Tíminn - 09.09.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.09.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn Unnur Drífa Inga Þyri Kl. Nýr lífsstíll Betra þjóðfélag Ráðstefna á vegum Landssambands framsóknarkvenna verðurhaldin í Glóðinni Keflavík, laugardaginn 13. september nk. og hefst kl. 10.00 og stendur til 18.00. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning Unnur Stefánsdóttir form. LFK 10.10 Næring og heilsa Laufey Steingrímsdóttir í formi ævilangt Anna Lea Björnsdóttir íþr.fr. íþróttir og þjálfun Þráinn Hafsteinsson íþr.fr. Hreyfing Kona og reykingar Sveinn Magnússon læknir Áhrif nútíma lifnaðarhátta á unglinga Sigtryggur Jónsson sálfr. Breytingar á meðferð hráefna, Skúli Hansen matreiðslumeistari. Matarhlé Fjölskylda, áhætta og möguleikar, Þorvaldur K. Helgason. prestur Veljum íslenskt fulltrúi frá félagi ísl. iðnrekenda. Framtíðarþróun í íslensku þjóðfélagi. Magnús Ólafsson þjóðhagfr. Hópumræður Kaffihlé 16.00 Niðurstöður hópumræðna almennar umræður 18.00 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri: Drífa J. Sigfúsdóttir Ráðstefnuritari: Inga Þyrí Kjartansdóttir Ráðstefnugjald kr. 950.00 innifalið allar veitingar. Þátttökutilkynningar hjá Þórunni í síma 91-24480. Allir velkomnir Landssamband framsóknarkvenna Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. 12.30 13.30. 14.30 15.45 Suðurlandskjördæmi Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna í Suðurlands- kjördæmi, þurfa að berast í ábyrgðarpósti til formanns framboðs- nefndar, Guðna Ágústssonar, Dælengi 18, 800 Selfoss, fyrir 20. september n.k., undirritað minnst 10 nöfnum flokksfélaga. Framboðsnefnd. VERTU I TAKT VIÐ Tjtnann ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00 JBKP Driföxlar, hlífar og hjöruliðir ágóðu verði ¥ii\m& Jámhálsi 2 Simi 83266 TIORvk Pósthólf 10180 COOPCEf Síur í fiestar vélar á góðu verði Wmm MðíMysmHF Jámhálsi 2 Simi 83266 TIORvk Pósthólf 10180 Þriðjudagur 9. september 1986 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 5.-11. sept- ember ' er í Borgarapóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka. daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Salfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333. Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitavoita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: i Reykjavik,'Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akoreyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeviar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur41580, en eftirkl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en ettir lokun 1552. Vestmann- aeyjarsími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-’ ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-" veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á heigum dögum er svarað' allan sóiarhringinn. Tekiðer þarviðtilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,' þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Hallgrímskirkja Starf aldraðra Næstkomandi fimmtudag, 11. sept. er. fyrirhuguö ferö til Akraness. Leiösögu- maður þar verður sr. Björn Jónsson. skoðaö verður safnið að Görðum. Á hcinileið verður komið við á Innra- Hólmi, þar sem sr. Jón Einarsson. Saur- bæ, tekur á móti okkur. Einnig verður komið við á Grundartanga. Nánari upp- lýsingar gefur Dómhildur Jónsdóttir í kirkjunni í dag kl. 11.00-17.00, en sími þar er 10745, og á morgun í síma 39965. (slenska óperan byrjar vetrarstarfið Nú eru aftur hafnar æfingar á IL TROVATORE hjá íslensku óperunni eftir sumarleyfi. Fyrsta sýning verður svo svo föstudaginn 12. september. Óperan var sýnd 18 sinnum í vor fyrir fullu húsi. í sýningunni taka þátt u.þ.b. 90 manns. Þessi glaðlegi hópur sem er saman kominn fyrir framan Islensku óperuna er söngvarar og starfsfólk íslensku óperunn- ar sem kemur saman til æfínga eftir sumarleyfí. Á næstunni hefjast síðan æfingar á stærstu óperu Verdis, AIDA, þar sem þátttakendur verða hátt á annað hundrað. RARIK á sýningunni Heimilið ’86 f tilefni þess að hinn 1. janúar næstkom- andi eru 40 ár liðin síðan Rafmagnsvcitur ríkisins tóku til starfa. Kynnir fyrirtækið starfscmi sína á sýningunni Heimilið ’86 í Laugardalshöll. í sýningarbás RARIK liggja frammi margvíslegar upplýsingar fyrir rafmagns- notendur. Meðal efnis sem dreift cr. eru leiðbciningar fyrir notendur um raforku- sparnað. Starfsmenn fyrirtækisins eru einnig á staðnum og svara fyrirspurnum sýningargesta. Mörgum lcikur forvitni á að vita um raforkunotkun á heimili sínu. í þeim tilgangi að kynna sýningargestum raf- magnseyðslu vegna lýsingar og notkunar hinna ýmsu heimilistækja, hefur verið komið fyrir líkani af íbúðarhúsi, sem tengt er tölvu og geta gestir fengið svör við hinum ýmsu spurningum um orku- Sýningargestir á sýningunni Heimilið ’86 gcta spreytt sig á að framleiða raforku á hjóli, sem tengt er rafali. Hér er iðnaðar- og orkumálaráðherra, Albert Guð- mundsson í sýningarbás RARIK við raf- magnsframleiðslti. notkun á heimilum auk þess sem tölvan sýnir hvaða árangri unnt er að ná í orkusparnaði. Ennfremur geta sýningargestir spreytt sig á að framleiða raforku á hjóli, sem tengt er rafali. Ljós á töflu sýna hversu mikla raforku gestir geta framleitt. Þá sýna Rafmagnsveitur ríkisins í sýn- ingarbás sínum nýja heimildarkvikmynd um starfsemi RARIK, sem gerð hcfur verið í tilefni 40 ára afmælis fyrirtækisins. Upplýsingabæklingum um orkusparn- að og fleira verður dreift til allra við- skiptavina Rafmagnsveitna ríkisins á næstunni. Til foreldra og forráðamanna skólabarna Á undanförnum árum hefur borið á lús meðal skólabarna, sérstaklega í upphafi skólaárs. Til að hefta útbreiðslu lúsarinn- ar þarf að finna þau börn. sem eru smituð áður en skólastarf byrjar. Það eru því vinsamleg tilmæli til foreld- ra og forráðamanna allra skólabarna að athugað verði áður cn skólaganga hefst, hvort börn þeirra kunni að hafa lúsasmit. Finnist lús eða nit skal notað lyf, sem fæst án lyfseðils í lyfjabúð og fara ná- kvæmlega eftir þeim leiðbeiningum sem fylgja. Brýnt er. að heilbrigðisstarfsmenn. nemendur og foreldrar leggist á eitt unt að ráða niðurlögum þessa vágests, og má enginn skerast úr leik. Á því veltur árangurinn, því að lúsin gerir sér ekki mannamun. Enginn þarf að skantmasf sín fyrir að fá á sig lús - við það verður ekki ráðið. Á hinn bóginn verður það að teljast vítavert óhreinlæti að láta lúsina þrífast eftir að hennar verður vart. Samtaka nú! Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.