Langadal er ekki löng en skemmtilega fjölbreytt. Flestir kusu að ganga, og allir skoðuðu Snorrahelli í leiðinni. í baksýn sér í lYfarkarfljót. Jón R. Hjálmarsson var skörulegur aðall'ararstjóri. Hér er hann að tala til fólksins við lónið við Gígjökul. Skem Þórsme Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykja- vík var farin í Þórsmörk sl. laugardag. Um fimm hundruð manns voru í ferðinni. Aðalfararstjóri var Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri en aðrir í fararstjórn voru Jón Helgason landbúnaðarráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður, Hermann Guðjónsson, Hjalti Gestsson, Skúli Þorleifsson, Snorri Þorvaldsson, Akurey, Jón Kristinsson og Ragnhildur Sveinbjarnardóttir í Lambey, Sigurður Jónsson á Kastalabrekku, Þráinn Valdimars- son, Auðunn Bragi Sveinsson og Ingólfur Jónsson. í austurleiðinni var farið inn Fljótshlíð og stansað við Gluggafoss skammt frá Múlakoti. Síðan var haldið niður með Markarfljóti og inn í Þórsmörk og sest að snæðingi í Húsadal. Þar flutti Haraldur Ólafsson alþingismaður ávarp. Flestir þátttakenda gengu svo í mildu veðri yfir í Langadal en þeir, sem vildu eða treystu sér ekki til að Myndavélar voru óspart á lofti í ferðinni. Þórarinn Sigurjónsson er hér eitthvað að glettast við Snorra Þorvaldsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.