Tíminn - 14.08.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.08.1986, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. ágúst 1986 Tíminn 15 llllllllllllllllillllll ÚTVARP/SJÓNVARP Útvarp kl. 20.30: í FORSÆLUDAL Andrea G. Guðmundsdóttir er ný- byrjuð að vinna við útvarpið, en hún vinnur annars á auglýsinga- deild Morgunblaðsins HÉBH Ein „nýleg“ rodda Rás2 Nýlega sendi Rás 2 frá sér kynn- ingarmyndir af nýju starfsfólki rás- arinnar og nefndi „Nýjar raddir á Rás 2“. Nú hafa flestar þessar raddir heyrst einu sinni eða oftar, svo þær eru ekki lengur alveg splúnku- nýjar, en kl. 16.00 í dag heyrum við á Rás 2 eina mjög nýlega. Það er rödd Andreu Guðrúnar Guð- mundsdóttur, sem sér um þáttinn „Hitt og þetta“. Tónlistin í þætti Andreu er yfirleitt frentur róleg og er mest megnis erlend. Árni Þórarinsson sér um þáttinn í þessum þætti tekur Árni Þórar- insson tali þau Ernu Indriðadóttur, Ingu Rósu Þórðardóttur og Finn- boga Hermannsson sem nefna má útverði Ríkisútvarpsins. Erna er nýtekin við starfi forstöðumanns ríkisútvarpsins á Akureyri, Inga Rósa er starfsmaður þess á Austur- landi og starfar þar við fréttaöflun og dagskrárgerð og Finnbogi gegnir sama starfi á Vestfjörðum. Fimmtudagsleikritið að þessu sinni er eftir John M. Synge og heitir í Forsæludal í þýðingu Einars Ólafs Sveinssonar. Því verður út- varpað á Rás 1 kl. 20.30 í kvöld. Leikstjóri er Guðmundur Ólafs- son og tæknimaður Hreinn Valdi- marssotTf' Leikritið gerist á afskekktum bæ í litlum dal á írlandi þar sem þjóðtrúin lifir enn góðu lífi. Nótt eina beiðist förumaður gistingar á bænum og fagnar húsfreyjan komu hans enda bóndi hennar nýlátinn. En fljótlega kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist þarna á bænum og einkennilegir atburðir taka að gerast. Með hlutverk hjónanna í daln- um fara þau Þóra Friðriksdóttir og Valur Gíslason en förumanninn leikur Arnar Jónsson. Þá kemur við sögu gæflyndur smali sem Jó- hann Sigurðarson leikur. Leikritið verður endurflutt þriðjudaginn 19. ágúst kl. 22.00. Þóra Friðriksdóttir lcikur konu í afskekktum dal á frlandi, þar sem dularfullir atburðir gerast. Rás 2 sunnudag kl. 15. Tónlistarkrossgátan Við birtum nú í dag Tón- listarkrossgát- una no: 58, sem verður á Rás 2 á sunnudaginn kl. 15.00. Von- andi verður hún komin til sem flestra hlustenda, víðs vegar um land- ið þegar Jón Gröndal fer að leika fyrir okk- ur lögin sem eiga að rifja upp fyrir okkur við hvað er átt í fyrstu línu 1 lárétt o.s.frv. Fimmtudagur 14. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „( afa- húsi" eftir Guðrúnu Helgadóttur Stein- unn Jóhannesdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway 1986. Annar þáttur: Yfirlit. Umsjón: Árni Blandon. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðar- dóttir les (33). 14.30 í lagasmiðju Magnúsar Eiríkssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Norðurland Umsjón: Örn Ingi, Anna Ringsted og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Rapsódíur Franz Liszts Sjötti þáttur. Umsjón: Guðmundur Jónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi Vern- harður Línnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir 17.45 í loftinu Umsjón: Hallgrimur Thor- steinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „( forsæludal" eftir John M. Synge. Þýðandi: EinarÓlafurSveinsson. Leikstjóri: Guðmundur Ólafsson. Leikendur: ValurGislason. Þóra Friðriks- dóttir. Jóhann Sigurðarson og Arnar Jónsson. (Endurtekið n.k. þriðjudags- kvöld kl. 22.20). 20.30 Frá tónlistarhátíðinni f Björgvin í vor Radio-Vokal kvartettinn frá Hamborg syngur lög eftir Hans Leo Hassler, Val- entin Hausmann, Orlando di Lasso og Franz Chubert. Peter Stramm leikur með á pianó. (Hljóðritun frá norska útvarpinu). 21.00 Einleikur i útvarpssal Kolbeinn Bjarnason leikur Fantasíu i D-dúr eftir Georg Philipp Telemann og „Quodlibet“ eftir Donald Martino. 21.20 Reykjavík í augum skálda Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mós- esdóttir. 22.00 Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 fslensk tónlist a. Áttskeytla fyrir átta hljóðfæraleikara eftir Þorkel Sigur- björnsson. Islenska hljómsveit- ■ in leikur: höfundurinn stjórnar. b. Þrenning, verk fyrir klarinettu, selló og píanó eftir Mist Þorkelsdóttur. Jón Aðal- steinn Þorgeirsson, Arnþór Jónsson og Þóra Friða Sæmundsdóttir leika. 