Tíminn - 09.09.1986, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.09.1986, Blaðsíða 2
2 Tíminn SKÁK illlli illílllllllllllllllllli HM-einvígið: Þriðjudagur 9. september 1986 Kasparov með vinningsstöðu Allt bendir til þess að Garrí Kasp- arov nái að auka forskot sitt í einvíginu við Antttoly Karpov scnt nú stendur yfir í Leningrad. 14. skák einvígisins fór í bið eftir 40 lciki og er Karpov við þaö að missa peð í endatafli. Kasparov kom á óvart með að velja kóngspcðsbyrjun og Karpov vék frá Pctroffs-vörninni, kom upp spænski leikurinn sem reynst hefur Karpov vel um kingt skeiö. Fystu 20 leikirnir gcngu hratt fyrir sig því að þeim loknum höfðu keppendur aðcins notað '/> klst. í næstu fjóra leiki fóru hinsvegar 2Vi klst. Einkum var Karpov lengi að ákvcða sig enda lenti hann í tíma- hraki undir lok setunnar. Honum uröu á hrikalcg mistök í 31. leik, fékk upp cndatafl sem ekki veröur séö hvernig hann á að halda. Ef svo fer sem horfir nær Kasparov tveggja vinninga forskoti í einvíginu, forskot sem erfitt ef ekki ómögulcgt verður fyrir Karpov aö vinna upp. 14. einvígisskákin: Hvítt: Garrí Kasparov Svart: Anatoly Karpov 1. e4e5 2. RI3 Rc6 (Karpov bcitir Petroffs-vörninni, 2. - Rf6 og 9. - Bb7 - afbrigðinu í spænska leiknum jöfnum höndum. Nú þykir honum kominn tími til að tefla upp spænska leikinn enda má hann vel una við árangurinn úr spænska bardaganum í fyrri einvígj- um sínum við Kasparov, sigur og þrjú jafntcfli.) 3. Bh5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 (16 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 HeS 11. Rbd2 (Kttrpov hel'ur stundum oröið að sætta sig viö jafnteflið scm hvítur á í handraðanum: 11. Rg5 Hf8 12. Rf3 He8 13. Rg5 o.s.frv. Slíkar hugrenn- ingar ná venjulega ekki til Kaspar- ovs. Með hvítu teflir liann til vinnings.) 11. .. BIX 12. a4 h6 (í 5. einvígsskák þeirra félaga í fyrra lék Karpov 12. - Dd7 og vann sannfærandi sigur. Síðan liefur leikurinn verið rannsakaður í þaula og Kasparov án efa með endurbætur á takteinunum. Pess má ennfrcmur get;i að (9. skák þessa sama einvígis lék Karpov 12. - Rb8, fékk eilítið lakari stöðu og úr varð mögnuð baráttuskák scm lauk með jafntefli.) 13. Bc2 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bbl c5 16. d5 Rd7 17. Ha3 (Pcssi lcikur er tæpast nýr af nálinni en algcngara er 17. Rll.cn eigi alls fyrir löngu fann Alexandcr Beljavskí upp á að leika 17. - f5! og gafst honmn það vel. Eltir 18. ex!5 Rf6! vinnur svartur peö til baka og má vcl viö una.) 17. .. c4 18. axb5 axb5 19. Rd4 (Hvítur veröur að hafa hraöan á því svartur riddari hótaði aö taka sér ævarandi bólfestu á d3 via c5.) 