22.40 „Opus magnum eða sagan um Vigni erkiengil“ eftir Einar Kárason. Höfundur les. 23.00 Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach Þáttaröð eftir Hermann Börner frá austur-þýska útvarpinu. Fjórði þáttur. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 23.40 Zappa getur ekki verið alvara Þáttur um söngtexta bandaríska tónlistar- mannsins Franks Zappa í umsjá Önnu Ólafsdóttur Björnsson. (Áður útvarpað í apríl 1981). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Jiir 9.00 Morgunþáttur I umsjá Ásgeirs Tóm- assonar, Gunnlaugs Helgasonar og Kol- brúnar Halldórsdóttur. Guðríöur Haralds- dóttir sér um barnaefni I fimmtán mfnútur kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Andrá Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.00 Sólarmegin Þáttur um soul- og fönk- tónlist í umsjá Tómasar Gunnarssonar. (Frá Akureyri). 16.00 Hitt og þetta Umsjón: Andrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Gullöldin Jónatan Garðarsson kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Leopold Sveinsson kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál Árni Þórarinsson sér um þáttinn. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Heitar krásir úr köldu stríði „Napur gjóstur næddi um menn og dýr. - Ár almyrkvans“ Umsjónarmenn: Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnarfrá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Föstudagur 15. ágúst 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies) Fjórði þáttur Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóginum. Um- sjónarmaður Jón Gústafsson. Stjórn Upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.10 Bergerac - Fjórði þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur i tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Seinni fréttir. 22.30 Eigur Richards (Richard's Things) Bresk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri: Liv Ullman og Amada Redman. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Frederic Raþhael. AFL NYRRA TIMA Samband ungra framsóknarmanna SUF heldur sambandsþing sitt að Hrafnagilsskóla í Eyjafirði 29. og 30. ágúst. Allt ungt fólk hliðhollt Framsóknarflokknum er hvatt til að mæta! Þátttökugjald kr. 1.500.- (Ferðir frá Reykjavík, Selfossi og Egilsstöðum + gisting + fæði +kvöldskemmtun á Hótel KEA) Dagskrá þingsins er auglýst annars staðar í blaðinu. [4^ Lögtaksúrskurður í Mosfellshreppi Að beiðni Gjaldheimtu Mosfellshrepps mega fara fram lögtök fyrir eftirtöldum álögðum gjöldum 1986: Tekjuskattur, eignaskattur, lífeyristrygg- ingagjöld atvinnurekenda, slysatryggingagjöld atvr., kirkjugarðsgjöld, vinnueftirlitsgjöld, sóknar- gjöld, sjúkratryggingagjöld, gjöld í framkvæmda- sjóð aldraðra, útsvar, aðstöðugjöld, atvinnuleysis- tryggingagjöld, iðnlánssjóðsgjöld, iðnaðarmála- gjöld, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunar- húsnæði, slysatryggingagjöld vegna heimilis- og eignaskattsauka, einnig fyrir hvers konar gjald- hækkun og skattsektum til ríkis- eða sveitarsjóðs Mosfellshrepps. Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjaldenda en á ábyrgð gjaldheimtu Mosfellshrepps að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar. Hafnarfirði 11. ágúst 1986. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Verslunarstjóri - Mývatnssveit Starf útibústjóra við-verslun okkar í Reykjahlíð Mývatnssveit er laust til umsóknar. Umsóknarfrest- ur er til 31. ágúst n.k. Fylgja skal umsókn upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Upplýsingar um starfið gefa Hreiðar Karlsson eða Haukur Logason í síma 96-41444. Kaupfélag Þingeyinga Héraðsmót Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið í Miðgarði laugardaginn 30. ágúst. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Dagskrá nánar auglýst síðar. Nefndin Vestfirðir Kjördæmaþing framsóknarmanna á Vestfjöröum verður haldiö á Reykhólum 5.-6.september n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin______________________________________________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.