19. .. Hxa3 20. bxa3 Rd3 (Eftirtektarverð peðsfórn. Karpov er vanur að passa vel upp á peöin sín svo maður freistast til að álykta að hér sé um heimarannsóknir að ræða. í stað 19. - Hxa3 var hægt að leika 1.9. - Db6 en cftir 20. Rf5 hótar hvítur21. Rxh6tog22. Dg4t. Pá má svartur reikna mcð - Hg3 í vissum tilvikum.) 21. Bxd3 cxd3 22. Bb2! (Tvímælalaust sterkara en 22. Rxb5 Ba6 eða 22. - Db6 og svartur hefur tvímælalaust ágætis færi fyrir peðið.) 22. .. I)a5 23.. R15! (Með hótuninni 23. Bxg7 Bxg7 24. Dg4 o.s.frv. Kasparov hefur hrifsað til sín frumkvæðið.) 23. .. Re5 24. I5xe5 (24, f4 er vel svarað með 24. - Rg6 o.s.frv.) 24. .. dxe5 25. Rb3 Db6 (25. - Dxa3 leysir ekki vandamál svarts. Eftir 26. Dxd3 Db4 27. Hbl hefur hvítur öflugt frumkvæði) 26. Dxd3 Ha8 27. Hcl g6 28. Re3 Bxa3 (Ekki 28. - h5 29. Re2 Bxa3 30. Rxa3 Hxa3 31. De2 eða 31. Dbl og sá reginmunur sem er á biskup svarts á b7 og riddara hvíts tryggir yfirburði hvítu stöðunnar. Biskupapar svarts fær ekki að njóta st'n fyrst og síðast vegna hins ölluga fréjsingja hvíts á d-Iínunni) 29. Hal Ha4? (Svarta staðan er erfið en eftir þennan leik aukast erfiðleikarnir um allan mun. Bctra var 29. - h5 t.d. 30. Dc3 f6 og svarturætti að geta varist.) III'# 1 IIIIIIIIIIUIIIIIIIIlllBI11 II 111 A I iiMimB t iiiiiii 11 i ■ 1A lllllll H 30. Rg4! (Tvöfalt uppnám heitir þetta á fræði- máli. E5 - pcðið og h6- peðið og h6-peðið standa í uppnámi.) 30. .. Bf8 (Góður varnarleikur. Eftir 31. Rxe5 Hxalt 32. Rxal Bg7 33. Dc3 Df6 vinnur svartur!) 31. Hcl Dd6? (Hrikaleg mistök og eftir þau verður stöðu Karpov vart bjargað. Best var 31. - f6 og svartur heldur í horfinu) 32. Rc5! Hc4 (Eini leikurinn.) 33. Hxc4 bxc4 34. Rxb7 cxd3 35. Rxd6 Bxd6 (Eða 35. - d2 36. Re3 o.s.frv.) 36. Kfl Kg7 37. f3 f5 38. Rf2 d2 39. Ke2 Bb4 40. Rd3 Bc3 llllll 11 B II 1 III i |B| 1111 11 A il| i 111 111 A III 1III & A A ■14? A iiiiiii Hér fór skákin í bið. Líklcgur biðleikur er 41. Rc5. D2-peð svarts er dæmt til að falla og því ætti hvítur að vinna án teljandi erfiðlcika. Það kæmi manni ekki á óvart þótt Karp- ov gæfist upp án þess að teÓa frekar. Staðan Kasparov 7 - Karpov 6. Evrópukeppni landsliða ISLANL miðvikudaginn 10. sept. kl. 18.00 á Laugardalsvelli Forsala aðgöngumiða: Austurstræti v/Reykjavíkurapótek 9. sept. kl. 12.00-18.00. 10. sept. kl. 12.00-15.00. Laugardalur 10. sept. eftir kl.12.00. Gestir á leiknum: Diddú syngur franska og íslenska þjóösönginn Landsliö íslands 1946 Magnús Kjartansson Grétar Örvarsson Feguröardrottning íslands ’86 Feguröardrottning Reykjavíkur ’86 Lúörasveit Árbæjar og Breiöholts Unglingalandsliö íslands sýnir knatt- spyrnuþrautir frá kl. 17.00. Tr yggmgafelag bindindismanna 83533 VAREVFILL 68 55 22 Landsbanki íslands Umferðarmiðstöðinni sími 22300. I ),\.\.SSK( ii .1 SIGLIRDAR H.ÁKONARSONAR AUDBREJOCU 17 - SIMI 40020 HEIMA ASTUN 8 200 KOPAVOCUR ICELAND TEL 1-46776 Ér SAMBAND (SLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.